Þjóðviljinn - 20.11.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.11.1943, Blaðsíða 6
6 ÞÍÓÐVILÍINN Laugardagur 20. nóvember 194* •:«cuiiiiiiiiinuiiiii[iiniiciiiiiii[BiHuwiiiini[ic])imMiiiimi[nininmiiiiiiiii[i[3Tiniiiiiiiimuiiimiiii:iiiiimTmDníimiminnniniaiinuiumaiunjmuinunnjiji[i[]iiiHuiHiiniiimniuiaiiiiiiiimitiiimmimnjumfUBinuimBmnmmumEMinm»nfli EðFUHE OPNAl I nýbyggingnnni ð Langavegi 47 VeinaðarvBrnr I ndkln og i|Bl- breyttn ttrvall. Liiið i ginggana. BRÉFASKÓLI S. I. S. er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Námsgrein- ar eru þessar: 4 Bókfærsla I. og n., íslenzk réttritun, Enska handa byrjemd- nm, Búreikningar, Kundarstjóm og fundarreglur, Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Námið er stundað heima, frjálst val um náms- greinar og námshraði við hæfi hvers nemanda. Lágt kennslugjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfa- skólanum, Sambandshúsinu, Reykjavík. Svínakjöt Svínakjöt hefur nú lækkað í verði, svo mikið, að 1. fl. grísakjöt eru ódýrustu matarkaupin, sem þér getið gert. — Svínakjöt fæst framveg- is í heildsölu í síma 1439. Svínaræktarfélag Suðurlands Samningarnir um vinstri stjórn eftir Brynjólf Bjarnason, sem var uppseld í bóka- búðum, er komin aftur í allar búðir. Ennfremur fæst í bókaverzlunum FBÁ DRAUMUM TIL DÁÐA eftir Gunnar Besee diktsson. KOMMÚNISTAÁVARPIÐ eftir Marx og Engels. NÍKOMIÐ: DÖMUKÁPUR OG KJÓLAR INGÓLFSBÚÐ H.F. Hafnarstræti 21, 2662. TILKYNNING Tökum hér eftir að okkur allskonar byggingar, framkvæmdir og viðgerðir á húsbyggingum, eins og áður fyrr. Getum hér eftir unnið að smíði á gluggum, hurðum og eldhús- og búðarinnréttingum á fullkomnum eigin verkstæðum. Margra ára reynsla okkar ætti að tryggja hag- kvæm viðskipti. Skrifstofusími okkar er 4483. Ingibergur Þorkelsson, Þorkeli Ingibergsson. KAUPIÐ HÓÐVILJANN • •••••••••••••<>••••••••••••••••••••• ••••••••••••^•••••••••••••••••••••••«••••••• Dansleik heldur Sundfélagið Ægir í Oddféllowhúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað í dag frá kl. 5—7. Allir íþróttamenn velkonmir! Kaupendur Nýja tímans í Reykjavík eru beðnir að koina á afgreiðslu Þjóðviljans eða skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Skólavörðustíg 19, og greiða árgjald yfirstand- andi árgangs, þar sem ekki eru tök á að innheimta blaðið á annan hátt. ' AFGKEBÐSLA NÝJA TÍMANS. Hörmulegasta Irrakningasaga er skráð hefur verið: Sló snéru aílup Rickenbacker segir: „l*að nr v;uii minn við fyrstu skímu hrers nýs dags að telja höfuðin á flek- unum. Sjö var talan, sem hafSL festst í huga mínum. Eg taldi ekki sjálfan mig. Næstu daga á eftir rankaði ég stundum við mér, þegar ég taldi, og komst ekki hærra e» í sex. Þá mundi ég allt í einu sanm- (eikann, Alex var farinn." Allir, sem unna karlmennsko, dug og áræði hafa yndi af að lesa frá- sögn ameriska flugkappans Ricke»- backers, um hinn þjáningarfuUk hrakning um Kyrrahafið í gúmmi- fleka og um ævintýralega — nar yfimáttúrlega björgun frá hnngur- dauða. Bókin SJÖ SNERU AFTUK fæst í næstu bókabúi. M-MurHar Oliver Twist, hin heims- fræga saga Charl- es Dickens kr. 35.0B Kalla skrifar dag- bók — 15.00 Góðir vinir . . . — 14.00 Söffur Æskunnar — 7.00 Gullnir draumar — 18.00 Sandhóla-Pétur — 5.50 Landnemar — 9.00 Ævintýrið í Kast alanum — 6.00 Allar í bandi. Fást hjá öllum bóksölum Kaupið og geí'ið ungling- unum góðar bækur. BÓKABÚÐ ÆSKUN’NAK. UM TÍMA GETUM VIÐ AFGREITT FÖTIN ÚT Á 3 DÖGUM TÍR EFNALAUG TÝSGÖTU 1 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.