Þjóðviljinn - 03.11.1943, Síða 3
Miðvikudagur 3. nóvember 1943
ÞJ99VILJINN
Alþýðusamband íslands hefur efnt til námskeiðs fyrir
meðlimi sambandsins, þar sem veitt verður fræðsla um ýmis
þau mál er verklýðsstéttinni er nauðsynlegt að hafa þekkingn á.
Námskeið þetta fer fram í húsi Prentárafélagsins við Hverf-
isgötu og hófst það í gærkveldi. Kennsla fer fram á kvöldin
alla daga vikunnar nema laugardaga og sunnudaga.
Folltríar attiMtt l Himiil m
ðris 11 Ma ilnnilaglnn
Tillaga um að lengja vinnudaginn upp í 10 stundir í vega-
vinnu og' brúagerð, flutt af Sigurði Bjamasyni, Gunnari Thor-
oddsen og Sigurði Þórðarsyni, var til umræðu á fundi í sam-
einuðu þingi í gær.
plÓflVIMINN
Útgefandi i
Sa, liningarflokkni alþýSa —
Só*._ii»tttflokknrinn
Ritatjórar i
Einar Olgeirsson
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
Ritstjórn:
Garöastraeti 17 — Vikingsprent
Sími 2270.
Afgreið__u og auglýsingaskrif—
stofa Skólavörðustíg 19,
neðstu hæð.
Víki.igsprent, h.f. Garðastr. 17.
Noskva- ráðstefnan
Allir lýðræðissinnar heims
fagna því, að stórveldin þrjú
— Bandaríkin, Bretland og
Sovétríkin — skuli hafa náð
fullkomnu samkomulagi um
hvernig vinna skuli stríðið sem
fyrst og friðinn sem bezt.
Það lýsti sér bæði ótti og
eftirvænting í afstöðu lýðræð-
issinna til Moskvaráðstefnunn-
ar. Menn vissu um þær deilur,
sem átt höfðu sér stað áður
milli þessara forusturíkja hinna
sameinuðu þjóða, um mjög ó-
líka afstöðu til mála eins og
myndunar nýrra vígstöðva,
Amgot (hernaðarstjórn Breta
og Bandaríkjamanna) á Ítalíu,
júgóslafnesku og grísku aftur-.
haldsstjórnanna í Kairo,
pólsku fasistaklíkunnar í Lond-
on, meðferðar á stríðsglæpa-
mönnum o. s. frv.
Vitanlegt var að afturhalds-
seggirnir í Bandaríkjunum og
Bretlandi reru að því öllum ár-
um að spilla samstarfi milli
þessara forustuþjóða, vekja tor-
tryggni og úlfúð til Sovétríkj-
anna, einmitt þegar þau færðu
dýrustu fórnirnar í sameigin-
legu frelsisstríði sameimiðu
þjóðanna og jafnvel æsa upp
til styrjaldar gegn þeim, er
þau hefðu firrt mannkynið ógn-
um fasismans.
Áform þessara sundrungar-
og afturhaldsseggja biðu skip-
brot á Moskvaráðstefnunni. Af
þeim yfirlýsingum, sem þegar
eru kunnar orðnar, má sjá, að
algert samkomulag hefur náðst
— um aðgerðir til þess að ljúka
stríðinu sem fyrst — um sam-
starf til að tryggja friðinn og
myndun alþjóðabandalags að
stríðinu loknu — um frelsi ítala
til þess að mynda samtök gegn
fasismanum (Amgot bannaði
starfsemi pólitískra flokka og
lét fasistana sitja áfram í em-
bættum) — um frelsi Austur-
ríkis og um fleira og fleira, sem
næstu vikur og mánuðir vafa-
laust leiða í ljós.
Einingin á Moskvaráðstefn-
unni er þungt áfall fyrir naz-
istastjórnina þýzku og öll hand-
bendi hennar, innan Möndul- j
veldanna sem utan. Nazistar
eru nú sviftir síðustu voninni
um sigur — sigur vegna sundr-
ungar Bandamanna og langs
stríðs.
Vafalaust reyna afturhalds-
öflin að spilla árangri þeim,
sem náðst hefur í Moskva.
Gömlu Munchen-mennirnir í
London og Washington, þessir
verndarenglar fasismans, munu
einskis láta ófreistað M1 að eyði
Á mánudögum verða flutt
erindi um ýmis efni, en hina
dagana fer fram kennsla í eftir-
farandi greinum:
Á þriðjudögum verður saga
verklýðssamtakanna, kennari
er Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur.
Á miðvikudögum: Saga vinnu
og framleiðsluhátta, kennarar
verða Björn Franzson og Gylfi
Þ. Gíslason dósent.
Á fimmtudögum: Alþýðu- og
f é lagsmálalöggj öf, kennarar
verða Guðmundur Kr. Guð-
mundsson tryggingafræðingur
og Guðmundur í. Guðmunds-
son lögfræðingur.
Á föstudögum: Félagsstarf-
semi og verða kennarar þeir
J ón Sigurðsson framkvæmda-
stjóri og Jón Rafnsson erind-
reki.
Ákveðið hefur verið að flytja
þessi erindi á mánudögum:
Stéttasamtök verkalýðsins og
Alþýðusambandið, flutt af Þor-
steini Péturssyni.
V erklýðssamtökin og sam-
vinnuhreyfingin, flutt af Guð-
geiri Jónssyni forseta Alþýðu-
sambandsins.
Verkalýður og millistéttir,
flutt af Finni Jónssyni alþing-
ismanni.
Lýðrœði og stéttaþjóðfélög,
flutt af Karli ísfeld blaða-
manni.
Stórveldastefna og styrjaldir,
flutt af Stefáni Ögmundssyni
prentara.
Alþýðan og þjóðernisbaráttan,
flutt af Einari Olgeirssyni al-
þingismanni.
Baráttuaðferðir og markmið,
flutt af Sigurði Guðmundssyni
blaðamanni.
Ennfremur mun verða flutt
erindi um stéttasamtök og
stjórnmálabaráttu, en enn er
óráðið hver flytur það.
★
Fræðslustarfsemi sem þessi
hefði þurft að vera framkvæmd
fyrr á vegum Alþýðusambands-
ins, en það, að hún er nú hafin,
er óræk sönnun þess að núver-
andi stjórn Alþýðusambandsins
skilur þýðingu og nauðsyn auk-
innar fræðslu til handa með-
leggja Þá samfylkingu lýðræð-
isaflanna, sem treyst hefur ver-
ið og skipulögð á ráðstefnu
Molotoffs, Cordell Hull og
Edens. En lýoræðisöfl hvers
lands — og þá verklýðshreyf-
ingin þeirra fremst — verða að
vera á verði og knýja það fram
að eigi verði látið sitja við orð-
in tóm, heldur knúðar fram
stórfelldar aðgerðir í anda
þeirrar einingar og virku lýð-
ræðisstefnu, sem ofan á varð á
Moskvaráðs efnunni.
limum sambandsins og þá ekki
aðeins aukinnar almennrar
fræðslu, heldur fyrst og fremst
fræðslu í þeim þjóðfélagsmál-
um er varða verklýðsstéttina
mest, bæði í dægurbaráttu
hennar og starfi að auknum
réttindum og áhrifum á þjóð-
félagsmálin.
Alþýðusambandið- er fjöl-
mennustu samtök íslenzkrar al-
þýðu, og er því mjög þýðingar-
mikið fyrir starfsemi þess að
hafa nægum hæfum' mönnum á
að skipa.
Meðlimir Alþýðusambandsins
ættu ekki að láta þetta tæki-
færi ónotað og má vænta þess,
að þessi starfsemi sambandsins
verði aukin í framtíðinni.
Taflfélag Reykjavíkur
byrjar vetrarstarfið með
keppni milli Austur og Vest-
urbæjar á sunnudaginn 7. nóv
Taflfélag Reykjavíkur hefur
nú hafið starfsemi sína og
reglubundna fundi á nýjan leik,
eftir tveggja ára óskipulagða
starfsemi, sem orsakaðist af
mjög tilfinnanlegum húsnæðis-
vandræðum annarsvegar, en
sumpart af frámuna óhentugum
húsnæðisafnotum. Að vísu hef-
ur félagið alltaf verið illa statt
hvað húsrúm snertir síðan það
varð að hverfa úr K. R.-húsinu,
eftir komu setuliðsins forðum,
en nú virðist svo, sem bætt sé
úr brýnustu þörfum 1 bili, þar
sem bæjarráð Reykjavíkur hef-
ur nú nýlega heimilað félaginu
afnot af sal í fyrrverandi „Hótel
Hekla“, að vísu fremur litlum,
en að ýmsu leyti mjög hentug-
um. Verðskuldar bæjarráð tví-
mælalaust þakkir fyrir sína
skjótu ákvörðun og velviljuðu
afstöðu í félagsins garð.
Félagið hefur nú starfsemi
sína með keppni milli Austur-
og Vesturbæjar, sem verður
háð næsta sunnudag (7. nóvem-
ber), en í kjölfar þeirrar keppni
siglir önnur meiri, sem sé „Inn-
anfélagsmót Taflfélags Reykja-
víkur“, sem féll niður í fyrra-
haust, og verður án efa þar af
leiðandi mjög fjölmennt í þetta
sinn.
Stjórn félagsins skipa: Aðal-
steinn Halldórsson formaður,
Guðmundur S. Guðmundsson
féhirðir, Baldur Möller ritari,
Óli Valdimarsson skákritari,
Róbert Sigmundsson áhalda-
vörður, Hafsteinn Gíslason með
stjórnandi.
joooooooooc^oe^xy^oo
ÁsKriítarstml ÞPvitfsns
er ‘2ta*
<000«0099ð009000«
Fulltrúar atvinnurekenda
túlkuðu vel og dyggilega við-
horf vinnuveitandans gagnvart
réttindamálum verkamanna, í
þessu tilfelli 8 stunda vinnu-
deginum. Reyndu þeir þó öðr-
um þræði að dylja 'sitt sanna
innræti, með því að telja sig
bera þessa tillögu fram af um-
hyggju fyrir vegavinnumönn-
um, sem vinna á fjöllum. uppi,
og óðfúsir vildu vinna lengur
en 8 tíma!!
Sigurður Guðnason tók til
máls og hélt uppi vörn fyrir 8
stunda vinnudegi. Benti hann
á þá lævísu árás sem hér væri
verið að gera á eitt mesta rétt-
indamál verkalýðsins. Atvinnu-
rekendur myndu ekki láta sér
nægja að fá vinnutímann lengd
an í þessari atvinnugrein, held-
ur væri þetta aðeins upphafið.
Hér væri ráðist á garðinn þar
sem hann væri lægstur.
Tók Sigurður til meðferðar
þá fullyrðingu flutningsmanna
tillögunnar, að 8 stunda vinnu-
dagur væri óvinsæll meðal
vegavinnumanna, sagðist hann
hafa grun um að þær óvinsæld-
ir stöfuðu af því hvernig vega-
málastjóri og umboðsmenn
hans út um land hefðu fram-
fylgt samningnum milli ríkis-
stjórnarinnar og Alþýðusam-
bandsins um kaup og kjör í op-
inberri vinnu.
Flutningsmenn tillögunnar
vildu telja, að lenging vinnu-
tímans mundi flýta fyrir vega-
og brúagerð svo verulega mun-
aði, og ætti því þessi breyting
að verða til þess að afskekkt
héruð kæmust fyrr í vegasam-
band, en ella hefði orðið. Sig-
urður Guðnason taldi sína
reynslu sanna hið gagnstæða,
það fengjust betri afköst með
8 stunda vinnudegi en náðst
hefðu með 10 tímum. Svo að
líka frá sjónarmiði atvinnu-
rekenda væri þessi „röksemd11
fjarstæða.
Umræðum um málið var
ekki lokið á þessum fundi, og
því ekki gengið til atkvæða.
Verkamenn og aðrir launþeg-
ar ættu að fylgjast vel með,
hvaða afgreiðslu þetta mál fær
í þinginu og hverjir verða með
og móti. Því augljóst er, að
þetta er upphaf að harðvítug-
um átökum milli launþeganna
annarsvegar og atvinnurekenda
hinsvegar, sem búast má við að
komist í algleyming þegar at-
vinna fer að minnka, en þá
ætla þessir herrar að vera bún-
ir að höggva fyrsta skarðið í
múrinn.
DAGLEGA
! NY EGG, soðin og hrá
Kaf f isalan
Hafnacðtrasti 16.
900«« >0
Aðalfundur Fær-
eyingafélagsins
Aðalfundur Færeyingafélags-
ins (F. F. R.) var haldinn í
Golfskálanum á laugardaginn
var.
Frú Herborg av Heygum Sig-
urðsson bauð félagsmenn vel-
komna og skýrði frá starfsemi
félagsins, en það var stofnað
15. maí s.l.
Félagið gekkst fyrir skemmti-
ferð til Þingvalla, Gullfoss og
Geysis á Jónsmessunni í sum-
ar og hátíðahöldum á Ólafs-
vökunni og var nokkrum hluta
þeirra útvarpað. Þá hafði fé-
lagið skemmtifund í septem-
bermánuði og voru Páll Pat-
ursson frá Kirkjubæ og Knut
Vang ritstjóri gestir félagsins.
Frú Herborg lét af formanns-
störfum og var Peter Wigelund
kosinn formaður í hennar
stað. I stjórnina voru enn-
fremur þessir kosnir: María
Ólafsson, Herborg av Heygum
Sigurðsson, Sofus Jacobssen
málarameistari og Jens Kjeld
skipasmiður.
„SVERRIR KONUNGUR“.
Þá var skýrt frá því á fund-
inum, að lögþingið í Færeyj-
um hefði ákveðið að gefa eitt
herbergi í nýja stúdentagarð-
inum og skyldi það heita
„Sverrir konungur“ („Sverre
kongur“).
Að afloknum fundarstörfum
og kaffidrykkju var stiginn
dans.
Tillaga sósfalista í
raforkunálunun
Framhald af 1. síðu.
Auk þess er það vitað, að fyr-
ir liggja, að því er tekur til
annarra þessara staða, full-
komnar áætlanir um raforku-
veitur.
Þá er það einnig vitað, að
undanfarið hafa verið athugaðir
möguleikar á því að útvega
efni til þessara framkvæmda
frá Ameríku, þótt enn hafi ekki
fengizt útflutningsleyfi fyrir
því.
í sambandi við tillögu, sem
liggur fyrir Alþingi, um að
verja fé úr ríkissjóði til kaupa
á efni í raforkuveitu til Kefla-
víkur, hafa komið fram breyt-
ingartillögur um, að fléiri stað-
ir skuli njóta sömu hlunninda.
Réttara þykir, að heimild til
efniskaupa í raforkuveitur
þessara staða sé samþykkt með
annarri þáltill., þar sem sér-
staklega stendur á um Kefla-
vík, en munai veiða öllum að-
ilum til tjóns, að kapphlaup
yrði milli hinna ýmsu staða um
sameiginleg nauðsynjamal
þeirra“.