Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1943, Blaðsíða 3
Miövikudagur 6. október 1943. r — í!t----------------------------- lnðsviftjiiiiK Otgefandi i SaroeiningarHokku; nlþý8» -- S&íaliataflekkarimi Ritatjórar: Einar Oigeirsson Sigfúa Sigurhjartarson (áb.) Ritatjórn: Garðaatneti 17 — Víkingaprent Sirai 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif— stofa Skólavörðustig 19, neðstu hæð. Víkingsprent, h.f. Garðastr. 17. í_______________________________ Samningar til að forðast misklíð Bændur og verkamenn efa ekki aö þeim er baðum bezt, aö eiga vinsamleg viðskipti, bæöi á vettvangi viðskipta og stjórnmála. Þeim er Ijóst, — mörgum aö minnsta kosti — aö þaö eru þessar stéttir sem þurfa aö stjórna þjóðfélaginu, ef þjóðarbúið á aö verða rek- iö meö alþjóöarheill fyrir aug- um. Af þessum sökum er það, að verkamenn og bændur hafa áhuga fyrir aö öll mis- klíðárefni milli þessara stétta verði fjarlægö, svo einlægt samstarf geti hafizt milli þeirra. Hvaö er það þá, sem helzt hefur oröið þessum stéttum aö misklíðarefni? Ekki þaö verð, sem bændur fá fyrir afuröir sínar. Það mun l'eitun á verka- manni sem telur bændur of- haldna af því veröi sem þeir hafa fengið fyrir afurðir sín- ar og þaö mun leitun að verka manni, sem telur bændum of- gott aö komast úr skuldum og fá aöstöðu til aö bæta húsakost sinn, og gera lífiö á ýmsan hátt aðgengilegra. Hvað bændurna snertir munu þeir heldur yfirleitt ekki telja, aö verkamenn búi við ofsæld, þó kjör þeirra hafi batnað all verulega á síöustu tímum. Bændur, sem þekkja líf verkamannsins við sjóinn, vita aö hann ber ekki meira úr bítum fyrir vinnu sína, en nauðsynlegt er, til aö geta lifað sæmilega frá degi til dags. Verkamaðurinn safnar ekki í kornhlöður. Hver eru þá misklíðarefn- in? Verkamönnum finnst mun- urinn á því veröi sem þeir borga fyrir mjólk og kjöt og því sem bændur fá, óhóflega mikill. Varan, sem þeir fá er oft slæm, mjólkin illa hreins- uð, stundum meö vatni 1. Yf- ir þessu eru verkamenn óá- nægðir, og sú óánægja bein- ist gegn bændum, af því aö talið er, aö þeir annist vinnslu og dreifingu landbúnaðarvar- anna, á innlendum markaöi. Ef leitaö er hinsvegar til bændanna, kemur í ljós, aö kaupgjald sem þeir greiöa er mjög misjafnt, og oft án sam - ræmis við verkamannakaup í ÞJÓDVILJINN Halldór Pctursson: íslandsklnkkan Þaö er kannske skaði hvaö íslenzk alþýöa lætur það lítt uppi hvers hún metur skáld sín og listamenn. Nú má um þaö deila hvort alþýöa manna hafi vit á slík- um hlutum, um það hef ég hugsað mér að ræöa á oðrum vettvangi. Mat almennings á rithöfudi getur auðvitað orkaö' tvimæl- is, en bak viö þaö mat stend- ur ekkert annaö en andleg af- staöa. Starf rithöfundar er heldu:- ekkert friökaup. Hans starf er aö slá hörpuna meö tár:- um, ef hendur eru bundnar. Sá rithöfundur, sem ætlar ser áö veröa langlífur í landinr getur aldrei farið framhjá ai- þýöunni. Hjá alþýðunni er hans eilífa líf. Það er aö viniia j fyrir gíg, aö skrifa fyrir hóp | manna, sem af ytri þörí I klappar honum lof í lófa. Og í einu oröi sagt, er stór hluti ritdóma og skrumaug- lýsinga um bækur hér á landi, I skemmdarstarf, sem nauðsyn er aö hefta, svo framt, sem mismunur á bókum og bók- menntum á ekki að þurkast út. Halldór Kiljan Laxness, hef- ur valiö sér hiö góöa hlut- skipti. Hann hefur skrifað fyr ir alla þjóöina, án nokkurs annars tillits. Þó reynt hafi verið aö binda hendur hans, hljóma nú tónar íslands- klukku um gjörvalt þjóðlíf- ið meö þeim blæbrigöum, aö nöðrunum mirn líða í brjóst. Þaö er ekki mitt að dæma hvar Halldór Laxness beri hæst. Þaö er aðeins af brjóst- viti sagt, aö íslandsklukkan sé hans þrauthugsaöasta og samræmdasta listaverk. Ár og aldir líða fram í ó- nærliggjandi þorpum og kaup stöðum. Það er augljóst aö leiðin til þess að komast hjá þessum misklíðarefnum, sem hér um ræðir, er samningaleiðin. Fulí trúar bænda og fulltrúar neytenda eiga að semja um þaö verð, sem bændur fái fyrir kjöt og mjólk heim til sín, eins og gert var í sex manna nefndinni og á sama hátt á Búnaöarfélagið aö semja viö Alþýðusamband ís- lands, um launakjör land- búnaöarverkamanna. Þetta er grundvöllurinn. Síðan veröur að fjarlægja þann möguleika aö deilur rísi út af dreifingar- og vinnslu- kostnaöi. Þaö verður ekki meö öðru móti tryggara en því, aö neytendur sjálfir taki þessi mál aö meira eða minna. leyti í sínar hendur. Þeir geta þá sjálfum sér um kennt, ef dreif ingarkostnaðm’ veröur mikill, og varan verri en efni standa til, eftir upþruna hennar. rofinni keðju og endurspegla líf íslenzku þjóðarinnar á nak inn og listrænan hátt. Má vera aö einstaka barnakenn- ara og aðra menn greini á um ártöl og kommur og Vtæri þá vel að þeir gætu forðað nafni sínu frá gleymsku með því aö benda á slíkt, svo ekki þyrfti alltaf að leita kirkjubóka. Öldum saman bjó hin ís- lenzka þjóð á höggstokknum. Það var hlutverk hlekkjaðra manna í myrkri örbyrgðai’ og kúgunar, aö gæta höggstokks- ins, vatnskrúsarinnar sem þar stóö og jafnvel axarinnar lika Þaöan fellur birtan á högg- stokkinn. Sameign íslenzku þjóöarinnar var varin á högg- stokknum. Hvort H. K. L. kann staf- setningu, skal ég ekki um dæma, en ég hygg, að enginn hafi lesið íslenzk fornrit sér til meira gagns, þó er hvergi um stælingu að ræöa. Snilld- in lýsir sér í því, að láta per- sónurnar segja hlutinn á þann hátt, aö lesandinn sjái sýnir og lesi margar blaösíö- ur þar sem ein málsgrein stendur í bókinni. ,,Annars reyndi hver sem betur gat aö stela ef stolið var úr hjöllum útvegsbænd- anna á Skaga á höröum vor- um, sumir fiski, sumir snær- um í línu. — Öll vor voru hörð“. Hver getur gleymt bóndan- um í bláskógaheiðinni. „Nei, sagði öldungurinn. Mitt fólk hefur aldrei átt tó- 1 bak. Þaö hefur veriö hart í ári. Sonarböm mín tvö dóu um sumarmálin. Ég er oröinn gamall maöur. Klukkuna þá arna hefur landiö alltaf átt. Hver hefur bréf upp á það? sagöi böðullinn. Faðir minn var fæddur hér í Bláskógaheið inni, sagöi gamli maöurinn“. Fólkiö er alltaf aö segja spakmæli, ekki aö stritast við þaö, heldur veröa allt spak- mæli þegar persónurnar eru sannar. Þaö er ekki einungis okkar saga, sem blasir viö les- andanum, lieldur saga ann- arra þjó'ð'a og viöhorf þeirra útáviö. Þegar Þjóöverjinn haföi tekið af Jóni Hreggviös- syni brauöhleifinn, þuklaði hann Jón aftur til að vita hvort hann heföi ekki ost. „Einhvemtíma, hélt hann á- fram tyggjandi, einhvemtíma skal koma sú tíö áö vér þýð- verskir munum sýna slíkum brauöætum sem Hollending- um hváö þaö kostar aö hugsa um brauð. Vér munum kremja yöur. Vér munum jafna yöur viö jöröu. Vér munum útmá ykkur. EÖa áttu nokkra pen- inga?“ Gamla konan móöir Jóns: „Skyldi vera búiö aö höggva menn á Alþingi núna, sagði ' hún að lokum. Höggva mennV Hvaða menn, spuröi staðar- ráðsherrann. Fátæka menn sagöi gestkonan. Hver getur gleymt hinu Ijósa mani, með Álfakropp- inn mjóa, nóttina á Þingvöll- um. Ég veit að margir þykjast kunna að meta Árna Magnús- son, en þó fer kannske fleir- um en mér svo, a'ö lýsing Kilj- ans á honum sé einskonar endurfæöing. Eg efast um að aðrar mannlýsingar hafi ver- iö skarpar teiknaöar í svo fá- um dráttum, er þó meiri vandi að gera þeim manni skil, en skapa nýja persónu. Mynd Árna í baöstofu Jóns Hreggviðssonar, myndin þeg- ar Jón heimsækir hann í Kaupmannahöfn. „Þessar bæk ur hef ég keypt“. Umrenning- urinn Jón Marteinsson. „Viö eigum ekki nema einn mann“. „Hapn hefur fengið þær all ar“. Snæfríöur íslandssól, lík- þrá andlit í baksýn. „Hún sem ríkir yfir nótt- inni og leysir þig“. Hið sokkna land. „ísland er sokkiö hvorteö er — — —“ „Þaö er sokkið __ __ __u „Aldrei hefur nokkurt land sokkiö jafn djúpt — — —“. „Aldrei getur slíkt land ris- iö framar----------“. En skáldið veit um skilyrð- : in fyrir risi landsins. Viö hinn frumstæðasta geisla leitar hugur Jóns heim. „Nú smáfer landiö aö nsa aftur“. Ég efast heldur ekki um, að við lestur þessarar bókar, rísi land og þjóö aö mun. „Ein þjóð lifir ekki af náð“. Þaö hefur H. K. L. skilið og hagaö sér samkvæmt því. Líf skáldsins er í veði við hverja setningu. Hlutverk manns- ins er það', að líf hans standi að veöi fyrir verkum hans. Þaö mun einhverjum þykja mein, að ekki hefur veriö minnst á galla á íslandsklukk unni. Mín einasta afsökun er sú, aö snilld hennar hefur orkað svo á mig, aö ég hef ekki getað einangrað gallana. Þó efast ég ekki um aö þeir séu til, enda munu aðrir fást til aö vinna þar að. Ég hef oft undrast árásirnar á Kilj- an, ekki fyrir þaö, aö ekki sé sjálfsagt að gagnrýna hann heldur er það vettvangurinn, sem valinn hefur verið. En reynist skoöun þessa ritskýr- enda rétt, áö H. K. L. sé skyld astur risaeðlum miöaldanna, sem átu mörg tonn í mál, þá gæti maöur freistazt til aö halda, að þeir hinir sömu menn heföu erft heilastæöi þessara dýra, sem voru á ó- nefndum staö ofarlega á lík- amanum. ' Halldór Pétursson. Umræður um mjólk- ursölu bæjarfélagann í gær var haldið áfram um- ræðum um frumvarp sósíalista um heimild bæjarfélaganna til að taka að sér mjólkursöluna. Emil Jónsson viðurkenndi, að allt, sem Alþýðuflokkurinn hefði ætlazt til að næðist með mjólkurskipulaginu hefði mis- tekizt. Hinsvegar kvaðst hann ekki sjá, að það næðist heldur með þessu frumvarpi. Ekki benti hann á neina aðferð til \þess að ná því takmarki, sem fyrir flokk hans vekti. — Úr- ræðagóður flokkur! Sveinbjöm Högnason kvað allt hafa fengizt með mjólkurskipu- laginu, sem menn frekast gætu óskað sér: mjólkin væri góð, mjólkin væri ódýr og alltaf væri nóg af henni! — Með öðrum orð- um: Framsókn hefði völdin og þá verði staðreyndirnar að gjöra svo vel að hypja sig burt. Sigurður Kristjánsson talaði með frumvarpinu og með eðli- legri samvinnu neytenda og bænda. Umræðu var ekki iokið. FTTil r-n’.VLTro Hrímfaxí Tekið á móti flutningi til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar, Siglufjarðar, Hofsóss og Sauðárkróks í dag. Þór Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á morgun. Rifsnes Tekið á móti flutningi til Hornafjaröar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvar- fjai’ðar á morgun. r Armann Áætlimarferðir til BreiÖafjarð ar næstkomandi föstudag. Tekið á móti flutningi til Gilsfjarðar og Flateyjar fyrir hádegi samdægurs. Esja fer héðan í kvöld skyndiferö til Vestfjaröa, aðeins vegna farþega. ViÖkomustaðir í þess ari röö: ísafjöröur, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjöröur. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 í dag. KARLMANNANÆRFÖT eru fyrirliggjandi í öllum stærðum. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.