Þjóðviljinn - 16.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.09.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. sept. 1943. Þ J V ILJIM M 3 ^iðowunn Utgeíandi: Sameiningarflokknr elþýðu — Sóaíaiiataflokkurizm Kitatjórar: Einar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritatjórn: Garðaatrœti 17 — Víkingaprent Sími 2270. Afgreiðsia og auglýaingaakrif- atofa, Auaturatrœti 12 (I. haeð) Sími 2184. Vikingaprent h.f. Garðaatraeti 17. r______________________________ Er 1,70 fcr. meíra en 1,75 br. ? l>etta er fáránlega spurt, og líklega segja flestir er þeir lesa spurninguna: Er maöur- inn oröinn vitlaus eða er hann aö gera grín aö okkur? En hvorugu er til aö dreifa. En astæóan til aó svo fárán- lega er spurt er, að Alþýöu- blaöiö heldur því blákalt fram, og MorgunblaÖ'ió raun ar líka, að 1,70 kr. sé meira en 1,75 kr. Lásuð þið ekki1 svohljóð- andi fyrirsögn i Alþýðublað inu í gær: „Stórkostleg verð- hækkun á mjolk frá því á morgun! Nýmjólkin á að kosta 1,70 líterinn. Mjólkur verölagsnefnd samþykkti í gær stórkostlega verðhækkun á mjólk og mjólkurafurðum frá 16 september að telja. Samkvæmt samþykkt hennar veröur nú útsöluverð mjólkur frá þeim tíma 1,70 líterinn". Svo mörg eru þau orð Al- þýðublaðsins. Síð'asta ákvörðun mjólkur vérðlagsnefndar, á undan þeirri sem Alþýöuölaðiö grein ir frá, um útsöluverð mjólk- ur, var tekin í nóvember síð astliðnum. Þá ákvað nefndm aó verðið' skyldi vera 1,75 kr. Við' þaö hefur setið' síðan, þar til í fyrradag aö nefndin á- kva'ð að breyta þessu veröi í 1,70, þaö kalla víst flestir dauðlegir menn að mjólkin lækki um 5 aura líterinn en ekki að' hún stórhækki. En viö höfum keypt mjólk ina á 1,40 kr. í búöunum? segja menn. Alveg rétt. Viö búöai'boröiö höfum viö greitt 1,40 kr., en svo hefur ríkis- sjóöur greitt 35 aura af skött unum sem hann tók úr okk- ar vasa. MjólkurverÖið' var meö öörum orö'um 1,75 kr, en það' var greitt í tvennu lagi, og þetta haglega kerfi var fundið út til þess aö lækka vísitöluna, án þess að lækka dýrtíöina, það er með’ öörum orðum til þess aö falsa vísi töluna til að lækka kaupið. Rétt er aö geta þess í þessu sambandi, að eftir aö mjólk- ursölunefnd ákvaö’ aö mjólk urverðið skyldi vera 1,75, kr. mun stjórnin hafa lækkað það ofan í ca. 1,65, svo að sá hluti, sem rikissjóðurinn tók að sér að greiöa fyrir okkur af veröi hvers mjólkurlíters hefur veriö um 25 aura. Nú munu þaö vissulega vera tilmæli margra manna. Sameining verkalýðsins á seytjánda þingi Alþýöusam bandsins veitti nýjum lifs- þrótti í verklýðssamtökin. Verkamenn um land allt fögnuöu henni sem veiga mesta áfanganum á leiðinni til fullkomins frelsis vinnandi stéttanna. Með sameinuöum átökum verkamanna og stjórnar Alþýðusambandsins voru síöustu sundrungarvígin yfirrunnin. Eining Alþýðu- sambandsins og skihiaðui' þess við Alþýðuí'lokkinn geröu því fært að taka frumkvæö ið að sameiningu hinnar vinn andi þjóðar um lausn þeirra vandamála, sem valdhafar yf- irstéttarinnar hafa reynzt ó færir um aö leysa. En samhliða vaxandi ein- ingu verklýössamtakanna hafa margháttaöar tilraunir veriö geröar til kð tefja hana og eyöileggja. Einna markveröust þessara tilrauna, sem gerðar eru utan frá, er framkoma ríkisstjórn arinnar gagnvart 8-stunda vinnudeginum. I allri vega- vinnu og öllum opinberum verkum, þar sem verkamenn unnu í sumar, fyrirskipaði ríkisstjórnin, aö einungis 8 stundir skyldu unnar á dag. Umsóknum um að vinna af sér laugardaginn í vegavinnu var harðlega neitað. En sam tímis var kynnt undir kröf unni um 10 stunda vinnu með dagvrnnukaupi alla tíma. Þessi framkoma, þegar yf ii-vinna er annars unnin um land allt og allir launþegai' eru sannfærðir um óhag stæöa vísitöluuppbót á grunn kaupiö, var ekkert annað en hnefahögg ríkisstjómarinnar framan í Alþýöusambandiö, ætlað til a’ð' eýðileggja gildi 8 stunda vinnudagsins í aug- til hæstvirtrai' ríkisstjömar, aö hún sé ekkert að blanda séi' inn í kaupin, margir em þess sinnis að þeir óska ekki milligöngu riksins með 25— 35 aura af því sem þeir greiða fyrir hvern mjólkurlíter. Þeir vilja gxeiöa verðið eins og það er sjálfir, og fá laun í samræmi við hið raunveru- lega verð. Sennilega eru flest ir Reykvíkingar á þessari skoðun. En svo komum við að öðr- um þætti þessa máls, sem rakinn er nánar annars stað ar í blaðinu, og það er þátt- ur. mjólkurverölagsnefndar. Samkvæmt samkomulagi sex mannanefndarinnar um að bændur eigi að fá 1,23 kr. fyrir mjólkm’líterinn, ætti út söluverð mjólkur hér 1 Reykjavík ekki að' vera 1,70 kr. heldur ca. 1,50, nefndin átti því að lækka verðið um ca. 25 aura í stað þess aö hún lækkaði það um 5 aura. um verkamanna og sundra samtökum þeirra. Árásir sem þessi á einingu verklýössamtakanna munu þó fyrst og fremst stæla þau eins og fyrri viðureignir þeirra við atvinnurekendur og ríkisvald þeirra. Miklum mun hættulegri eru þær árásir á einingu verkalýösins, sem koma inn- an frá og gerðar eru undir fölsku flaggi verklýðsvinátt unrrar. Þessi moldvörpustarfsemi i hefur þegar verið færð út fyrir ramma verklýðssamtak anna sjálfra með skrifum Al- þýóublaösins, og því ógern ingur að' þegja við henni. Pyrsta verulega höggið, sem einingu Alþýðysambands ins var greitt innan frá, var í sambandi við frumkvæði •þess aö myndun bandalags alþýðusamtakanna. Varla var stefnuskrá og ávarp Alþýðu- sambandsins, um þetta mál, undirritaö, þegar Alþýðú blaðiö birti viðtal við einn af meðlimum sambandsstjórn ar, Sæmund Ölafsson, þai’ sem hann ræðst heiftarlega á samþykkt Alþýöusambands ins og reynir að rýra banda- lagshugmyndina eftir föng um. Þó var honurn þetta ekki nóg. Hann hafði brjóstheil- indi til að’ sýna þann dæma fáa ódrengskap og óhollustu við Alþýóusambandið og stjórn þess, sem hann sjálfur situr í, að gera að opinberu máli þann ágreining, sem var í sambandsstjórninni og skýra meira og minna frá fundum hennar. Enginn véfengir rétt Al- þýðublaðsins til að. deila á opinberar gerðir Alþýðusam bandsins, enda er sá réttur notaður til fulls. En menn þurfa ekki að vera sammála Kemur fram í þessu athæfi neíndarinnai' hin herfileg- asta og svívirðilegasta fram sóknarfrekja, eins og betur er skýrt annarsstaðar í blaöinu. í þriðja lagi er svo þáttur Alþýöublaðsins. Því er þaö aö falsa niöurstööur nefndarinn- ar, þær eru nógu fráleitar þó að rétt sé skýrt frá? Þessu er auösvaraö. „Hinn eini sanni kommiinisti á Is landi“ Stefán Pétursson er að reyna að afflytja gerö- ir sex manna nefndar innar, það er nú eitt sinn hans iöja, aumingjans, að reyna aö gera allt tortryggi legt sem Alþýðusambandið er eitthvað við riöið. En betta er eins og annað, sem Stefán og Alþýöuflokkurinn gerir, þýö- ingarlaust að öðru leyti en því að það opinberar volæði andans hjá öllum sem stjórna undanhaldi hins _ gumla verk lýðsflokks yfir í herbúöir auð- valds og íhalds. um margt til aó sjá, aö þegar meöiimur Alþýðusambands- stjórnar ræðst opinberlega á geröir hennar á þann hátt að skýra frá innri málum hennar og fundum, þá eru hin óskráöu lög verklýöshreyf ingarinnar um hollustu og drengskap aö engu gerð og einingin rofin. Þó er þaö hastarlegasta eftir: Að vísu var ágreining ur um málið í sambands- stjórninni, en ekki meiri en svo, aö hann var jafnaður og stefnuskrá og ávarp sam þykkt og undirritaö af öllum meölimum sambandsstjórnar, einnig af Sæmundi Ólafssyni. Með árás sinni á samþykkt sambandsstjórnar ræð'st hann því á sína eigin undirskrift og" ómerkir hana. Þettá tilræði viö einingu Alþýðusambandsins sýnir ljós lega hvaðan hættan steójar. Og þaö' sýnir ennfremur, að meðan menn, sem forsmá opinberlega sína eigin undir skrift, sitja í sambandsstjórn, getur hún ekki átt nein trún aóarmál og heldur ekki treyst orði eða undirskrift þessarra manna. Meö öó'rum oröum: atvinnurekendur, meö Claess- en í broddi fylkingar, þurfa ekki annað en lesa upplýs ingar Sæmudar Ólafssonar á hverjum tíma í Alþýöublaö- inu til þess að fá vitneskju um þá veikleika, sem kunna að fyrirfinnast í háborg verk lýössamtakanna. Annaö verulega höggið, sem einingu Alþý'öusambands ins var greitt, voru fréttir þær, sem Alþýöublaöið flutti nýlega um fundi sambands stjórnar, þegar mótmæli þess gegn samsæri afturhaldsins á Alþingi voru gerö. AlþýÖu- blaöiö skýrð'i nákvæmlega frá fundinum og ágreiningi ssm þar hafði átt að vera. Þessar upplýsingar geta ekki verið komnar til Alþbl. nema frá einhverjum meö limi sambandsstjórnar. Og þær voru auk þess uppspun- ar aó því leyti aö bréf A1 þýöusambandsins til Alþing- is var samþykkt samhljóða. Þaö þarf enga skarp skyggdi til að sjá, aö þessi framkoma veikir stórum af- stööu Alþýöusambandsins gagnvart afturhaldsöflunum og gefur þeim til kynna, að mótmæli þess þurfi þurfi ekki aö taka hátíölega. Þær staðreyndir, sem hér hafa verið raktar,. gefa til kynna, aö haldið er uppi kerfisbundinni starfsemi til aö sundra> Alþýöusamband inu innan frá og veikja þaö á alla lund gagnvart atvinnu rekendum og ríkisvaldi. Þær gefa ennfremur til kynna aö þess er ekki einu sinni svifizt aö fremja trún- aðarbrot gagnvart æöstu stjórn og sterkasta vígi verk lýðssamtakanna meö því að' birta skýrslur um fundi Al- þýöusambandsst j órnar. Og aö síöustu gefa þær til kynna, að mennirnir, sem gera Alþýðusambandiö aö opinni bók fyrir atvinnurek- endur, eru þeirrar tegundar, að þeir fyrirverða sig ekki fyrir aö fótumtroöa sína eig- in undirskrift og ómerkja sitt eigiö atkvæöi. Þaö þarf engum blööum um þaö aö fletta, aö þessh' menn eiga heima i þeirri fámennu klíku Alþýöuflokksforingja, sem hefur ritstjóra Alþýöu blaðsins fyrir aöal spámann sinn. Þessi klíka, sem hefur misst fylgiö og glátaö hand- járnum sínum á Alþýöusam bandinu, vegur nú aö því og reynir a'ö eitra einingu þá, 1 sem fátækir verkamenn hafa skapað með samheldni sinni. Auövitaö sigla þessir herrar undir flaggi verklýösvinátt- unnar. Um leiö og þeir reyna aö grafa undan einingu A1 þýðusambandsins spila þeir sig róttækari en allt sem rót- tækt er. En það eru þeir sömu, sem studdu ríkisstjórn Framsóknarflokksins öll at vinnuleysisárin, og höfnuöu svo síðan í þeirri verstu aftur- haldsríkisstjórn, sem hér hef- ur þekkzt. Þeir gengu heldur ekki til einskis í skóla Hriflu- Jónasar og Þjóðstjórnarinnar. Kjörorö þeirra í moldvörpu starfinu gegn Alþýöusam- bandinu er hið sameiginlega kjörorö afturhaldsins gegn verklýðssamtökunum: „bai'átt an gegn kommúnismanum“. Þaö er hernaöaraöferöin geg-n einingu verkalýösins. ■f Þaó sem hér hefur veriö sagt. um þá menn, sem vinna aö sundrungu verklýössam- takanna, á engan veginn viö alla þá meðlimi sambands stjómar, sem telja síg til Al- þýöuflokksins. Sérstaklega vil ég undanskilja forseta Alþýöu sambandsins, sem reynt hef ■ur meö miklum árangri að' vemda einingu þess og reynzt hefur hinn heiöarleg- asti samstarfsmaður í hví vetna. Baráttan fyi’ir einingu verk lýössamtakanna hefur sýnt, að' í henni stendur saméinað- ur yí'irgnæfandi meirihluti verkalýösins, af því aö hann veit hvaö í húfi er. En þessi einingarbarátta þarf aö eflast. Þeir, sem ætla a'ö svíkja vei’klýössamtökin meó kossi, veröa aö finna, aö þeir standa einir meö silfriö í lóí'anum. Mönnunum, sem brjóta drengskaparheit og opna atvinnurekendunum all ar gáttir, veröur að svara með órjúfandi einingu á Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.