Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.09.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykj avíkur, Austurbæj arskólanum sími 5030. Nætu. örður í Laugavc^sapóteki. Laugardagur 18. september. 20.45 Leikrit: ..Eftir öll þessi ár“; gamanleikur eftir Ingimund Leikendur: Þorsteinn Ö. Step- hensen, Anna Guðmundsdóttir og Jón Aðils. 21.05 Hljómplötur: Ha'hmonikulög. 21.15 Upplestur: „Júdas“, sögukafli eftir Sigurð Róbertsson (höf- undur les). FLOKKURINN Sósíalistafélag Reykjavíkúr heldur fund n.k. þriðjudag að Skólavörðu- stíg 19. Þar verður rætt um stækkun Þjóð- viljans, vetrarstarfið, viðhorfið í landsmálum o. fl. Fundurinn verður nánar auglýstur siðar. í dag á áttræöisafmæli eM<Jan Helga Helgadóttir. Hún býr hjá syni sínum Árna Þorleifssyni, Hringbraut 186. Helga er gamall og góöur Reykvíkingur, þó ekki sé hún fædd hér, og hefur átt heima í Reykjavík frá því hún var ung kona. Ég, sem línur þessar skrifa, kynntist Helgu fyrir 10 árum síöan, þá sjötugri. — Nú finnst mér endilega aö hún hljóti aö hafa veriö yngri þá en hún var, svo vel bar hún sín 70 ár og ennþá er hún ern og jafnan glöð er vin ber aö garöi, og ber aldur sinn vel þó heilsan sé farin aö bila. Ég veit aö vinir hennar munu senda henni hlýjar kveöjur á afmælisdaginn og ég þakka minni gömlu og góöu vin konu fyrir síðastliöin 10 ár og óska aÖ henni verði létt • bær ólifðu árin. Y. E. fmm sösfa- in alnðn II uMiisoMr ni III mradu l tær í gær hófst 1. umræöa í neöri deild um frumvarp Áka Jakobssonar og Siguröar GuÖnasonar, sem ákveður aö afnema vald mjólkur og kjötverölagsnefnda. Uröu um ræöur allheitar og varö ekki lokiö. Áki Jakobsson haföi fram sögu og deildi hart á þaö framferöi mjólkurverölags nefndar aö ákveöa 1.70 kr. verö á mjólkinni. Sýndi hann fram á hve óþolandi slíkt ein 'ræö'i væri og hve skaölegt fyrir alla framtíöarsamvinnu neytenda og bænda. Þeir Páll Zophaniasson og Ingólfur' Jónsson, sem eru NÝJA Bté Fjandtnenn þjóðfélagsíns (Men of Texas). Söguleg stórmynd. ROBERT STACK, JACKIE COOPER. ANNE GWYNNE, LEO CARRILLO. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. hád. ► TJARNAKSlé < Bréfíd (The Letter). Áhrifamikil amerísk mynd eftir sögu W. Somerset Maugham’s. BETTE DAVIS, HERBERT MARSHALL, JAMES STEPESON. I Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. h. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. ÁsKriftarsimi Þjóöviljans er 2184 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og: íarðarför mannsins míns, SIGURGEIRS JÓHANNSSONAR. Fyrir hönd mína og vandamanna. Jóna í. Ágústsdóttir. NEYTENDASTYRKIR? FRAMLEIÐENDASTYRKIR? Framh. af 2. síðu. viö annan um aö reita. ríkis sjóðinn, til þess að veifa millj ónunum framan í stórbænd urna og segja: „Svona var ég duglegur aö rýja ríkissjóöinn handa þér. Þú verður aö taka viö þessu, þó þú hafir meir en nóg fyrir“. Og svo er hin ástæöan: Þessir ófyrirleitnu kjöt og mjólkurbraskarar, af tagi Sveinbjörns Högnsonar og Ingólfs Jónssonar, óttast af leiðingar verka sinna; þeir vita upp á sig skömmina af aö hafa með svíviröilegu of urkappi, í keppni um örfá bændaatkvæöi, skipulagt slíka dýrtíöaröldu áö hún sligar allt heilbrigt atvinnu líf landsbúa, -— og nú ætla þeir aö verja milljónatugum úr ríkissjóöi til þess aö borga nið’uir dýrtíðina, sem þeir sjálfir áttu drýgstan þátt í aö auka. Þjóöin mótmælir því aö ríkissjóöur sé gerður að einka sjóöi nokkurra pólitískra kjöt og mjólkurbraskara til þess áö breiöa yfir afglöp þessara einræðisherra ís lenzks landbúnaðar. formenn þessarra nefnda, reyndu aö verja aögerðir þeirra al' litlum rökum og miklum ofsa og hrópaöi Ing ólfur aö drepa skyldi frum varpiö strax viö fyrstu um ræðu!, Einar Olgeirsson deildi all hart á að'geröir mjólkurverö lagsnefndar. Umræöu varð ekki lokiö. Rooscvclt Innrás í Evrópu á mörgum stöðum samtímis Roosevelt Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþingið með ræðu i gær, og lýsti því yfir, að innrásir yrðu gerðar a mörgum stöðum í Evrópu samtímis, og mundi þá sjást hve sterkt Evrópuríki Hitlers væri. Forsetinn lagöi áherzlu á aö eyðileggja yröi pmssnesku hernaöarklíkurnar engu síður en nazistana. Öll Ameríka er hrifin af sigrum rauða hersins, sagöi Roosevelt, enda er heináöaraf rek hans hið mesta sem unn ið hefur verið frá því aö Rúss ar sigruðu Napoleon. Roosevelt taldi áö styrjöldin gæti orðið löng og erfið og varáöi viö því aö slaka á kröf unum um fórnir og afköst, vegna vissunnar um sigur. 7, ídnþing Islands sctf í gœr 7. iðnþing íslands var sett kl. 5 í gær í Flensborgarskól- arnun í Hafnarfirði. Mættir voru 54 fulltrúar. Forseti Landssambands iön aöarmanna, Helgi Hermann Eiríksson setti þingið, Fyrst var kosin kjörbréfa nefnd, og að starfi hennar loknu voru kosnir forsetar þingsins og voru þessir kosn • ir: Emil Jónsson, Indriöi Helgason og Báröur G. Tóm asson. Þrjú ný félög sóttu um upp töku í sambandiö. Richard Wright: ELDUR OG SKÝ 1 I „Jimmy formælti. Dyrabjallan hringdi á ný. „Náðu í skyrtu fyrir mig, May!“ „Dan, þú ert ekki fær um að hreyfa þig!“ Dyrabjallan hringdi aftur og aftur. Taylor stóð upp og gekk að fataskápnum, en May varð fyrri til og fékk honí um skyrtuna. „Dan, farðu gætilega!“ „Komdu niður, bróðir Bonds. Og þú líka, Jimmy“, sagði Taylor. XIII. Biðstofa kirkjunnar var full af fólki. Svartir menn og konur sáti^ þar og stóðu, þögul, og biðu. Menn voru með hendur í fötlum, voru reifaðir hvítum fötum, fótleggir vafðir blóðugum druslum. „SJÁÐU HVAÐ ÞÚ HEFUR GERT!“ gall einhver við Það var Smith djákni. Taylor horfði frá einu andlitinu til annars. Hann þekkti þau öll. Á hverjum sunnudegi var þetta fólk í kirkju hans, bað, söng og treysti þeim guði, sem hann sagði því frá. Þessi þögulu augu fylltu hann óþolandi einstæðingskennd. Hann varð að hrinda þessari einstæðingskennd af sér, brjóta hana niður. en hann vissi ekki hvernig hann átti að fara að því. Engin dæmi- saga kom fram á varir hans til að gefa hugsunum hans og orðum meiningu, hann stóð þarna einn og yfirgefinn og blygðaðist sín. Jimmy kom gegnum dyxnar og lagði hönd- ina á öxl hans. „Það er kominn dagur, pabbi. Fólkið safnast saman úti á leikvellinum! Það bíður eftir þér. ...“ Taylor fór út í garðinn og fólkið á.hæla hans. Það var kominn bjartur dagur. Sólin skein. Karlmenn í samfest- ingum og konur og börn stóðu allt í kringum hann þögul. Feit, svört kona tróð sér gegnum mannþröngina unz hún stóð fyrir framan hann. „Jæja, prestur, við höfum verið barin. Förum við nú í kröfugönguna?" „Vilt þú fara í kröfugöngu?“ spurði Taylor. „Það er alveg sama fyrir mig. Þetta hvíta fólk getur ekki gert meira en það er búið að.“ Mannfjöldinn tók undir. „Guð veit það getur ekki versnað!“ „Eg fer, ef sá næsti fer!“ „Eg hlýt einhverntíma að deyja. og mig gildir einu þótt ég deyi strax!“ , „Þeir geta ekki drepið okkur nema einu sinni!“ „Eg er orðinn þreyttur! Mér er alveg sama!“ „Hvíta fólkið segist koma til móts við okkur í trjágarð-. inum!“ Taylor snéri sér til Jimmy. „Sonur, hlauptu til drengjanna þinna og láttu þá kalla á alla!“ „Yessir!“ . May togaði í ermi hans. „Dan, þú getur ekki gert þetta!“ Smith djákni tróð sér fram fyrir hann. „Þú átígur aldrei fæti þínum inn í kirkju ef þú ferð með þetta vesalings svarta fólk inn í borgina til þess að láta drepa það!“ Mannfjöldinn ókyrrðist. „Það ætlar enginn að fara neitt með okkur!“ „Við ætlum sjálfir að fara!“ „Förum við í kröfugöngu, prestur?“ „Já, undir eins og allir eru komnir hingað“, sagði Taylor. „Það verður þér einum að kenna ef þú ferð með fólkið út í opinn dauðann!“ sagði Smith jákni. „Hvernig stendur á því að þú getur aldrei lokað þín- um gamla, stóra túla og lofað prestinum að tala?“ spurði feita, svarta konan. „Systir, ég hef eins mikinn rétt til þess að tala og þú!“ „Jæja, talaðu ekki við mig, heyrirðu það!“ „Einhver verður að segja eitthvað, þegar enginn er með viti!“ „Vertu ekki að segja mér að ég sé ekki með viti!“ „Þú ættir þá ekki að haga þér þannig!“ „Eg hef eins mikið vit og þú!“ „Hvernig stendur á því að þú notar það ekki?“ Hin feita systir sló Smith djákna beint í andlitið. Taylor i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.