Þjóðviljinn - 30.12.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 30.12.1943, Page 1
MÍMMialMll Hlirni Mm- suni 8. árgangur. Fimmtudagur 30. des. 1943. 293. tölublað. Áramótskveuia ríkis- stjóra og forsætis- ráðtierra Kíkisstjóri mun flytja ávarp til þjóðarinnar í útvarpið á ný- ársdag, en forsætisráðherrann mun tala í útvarpið á gamlárs- kvöld.. Forsætisráðherra verður til staðar embættisskrifstofu I Ný sóbn sovétherjanna vestur af Saporossí sinni í stjórnarráðinu á nýárs- dag kl. 2.30—4.30, fyrir það fólk, sem kynni að vilja bera fram nýársóskir við hann. Bretar sökkva þrem- ur þýzkum tundur- spillum á Bicayaflóa Brezk herskip haja sökkt þremur þýzkum tundurspillum í Biscayaflóa og stórskemmt nokkra aðra, segir í tilkynn- ingu frá hrezku flotastjórninni. Samtímis réðust brezkar sprengjuflugvélar á þýzkt flutn ingaskip, sem var að reyna að rjúfa hafnbannið með dýrmæt- an fram á leið frá Japan eða Suður-Ameríku. Þjóðverjar sendu öfluga deild tundurspilla frá Bordeaux eða annarri Atlanzhafshöfn til móts við flutningaskipið. Það voru tvö brezk beitiskip og flugvélasveit úr strandvarna liðinu brezka, sem börðust við þýzku tundurspillana. Sovétherstjórnin skýrði frá mikilvægum sigrum í miðnæturtilkynningu sinni. Á Kieffvígstöðvunum tók rauði herinn jámbrautar- bæinn Korosten og 200 bæi aðra. Sovétherinn tók Koro- sten 18. nóv. s.l, en yfirgaf bæinn 30. nóv., er Þjóð- verjar höfðu hafið geysiöfluga gagnsókn á þessum slóð- um. Nú hafa Rússar náð aftur öllu i>ví landsvæði er þeir tóku í nóvember og sumir þeirra 50 bæja, sem nafn- greindir eru af þeim 200 er teknir voru, eru vestar en það sem sovétherinn komst þá lengst. Norðar sækir 1. Eystrasaltsherinn fram til Vítebsk og var í gær aðeins 10 km. frá borginni. Rauði herinn hóf í gær sókn og ná fótfestu á vestri bakkan á austasta hluta vígstöðvanna í Dnépr-bugðunni, gegn Sapo- rossi. Saporossi er á eystri bakka fljótsins, og tókst rauða hern- um að hreinsa langa og mjóa eyju í fljótinu gegnt borginni Til tiamingiu, Churchill! Roosevelt og Stalín hafa sent Churchill heillaóskaskeyti í tilefni af sigrinum er þýzka orustuskipinu Schamhorst var sökkt við Noregsströnd. Siarfínu mídar allvel áfram Þjóðviljinn hafði í gær tal af Helga Sigurðssyni hitaveitu- stjóra og skýrði hann blaðinu frá því, að hátt á 13. hundrað húsa væru búin að fá heita vatnið frá Reykjum og myndi hita- veitan vera komin í 1300—1400 hús um áramótin. Hitaveitan er nú komin í öll hús á svæðinu austan Frakka- stígs og Njarðargötu. Ennfrem- ur við Hverfisgötuna að Frakka stíg, Laugaveginn langt til að Klapparstíg, Grettisgötuna á- líka langt og Njálsgötuna að Klapparstíg. Þá er hitaveitan komin í hús in við Lokastíg að Baldursgötu, húsin við Haðarstíg og Urðar- stíg og Laufásveg að Skálholts- stíg. í miðbæinn er hitaveitan komin í húsin við Bankastræti, Ingólfsstræti milli Iiverfisg. og Bankastrætis, Hafnarstræti og Thorvaldsensstræti. f Vesturbænum er hitaveitan komin í allt hverfið milli Garða strætis og Bræðraborgarstígs, nema Mýrargötuna, Melagöt- urnar tvær og verkamannabú- staðina. Þá er hitaveitan komin í Suðurgötuna að Kirkjugarðin- um og Túngötuna frá Suður- götu að Bræðraborgarstíg. Verkinu er stöðugt haldið á- fram og þótt nokkrar tafir hafi um. Hafa Rússar tekið þar á einum sólarhring 30 bæi og þorp þar á meðal vesturúthverfi borg arinnar Saporossi, sem eru á vestri bakka Dnépr. RÚSSAR NÁLGAST SÍTOMÍR OG BERDISÉFF Þó athyglin beinist aðallega að hinum mikla sigri, sem rauði herinn hefur unnið með töku Korosten, 140 km. norðvestur af Kieff, er engu síður mikil- væg sókn sovétherjanna til tveggja sterkra virkja þýzka hersins, Sítomír og Berdiséff, suðvestur af Kíeff. í Moskvafregnum segir að framsMieitir rauða hersins hafi í gær verið aðeins 8 km. frá Sitomír og 15 km. frá Berdiséff. Suðvestur af Fastoff hafa Rússar rekið fleyg inn í varn- arsvæði Þjóðverja milli Berdi- séff og Tserkoff. Á þessum slóð um er sovétherinn kominn vest ur fyrir þá herlínu er Þjóðverj ar hófu gagnsókn sína frá. Á Kírofograd-svæðinu halda Þjóðverjar uppi áköfum gagn- árásum, en þeim hefur öllum verið hrundið, þrátt fyrir það, að þýzka herstjórnin teflir þarna fram öflugum sveitum skriðdreka og fótgönguliðs. orðið má segja að því miði all- vel áfram. LEIÐBEININGAR FYRIR NOTENDUR HITAVEITUNNAR. Eins og áður hefur verið frá skýrt, þá hefur hitaveitan látið gera smábækling sem í eru margskonar leiðbeiningar fyrir notendur hitaveitunnar. Leið- arvísir þessi er nú tilbúinn og munu notendur hitaveitunnar fá hanp á næstunni. Bretar réðust á Berlín síðdegis í gær Síðdegis í gœr réðust brezk- ar sprengjuflugvéar á Berlín, að því er segir í þýzkri fregn, en á miðnætti í gær hafði efcki verið gefin opinber tilkynning um árásina. Sænskur fréttaritari í Berlín símaði blaði sínu, að árásin hafi verið gerð kl. 7—9 í gær- kvöld, en hann hafði ekki leyfi til að senda nánari fregnir. Símasamband miili Berlínar og Stokkhólms var rofið 1 gær- kvöld. Málssókn hefur nú verið haf- in gegn séra Sveinbirni Högna- syni, prófasti að Breiðabólsstað, alþingismanni, formanni mjólk- ursölunefndar og endurskoð- anda Búnaðarbankans. Séra Sveinbjörn er ákœrður 4yrir brot á áfengis- og bifreiða- lögunum. Réttvísin hefur nýlega sýnt af sér mikla röggsemi gagnvart bruggurunum þrem frá Flóka- stöðum, sóknarbörnum hins á- kærða, en þeir voru teknir rétt fyrir jólin og dæmdir í gær fyr- ir brot á áfengislöggjöfinni. Atvik það, er séra Sveinbjörn er kærður fyrir mun hafa gerzt nokkru fyrr en bruggararnir Framhald á 8. síðu. itSHll H ir um land alll Samræming þessi er gerð samkvæmt ákvörðun sjð- mannaráðstefnu Alþýðusambandsins Á sjómannaráðstefnu Alþýðusambandsins, sem haldin var fyrir nokkru, var ákveðið að sjómannasamtökin samræmdu kaup og kjör stéttarinnar á hinum ýmsu stöðum. Sjómannafélögin í Reykjavik og Hafnarfirði hafa undan- farið reynt að semja við atvinnurekendur, en samningar hafa ekki náðst. Samkvæmt ákvörðun sjómannaráðstefnunnar birta því sjó- mannasamtökin sameiginlegan taxta um kaup og ltjör og eru þeir birtir á öðrum stað hér í blaðinu. Sjómannaráðstefna Alþýðu- sambandsins samþykkti, „að á næsta ári verði ráðningakjör sjómanna á vélbátum, sem stunda botnvörpu- og dragnóta veiðar, samræmd þannig, að þau verði hvergi lakari, en þar sem þau eru nú bezt eða jafnvel betri. Sambandsstjórnin beiti sér fyrir því, að sjómannasamtökin innan Alþýðusambandsins geri samþykktir um útgáfu sam- eiginlegs taxta, ef ekki nást samningar á þeim grundvelli sem taxtinn er byggður á“. Helztu breytingar samkvæmt þessum taxta eru þær, að á dragnóta- og botnvörpubátum hafi skipshöfn 37% af brúttó- Framh. á 5. síðu. Síðasti úthlutunardag- ur skðmmtunarseðl- anna er f dag Síðasti úthlutunardagur mat- vælaseðla fyrir nœsta skömmt- unartímabil er í dag. Skömmtunarseðlarnir eru af- greiddir í Hótel Heklu (geng- ið inn um suðurdyr) frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Menn eru áminntir um að skila stofn um sínum árituðum. Þeir sem hafa enn ekki sótt skömmtunarseðla sína ættu ekki að gleyma því í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.