Þjóðviljinn - 05.02.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. febrúar 1944.
Þ JÓÐVIL JINN
*aMUMi*tMMumvrmimiiiinimiiiumiimiiiifmiiniitmiiiimiiiiiitHn
| Alþjóðastjórnmál |
7»mimiiiimmuiiimiiiiimumiiiimiiiimimiiimnmi*iimiimiiuMMÍ
ðhrif á shiDi mðia að striliau lohnu
Jafnt fylgismenn og andstæðing-
ar sósíalismans játa það, að sósíal-
istiskir verkalýðsflokkar muni í
mörgum löndum hafa mikið að
segja þegar ákvarðað verður þjóð-
skipulag friðartímáns, og þessari
sannfæringu fylgir aukinn áhugi
fyrir afstöðu verkalýðsflokka til al-
þjóðamála.
Alls staðar, þar sem farið hafa
fram lýðræðislegar kosningar á síð-
ari árum, hafa líommúnistaflokk-
arnir stóraukið fylgi sitt, en sósíal-
demokrataflokkum aukizt mjög
fylgi sumstaðar, eins og t. d. Astr-
alíu, en tapað fylgi í ýmsum
þcim löndum, sein þeir hafa
verið öflugastir í. Og víðast
hefur borið meira á skipulagðri
baráttu kommúnista i herteknu
löndunum. — Þáttur rússnesku
kommúnistanna í styrjöldinni og
alþjóðamálum er svo mikill, að ó-
hætt er að fullyrða áð þeir muni
hafa mjög afgerandi áhrif á skipun
mála á friðarþinginu, sem fulltrúar
verkalýðsríkjanna — Sambands
hinna sósíalistisku sovétríkja.
Breytingar þær, scm nú er verið
að gera á skipun þess mikla þjóða-
sambands, þar sem cinstök ríki
innan þess taka upp sjálfstæða ut-
anríkis- og herþjónustu, mun gera
nýjum ríkjum aðgengilegri inntöku
i sambandið, jafnframt því sem
það er enn ein staðfcsting á þjóð-
ernastefnu þeirri er sovétstjórnin
hefur fylgt. Hin sameiginlegu ut-
anríkismál og hermál eru fyrst og
fremst miðuð við tíma, þegar hin
ungu verkalýðsríki áttu í vök að
verjast gegn fjandsamlegu um-
hverfi í öllum áttum, og urðu að
einbeita kröftum sínum til hins
ýtrasta að undirbúningi þeirrar
varnar, sem allur heinpirinn hefur
liorft á undanfarandi ár. Ákvörð-
unin um að losa á þessum innbyrð-
ístcngslum sambandslýðvelda Sov-
étríkjanna er því fyrst og fremst
vottur þess, að sovétþjóðirnar full-
treysta aðstöðu sinni eftir stríðið,
treysta því, að tilvcra verkalýðs-
ríkjanna verði öruggari, og ekki
þurfi að rcikna með óvinaríkjum
hvert sem litið er. Ákvörðunin er
tvímælalaust styrkleikamerki,
enda mun hinn rauðj verkamanna-
og bændaher vart þykja árenni-
legur að þessari styrjöld lokinni.
BANDARÍSKti
KOMMÚNISTARN Ilt.
Óljósar fregnir bárust i janúar
um breytinguna á samtökum
kommúnista í Bandaríkjunum, og
voru jafnvel dregnar þær ályktanir
:af fréttum þessum, að verið væri
að leggja Kommúnistaflokk Banda
ríkjanna niður. Þótti þetta því
undarlegrá, sem flokkurinn hafði
nýskeð unnið allverulegan kosn-
ingasigur, stóraukið atkvæðatölu
sína og fengið kosna menn í bæj-
.ar- og borgarstjórnir víðsvegar um
landið.
Nánari fregnir af þessum málum
hafa nú borizt í blöðum. Louis
Budenz, New York-fréttaritari
enska Daily Worker, segir svo frá:
Landsþing Kommúnistaflokks
Bandaríkjanna kemur saman í
maí, og mun það ræða tillögu mið-
stjórnarinnar um að sleppa orðinu
„flokkur" úr nafni samtakanna, og
setja í þess stað orð sem tjáir bet-
ur hlutverk samtakapnal sem hluta
af víðtækari verkalýðssamtökum,
er ekki hefði neinna sérhagsmuna
að gæta.
Slíkt nafn gætíi t. d. verið „Stjórn j
málasamtök bandarískra kommún- |
ista“ (American Communist oliti-
val Association), sagði Earl Brow-
der á miðstjórnarfundinum, er
hann flutti fyrst þessa tillögu, er
náði einróma samþykki allra fund-
armanna. Browder tók til með- i
ferðar alþjóðaástandið og sérstöðu
Bandaríkjanna. Fara hér á eftir
nokkur atriði úr ræðu lians.
„Einstætt ástand hefur skapazt.
í alþjóðamálum og innanríkismál-
um Bandaríkjanna, sem afleiðing
hinna miklu hernaðarsigra og al-
þjóðlegra samninga Bandamanna,
er tryggja sigur í styrjöldinni og
gcfa fyrirheit um heimsfrið og end-
urreisn að styrjöldinni lokinni.
Sigurinn yfir fasistaríkjunum,
afnám Ilitlers-stjórnarinnar og
kvíslingastjórna og myndun lýð-
ræðisstjórna í þeirra stað á megin-
landi Evrópu, mun í grundvallar-
atriðum breyta framtíðarhorfun-
um, og ósigur japönsku heimsvalda
sinnanna mun leysa úr læðingi
þjóðfrelsis- ög lýðræðisöfl Asíu-
þjóðanna.
Sáttmálarnir frá Moskva, Teher-
an og Kairo geta orðið til þess að
afstýra borgarastyrjöldum og
styrjöldum milli þjóða um æviskeið
næstu kynslóða. Og ekki einungis
varanlegri frið en heimurinn hefði
áður þekkt, heldur opnast einnig
möguleikar á fjörugum alþjóðavið-
skiptum , þjóðasamvinnu og þróun
efnalegrar velmegunar og þjóðfé-
lagsumbóta.
Haldist samvinna Bandamanna-
þjóðanna einnig eftir stríðið, getur
það orðið. til ómetanlegrar hjálpar
er breyta þarf hinum gífurlega her-
gagnaiðnaði til friðartímafram-
leiðslu er allir aðilar njóta góðs af.
Verkalýðurinn mun krefjast að
þetta verði framkvæmt þahnig að
örugg atvinna sé tryggð, samninga-
réttur verkalýðsfélaga alls staðar
viðurkenndur, og að lýðræðisrétt-
indi þau er stjórnarskráin heimilar,
séu virt og í fullu gildi.
Það er tvímælalaust að endur-
reisnin í Bandaríkjunum muni fara
fram á grundvclli hins frjálsa fram-
taks, og kommúnistasamtökin
munu taka sinn fulla þátt í því
ohemju viðreisnarstarfi sem fram-
undan er, á§amt yfirgnæfandi meiri
hluta þjóðarinnar.
Það er einnig ljóst, að pólitisk
vandamál þessa viðreisnartímabils
hér í Bandaríkjunum verða leyst
innan ramma liins hefðbundna
tveggjaflokkakerfis.
Innan ramma þess kerfis er liægt
að berjast til sigurs hinni óhjá-
kvæmilegu baráttu Bandaríkjaal-
þýðunnar til verndar landi voru og
þjóðarstofnunum, með því að veita
öllum þegnum fullan og óskoraðan
kosningarétt, nema brott allar
hindranir á því að Negrar og aðrir
þjóðernisminnihlutar fái notið
fullra þegnréttinda og engar höml-
ur verði lagðar á starf og þróun
verkalýðssamtakanna.
Afstaða bandarískra kommún-
ista til kosninganna á þessu ári
miðast við það að skapa einingu
um stríðsstefnu þjóðarinnar. Það
verður kosið um sigurstefnu þjóð-
arinnar í þessum kosningum.
Ilrindi þjóðin öllum árásum á for-
setann og stefnu lians er það mik-
ils virði fyrir möguleikana á skjót-
um sigri. Kosningarnar 1944 eru
engu síður prófsteinn á afstöðu
þjóðarinnar til stríðsins en kosn-
ingarnar 1864.
Það er ekki búið að vinná sigur
í styrjöldinni. Úrsíitahernaðarátök-
in eru framundan. Kommúnista-
flokkurinn setur ofar öllu öðru
sköpun þjóðareiningar um styrj-
aldarreksturinn til tryggingar sem
skjótustum sigri í Evrópu og Asíu,
hindranalausa og örugga hergagna-
framlciðslu tryggingu friðar og á-
framhaldanfli samvinnu milli
Bandamanna“.
í ræðu sem Earl Browder
hélt nokkru síðar í New York
skýrir hann nánar hvernig til-
laga miðstjórnarinnar miðast við
hin sérstæðu þjóðfélagsskilyrði
Bandaríkjunum, þar sem stjórn
málaþróun er að ýmsu leyti
skammt á veg komin, saman-
borið við Evrópu. Browder svar-
ar einnig ýmsum athugasemd-
um er fram hafa komið, og segir
m. a.:
„Við munum ekki f þessum
nýja kafla ganga í annan póli-
tískan flokk. Kommúnistar ætla
sér ekki að ganga 1 Demókrata-
flokkinn, og heldur ekki í Repú-
blikanaflokkinn; við fylgjum
hvorugum þessara flokka. Við
munum taka afstöðu eftir mál-
um en ekki eftir flokkum, og
munum kjósa menn vegna mála
sem þeir flytja en ekki vegna
flokksheitis11.
Browder leggur enn sem fyrr
áherzlu á að þjóðareining verði
að nást um styrjaldarmálin.
Meginþorri Bandaríkjamanna sé
svo illa undirbúin skoðanalega
öllum meiriháttar breytingum í
átt til sósíalismans, að stefnu-
skrá um viðreisn eftir striðið á
þeim grundvelli hlyti að verða
til þess eins að hindra þá ein-
ingu sem nauðsynleg sé.
Meira að segja ráðstafanir eins
og þjóðnýting banká, járn-
brauta, kolanáma og stáliðnað-
ar mundi mæta harðvítugustu
mótspyrnu, enda þótt þær í raun
inni yrðu til þess að auðvelda
Margir sneiða hjá því að fara yfir skák- |
ir, sem verða jafntefli, halda, að hljóti að
vera leiðinlegar, vegna þess, að hvorugur
getur unnið.
Eftirfarandi skák sýnir vel, að skák get-
ur verið fjiirug og spennandi, þótt liún að
lokuin verði jafntefli. Hún er tefld á skák-
móti i Sverdlovsk 1942. Mikenas hefur
lengi verið skákineistari Litháen. Sokolsky
er þekktur rússneskur skákmaður.
NIMZO-INDVERSK VÖRN.
Mikenas Sokolsky
Hvítt Svart
1. d2—dUf Rg8—f6
2. c.2—cí e7—e6
3. llbl—c3 BfS—bi
i- Ddl—c2 d7—d6
Betra er 7 . do eða Re6.
5. Rgl—fS
Miklu kraftmeira er 5. e4.
5. ■ RbS—d7
6. g2—g3 b7—b6
/ . Bjl—g2 ' Bc8—67
S. 0—0 BbJf'X,c3
Svartur er neyddur til að drepa, því að
annars leikur hvítur riddaranum burt.
20. Ual—bl e6—eð
21. b3—bi! eS—eh.
Ef 21......... cxb4, þá 22. Hxb4 og
hótar Dx«7.
22. jSXei .......
Hvitur óttast að annars mundi kóngs-
staða hans veikjast um of. Ef 22. Rf4,
eXf3; 23. eXf3, De3f; 24. Khl,
Bxf3. Bezt var 22. Rf2, þótt það sé mjög
erfitt að sjá fyrir.
22. Bb7Xe4
Veikara væri 22........ pXe4, vegna
þess að þá getur svartur ekki opnað e-lín-
una.
i 23. blf X c5 ReiXgS!
Annars tapaði svartur peðinu án þess
að fá neitt í staðinn.
21,. cöXdG Dc7—e3f
25. KglXg2 De3Xe2f
26. Kg'í-—,jl
Þvingað. Ef 26. Rf2, Rgö; og eyðilegg-
U1- stöðu hvíts; 27. Hd2, Re3; 28. Kgl,
DfS; 29. Rh3, Rxc4.
26..... Rj7—gó
9. Dc2Xc3 0—0
10. b2—b3 DdS—e7
11. Bcl—a3!
Miklu sterkara en 11. Bb2, því að þá
gæti svartur leikið 11. Re4; 12.
Dc2, fS og fljótlega e5.
11......... RjG—eU
12. DcS—c2 j7—fó
13. lljl—dl .
Nákvæmara var 13. Re5 undir eins.
13......... HaS—eS
li Rf3—c5! Rd7—f6
15. Rc5—d3 ......
Hótar að skemma peðastöðu svarts með
því að leika c5.
15......... c7—c.5
1>Ó að ]>essi leikur varni því, að hvítur
geti leikið c5, þá veikir hann svarta taflið.
Hvítur stendur nú greinilega betur.
16. f2—jS * Rcl,—g5
17. iXc5 b6Xc5
Sterkasti Ieikurinn. Ef 27......... Rg4,
þá 27. Dd2, stoðvar sóknina og viunnr
endataflið.
' 27 Rd3—f2 ....
Eini leikurinn til að verjast báðum liót-
unununl 28......Rh3 og RfS.
27......... Rf6-gi
Aftur bezti leikurinn. Ef 28....Re4.
þá 29. Ilb2, og svartur gelur aðeins skák-
að einu sinni.
28. Da5—d5f! ....
Mikenas verst hraustlega. Ef nú ]>egar
28. Hb2, myndi svartur gera út um tafl-
ið, annaðhvort með 28.......Rh3f!; 29.
Kg2, Re3 og mát í næsta leik, eða 28.
....... Rf3;29. Kg2, Re3; Khl, Rd2 og
Df3.
2S......... KgS—hS
29. Hbl—b2 Rg5—fSf
30. Kgl—g2 ....
Ef 17. dXc5, þá er 18. l>4 mjög sterkt.
18. Dc2—<12 ......
Til þess að hafa sem mest not af bisk-
upunum, vill hvítur opna taflið með þv)
að lcika 1>4, en verður að fresta því til
hentugri tíma. Ef 18. b4, cXb4; 19. Bxb4,
Rf7; 20. c5, Rdð; 21. Ba3, Ilc8; 22. cXd6,
RXd6 og svartur þarf ekkert að ótlast.
1S........... Rg5—f7
19. Dd2—u5 ......
Ætlar til að byrja með að einbeita sókn-
inni dróttningarmegin. Sokolsky hirðir ekki
um ]>að, en byrjar tafarlaust gagnsókn
kóngsmegin.
19.......... IlcS—cS
Hindrar 20. RXc5. 20. Dxa7 myndi
kosta mann vegna 20.........Ha8.
lausn vandamála atvinnulífsins
innan auðvaldshagkerfis Banda-
ríkjanna. Það mundi ekki einu
sinni nást samkomula^ um slíka
stefnu innan verkalýðshreyf-
ingarinnar, og hún yrði því
einnig til að sundra og veikja
— einmitt framfaraöflin.
Aístaða Bandarísku kommún-
istanna er dæmi þess, hve djarf-
lega og raunsætt kommúnistar
snúast við vandamálum þeim
er nú bíða úrlausnar um allan
heim, en sem leysa verður á
mismunandi hátt eftir þjóðfé-
lagsaðstæðum hvers lands. Því
fer fjarri að hér sé um undan-
hald að ræða. Bandarískir komm
‘únistar hafa einungis kosið sér
viðara starfssvið en áður.
Ekld 30. Khl, vegna 30..RxfSt
30........ Rg4—eSf
31. Kg2—hl De2Xb2?
Betra var 31......Dxdl; 32. Dxdl,
RXdl; 33. Rxdl, HX«4; 34. d7, Hg8;
35. Be7, TId4 og vinnur. (36. d8D, HgXd8;
37. Bxd8, Hxdlf; Kg2, Relt og vinnur
mann.
Hvítur gæti reynt eftir 31....Dxdl
32. Rxdl, RXd5; 33. cXd5, en þá kæmi
33....... Hcl; 34. d7, Hxdl; 35. Kg2,
HgS'; IvXf3, Hxdöl! og hvftur getur
ekki varizt báðum hótununum. 37......
Hd3t og IIXd7.'
32. BaSXb2 Re3xd5
83. Ildl Xd5 IIcSXcl,
31,. d6—d7 IlfS—dS
S5 Ild5Xj5 Hcl,—tí>H
Það er ekki nuðvelt fyrir svartan að
halda í horfinu, ]>rátt fyrir skiptamun-
inn. Ef 35...... Rd4 eða Rd2, þá 36.
II—dSt og IIxd7.
36. HfðXfS Hc2Xb2
37. R}2—d3 ...
Ekki 37. HeS, Hxf2; He8t, Hf8.
37.........- Hb2—c2
Til þess að hindra Re5.
3S. Rd3—c5 KhS- -g8
39. IlfS- -d3 llc2— -c7
io. Iíhl- -gH > KgS- -17
il. h2- -H Kj7- -f6
i2 Iig2- -fs ÍIc7- -17
i3. Kf3- -fi Kf6- -e7
ii- Kfi- —e5 IIf7- -16
i5 IJd3—uS a7—a6
i6 im- -d8 IlfG—c6
i7. IldS—dS II c6—g6
JafntcjU.
I