Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. sept. 1943. ÞJ©~>VILJ1NN ÞiéðMiJmfe Útgef andi i Sameiningnrflokkur elþýða — Só>íali»tafk>kkurinn Riutjórar: Einar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartars»a (áb.) Ri tstjórn: Garðastrœti 17 — Víking»prent Sími 2270. AfgreiðsLa og aoglýsíngaskrif- stofa, Austuntreeti 12 (1. hssð) Sími 2184. Vtkingsprent h.f. Gaiðastrssti 17. i Þér fæfur svo ílla ad láfasf Fulltrúar neytenda og bjænda, hafa gert með sér samning um verð á landbún- aðarafurðum. Allir stjórn- málaflokkar hafa fagnaö þess- ari samningagerð, Alþýöu- flbkkurlnn líka, á yfirborð- inu. Fulltrúar heytenda, kjörnir af Alþyðusambandinu og sambandi starfsmanna ríkis og bæja, töldu rétt og sjálf- sagt, að unna bændum góðs hlutar. Þeir sögðu, og töluðu áreiðanlega fyrir munn um- bjóðenda sinna, eitthvað á þessa leið. Við sem búum við sjáyarsíðuna viljum vissu- lega greiða ykkur, sem í sveit- unum búið, það verð fyrir kjöt- og mjólk, að þið berið góð laun úr býtum fyrir vinnu ykkar, hinsvegar getum við auðvitað engu um það' ráðið, hvaða verð þið fáið fyrir land- búnaðarafurðir sem seldar eru á erlendum markaði. Það verða sölusamtök ykkar og ef til vill Alþingi að leysa,. i Þetta var vel og viturlega mælt, það viðurkenndu allir. Svo almenn var þessi viður- kenning, að Alþýðublaðið sá sér ekki annað fært en að látast líka vera viturt og sann- gjarnt, og sjá, það fagnaði samkomulaginu. En jafnvel þetta eina, sem Alþýöublaöið og Alþýðuflokk- urinn getur — að látast — lætur því illa, enda verður hvorugt „látið. grátið". Eftir að vesalings Alþýðublaðið hef- ur um hálfsmánaðar skeið, stritazt við að látast fagna samningum sex manna nefnd arirmar, förlast því í gær, svo að allir sjá að það var bara að látast. í huga ritstjórans var ekkert til, varðandi þetta mál frekar en önnur, annað en þessi nöldrandi máttvana gremja, samfara sjúklegri öf- undssýki, í garð þess flokks, sem berst heill og óskiptur fyrir þeirri stefnu, sem hann vesalingurinn og Alþýðuflokk- urinn hljóp frá. Hér koma nokkur orð úr þéssari rauna- rollu hans Stefáns Pétursson- ar, mannsins, sem þegar hann gleymir raunum sínum, seg- ist vera eini sanni kommún- istinn á íslandi. „Alþýöuflokkurinn átti eng- an fulltrúa í sex manna nefnd inni. Hins vegar áttu komm- únistar að minnsta kosti einn- Klaus Sunnaná, aðalrítarí Norsk Fískerlag: NDFflmenD oo íslenðiiigar burta að iiaía sam- starf m framleiðslu oo solo iishs Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir báða, ef eyðileggjandi samkeppni heldur áfram Klaus Sunnaná, fyrrverandi aðalritari Norsk Fiskerlag og núverandi ráðunautur norsku ríkisstjórnarinnar í þeirri stjórn- ardeild, sem hefur með matvæla- og endurreisnarmálin að gera, er nýkominn hingað til lands og átti í gær tal við blaðamenn í skriístofu norska blaðafulitrúans, hr. S. A. Friid. Er Sunnaná sendur hingað af norsku ríkisstjórninni til þess að athuga um möguleika á samstarf i Norðmanna og íslendinga um f ramleiðslu og sölu á fiski og síld eftir stríð. Hr. Friid kynnti hr. Sunn- aná fyrir blaðamönnunum. Hafði Sunnaná verið aðalrit- ari Norsk Fiskerlag síðan 1938 sett sig upp á móti tilraun- um nazista til að beygja þessi miklu fiskimannasambönd Noiðjuanna undir harðstjórn sína og var því settur frá. Fór hann haustið 1941 til Stokkhólms og síðan tíl Lond- on, þar sem hann nú er ráðu- nautur norsku ríkisstjómar- innar sem fyrr er sagt. Sunnaná er sérfræðingur einmitt í fiskútflutningsmál- um og þekkir manna bezt til samtakanna á því sviði og hefur mikið fengizt við rann- sóknir norsku fiskiveiðanna. Mun hann dvelja hér nokk um tíma og m. a. flytja fyr- irlestur um fiskveiðar Evrópu eftir stríð. FISKVEIÐAK NORÐMANNA UNDIR NAZISTASTJÓRN- INNI Hr. Sunnaná skýrði blaða- mönnum frá því að fiskfram- leiðslu Norömanna v hefði að vísu farið aftur undir harð- stjórn (nazista, þó ekki eins mikið fyrstu árin og búast hefði mátt við. Fyrir stríð var Noregur mesta fiskfram- leiðsluland Evrópu, framleiddi ífulltrúa þar. Þaö var fulltrúi Alþýðusambandsins, sem þeir fengu til leiðar komið, að val- inn var úr þeirra hópi — Þorsteinn Pétursson. Komm- únistar eru því fullkomlega meðábyrgir um þá hækkun afurðaverðsins, sem ákveðin hefur veriö; og það því frem- ur sem nægilegt hefði veriö, að fulltrúi þeirra einn hefði gertj ágreining, til þess að smkomulagiö hefði ekki orðið bindandi fyrir Alþingi. En íann gerði engan ágreining; hann sagði já og amen við verðhækkunarkröfum Fram- sóknar og Sjálfstæðisforkólf- anna, þó að augljóst væri, að nækkun afurðaverðsins til bænda hlyti að hafa í för með sér nýja dýrtíðaröldu og vísitöluhækkun, svo fremi, að útsöluverði afurðanna og þar með vísitölunni yrði ekki haldið niðri með áframhald- 1,1 milljón tonna af fiski eða fjórðung allrar framleiðslu Ev- rópu, ef Sovétríkin eru ekki meðtalin. 1940 var framleiösl- an álíka, 1941 80% af því, 1942 70 % og nú 1943 hefur henni hrakað alvarlega. Mest hefur síldveiðunum hnignaö og var stórsíldar og vorsíldar- framleiðslan 1942 aðeins heim ngur þess er var fyrir stríö. • Orsökin til minnkunar fram leiðslunnar er sú, að Þjóðverj- ar hafa tekið nokkuö af skipa- stólnum. En orsökin til þess * að ekki hefur hnignaö meir, er að olían er betur hagnýtt, þó minna sé af henni, — og svo hitt að Þjóðverjarnir vilja halda fiskveiðunum uppi, til þess aö fá fiskinn, enda taka þeir helminginn af öllum fisk- inum til sín, svo það er beinn fiskiskortur hjá Norðmönnum sjálfum, einkum á nýjum fiski Þjóðverjarnir flytja fiskinn mest til sín flakaðan. Þjóðverjar hafa ekki þorað að láta kvislingana taka stjórn fisk framleiðslunnar og fiskimanna- samtakanna, af ótta við, að þá myndi framleiðslunni hraka. Situr því allmikið af trúnaðar- mönnum fiskimanna ög embætt ismönnum í fiskimálum í stöð- um sínum, en framleiðslan sjálf er svo mjög í Þjóðverjana þágu sem fyrr er sagt. VANDAMAL FRAMTÍÐARINNAR Hr. Sunnaná lýsti nú vanda- málum Norðmanna í fiskveiðun- um eftir stríð: Stækkun fiski- flotans til þess að bæta upp það, sem tapazt hefði, — breyt- ingu á framleiðslunni: frá salt- fisknum yfir í fiskflök, sem vax- andi markaður væri fyrir, — breyting framleiðsluaðferða, — myndun nýrra markaða og svo síðast en ekki sízt: samstarf landanna um þessi mál. Hann kvað margt verða iað breytast í verzlunarsamningum þjóðanna, — og myndi Noregur vinna að slíkum breytingum. Það þyrfti t. d. að auka innflutn- ingsleyfin á fiskflökum o. s. frv. Norégur og ísland þýrftu að starfa saman um framleiðslu og sölu á fiski og síld. Ella gæti illa farið fyrir þeim, ef eyðileggj- andi samkeppni heldur áfram. En það þyrfti líka að hafa al- þjóðlegt samstarf við neyzlu- löndin. Hr. Sunnaná svaraði spurning um blaðamanna um á hvern hátt samsfarfið yrði að gerast á þá leið aðyfirvöldlandannayrðu að semja sín á milli og raun- verulega yrðu að vera annað hvort heildarsamtök í hverju, landi, ér hefðu einkasöluaðstöðu eða einkasala með aðstoð ríkis- ins. Síðan yrðu fulltrúar neyzlu- landanna að setjast að samninga borði við fulltrúa framleiðslu- landanná og þar yrði að semja um heildarkjörin: framleiðslu- magnið, verðið o. s. frv. Það er ánægjulegt að sjá þann áhuga, er norska stjórnin hefur fyrir samstarfi Noregs og ís- lands í þessum málum. Þjóðvilj- inn hefur áður eitt allra ís- lenzkra blaða skrifað rækilega um nauðsyn þessa samstarfs og fagnar því að málin skuli nú vera kominn á þennan rekspöl. Og flestallir íslendingar myndu fagna því, ef samstarf næst að lokum um þessi mál. Bæíarpósforínn Framh. af 2. síðu.. um ómögulegt að íá húsnæði. En allur þorri húsnæðisleysingjanna er fær um að greiða sanngjarna leigu, ef þeir gætu fengið inni. f þessum hópi eru margir, sem alls ekki taka tíkallinn nærri sér, þótt þeir séu svö óheppnir að vera húsnæðislausir. Og ég tek glaður við fáeinum tiköllum af þeim til kirkjunnar, af því að ég álít, að hinni þröngbýlu Reykjavík veiti ekki af að hafa þá starfsemi í lagi, sem vinnur að menntun, menn- ingu og bættu siðferði fólksins. Sumt af fénu kemur svo auðvitað frá fólki, sem á fjárhagslega erfitt og munar um hvern tíkallinn. En fátæklingarn- ir.eiga líka sjálfsvirðingu. Þeir vilja ekki sitja hjá, þegar bætt eru starfs skilyrði kristinnar kirkju og túlkað þakklæti fólksins til Hallgríms Pét- urssonar. Það er auðfundið á grein yðar, að þér skiljið tilfinningar Hall- grims, þegar hann fann, að „þraut er að vera þurfamaður þrælanna í hraununum". En þeir eru líka til, sem skilja hann, þegar hann yrkir: „Þurfamaður ert þú, mín sál, þiggur af drottni sérhvert mál, fæðu þína og fóstrið allt; fyrir það honum þakka skalt". Húsnæðisleysið hafði ekki gert hann heiðinn. Vinsamlegast. Jakob Jónsson. andi fjárframlögum úr ríkis- sjóði". Heyrið þið ekki vesældar- kjökur í rómnum, þegar vesa- lings Stefán segir: „En hann geröi engan á- greining, hann sagði já og amen við 7eröhækkunarkröf- ynum". En ef að fulltrúi „komm- únista" í nefndinni hefði gert tarf hennar að engu með þvi að gera ágreining. Hvað hald- ið þið að Stefán Pétursson, „eini sanni kommúnistinn á íslandi", hefði þá sagt? Það hefðu áreiðanlega komið grein ar um kommúnista, í anda og stíl Jan Valtins og Hann- esar á horninu. — En ur bví að við minn- umst 'á Valtin, er ekki úr vegi aö spyrja: Hvernig stend- ur á að Alþýðuflokkurinn er hættur við að gefa út seinni partinn 'af „frægustu og beztu bók ársins". „Úr álögum" hét hún, eftir því sem Alþýðu- blaðið sagði? Á að láta Hann- es á horriinu taka við, þar sem Valtin hætti að segja lygasögur um kommúnista fyr ir Hitler. Vonandi fer Hann- es skinnið samt ekki í tugt- húsið fyrir þessa Hitlers þjón- ustu eins og Valtin. Hannes á það ekki skilið, því hann veit ekki hvað hann er að gera, og þetta er í eðli sínu gott skinn. — Það er ef. til vill ekki rétt að vera að ræða um. þetta mál, það er hvort sem er viö- urkennt af öllum, að Alþýðu- blaöið er ekki neitt á vett- vangi stjórnmálanna, það er bara að látast, eða þykjast eins og börn orða það. Það hefur ekki skoðun á neinu máli, þaö hefur ekki áhuga fyrir neinu máli, það bara leitar að einhverri hlið á mál- inu, sem það getur látist hafa áhuga fyrir, og telur sér svo trú um, að látalætin geti aflað Alþýðuflokknum fylgis. Verkin sýna nú líka merkin. En eitt er þó ákveðið, í öllum þessum láta-látum blaðsins, það ¦ er aö vera á móti „kommúnjstum" nema þessum „eina sanna". Það er'margt læsilegt í Al- þýðubl. sem ekki snertir stjórn niál. Og það er dæmalaust gott fyrir þjóðina að það sé, mikið lesið. Því að á sviöi stjórnmálanna lætur því svo illa að látast, að Alþýöuflokk- urinn mun þess vegna brátt hætta aö birtast, eins og bók- in um kommúnista eftir Jan Valtin. En verður þá nokkur Hann- es á horninu til að taka við hlutverki flokksins? \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.