Þjóðviljinn - 31.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.08.1943, Blaðsíða 4
Næturlæknir er í Læknavarðstöé Reykjavíkurr Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er þessa vikui Reykjavíkurapóteki, Sími 1760. Ellilaun og örorkubætur. Borgar- stjórinn birtir í dag auglýsingu þar sem hann minnir á að umsóknum um ellilaun óg örorkubætur fyrir árið 1944 beri að skila á skrifstofu borgarstjóra fyrir septemberlok. Eyðublöð fyrir umsóknirnar fást á bæjarskrifstofunum og er hægt að fá þar aðstoð við útfyllingu þeirra. Menn eru sérstaklega minntir á að allir sem njóta vilja þessara launa og bóta, þurfa að senda umsóknir, engu að síður þó þeir hafi orðið þeirra aðnjótandi í fyrra eða á und- anfömum árum. nýja atf Hver var morSingiirn? (I Wake up Screaming) BETTY GRABLE CAROLE LANRIS VICTOR MATURE AUKAMYND: Einn styrjaldardagur á víg- völlum Rússa 1943. (March of Time) Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3», 5, 7 og SL Framh. af 1. síðu. metrar aö stærð. Dýpt 90 cmi við' grynnri enda og um 3- metrar viö dýpri endann. Grynnri hluti laugarinnaiv sem er helmingur af lengd- inni, er með jöfnum halla frá 90 cm. til 160 cm., úr því dýpkar ört í 3 metra. (Hráka- renna meö niðurföllum er um Jiverfis alla laugina). Gang- pallar eru meöfram allri laug- inni frá 2 metrum til 2,5 metr ar á breidd. Búningsklefar, böó og öli afgreiösla er komið fyrir viö grynnri enda laugarinnar, og er allt á sömu hæð (jaröhæð).’ Viö anddyriö fer miöasalan . fram, og eru þar líka afgreidd handklæði, sundskýlur m. m.. Úr forsalnum þar inn af er gengið til hægri í búnings-- deild karla, sem eru 10 einT- menningsklefar og samkleSL fyrir 30 menn. Úr þessum klefum er gengiö beint í þrifabööin og þaöan út á sundlaugarpallinn. Búnings- deild kvenna er til vinstri og er stærð og fyrirkomulag hið sama. Auk þessara búningpdeilda er sérstök gufubaösdeild, og' er gengið í hana úr Qfannei'nd um forsal. í gufubaösdeild- inuú er gufubáösklefi 2,5x2,5 metrar aþ stærö, þrifabáð og salerni, ásamt búningsklefa, sem er þaö stór, • aö hann er líka notaður til hvílu eftir baðið, eru þar legubekkir (kojur) fyrir '6 menn. Allstórt herbergi er ætlaö fyrir kennslu í þurrsundi (3x 5.5 m.) og er þaö í beinu sam- bancii viö sundlaugarpall. Ekki er byggt yfir sjálfa laugina aö svo stöddu, en gert er ráð fyrir aö svo veröi síðar, og veröur þá sá salur 12.5 metrar að breidd, 30 metrar að lengd og 6 metrar aö hæö, meö miklum glugg- um mót suöri og suövestri. Hár skjólveggur er í kringum lauglna, en búningsklefar skýla aö noröan og vestan. Allt innanhúss er málaó’ í hólf og gólf og sjálf þróin er húðuö meö sérstökum lit, og em svartar línur í botni laug- arinnar til aö afmarka sund- brautir. Öli smíöi og frágangur ög vandað. HMFði í kjallara, semi er undhr nokkrum hluta bunings'.klef- anna, eru hreinsunartæk i, 2 stórir tankar, sem sjórinrL sí- ast í óg hreinsast, ennfremur er þai' komið fyrir dælunni.v sem dælir sjónum iu iaugi nai. Tveir kolakatlar eru þar einn- igr sem hita upp sjóinn íi lauginni, og miöstaövarkeltill Qrrir búningsklefa. Laugin er byggð tfyrir fjár- framlög úr bæjarsjóöi og rdk-> issjóöi. Ennfremur fýrir sam- skotafé frá félögum og al-1- menningi. Bygging laugarinn- ar hófst á árintt 1940 err seinkaöi vegna vántunar á. •! nægum vinnukrafffi og erfiðV Leikum meö að' fá efni. Undirbúning, fjársöfnum og umsjón n.ieð' sundlaugar- byggingunni hefiur sundlaug- amefndin tiaftc á hendi, eia hana skipa: Loftur Bj arnason, frá skip- stjóra og stýrrimannafélaginu „KÁRI“; HaRsteinn Hinriks- son, frá barnaskóla Háfnar- fjaröar; Grímur Kr. Andrés- son, frá V. M. F. „Hlíf‘U Jón- geir Davíösson, frá sjömanna- félagintj; Hermann Guö- mundsson, frá íþróttafélögun- um; Guömundur Gissurarson, frá Hafnarf j arö arhæ, og er han.n íormáður nefndarinnar. Ennfremur fól bæjarstjórn Haiharfjarðar viö síöustu ára mót þeim bæjarfulltrúunum, Ásgeiri G. Stefánssyni, Lofti Bjarnasynl og Guömundi Gissurarsyni að sjá um dag- legar framkvæmdir verksins fyrir hönd bæjarstjórnar, þar •eö bæjarsjóöur ásamt ríkis- sjóöi kostaði þá oröiö bygg- inguna aö mestu leyti. Gerö og fyrirkomulag sund- laugarbyggingarinnar var á- kveöiö í samráöi við húsa- meistara ríkisins, íþróttafull- trúa og íþróttanefnd ríkisins, og annaöist húsameistari teikningar og hafði yfirum- sjón meö verkinu. Benedikt Gröndal annaöist teikpingu hitalagna og hreinsunar- tækja. Valgard Thoroddsen teiknaöi raflagnir. Verzlunin LjósafosS útbjó gufubáðstækin. Trésmíöameistari var Tryggvi Stefánsson, múrarameistari var Ingólfur Stefánsson, upp- setningu hreinsunartækja, hit martækja fyrir laugina og IIAKKAII# í iiiarta eg ftug (Aiways In My Heart) Amerískur sjósíleikur með söng og hijóðfæraslæfeti. KAY FRANCIS, WALTER HUSTON og; söngmærin GLORIA WARREN. BORRAH MINEVITCH og munnMrpusveit ftums. Sýnd kL 5, 7 og 9. SilfÚKÚrúðkaup. í dag eiga siifur- i | I brúðkaup merkislr'jónin Hemirik Bemdseu og frú,. Öldugötu 40. Reykjawik. Móðir mín FRIÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR I andaðist að heimíli sínu, Fálkagötu 1, morgswúui 29. ágúst. Fyrir hönd fjölskyldmmar Sigurður Guðmundssou. Jarðarför manusms míns MARKÚSAR IVARSSONAR, vélsmíðjueiganda. dælur annaöist véLsmiÖjan „HAMAR“, Bror Westerlund iagöi miöstöö í bygginguna og hreinlætatæki, Böövar Gríms- son annaöist raflagnir. Ás- geir Einarsson haföi á hendi nmsjón meö málningu. Grím- fer fram frá Fríkirkjúmii miðvikudáginn 1. sept. n:k. Athöfnin hefst með bæn að heiinili okkar, Sól- vallagötu 6, kl. 1%. h- Kristín Andrésdóttir. ur Kr. Ændrésson var verk- stjóri viö gröft og hefur unn- ö viö bygginguna frá byrjun. Sundlaugin veröur rekih af Hafnarfjarðarbæ og hefst kennsla þar bæöi. fyiir skóla- börn og almenning nú þegar. * 3ja—4ra herbergja íbúö i i óskasli: 1. okt. eða fiý-rr:. Mikil fyrirfrairrgreiðsla og ýms hlunnmdi. Tilboð) merfcfe „Ábyggilegiufe" sendist í póstr- box. 8>t fyrir 3. septeraiber. rafiili sloini Stoínaður hefar vemði félagsskapur- hér á Iandi, er- nefir- ist „Samband ísleazkra raíveitna“. Aðalineðlimir þess gptá orð- ið allár rafveitur,. er selja raforku til alhienningsþarfa og hafa reglugerðir og gjaidskrar staðfestar aiT sfefémarráði. Aukameðí- limir geta rafmrígnsverkfræðingar og; caffræðingar orðiði Fyrir nokkruirr! árum sást stundum maður nokkur ganga snöggklæddur heiman að frá sér niður á bryggju í Hafnarfirði og stinga sér í sjóihn — var ekki laust við að ýmsum fynndist' það undarlegt hattalag. Þessi maður var Grímur Kr. Andrésson, fuirtrú'i verkamanna- félagsins Hlíf í sundlauganefnd- ipni, en hann hefúr haft mestam áhuga allra Hafnfirðinga fyrir byggingu sundlaugar og kenndi hann sund í Hafnarfirði um eitt skeið. Tíðindmaður Þjóðviljans bitti harrn að máli þar sem hanrr var að dæla sjó í sundlaugina að vígslunni lokihni. — Hvað er orðið langt síðan þu kenndir fyrst sund hér i Hafra arfirði, Grímur? — Það er nú orðið nokkuð langt, sagði hann. Fyrst var haf in sundkennsla hér í Hafnarfirði árið 1908, en ég kenndi þá 1914— 1919 og svo aftur 1929. Síðan 1930 hefur Hallsteinn Hinriks- son kennt sund hér, en sá sem fyrst kenndi sund hér í Hafnar- firði var Teitur Stefánsson. Þegar ég dvaldi í Aberdeen 1913—1914 kynntist ég fyrst upp hitaðri sjólaug og síðan hefur það alltaf verið draumur minn að koma upp slíkri laug hér. Þegar ég kenndi hér sund höfðum við lítinn skúr í f jörunni niður af Hamrinum og þar fór kennslan fram 1 sjónum — en nú er sundlaugin komin og hinn langþráði draumur loksins rætt ur. Launamálanefnd Framh. af 2. síðu. ir ráð fyrir að nefndin muni ekki geta lagt fram áljt sitt til afgreiðslu á komandi þingi, hve nær býst þú vð að hún muni ljúka störfum? — Þetta mun vera á misskiln- ingi byggt, tæplega haft eftir nefndarmönnunum sjálfum. en sjálfsagt verður störfum nefnd- arinnar ekki að fullu lokið fyrr TiTgamgur sambandsins er i aö ræöa sameigialeg áliuga- og hagsmunaefni, bæöi tækni og fjáirhagsleg, og gæta hags- munai rafveitnanaia ag koma fram fyrir þeirra hönd' í mál- um, sem æskiltíg't er„ að þær standii aö sem einn- aö'ili. Stofnendur eru 15 raíveitur í neöantöldiam bæjtim og I kauptúnum: i Reykjavík, Akranesi, Borg- amesi, Stykkishöimi, Blöndu- ósi, Sauðárkróki, Siglufiröi, Akureyri, Húsavík, Búöar. kauptúnþ Seyöisfiröi, Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjum, Keflavík og Hafnarfiröi. Auk þessarra rafveitna eru 3 rafmagnsverkfræðingar meðstofnendur. Stofnfundur sambandsins var haldinn í Reykjavík dag- en einhverntíma í næsta mán- uði. — Það hafa heyrzt raddir um að nú væru óheppilegir tímar til þess að setja ný launalög og hætt væri við að bráðlega skap- aðist nýtt ósamræmi á þessum breytilegu tímum. — Ongþveitið í launamálum er orðið svo mikið að nauðsyn- legt er að fá þeim málum komið í lag, en þótt nú verði sett, ný launalög þarf vitanlega ekki að búazt við því að þau geti staðið óbreytt um aldur og ævi — en menn eru nú hættir að halda því fram ’að það taki því ekki að þvo sér af því þeir kunni að verða bráðlega óhreinir aftur. ana 24: tfl 26. þessa; maœiö- ar. Þau voru flutt erfndr uie: Almennihgsi'afveitur;. stein- steipustaura og raiorkuvirkj- aniij í Bandaríkjunum. Ennffemur varu fluttar skýrslúx um hérlenda reynslu neö’ rafhitun húsa, meö mf- suöu og um rftruflanir viö vatnsaflsstöövai'. Aörar skýrslur voru um amerískt raflagningaefni, rétting mælitækja, viöhald á bræöivörum og útvarpstrufl- anxr. Ýmsar ályktanir viðvíkj- andi málum, er varöa raíveife- ur, voru samþykktar. Meöal þeirra var áiyktun um sam- eiginleg innkauþ, þar sem stjórninni var faliö aö taka viö pöiitunum frá þeim meö~ limum sambandsins, er þess kynnu aö óska, á efni til reksturs og viöhalds á mann- virkjum þeirra. Stjórn sambandsins skipa nú: Steingrímur Jönsson, raf- magnsstjóri í Reykjavík, for- maður; Jakob Guöjohnsen, rafmagnsverkíræöingur; Val- garö Thoroddsen, rafveitu- stjóri í Haínarfiröi; Knut Ottesedt, rafveitustjóri á Ak- ureyri og Karl Guðjónsson, rafstöövarstjóri í Keflavík. er 2184 ooooooooooocooooo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.