Þjóðviljinn - 24.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.08.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagui’ 24. ágúst 1943. Þ JÓÐ VILJINN 3 ftlðMJMI Útgefandi: Sameiningarflokkm alþýðu — Sóaialiataflokkurinn Ritaljóiar: Kinar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjórn: Caiðastrœti 17 — Víkingsprent Sími 227-6. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstrseti 12 (I. hseð) Sími 2184. Vikingaprent h.f. GarSastraeti 17. I_________________________________ „Sá sem valdið hefur og bílana" Þaó er mikió talaö um aug- lýsinguna hans „Steindórs“ sem birtist í Morgunblaöinu á laugardaginn. Auglýsingin var þannig: „Engar Þingvallaferöir á sunnudögum. Hér talar sá, sem valdiö hefur og bílana Steindór“. Já þaö er mikiö talað um þessa auglýsingu, og allir mæla á einn veg, þann, að það séu firn mikil, aö Stein- dór skuli leyfa sér slíka frekju og offors, sem auglýsing þessi birtir. Þaö er vissulega ástæöa til aö athuga þessa auglýsingu nokkru nánar og þann boö- skap sem hún flytur. Sjálfsagt er að byrja á byrj- uninni og gera sér ljóst, að auglýsingin greinir frá blá- köldum staöreyndum. Þaö er Steindór sem hefur bílana og þar af leiðandi valdið. Hon- um ber engin skylda til að senda sína „þjóöfrægu“ bíla til Þingvalla á sunnudögum, og þaö er því undir náð hans hei'radóms, Steindórs Einars- sonar, komiö, hvort þeir Reyk- víkingar, sem ekki hafa ráð á einkabílum, og þeir eru flest ir, geta leyft sér þann munaö aö njóta sunnudagsins á Þing- völlum og hvort náö Stein- dórs drýpur yfir lýðinn, er ýmsum atvikum háö, t. d. hvort hinum allra háæruverö- ugasta Steindóri Einarssyni, semur vel eöa illa viö hand- hafa xíksvaldsins, sem úthluta sérleyfum til langferöa og þá sem úthluta bílum þekn, sem til landsins flytjast. Steindór þarf að minna þessa herra á valdiö, sem samfara er bíla- eign hans, því sá sem hefur mikið vald, þi'áir meira vald, sá sem á marga bíla og raeöui’ feröum á mörgum ’ langleiö- um, þráir fleiri bíla og alræöi á fleiri langleiðum. Og Steindór reiknar rétt, hann þekkir þau spilltu bjálía menni, sem hann á vald sitt aö nokki’u undir aö sækja, hann veit aö þá skortir hug og dug til allra skynsamlegra og réttmætra ráöstafana, aö þeim kemur aldrei til hugar aö svipta hann bílunum og þar með valdinu, og fá ríkinu þaö í hendur, þó allir heiöai'- legir menn viðui’Kenni að þaö væi'i hin ■ eina rétta lausn þessa máls. njiáiáí' Siriisnirmið 01 oflirstrlisoaiilaiill Siðari hluti greinar eftir rússneska blaða- manninn llalinin úr tímaritinu „Stríðið og verkalýðurinn“ Alveg óháð tillögunni um sundurhlutun Þýzkalands er þaö vandamál hver vera skuii landamæii Þýzkalands aö loknu stríði, hvort sem af því yrði tekið eða þaö látiö óskei't. Þá er úr því að ráða hvort þaö eigi að fá landamæri eft- ir þjóðerni, og jafnvel fá aö halda SúdetahéruÖxmum og Austurríki, eöa hvort ætti aö halda fast viö þau lahdamæi'i er Þýzkaland hlaut í Versala- samningunum, eöá hvort taka eigi meira af landi þess og leggja til nágrannai'íkja. Kom iö hafa fram raddir um aö losna viö óþægindín af Dan- zighliöinu meö því aö afhenda Póllandi Austur-Prússland. Þaðx er vitað að Pólland ger- ir einnig kröfur til Austur- Schlesíu og jafnvel meiri landa austan Elbefljóts. Tékkóslovakía stefnir aö sjálfsögöu að því aö halda sínum fyrri landamærum, og vei’öi ÞjóÖverjar fluttir burt úr SúdetahéruÖunum. Hvaö ítalíu snertir, viröast skoöanirnar ekki venalega skiptai;. Skyldu ekki vera uppi þær tilhneigingar aö taka vægt á ítölsku þjóöinni og undanþiggja hana ábyrgö á styrjöld, er Mússolini rak hana, út í? ÞaÖ eru auðvitaö ekki skiptar skoöanir um það, að úti’ýma þurfi' fasistastjórn á Ítalíu. En deilur hafa risiö varöandi innri mál ítala í fi’amtíönni, einkum hvort telja eigi afsögn Savoykon- ungsættarinnar sj álf sagða:, eöa hvort láta eigi ítala sjálf- í’áða meö öllu um þaö mál. Þá eru vandamálin varð- andi stjórn landsins í milli- bilsástandinu. Þaö veröa vai’la margir aörir aöiir en ítalskir flóttamenn sem leggja til aö ítalía fái aftur Afi’íkunýlend- ur sínar. Þaö mál er að vissu leyti tengt nýlendumálunum almennt. En þaö er engan veginn svo aö þessar viðræöur um skipulagningu heimsins eftir stríö snerti eingöngu örlög Þýzkalands, Ítalíu og annarra leppríkja Hitlers. Til umræöU hafa einnig verið ýmsar til- lögur um landamál milli Sam- einuöu þjóöanna sjálfra. All- mikiö hefur einnig veriö i*ætt um aöstööu smáþjóöanna. Enda þótt grundvallaiTegl- an um sjálfsákvöröun og full- veldi sé viöurkennd, hefur vei’- iö bent á aö þessar smáþjóöir, einangraðar, veröi of auð- veldlega leiksoppur í stór- veldadeilum, og þar af komi aukin alþjóöleg árekstrar- hætta. Tillögur hafa komið fi’am um stórveldaumsjá meö smáríkjum eöa aö myndaö vei’Öi bandalag smáþjóöa. Viö nánari athugun á þessum til- lögum getur maöur ekki var- izt því að láta sér koma til hugar aö sumar læknisaögerö- ir eru hættulegri en sjálfur sjúkdómui’inn sem lækna á. í Bi’etlandi hefur verió rætt af áhuga um fjárhagsleg og atvinnuleg vandamál eftir- stríösskipulagningu heimsins. Til dæmis hefur tryggingaá- ætlun Beveridge og Keynesá- ætlxmin, er gerir ráö fyrir al- þjóölegix ,,clearing“-kerfi, unn iö sér talsverðar vinsældir. Tillögur hafa einnig komiö íram mn alþjóölega efth’lits- stjórn nýlendnanna, og mynd- un alþjóðahers til að hindra friörof. Meöal Bandaríkjamanna er mikiö haft viö tillögur um róttæka endurskoðun á af- stööu nýlendna Breta, Frakka Belgíumanna, Hollendinga og annarra þjóöa. í stað eftirlits- stjórnar Þjóöabandalagsins, er lagt til aö nýlendurnar verði undir einskonar alþjóöavernd, og hinum ýmsu nýlendum veitt sjálfstæöi á tilskildum tíma. Vandamál sem veröur Sam- einuöu þjóöunum erfitt, er að koma á fót í löndum, sem Hitlerssinnar hafa hei’numið og stjómaö annaöhvort beint eöa meö kvislingum, bráöa- birgöastjórn, meöan vei’iö er aö leita eftir vilja þjóöarinn- ar sjálfrar. Áætlanir um nýja heims- skipun hljóta aö fela 1 sér ráöstafanir til aö tryggja þá skipun, eöa nieö ööxum orð- um koma á alþjóðlegu valdi henni til verndar. Fáir munu gerast formælendur þess aö Þjóðabandalagiö veröi &ndur- í-eist í sinni fyrri mynd. Langt um vinsælli er sú hugmynd aö koma upp stjórn fulltrúa helztu stói'veldanna, er gæfu reglulega 'skýrslu um störf sín fjölmennum alþjóölegum samkomum eöa þingi, þar sem allar þjóðir ættu fulltrúa. Samkvæmt þeim áætlunum yrði stórveldunum falin al- | þjóöleg löggæzlustörf, og j myndu hafa nægilegan her til aö framfylgja þeim. Vér höfxim ekki einu sinni minnzt á öll þau vandamál eftirstríösskipulagningai’innar, sem þegar hafa veriö tekin til meöferöar opinberlega. Vér höfum varla minnzt á hag- fræðileg vandamál. Jafnvel þó vér takmörkimr oss viö þau mál er snerta af- stöóu Sameinuöu þjóöanna annars vegar og Hitlers-Þýzka land og leppríkja þess hins vegar, veröa fyrir oss svo mörg vandamál og flókin, aö þau vei’öa að sumra dómi, ekki leyst nema á löngum tíma, og mjög langt vopna- hlé sé óhjákvæmilegt áöur en friöur veröur saminn. Sovétríkin, er ná yfir sjötta hluta jai’Öar, og eiu voldug- asta riki meginlandsins, — í’íki, sem í þessu stríði hefiu’ sannaö hiö stórkostlega afl eitt og takmarkalausu oi’ku- lindir, munu, aö allra dómi, hafa eitt af úrslitaatkvæðun- um þegar skipulagnihg heims- ins aö stríöinu loknu verður ákveöin. Þaö féll í hlut Sovéti’íkj- anna áö veröa fyrir ægileg- ustu árás Hitlersherskaranna, og þar af leiöandi veröa fyrir meiri hörmungum af þeirra völdum en aðrar SameinuÖu þjóöimar. Sovétríkin munu þarfnast varanlegs friðai’ til aö bæta tjóniö er atvinnulíf þjóðarinn- ar hefur beöið. Þau hafa þess vegna sérstakra hagsmuna aö gæta af því, aö engin fi’iörof vei’öi liöin framar. Ekkert af vandamálum skipulagningar heimsins eftir stríð er hægt að leysa né má leysa án beinnar og virkrar þátttöku Sovétríkjanna. Bæjarpösftirinn Framh. af 2. síðu. Hvorn skiptir það meiru máli, Þór arinn Þórarinsson, sem kaupir mjólk í Reykjavík, eða Jón Jónsson, sem framleiðir mjólk austur í Flóa, hvort i dreifingar- og vinnslukostnaður mjólkur er um 30 aurar eins og hér í Reykjavík eða um 12 aurar eins og á Akureyri. Er ekki líklegt, að sá þessara tveggja heiðursmanna, sem meiri hef ur hagfemunanna að gæta, komist lengra í þvi að lækka þennan kostn- aðarlið? Mundi það þurfa að vera ófriðar- efni bænda og bæjarbúa. að leitað væri að þeim leiðum, sem líklegast- ar eru til að draga úr milliliðakostn- aði og sú leiðin hiklaust farin, sem vænlegust þykir til góðs árangurs? En við skulum hvei’fa urr. sinn fi’á Steindóri, og athuga hvort ekki gæti gerzt, og hvort ekki hafi gerzt, eitthvaö hliöstætt, á öörum svícum þjóölífsins. Væri ekki hugsanlegt aö ein hverntíma birtust svohljóö- andi' auglýsingar í Morgun- blaöinu: „Engin atvinna fyrir togara sjómenn. Hér talar sá sem valdið þefur og togaran* Kjartan“. Og svona um viöbit í næsta dálki: „Ekkert smjör á brauöió, engin fita meö fiskinum. Hér talar sá sem valdiö TiFfúr og vélámár, Hringui’inn“. Það er raunar ekki senni- legt að þessir herrar auglýsi beinlínis svona 1 Morgunblaö- inu, það er ekki hagkvæmt fyrir þá, þó það henti SLcin- dóri, en þeir hafa framkvæmt þaö sem i þessari aug’ýsiugu segir, og þaö er ekki aðems sennilegt, heldur víst, ac þeir gera þaö, hvenær sem þeir telja sig hafa liag af því og þaö getuv cröið fyrr en varii. Þannig er nú þjóðfiíagið okkar, hvar sem litið er biasir við’ sama sýnin, allt miöaö viö hag og vald „Steindóranna11, þörf okkar hinna fyrir atvinnu og skemmtun, víkur hvenær sem þeim þóknast aö minna á vald sitt. Er ekki kominn tími til að breyta þessu? Væri rétt að láta vald og eignir Steindór- ,anna víkja fyrir þörfum þjóð- arinnar ? Þaö mætti svo minna á það svona í einskonar eftirmála, hvernig Steindór fékk bílana og valdiö. Hann var einu sinni fátækur umkomulaus maöur, eigandi ékki fyrir fari til Þingvalla. Þá datt Honum í hug aö gera „góðverk“. Hann fór aö svala þyrstum mönnum, Ekki lét hann sér jafn annt um aö svala allra þorsta, hann valdi betri borgara úr, einkum þá sem höföu einhverja skækla ríkisvaldsins í sínum höndum. — Hygginn maöur Steindór. — Svo komu bílarnir og meö þeim ,,valdiö“, svona eins og guöslaun fyrir unnin góöverk. Guö borgar fyrir hrafninn, og hann gleymir ekki þeim sem sva-la sárþyrstum embættis- mönnum í Reykjavík. VitiÖ þiö svo lesendur góðir hvaö þaö mundi kosta aö segja sannleikann eins og hann er, meö beinum og ber- um oröum? AÖ þessu er spurt, af því aö stundum er sagt: Þ\ú fletta ekki blööin ofan af þessu? — Þaö kostar nokkur þúsund króna sekt, og fang- elsi í eitt eöá; tvö ár, og þaö liggur viö aö þaö veröi aö viröa okkur blaöamönnunum þaö til vorkunnar, þó aö við teljum okkur ekki hafa tíma til aö sitja svo lengi inni. Svo þarf aö minna á annáö í þessu sambandi, þaö er ekki hægt aö gefa út blöö nema þau hafi auglýsingar, og auglýsingar íá þau ekki ef þau segja sann- leikann um þá sem „valdiS hafa“. Hér hefur veriö stiklaö á stóru um þá sem ,valdiö hafa‘ en væri ekki rétt aö taka í taumana, áöur en svohljóð- andi auglýsing birtist: „Engin atvinna fyrir verka- menn. Hér talar sá sem vald- iö hefur og vinnutækin Claessen“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.