Þjóðviljinn - 15.09.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. sept. 1943.
ÞJO JVILJINM
3
Hiðmtunn
Útgef andi:
Sameiningarflokkui olþýíu —
Só*iali*taflokkurinn
Ritstjórar:
Einar Olgeirsson
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Ritstjórn:
Garðastreeti 17 — Víking»pient
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglý»inga»krif-
■tofa, Austurstrœti 12 (1. heeð)
Stmi 2184.
Vikingsprent h.f. Gaiðasttseti 17.
t_______________________________
Hver vill taka ábyrgð
á stefnu ríkisstjórn-
arinnar ?
Ríkisstjórnin hefur bréf
lega tjáö þingflokkunum, aö
hún telji sér heitnilt, án •
þess aö spyrja þingiö ráöa.
aö leggja fram fé úr ríkis-
sjóöi til að lækka verð á land
búnaðarafuröum ' á innlend-
um márkaöi, þó telur hún sér
ekki heimilt .að ráðstafa því
fé, sem inn kemur vegna |
hækkunar á tóbaki, til þess
ara nota, án þess aö sanr-
þykki þingflokkanna komi \
þær yfirlysingar, sem stjóm
in var knúó til aö gera, þegar |
mál þetta var .afgr.eitt á Al- í
þingi.
Svör þingflokkanna viö !
þessu bréfi hljóta aö gefa til
kynna afstööu þeirra til þeirr
ar stefnu sem ríkisstjómin
hefur markaö í dýrtíöarmál
unum og þar m.e.ö raunveru
Jega afstööu þeirra til ríkis-
stjórnarinnar.
Tveir þingflokkanna, Sósial
istaflokkurinn og Alþýöuflokk
urinn, hafa þegar svaraö og
birt svör sín opinberlega.
Báöir þessir flokkar taka af'
stööu gegn þeirri stefnu rík-
isstjórnarinnar aö lækka vísi
toluna meö því aö lækka verö
á mjólk og kjöti, meö þeim
hætti sem stjórnin ráögerir, ,
og báöir neita aö samþykkja
aö hagnaöurinn af hækkun
tóbaks gangi til þessara nota.
En hvaö gera Framsóknar-
flokkurinn og Sjálfstæöis
flokkurinn? Svör þeirra hafa
ennþá ekki veriö birt. Frarn-
sóknarflokkurinn, aö minnsta
kosti, mun þó hafa svaraö.
Sagt er aö svariö hafi veriö
loöiö en þó faliö í sér stuön
ing viö stefnu stjgrnarinnar.
Nú spyr almenningur: Ætla :
þessir tveir flokkar aö taka á
sig ábyrgö af steínu ríkis-
stjórnárinnar 1 dýrtíðarmál
unum og gerast þar meö
stuöningsflokkar hennar?
Það er óumdeilanlegt aö
hver sá ílokkur, sem fellst á
aó lækka verö á kjöti og
mjólk með þeim hætti sem
stjórnin leggur til, en þaö
þýöir ekþert annaö en launa-
lækkun, hefur þar með veitt
henni stuðning í svo veiga
miklu stefnumáli, aö svo verö-
ur aö líta á að hann sé raun
verulega oröinn stjórnarflokk-
ur.
Dögnn signrsins
Eftlr M. B. Mítín, úr miðstjórn Kommúni staflokks Sovétríkjanna
Frá Moskva hljomuöu um
heim allan skot hinna 224
l'allbyssna til heiöurs rauöa
hemum, sem tákn hins kom
andi sigurs yfir fasismanum.
Fyrir Hitler-Þýzkaland var
þaö hljómur útfararklukkunn
ar.
Rauði herinn hefur gert aö
engu þá þjóötrú Hitlerssinna,
aö voriö og sumariö sé sigur ‘
tími þýzka,, hersins.
Hin sigursæla sumarsókn
rauöa hersins heí'ur haft mik-
il áhrif á yfirmenn og ó
breytta liösmenn þýzka hers-
ins. Fangar staöfesta það' ein
róma aö baráttuþrek þýzka
hersins sé þverrandi. ,,Hvaö
.ætli veröi i vetur, fyrst Rúss-
ar eru strax byrjaöir með
sókn? Eg og fjöldi annarra
iiðsforingja telja aó endalok-
in veröi í vetur. Yiö getum
ekki varizt til lengdar, upp
reisnir veröa geröar aö baki
hernum og hann sjálfur fer
.aö leysast upp“, sagöi þýzki
liösfo^inginn von Wedel.
Bardagareynslan og gangur
styrj aldarinnar sýna hve á
gætlega rauöi herinn er nú
vígbúinn. Rauöliðarnir eru
orönir æföir bardagamenn
og hafa aflaö sér nægilegrar
hernaöarxeynslu. Rauöi her-
inn hefur lært mikiö í styrj
öldinni, hefui' lært aö endur-
skipuleggja liö sitt þannig aö
þaö fuilnægi fylls.tu kröfum
nútímahernaöar. Liösmenn
og fyrirliöar hafa náö valdi á
hrööum og breytilegum hern
aöaraðferöum. Hæfni hers-
höfö'ingja og fyrirliöa hefur
tekiö mjög miklum framför
run.
Stalín hefur látiö svo um
mælt aö ein af helztu aflLind-
um rauöa hersins sé hinn ó
slitni stra.umur fallbyssna,
skriödreka, flugvéla og ann-
arra hergagna, ásamt nægu
varaliöi. Framleiöslan og fólk
iö aö baki hernum er traust.
Hagkerfi sósíalismans er ör-
uggt og sterkt.
Síöan styrjöldin hófst hefur
" ' l
Mjög bráölega hlýtur aö
veröa úr þessu skoriö, næstu
dagar leiöa í ljós hvort tveir
stærstu flokkar þingsins, ætla
aö taka upp þá stefnu aö
gera ekkert til aö lækka dýr
tíöina, en allt sem í þeirra
valdi stendur til aö lækka
kaupið. Þetta er stefna ríkis-
stjórnarinnar og hún er í sam
ræmi viö hagsmuni stórat
vinnurekendanna, þaö er því
ekki ósennilegt, aö SjálfstæÖ-
isflokkurinn og Fi'amsóknar
flokkurinn fallist á þessa
stefnu og gerast þar meö
stjórnarflokkar. Línurnar
munu brátt skýrast, flokkarnir
veröa aö taka afstööu, og eft-
ir þeirri afstööu veröa þeir
dæmdir.
mikiö stárf veriö mmiö til
'þess aö allt landiö' gæti átt
hlut aö hernaöarrekstrinum.
Stórar iönaðarstöövar hafa
veri'ö fluttar þangaö sem þær
eru óhultar fyrir loftárásum
óvinanna. ByggÖ hafa veriö
iöjuver’ hundruöum saman
frá því stríöiö byrjaöi, og eru
mörg þeirra afkastameiri en
þau sem byggö voru á friöax
timum. *
ÚraUiéruóin eru oröin
þungamiöja hergagnafram-
j leiöslunnar. Mörg iöjuver í
I Síberíu, Miö Asiu og öörum
hlutum landsins eru oróin ó-
þekkjanleg. Gömlu verksmiöj
unum hefur veriö gerbreytt
og framleiösluhæfni þeina
aukin. Þannig eykst fram-
leiösla skriödreka og hernaö
arflugvéla meó hverjum mán-
uöi sem líöur. Frá vinnustööv
nn.um streyma stöóugt nýjar
tillögur um bætt vinnuafköst
og íramleiösluíyrirkomulag.
Verkamennirnir, karlar og
konur, Stakanoffmenn, verk
fræöingar og iðnaöarmenn
gera kraftaverk í afköstum.
Konur og unglingar láta ekki
sitt eftir liggja.
í öllu þessu birtist hiö aö-
dáanlega fjaöurmagn pg
styrkur .sovétþjóófélagsins, yf
irburðir hins sósxalistíska hag
kerfis og samyrkjunnar í land
búnaöinum.
Styrjöldin hefur lagt sovét
þjóöunum þungar byrðar á
heröar, og allir hafa fundiö
til þess í starfi sinu hve
traust bygging þjóöíélags
sósíalismans er. Fyrir sovét
fólkið aö baki hernum gildir
aöeins eitt kjörorö: Ef rauöi
herinn þarfnast þess, er ekk
ert erfiöi okkur um megn. Viö
afköstum því sem þörfin er
fyrir.
Afl rauöa hersins tífaldast
vegna þess að þjóðin öll heyr
þetta stríð, einhuga og sam
stillt. Hetjur ættjaröarstríðs-
ins hala getiö sér ódauölegan
oröstír. Nöfn þeirra munu
skráö í sögu ættjai’öarinnar;
skáld, myndhöggvarar og aör
ir listamenn munu heióra þá.
Þeir veröa fordæmi komandi
kyxxslóöum í ættjaröarást og
hatri gegn skrímslí fasismans.
Evrópuþjóöirnar, sem fas-
isminn kúgár, líta á baráttu
rauöa hersins gegn Hitlers
sinnurn sem grundvöll aö
láusn sinni. Allir frjálshuga
og heiöarlegir menn um heim,
allan gleöjast af sigrum sov-
ethei’janna.
Sá kafli styrjaldarinnar
sem nú er liöinn var ein al
vai’legasta, ef ekki alvarleg-
apta, hættan er steöjaö hafa
aö Sovétríkjunum i sögu
þeirra. Óhætt er aö' segja, aö
þjóöir Sovétríkjanna og rauði
herinn hafa sýnt og sýna
fórnarlund, þi’ek og viljastyrk 1
sem vart á sinn líka í hinni
aldaíönga sögu mannkynsins.
Þetta hefur oröiö möguiegt
vegna starfs hins mikla og á
gæta Kommúnistaflokks, — •
flokksins sem hefur skipulagt
og stjórnáó baráttunni gegi.
innrásarherjum hinna þýzku
fasista, flókksins, sem er for-
ustuliö þjóðarinnar, og liefur
lagt hina miklu reynslu sina
viö hina ágætu baráttu
reynslu rússnesku þjóðarinn-
ar og hinna annarra sovét
þjóöa.
Rauöliöar! Greiöiö þýzka
hernum enn þyngri högg.
Látiö sigurvilja ykkar foga
undir rauöum lána sós
íalismans. Dögun sigursins er
þegar á lofti. Undir stjóm fé
laga Stalíns munum við ger-
sigra hinn hataöa óvin,
hrekja þýzka innrásarherinn
úr landi voru og hjálpa til a.ö
frelsa þjóðir Evrópu undan
Hitlerskúguninni.
BæjarpóskirínÐ
Framh. af 2. siðu.
skorturinn skyldi buga þig, heldur
hitt að þú vinnur markvisst ;að þvi
,að uppræta það sem til er af heiðar-
leika hjá þér ennþá.
Það er erfitt að segja hve margir
idkkar hefðu staðizt þá raun sem
■varð þér ofraun, en nokkrir hafa
isitaðizt hana og einn þeirra er Brynj
'Olfur Bjarnason. Hatur þitt til hans
er -vanmáttarkennd þín gagnvart
hortum. sprottin af fyrirlitningunni
á .sjálfum þér,' af því að þú áttir ekki
sjálfur ’það manngildi, sem hugsjón
þin kraíðist af þér.
Með kærri kveðju.
Hlöðver Sigurðsson.
ATH. RITSTJÓRA.
Um leið ,og Bæjarpósturinn færir
Hannesí á Hoininu, sem nú er al-
mennt kaUaður „Valtin annar“ þetta
bréf Hlöðvers, bykir rétt að taka
fram, að ekkí verða honum færð
fleiri bréf um sinn. Hannesi er vin-
samlegast ráðlagt, að halda sig við
að hafa enga skoðun í „dálkum sín-
um“ og vera ekki að mannskemma
síg að skrifa ósannindavaðal, sem
á að vera skammir um ritstjóra
Þjóðviljans, Brvnjólf Bjamason, eða
aðra sem berjast fyrir skoðunum.
sem Hannes getur ekki með öllu
drepið í eigin brjósti, hversu mikið
sem hann reynir.
Lifðu svo heill og sæll. Hannes
minn, og hugsaðu um það eitt að
vera „stjarna", líka eftir að „stjama“
Alþýðuflokksins er hnigin í hinzta
Z- A jya**,
Innritun hjá forstöðuinanni
námsflokkanna, Freyjugötu 35,
efstu hæð, fyrst um sinn alla
virka daga kl. 5—7 og 8—9 sxð-
degis.
Frjálsir Danir gefa
yfirlýsingu um ástand-
ið í Danmörku
Frjálsir Danir héldu fund
í London 2. sept. og flutti
formaöur danska ráðsins,
Christmas Möller, ræöu, og
sagói meöal annars:
„Landar vorir heima lifa
nú erfiöa tíma. En þa'ö þýö-
ingarmesta er„ aö þaö sem nú
gerist er gert vitandi vits og
af því að danska þjóöin vill
standa í þeim sporum sem
hún nu stendur i, og ákvörö'-
unin var gei'Ö heima. Þaö er
hverjum Dana heiöur af því
að bera ábyrgö á núverandi
ástandi og konungurinn og
ríkisstjórnin hafa tekiö á-
byrgðina. Afstaöan til Þjóö-
verja varð um rétt eöa rangt,
og Danmörk stóö föst fyrir
eins og önnur lönd, sem eiga
1 stríði viö Þýzkaland“.
Um það hvoi't stofna ætti
danska stjói’n utan Danmei’k-
ur sagói Christmas Möller:
„Það mál eigum viö aö láta
óiætt í lengstu lög, og gera
ekkert í þá átt meöan hægt
er að' komast hjá því. Ef þjóð-
höföinginn heföi veriö utan
Daxxmerkur, heföi aöstaöan
veriö augljós, og allir heföu
viöui’kennt stjórn, myndað'a
utan Danmerkur. Þar sem svo
er ekki ástatt, vei'ðum vér aÖ
hafa hugfast hve fáir vér er-
um og hve lítiö vér höfum
umleikis. Þaö er skoöun
Danska ráósins og danska
sendiherrans í London, aö
vér eigum að' halda starfi voru
áfram eins og til þessa.
En þó ekki veröi nein form-
leg breyting á afstööu vorrl,
vei'öur störkostleg raunveru-
leg breyting meö tilliti til þess
aö vér munum leggja enn
meira aö oss þar sem Þjóö-
verjar hafa hrakiö dönsku
stjórnai'völdin frá. Danmörk
var meó Bandamönnum í
anda, en verður þaö nú í
veruleikanum, þó þaö ver'öi á
sérstakan hátt. Formsatriöi
hafa ekkert aö segja. Þaö sem
gildir er að vió leggjum sem
rnest aó oss; þaö er afstaöa
vor í dag, en hún getur
breytzt á morgun.
Ég vil taka þaö fram, aö
vér erum Bandamenn í anda
bæði heima og erlendis, og aö'
Danmörk er nú opinberlega 1
sti’íöi við Þýzkaland, eins og
taliö er af þýzka yfiríoringj-
anum, þar sem hann bygglr
hernaöai’ástand í landinu á
3. kafla í 4. Haagsamþyktinni
fi'á 1907, vai'öandi hei’vald í
óvinalandi.
Vér munum halda áfram
náinni samvinnu viö Frjálsa
Dana í sendiherrastöðum er-
lendis, svo og annan félags-
skap Fi'jálsra Dana“.
Ályktun þessi var einróma
samþykkt af Frjálsum Dön-
um.
111111111111111111111111111111111111111111,1,II,,,l,
KAUPIÐ ÞJÓÐVÍLJANN
..............