Þjóðviljinn - 24.11.1943, Side 6

Þjóðviljinn - 24.11.1943, Side 6
c ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. nóv. 1943 Málverka- sýning Finns Jónssonar í Listamanna- skálanum, er opin frá kl. 10— 10. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• rru'.V^ain m. b. Vídír Tekið á móti flutningi til Saurárkróks árdegis á morgun. KONUR sem lofað hafa prjónafatnaði til Sovétbarna, eru beðnar að skila í síðasta lagi á laugardag til þeirra, sem talað hafa við þær. Söfnunamefndin. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••»• Sendlsvelnn öskast Sendisveinn óskast hálfan daginn til léttra sendi- ferða. Uppl. á afgr. Þjóðviljans. DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf fisalan Tílkynning tíl hlufhafa Gegn framvísun stofna frá hlutabréfum í h.f. Eimskipa- félagi íslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir á skrifstofu félagsins í Reykjavík. — Hluthafár búsettir úti á landi eru beðnir að afhenda stofna frá hlutabréfum sín- um á næstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstofunni í Reykjavík. H. F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS. FLORA Austurstræti 8. Bæjarins bezta og fjölskrúðugasta úrval af lifandi blómum. Símar 2039 og 5639. Kaupendur Nýja tímsns í Reykjavík eru beðnir að koma á afgreiðslu Þjóðviljans eða skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Skólavörðustig 19, og greiða árgjald yfirstand- andi árgangs, þar sem ekki eru tök á að innheimta blaðið á annan hátt. , AFGREIÐSLA NÝJA TÍMANS. Ungnr maðnr getur fengið fasta atvinnu strax. Tilboð merkt: „Duglegur“, send- ist afgreiðslu blaðsins. Samningarnir um vinstri stjórn eftir Brynjólf Bjarnason, sem var uppseld í bóka- búðum, ér komin aftur í allar búðir. Ennfremur fæst í bókaverzlunum FRÁ DRAUMUM TIL DÁÐA eftir Gunnar Bene dlktsson. KOMMÚNISTAÁVARPÍÐ eftir Marx og Engels. Hafnarstræti 16. UM TÍMA GETUM VIÐ AFGREITT FÖTIN ÚT Á 3 DÖGUM TÝR EFNALAUG TÝSGÖTU 1 Ferðabók Eggerls Olafssonar o$ Bjarna Pálssonar fæst enn í bókaverzlunum. Afgreiðsla Þjóðviljaiis, Skólavörðustíg 19 er opin alla virka daga kl. 6—6 og á sunnudögum kL 6—12. ATH. Opið alla virka daga kl. 12—1. v Harmleikurinn mikli á Kyrrahafinu haustið 1942: Sjö sneru aftur eftir frægasta flugmann Bandaríkjanna, EDWARD V. RICKENBAKER. í þessari bók sinni segir Rickenbacker frá átakanlegustu hrakningasögu er nokluir flug maður getur frá sagt, er hann og sjö félagar hans urðu að nauðlenda „fljúgandi virki“ úti miðju Kyrrahafi og líða hinar hörmulegustu kvalir á litlum gúmmíbátum í 21 dag. — Þehn var bjargað flmmtudaginn 12. nóvember 1942 — en þá var Alex liðþjálfi dáúm. — í' bókinni eru tíu ljósmyndir af mönnum og viðburðum. Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur^ STÚLKA ÓSKAST Hátt kaup og húsnæði. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.