Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. sept. 1943. ÞJOJ V í L J I N N þjöovnjnm Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýÖu — Sósiaiistafiokkurinn Riutjórar; Einar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjórn: Garðastrœti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstreeti 12 (1. hœð) Sími 2184. Vikingsprent h.f. Garðastracti 17. v Hvad felst í hugmyndínni um Sambandsriki Aastar - Evripa ? Hneykslisferill mjólk- ur verðlagsnefndar Það er évíst hvort almenning- ur hefur til fulls áttað sig á hví- líkt reginhneyksli mjólkurverð- lagsnefnd framdi, er hún ákvað að útsöluverð á mjólk skyldi vera 1,7,0. Tvö dagblöðin hafa líka gert sitt til að villa um menn í þessu máli. Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið skýrðu sem sé þannig frá þessari ákvörðun, að hér væri um stórfellda hækkun á mjólk- urverðinu að ræða, sem vitan- lega var með öllu rangt, því síð- asta verðákvörðun nefndarinn- ar, á undan þessari, var 1.75. Morgunblaðið leiðrétti þessa mis sögn, en Alþýðublaðið hefur hins vegar ekki talið sér henta. að víkja af braut rangra upplýs- inga,því það hefur talið sérbetra að nota þessar röngu upplýsing- ar til að deila á vísitölunefnd landbúnaðarins, en um leið að sýkna mjólkurverðlagsnefndina af hneykslum sem hún hefur framið. Mjólkurverðlagsnefnd lækkaði sem sé mjólkurverðið um eina 5 au., úr 1.75 í 1.70 í stað þess að hún hefði átt að lækka það um ca. 35 aura eða úr 1.75 niður í 1.50. Eins og kunnugt er ákvað land búnaðarvísitölunefnd að bænd- ur skyldu fá 1,23 kr. fyrir mjólk- ina, þar við bar svö að bæta dreifingar- og vinnslukostnaði, til að finna útsöluverðið. Sam- kvæmt samkomulagi sex manna nefndarinnar bar að láta hið al- menna verðlagseftirlit ákveða hvað sá kostnaður mætti verðá mikill. Mjólkurverðlagsnefnd mun afsaka athæfi sitt með því að hún ætlist til að hluti af því verði, sem greitt er fyrir nevzlu- mjólk renni til þess að verðbæta mjólk, sem unnir eru úr osta;. smjör og skyr. Því er fyrst til að svara, að mjólk sem fer í slíka vinnslu er nú mjög lítil og þegar af þessari ástæðu engin ástæða til að ætla fé til að verðbæta þær vörur, svo neinu nemi. I öðru lagi er það og augljóst, að það er hin mesta fjarstæða, að vera að falsa verð á ostum, smjöri og skyri með því, að láta almenning greiða nokkurn hluta' Þau tvö ár sern sovétþjóð irnar hafa háö hetjubaráttu gegn Hitlers Þýzkalandi, hafa áhrif Sovétríkjanna á alþjóða mál og þá fyrst og fremst hlutverk þeirra meðal hinna Sameinuðu þjóða, vaxiö. Hverjum hugsandi manni er þaö ljóst aö eitt aöallilutverk iö í skipulagningu Evrópu og alls heimsins aö sti'íöinu loknu, mun hvíla á Sovét ríkjunum, stærsta megin landsríkinu, er í stríöinu hef ur sannað þrek sitt og hern aöarmátt.. Öfl, sem eru andstæö lýö ræði og liálffasistísk, róa aö því öllum árum aö hindra þátttöku Sovétríkjanna í skipulagningu eftirstriöstím ans, og eru með ýmsar fjar stæöuáætlanir í því skyni, á ætlanir sem augsýnilega eru fjandsamleg Sovétríkjunum. Klíkur þessar eru alstaðar að reyna aö koma illu af stað’, og þjóna Hitler og sam herjum lians meö því aö reyna aö sundra bandalagi Bretlands, Sovétríkjanna og Bandáríkjanna. Starfsemi þeirra hefur aldrei verið meiri en nú, gamlar grýlur eru graínar. upp, Sovétríkin ætli aö gera alla Evrópu rauöa, og svo er komið meö ótal áætlanir um endur skipulagningu Evrópu, gegn Sovétríkjunum. Þær eru hreint* ekki svo fáar þessar áætlanir, allt frá áætluninni um Bandaríki Ev rópu til þeirrar hugmyndar I aö' skipta Evrópu í nokkrar sambandsríkj aheildir. i Ef þær hugmyndir eru vel , athugaðar, sést aö í þeim Það var ekki af hugsjónaást að höfundar Versalasáttmálans mynd- uðu óslitna röð smáríkja allt frá Norður-íshafi til Svartahafs, heldur til þess að mynda hið alkunna „sóttvarnarbelti“, cordon sanitaire, um fyrsta verkalýðsríki heimsins, Sovétríkin. Óttinn við að sósíalisminn breiddist út um Mið- og Vestur-Evrópu, var stöðugt vakandi bak við tjöldin í Versölum. Þessi sami ótti er ef til vill enn sterkari nú meðal afturhaldsafla heimsins, og nú þegar hafa 0 komið fram tillögur um myndun á nýju „varnarbelti“ auðvaldsheims- ins, að þessu sinni sem hugmynd um Sambandsríki Austur-Evrópu. í eftirfarandi grein ræðir rússneska tímaritið „Stríðið og verkalýð- urinn“ þessar hugmyndir frá sjónarmiði Sovétríkjanna. af verði þessarar vöru þegar keypt er mjólk. Auðvitað ber nu að miða útsöluverð þessara mjólkurafurða við það að bænd- ur fái 1.23 kr. fyrir þá mjólk sem til þessarar vinnslu fer,án þess að taka þurfi hluta af verði neyzlumjólkurinnar til að bæta upp verð á þeim. Minna ber og á í þessu sam- bandi, að vísitalan hefur lækk- að um 20—30 stig síðan mjólkur- verðlagsnefnd ákvað að verðið skyldi vera 1.75, aðeins sam- kvæmt því ætti mjólkurverðið að lækka miklu meira en um 5 aura. Að þessu sinni vérður hneyksl isferill mjólkurverðlagsnefndar ekki rakinn nánar, allt hennar- athæfi þarf rannsóknar með og koma þar vissulega mörg kurl til grafar meðal annars viðskipti hins lokaða Kaupfélags Ár- nesinga við mjólkursamsöluna. felast stórveldadraumar pólska aðalsins, þó reynt sé aö hafa öryggi Miö Evrópu ríkjanna, jafnyægiö í Evrópu og tryggmgu friöarins aö yfirvarpi. Höfundar áætlunarinnar um Sambandsriki Austur Evrópu tala um nauösyn á jafnvægi í Evrópu, og telja að til þess aö þaö náist, þurfi smáríki og miólungsríki Aust ur Evrópu aö mynda ríkja heild, er hefði 100—125 millj ónir íbúa. En þessar áætlanir eru auö sjáanlega byggðar á sandi. Er hægt áö láta þaö liggja milli. hluta aó í Sambands ríki Austur Evrópu ættu aö sameinast lýðræöisríkiö Tékkóslóvakía og lénsríkið Ungverjaland, lýöveldið Pól land og konungsrikið Rúmen ía? Væri hugsanleg sam heldni í ríki sem væri sam sett af svo ólíkum hlutum? Eða tökum til dæmis innri mál slíks sambandsríkis. Oll um er kunnugt um ósættandi landaþrætur Rúmeníu og Ung"verjalands, um Transsyl vaníu, og deilurnar um Tesc hensvæöiö, en um þaö mal hafa ríkisstjórnir Póllands og Tékkóslóvakiu ekki getaö orð ið ásáttar í mörg ár. Hver skyldi trúa því, aö slíkt sanf bandsríki \ geti fullnægt þrá þjóöanna eftir öryggi og traustum landvörnum. Það er ekki vandséð, að þessari- hugmynd er beinr gegn Sovétríkjunum, þó hún í orði kveönu eigi að be-nast gegn Þjóðverjum. Höfundar þessarar áætlun ar halda því fram aö hug myndin um sambandsnki er nái frá Eystrasalti til Svarta hafs hafi þaö markmið aö verja löndin árásum bæði frá vestri og austri, það cr aö segja, árásum frá Þýzkáiandi og Sovétríkjunum. Þeir reyna þannig að setja Þýzkaland Hitlers á sama bekk op; Sov étríkin, sem eru í fararbroddi frelsisstríðsins gegn hi'.m fas istíska Þýzkalandi, ekki ein ungis vegna hagsmuna sinna eigin þjóöa heldur emnig til þess aö einmitt þau lönd, sem ættu aö mynd i sam bandsríkiö, geti frelsazt und an oki Hilf.i skúgun .rnmar, en lausn þfirra er óhu^sandi án siguis Sovétríkjanna í stríðinu vi ö Þýzkaland Aó hugmyndinni um Sam bandsríki Austur Evrcpu sé beint gegn Sovétrikjunum sést einnig af þessari staö reynd: Eins og kunnugt er geröu Pólland og Tékkóslóvak ía meö sér bandalagssáttmála 1940, og er tilætlunin aö það bandalag veröi kjai'ninn • í Sambandsríki Austur Evrópu. En þaó er einnig kunnugt, að tékkneskir stjórnmála menn hafa oftar en einu sinni lýst því yfir á síðast liðnu ári, aó myndun Banda lags Póllands og Tékkósló vakíu verði aö fara fram í samráöi viö Sovétríkin, sem hefur sameiginleg landamæri við bæói ríkin. Benes forseti hefur lagt áherzlu á nauðsyn þess aö ná samkomulagi við Sovétríkin og Pólland. Hann hefur hvað eftir annaö látiö þessa skoöun í ljós, en engar undirtektir fengið hjá þeim pólsku stjórnmálamönnum, er sýnt hafa mestan áhuga fyrir bandalagshugmyndinni. Af því verður séö, að þessir pólsku stjórnmálamenn telja þess enga þörf aö þessi mál veröi leyst í vingjarnlegri samvinnu við Sovétríkin. Þaö er enn ein sönnun þess, aö þeir hinir sömu pólsku stjórn málamenn hugsi sér banda lagsmyndunina sem vopn gegn Sovétríkjunum. Þaö virðist auðskilið, aö þegar Evrópa verður endur skipulögð aö stríóinu loknu, sé ekki hægt aó ganga fram hjá slíkri sögulegri staöreynd og sáttmála Bretlands og Sovétríkjanna um bandalag og samvinnu í Evrópu aö stríöinu loknu. En hvernig er hægt aö sam'ræma viðurkenn ingu á samvinnu Sovétríkj anna og Bretlands um eftir stríðsmál Evrópu og þá stefnu 'að byggja upp ríkja heildir gegn hættu að vestan og austan? Hvernig er hægt aö sam ræma stuöning við þann sátt mála, er miöar aö því að tryggja samvinnu og gagn kvæma hjálp Sovétríkjanna og Bretlands til aö fyrir byggja ný‘friöhorf af Þýzka lands hálfu, og myndun Sam bandsríkis Austur Evrópu sem beint sé bæöi gegn Þýzka landi og Sovétríkjunum, þeg ar vitaö er aö einmitt Sovét ríkin veröa sterkasta afliö í bai’áttunni gegn hugsanleg um friðrofum af Þjóöverja I hálfu í framtíðinni? j Þaó er hægt aö gera áætl 1 anir um myndun Sambands I ríkis Austur Evrópu gegn Sovétríkjunum, en þvi aöeins aö neitað sé nauðsyn á sam i starfi Sovétríkjanna og j Bandamanna aö stríöinu ; loknu, og sáttmáli Bretlands j og Sovétríkjanna aö engu. j hafður. | Þeir, sem af alvöru styöja í sáttmála Bretlands og Sovét ríkjanna geta ekki jafnframt stutt áætlanir, fjandsamlegar þessum ríkjum. Hetgafell Stórt hefti af Helgafelli er nýkomið út, og er efni þess sem hér segir: 17. júni, ljóö (Tómas GuÖmundsson), Uþþ runi íslenzkrar skáldmenntar IV. (Baröi Guömundsson), Hörpuskel, ljóö (Guömundur Böövarsson), Einar Bene diktsson, Ur ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar (Þór bergur Þóröarson), Lunduna morgunn, Ijóö (Nordahl Grieg, Magnús Ásgeirsson), Bókasöfnun og bókmenn., (Þorst. Þorsteinsson), Saga um sögu (Kristmann Guö mundsson), Þula (Theódóra Thóroddsen), Heim til frú Theódóru (T. G.), Brottför mín úr ríkisstjórninni (Jó hann Sæmundsson), Ný Haínarljóð (Jón Helgason o. fl.), Dýr í festi (Björn Þórö arson), Úr fullveldisræöu (Jón Helgason), Kveöja til sænskra rithöfunda (Sigurö ur Þórarinsson), Skilnaöar málið og skoöunarkönnun (T. G. og M. Á.), Uthlutun höfundalauna 1943 (Magnús Ásgeirsson), Bókmenntir, list ir, Léttara hjal, Umhorf og viöhorf, Mergurinn málsins og Bréf frá lesendum. r a i mðrg bæjsrhverfi vantar okkur nú þegar unglinga til að bera Þjóðviljann til kaupenda Afgreiðslan, Skólavörðustíg 19, sími 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.