Þjóðviljinn - 01.12.1943, Side 8

Þjóðviljinn - 01.12.1943, Side 8
I Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykj avíkur, Austurbæj arskólanum, sími 5030. Útvarpið í dag: 14.00 Útvarp frá útihátíð stúdenta. Ríkisstjóri talar af svölum Al- þingishússins. 15.00—15.50 Útvarp frá samkomu stúdenta í hátíðasal háskólans. 16.00—19.00 Samfelld dagskrá í út- varpssal: Þættir úr sögu lands og þjóðar og bókmenntum. Upplestur, söngur og tónleikar 19.00 Barnatími, 19.25 Tónleikar. 20 20 Forseti sameinaðs Alþingis, Gísli Sveinsson flytur ávarp. 20.30 Dómsmálaráðherra, Einar Am órsson flytur ræðu. 21.00 Karlakór syngur. 21.15 Ólafur Lárusson prófessor flyt ur ræðu, af hálfu stúdentafé- lags Reykjavíkur. 21.35 Tónleikar. 22.00 Danslög (Danshljómsveit Þór- is Jónssonar, kl. 2.00—22.45. Útvarpið á morgun: 18.30 Dönskukennsla, 2 flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperunni „La Boheme" eftir Puccini. b) Humoreske eftir Dvorsjak. c) Ungverskir dansar nr. 5 og 6 eftir Brahms. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður. 21.40 Hljómplötur: Pétur Jónsson syngur. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.20 að kvöldi til kl. 9.10 að morgni. Leiðrétting. Þau mistök urðu í blaðinu í gær að í „Leiðréttingu" frá Jóhönnu Knudsen féll niður lín- an: „framangreindu ábyrgu aðilar“ Rétt er setningin þannig: „Skýrsl- ur mínar eru ekki ósamboðnar sið- aðri þjóð. Væru þær það, hefðu hin- ir framangreindu ábyrgu aðilar ekki látið yfirheyrzlumar viðgangast í hér um bil tvö ár“. Upplýsingastöð þingstúkunnar um bindindismál verður opin á fimmtu- daginn í Góðtemplarahúsinu kl. 6—8 e. h. Þeir sem óska aðstoðar eða ráð- leggingar vegna drykkjuskapar sín eða sinna geta komið þangað og verður þeim liðsinnt. eftir föngum. Með þessi mál verður farið sem trúnaðar og einkamál Vegna þrengsla í blaðinu varð niðurlag greinarinnar: Björgim á næturþeli, að bíða næsta blaðs. Leiðrétting. 28. lína að ofan í leið- ara Þjóðviljans í gær misprentað- ist. Rétt er línan þannig: og því þjóð félagsformi, sem þeir byggja á, og liðsmenn þeirra. Barnaheimili Templara. Konur í Reglunni vinna nú að því að koma upp bazar fyrir barnahælissjóð Templara. Heita þær á bæjarbúa að styðja þetta aðkallandi nauðsynja- mál. Gjöfum má koma til frú Guð- rúnar Sigurðardóttur, Hofsvallagötu 20, sími 2840, til frú Kristínar Sig- urðardóttur, Bjarkarg. 14, sími 3607, eða í Góðtemplarahúsið á morgun. Dýraverndunarfélagið. Framh. af 2. síðu. st'jóri, gjaldkeri Ólafur Ólafs- ■son kaupmaður (endurkosinn), meðstjórnendur: Sigurður Gísla son lögregluþjónn og Björn Gunnlaugsson innheimtumaður (báðir endurkosnir). Varafor- maður Tómas Tómasson for- stjórni. Varamenn í stjórn og endurskoðendur voru endur- kosnir. Gjaldkeri (Ól. Ól.) bar fram tillögu, sem var samþykkt, um þlÓÐVIUINN S. G. T. dansleikur verður í' Listamannaskálanum í kvöld 1. desember kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. Danshljómsvpit Bjama Böðvarssonar spilar. Þetta verður 1. dansleikurinn nú eftir sýninguna. ..... NÝJA BÍÓ „Gentleman Jim“. Sannsöguleg stórmynd. ERROL FLYNN, ALEXIS SMITH, JACK CARSON. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm.sala hefst kl. 11 f.h. Hafa (hurchill, Roosevelt og Sjang Kaj-sjek hitzt I Kairo? Eru á leíd fíl Iran fíl fundar víð Sfalín? ..... TJABNAB BÍÓ ”*• Tunglið og tíeyringur (The Moon and Sixpence). Áhrifamikil mynd eftir hinni frægu sögu W. Somer set Maugham’s með þessu nafni. GEORGE SANDERS, HERBERT MARSHALL Aukamynd: FBÁ ALÞINGISHÁTÍÐINNI 1930 Sýnd kl. 5, 7 og 9. í hjarta og hug Sýnd kl. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. Fréttastofa Beuters hermir í fregn frá Lissabon, að Boosevelt, Churchill og Sjang Kaj-sjek hafi lokið langri ráðstefnu í Kairo. Þessi frétt frá Lissabon hermdi, að þessir þrír leiðtogar hinna sameinuðu þjóða væra nú á leið til íran (Persíu) til fundar við Stalín. Síðastliðnar tvær vikur, hef ur orðrómur gengið um, að þessir fjórir helztu leiðtogar hinna sameinuðu þjóða mundu finnast bráðlega. Hafa allkonar Þjóðverjar loka háskólanum í Oslo. Framhaíd af 1. síðu •Lögreglustjórinn sagði að stúdentar þeir, sem hefðu sýnt sig vinveitta Þjóðverjum mundu geta haldið áfram námi sínu í Björgvin eða Þránd- heimi. Stúdentar við Oslóar-háskóla voru um 1500 að tölu og er tal- ið að langflestir þeirra, eða um 1200, séu andvígir Þjóðverjum. íkveikja sú, er Radiess af- sakar aðgerðir Þjóðverja með, er óupplýst að öðru leyti en því, að víst er, að það var ekki næturvörðurinn, sem tilkýnnti brunann. Minnir sá atburður sterklega á, er nazistar kveiktu í þýzka Ríkisþinghúsinu á sín- um tíma, er þá vantaði tilefni til að ráðast á kommúnista. íslenzk tunga á ekki nógu sterk orð yfir þennan síðasta stórglæp Þjóðverja gegn hinum norsku frændum vorum. Þetta á auðsjáanlega að verða • síðasta höggið á vísindi, andlegt líf og menntun í Noregi. Áður hafa nazistar beitt prestastétt- ina og kennarastéttina hinum þrælslegustu ofsóknum, sem I vakið hafa reiði og viðbjóð um allan heim. íslenzkir stúdentar, allir ís- lendingar, votta hinum ungu norsku hetjum innilegustu sam úð sína. að höfuðstóll „Tryggvasjóðs" sem er nær 100 þús. kr. yrði lagð ur í aðaldeild Söfnunarsjóðs ís lands. Ritari félagsins undanfarin tíu ár, Lúðvík C. Magnússon skrifstofustjóri, baðst undan endurkosningu og þökkuðu fundarmenn honum einróima ágætt starf í þágu félagsins. æsingafréttir fylgt, m. a. að þeir mundu taka til athugunar friðartilboð frá Þjóðverjum. En utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, C. Hull, hefur neitað að von sé á neinum slíkum breytingum, og varað menn við, að friðarorðrómi væri dreift út af Þjóðverjum til að tefja stríðsrekstur Bandamanna, Svar við „leiðréttingum“. Framh. af 3. síðu. um við íslendingar e. t. v. svo kaldlyndir, að við álítum, að þetta geri ekkert til þegar það eru „bara“ stúlkubörn, sem slíkri meðferð sæta? Eg trúi því ekki að svo sé. í sambandi við fyrrnefndan 3. lið „leiðréttingafinnar“ kemst ég ekki hjá að mótmæla því enn einu sinni, að barnaverndar nefnd hafi fjallað um mál stúlknanna, sem voru á Klepp-- járnsreykjum, og að nefndin hafi nokkurntíma viðurkennt rétt frk. Knudsen til að yfir- heyra ungmenni. Eg minnist þess heldur ekki að nokkurn tíma hafi nokkur skýrsla frá ungmennaeftirlitinu verið lögð fyrir nefndina, en hins minnist ég, að meðlimum nefndarinnar hefur verið meinað að lesa skýrslur frá frk. Knudsen með þeim ummælum, að þær væru nefndinni óviðkomandi. Þá tel ég einnig rétt að benda á, að barnaverndarnefnd átti engan þátt í því, að varaformaður hennar tók sæti' í ungmenna- dómi. Störf hans þar voru því nefndinni óviðkomandi enda mun hann ekki hafa talið sér skylt að gera henni grein fyr- ir þeim. — Síðasti liður „leiðréttinganna“ gefur tilefni til svo margvís- legra hugleiðinga og á- lyktana, að ég verð að sleppa þeim að §inni. E. t. v. vík ég að þeim í annarri grein. En ég held fast við þau um- mæli mín að þær skýrslur ung mennaeftirlitsins, sem ég hef séð, séu ósamboðnar siðaðri Sókn Riíssa heldur áfram Bússar eru 11 km. frá Slobin. Stafar Þjóðverjum þar aðal- hættan af sókn Rússa úr suðvestri, þar sem þeir hafa komizt yfir Beresinafljót með skriðdreka. Rússar beita nú skíðahersveitum. Skæruhemaður fer í vöxt í Hvíta-Rússlandi. Við Pripet tóku Rússar nokk ur þorp í gær. Rússar tilkynna, að þeir hafi yfirgefið Korosten og komið sér fyrir á betri varnarstöðv- Lýðveldi fslands Framh. af 5. síðu. ur að háborðinu og stofna til slíkra innbyrðis átaka að þjóð- félagið nötri viðl Það má aldrei verða. Alþýðan verður að sameinast, taka forustuna í sjálfstœðisbar- áttu þjóðarinnar, afstýra því að auðugustu yfirstéttir, sem á íslandi hafa lifað, geti í sam- ráði við erlenda auðjöfra gert íslenzka lýðveldið að leiksoppi í valdatafli sínu og gert það inn á við að þrœlkunarhúsi íslenzkr ar alþýðu. íslenzka alþýðan á þess kost að nota lýðveldið ísland í anda bræðralags og jafnréttis allra J þeirra, er ísland byggja, — að skapa öllurri vinnandi mönnum möguleikann til öruggrar og góðrar afkomu, — að koma á stórkostlegri framförum í at- j vinnuháttum þjóðarinnar en j nokkru sinni fyrr hafa þekkzt. ; íslenzka alþýðan á þessa kost, ; ef hún er samtaka um að beita I því valdi og þeim áhrifum, er j Ijósið, frelsið, vorið. ■ Þjóðin er á vegamótum. Hún bíður öruggrar forustu til fram tíðarlands frelsis og farsældar. Alþýðan á leikinn. um eftir 16 daga bardaga. Er sagt að Þjóðverjar hafi undan- farið beitt % allra vélaher- sveita sinna á þessum vígstöðv um einum. Borgin er Þjóðverjum gagns- laus sem járnbrautarstöð, því að Rússar halda öbfitlm bæjum á línunni. Rússneskur fréttaritari segir að vígstöðvarnar þarna minni mest á Stalíngrad. Séu þær einn þýzkur kirkjugarður. Sunnar á austurvígstöðvun- um heldur sókn rauða hersins áfram. Hitaveitan. Framh. af 1. síðu. Önnur liggur um Hringbraut, Egilsgötu, niður Skólavörðustíg, Bankastræti um Austurstræti, Pósthússtræti, Túngötu, Bræðra borgarstíg og Hringbraut, með afrennsli í Tjörnina. Þriðja liggur um Skólavörðu- stíg, Vitastíg, Hverfisgötu, Hafn arstræti, Ránargötu, að Bræðra- borgarstíg og þaðan í Tjörnina. Búið er að tengja húsin í Norðurmýri og milli Baróns- stígs og Njarðargötu og austan Frakkastígs, ennfremur hverfið milli Garðastrætis og Bræðra- borgarstígs og Vesturgötu og Ásvallagötu, verður heita vatn- inu hleypt á húsin í þessum hverfum á næstunni, en búast má við að það taki nokkurn tíma. Verður unnið að því að tengja húsin við hitaleiðslurnar þjóð. Og ég vil bæta því við, að fyrir mínum leikmannsaug- i um eru hinar áköfu eftirgrenzl J anir frk. Knudsen eftir.sóðaleg- i um sögum í samb. við ófarir stú1!. ubarnanna svo fráleitar, að ^úklegt má teljast. Arnfinnur Jónsson. Allar undirstrikanir í þessari grein eru að sjálfsögðu gerðar af mér. A. unz verkinu er lokið. Vatnið verður um 80 gr. heitt í leiðslunum, áður en því er hleypt á miðstöðvarkerfi hinna einstöku húsa. Væntanlega verða prentaðar leiðbeiningar til almennings og notkun hitaveitunnar og út- býtt á næstunni. Mun töluverður hluti af bæn- um hafa fengið not hitaveitunn J-ar um áramót.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.