Þjóðviljinn - 30.09.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.09.1943, Blaðsíða 2
2 Ð TT ~ L r ' N ÍT Fimmtudagur 30. sept. 1943. Frá Laugarnesskólanu IIHIIMlNlin Föstudagfinn 1. október kl. 1 e. hád. mæti í skólan- um öll þau börn, sem stunda eiga nám í skólanum í vetur, en voru ekki í skólanum s.l. vetur. Laugardaginn 2. október kl. 1 e. hád- mæti öll þau börn, sem voru í skólanum s.l. vetur, en hafa ekki stundað nám nú í haust. Sunnudaginn 3. október kl. 9 f. hád. mæti að Korp- úlfsstöðum öll þau börn, sem þar eiga að stunda nám í vetur. Sama dag kl. 2 e. hád. mæti að sumarbústað við Grafarholt þau börn, sem þar eiga að stunda nám í vetur. Ef barn er forfallað, verða aðstandendur að mæta fyrir barnið. SKÓLASTJÓRINN imaiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiniiiiiiiiiiiimiimNKiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiiiiiiiii •MiinnmuininuuiimmumujuiunuumumtnimiiumiumunmmmimiiiiimiuiiiiiNiiuiiuiiiuiimiimiuuuiiuiiiuiiuui Frá Skildinganessköla num Eldri skólabörnin (börn fædd 1930, 1931 og 1932) mæti til viðtals í skólanum föstudaginn 1. október kl. 2 e. h. Læknisskoðun skólabarnanna fer fram í skólahús- inu þriðjudaginn 5. október kl. 9 f. h. SKÓLASTJÓRINN. IMmuuiiuumuuiuuuiiiiiiiiinuuuiniiuiinuiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiuiuiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiitiiii^iiiiiiiuiiiiiii nmHHiiniiiinnnimiininninniniiiimiHiniiHHHiMminMiniHnmiininnnniiniiumiiininuiuiiiiiiHiiniiiiuiiiiniiiuiiiun Frá Rafmagnsveífu ' Reykfavíkur Tilkynnið flutninga vegna mælaálesturs, til skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Tjamargötu 12, sími 1222. Rafmagnsveita Reykjavíkur. limUIIUIIinUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIUIIIIIIIIIIUIHUIHIinMIIIIIIIIIIIIUIIMIIIHIIIIINIIIIUIIIUHIIIIIIU .... ÍITSVÖR - DRÁTTARVEXTIR Fjórði gjalddagi útsvara í Reykjavík er 1. október og falla dráttarvexir á vangoldna útsvarshluta frá sama tíma. Ennfremur hækka þá áfallnir dráttarvextir. Þá er fallið í gjalddaga af útsvarinu 1943: a. Fyrirframgreiðsla samkv. lögum 26. febr. þ. á. 45% af fyrra árs útsvari gjaldandans, og b- % hlutar af mismuninum, þegar fyrirframgreiðsl- an hefur verið dregin frá álögðu útsvari 1943. Um útsvör, sem greidd eru reglulega af atvinnu- tekjum launþega, gilda aðrir gjalddagar. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. •iiimiiii 11111*1 lllill■••■■■ll■l•■l■■■■ll■■ll••lll■l■llll ii i iiiiiiiii • •••■l■■■llll•■■l■■l■lll■•••*■•l••Ml■ll■l■ll••t■l■lll■ll•l■lllllll•^■l•l••l Starfsstúlkn vantar á LANDSPÍTALANN 1. október. — Uppl. gefur forstöðukonan. Halldór Kíljan Laxness: Hatursútgðfa af Njálu Maður nokkur að nafni Magn- ús Finnbogason skrifar í blöðin nýlega og segist hafa gefið sig til þess, að því er hann telur und irrituðum til ama, að klippa nið- ur útgáfu Sigurðar Kristjánsson- ar af Njálu og láta síðan endur- prenta hana fyrir Hriflujónas til útbýtingar gefins — á ríkiskostn að. Magnús þessi er ekki í ef? um í hvaða tilgangi hann er sett- ur til starfs: að klippingar hans eru einvörðungu gerðar til að svala máttlausu hatri veiklaðs manns gegn íslenzkum rithöf- undi útaf efnum sem ekkert koma þessu máli við; fróðlegt er hinsvegar að hafa hér vitnisburð klipparans um hvert mat hann sjálfur leggur á manngildi sitt, og óska ég honum til hamingju með þjónustuna í þágu slíkrar „menningar“-starfsemi. Tíminn segir að Alþingi hafi skyldað menntamálaráðherra, Einar Arn órsson, til að hefjast handa um endurprentun þessarar Njáluút- Um 20 manns vantar til að bera blaðið til kaupenda. Hafið þið félagar góðir í Sósíalista flokknum gert ykkur ljóst, að svo mikil vandkvæði eru á að fá starfs- lið til að bera blaðið til kaupenda, að til fullkominna vandræða horfir. Núna um mánaðamótin vantar um 20 manns til að inna þetta verk af fiendi. Vinnutíminn frá kl. 7 að morgni til um þáð bil 9, og vinnan er vel borguð. Verkið geta allir sam- vizkusamir unglingar, sem komnir eru á 11. ojj 12. ár, unnið, það er einnig tilvalið fyrir aldraða menn sem ekki geta sinnt erfiðsvinnu allan daginn. Ef þetta vandamál verður ekki leyst, þá er erfiði og fórn flokksins fyrir blaðið og stækkun þess, og þær fórnir eru miklar, að verulegu leyti unnið fyrir gýg, því blað sem ekki kemst reglulega og skilvíslega til kaupendanna verður aldrei útbreytt gáfu Sigurðar Kristjánssonar „Halldóri Kiljan Laxness til ama“, — en mundi hér ekki eitthvað málum blandað hjá þessu mikla ágætisblaði? Eitt er víst, ég er hræddur um þessir herrar verði að reyna betur á ímyndunaraflið ef þeir ætla að ná því takmarki, sem þeim virð- ist svo hugarhaldið, að gera mér til ama í þessu máli úr því sem komið er. Um þá Njáluútgáfu Sigurðar Kristjánssonar, sem Hriflujónas og hinir lítilsigldu yesmenn hans eru nú að endur- prenta fyrir of fjár á kostnað Menningarsjóðs, vita allir að hún er til á hverju heimili í land inu sem annars kærir sig um fornsögur, auk þess sem nægar birgðir eru til af henni í bók- hlöðu, enda fáanleg í hverri bókabúð við gjafverði. Það er erfitt að sjá hvernig H. K. L. á að vera ami í því að þessi Njálu- útgáfa Sigurðar Kristjánssonar, sem allir eiga og alstaðar er til, og aldrei áhrifarikt. Fyrir stríð var eftirsókn eftir að bera blöð til kaup- enda meiri en framboðið. Það er bætt afkoma og aukin atvinna, sem því veldur að þessari atvinnu er ekki sinnt. Er ekki fjöldi unglinga hér í bæ, sem ekki er í fastri vinnu, unglingar, sem stunda ýmiskonar vinnu eftir hádegi og á kvöldum? Vissulega. Sem betur fer þurfa þessir ungling- ar ekki að snapa eftir vinnu til þess að þeir og foreldrar þeirra geti lifað. En vilja þeir ekki leggja það á sig að vinna fyrir Þjóðviljann 2 tíma morg- un hvem fyrir fulla borgun, svo blaðið geti komizt til kaupendanna? Þessu er beint til allra sósíalista og annarra, sem áhuga kunna að hafa fyrir blaðinu. Blaðinu er lífsnauðsyn að fá góða og ábyggilega starfskrafta svo það geti komizt skilvíslega til kaupenda. Bregðist þið nú vel við sem oftar, sósíalistar, og leysið vandann. verði enn prentuð og dreift út yfir landsbyggðina á ríkis kostn- að eins og öðrum menningar- sjóðsbókum undir stjórn Hriflu- jónasar, til notkunar sem skein- isblöð og tombólugóss. Eg á sem sagt engan hlut í bókaútgáfu Sig urðar Kristjánssonar, og það læt ur mig öldungis ósnortinn, hvort bækur með útgáfurétti þess fyr- irtækis eru heldur seldar eða gefnar í landinu. Hitt er öðru máli að gegna, að mér eins og flestum sæmilegum Islendingum, var ami í lögum þeim gegn prentfrelsi á íslandi, sem sett voru 1941 og miðuð að- allega við einn mann, eins og enginn skildi betur en dómari í undirrétti, sem brá við skjótt og dæmdi sama mann í 45 daga tukthús eftir þeim. Þessi lög gegn stjórnarskrá landsins voru þjóðarskömm og blettur á Al- þingi, sem allir góðir menn vildu afmá. Til þess að ónýta lögin afl- aði ég mér leyfis ríkisstjórnar- innar til að gefa út íslendinga- sögur eftir vild, og mundi ég hiklaust hafa sent tvær—þrjár á markaðinn strax í sumar, ef þau hefðu staðið áfram. En nokkru eftir að leyfi ríkisstjórn- arinnar var fengið, tók hæsti- réttur fram fyrir hendurnar á þeim óvitum sem staðið höfðu að löggjöfinni og ómerkti lögin með öllu. Þar með var þessi skömm þurrkuð út. Með dómi hæstaréttar var íslendingum aft ur leyft að gefa út hvaða bækur sem þeir vilja og hvernig sem þeir vilja, en ríkiseinokun á út- gáfu Islendingasagna með danskri stafsetningu afnumin. Og það var einmitt til þess sig- urs sem ég hafði barizt í málinu. Halldór Kiljan Laxness. Vetrarstarfsemin hefst 1 október. Stúlkur, sem ætla að iðka leikfimi í vetur láti innrita sig á skrifstofu skólans, eða hjá kennaran- um,, Selmu Kristiansen. Viðtalstími kl. 4—5 síðd. Jón Þorsteinsson. Stúkan Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,3«. Kosning og innsetning e»- bættismanna. Rætt um vetrarstarfið. Kaffidrykkja. ÁsKríftarsími Þjððviljans er 2184 »»00<IOO»00<KKMXX>0 DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ooooooooooooooooo Þið, sem eigið eftir að kaupa miða í Happdrætti Hallgrímskirkju, ættuð ekki að fresta því deginum lengur. Fyrr en varir getur svo farið að þér grípið í tómt. IIIIIUIIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111,1111,II,,I11111,11111111111111,111111111,111111111,111111111111,,!,,111,,,11,111,1111,1,,111111,1,,1111111 azjaz'póstuZ'Vwn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.