Þjóðviljinn - 05.02.1944, Blaðsíða 8
NÝJA BfÓ
NætísrSæknir er í Læknavarostöð |
Heykjavíkur í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Ljósatimi ökutcekja er frá kl. 4.25 að
degi til kl. 8.55 að morgni.
rUtvarpið i dag:
Fiokhurínn
SJ^rifetoja miðstjórnar SósialistafoJ^s-
ins verður opin þennan mánuð frá kl.
4-7 e. h.
Frœ<5slunáms\ei& Sósíalistaflokksins
um íslenzk þjóðfélagsmál, aósíalisma ®g
alþjóðastjórnmál, hefst innan skamma.
Flestir kunnustu forystumenn Sósíalista-
fokksins munu fytja erindi á námskeið'-
inu.
Umsóknarfrestur er til febr. n.k.
þJÓÐVIUINN
Rithöfundalaun
TJARNAR BÍÓ —«•
9
r
Málfundaliópur Æskulýðsfyl&ihgarinnar
í Reykjavíks — félags ungra sóaíalista —
heldur fund á morgun (sunnudag) kl. 2, á
Skólavörðustíg 19. Aríðandi að’i fólagar
mæti.
ÚTVARPIÐ í DAG
19.25 Hljómplötur: Karlakóirim. i Geysir
/ syngur.
,Þrír skálka/‘ eítir Carl
(Þorsteinn O. S-tephensen
20.30 Leikrit:
Gandrup
o. fl.).
22.00 Danslög.
tl' 1
I
RARNASTUKURNAR
Formaður hússtjórnar temp4xa óskar
skilað til félaga barnastúknamn.j í: Reykja-
vík, að vegna ófyrirsjáanlegra at\öka hafi
verið svo kalt í húsinu tvo siðastliðna
sunnudaga, að gæzlumennirn'iT: hafi ekki,
viljað, þess vegna, hafa fundi í bamastúk—
unum. En nú sé búið að gera, ráðstafanúr-
til þess að húsið verði heitt og verði þvís
fundir í öllum barnastúkunmn á morguar
-á venjulegum timum.
SkíSajerðir í Jósefsdal verða um helgina:
I dag kl. 2 og kl. 8 og ái sunnudag kl.9.
Farmiðar í Hellas til k). 4 í dag. Svig-
keppni fyrir drengi og fullorðna, sem
frestað var um síöustw helgi, verðuc á
sunnudaginn.
Hjánaband. I dag yerða gefin saman í
hjónaband Snorri Jónsson Frakkastíg 23
og ungfrú Agnes Magnúsdóttir Kárastíg 3.
Heimili ungu hjónanna verðuc á Frakka-
stíg 23.
Leikfélag Ileykjavíkur sýnir Ola Smala-
dreng kl. 5 á morgun og Vopn guðanna
annað kvöld.
Skíðafélag Reykjavikur ráðgerir að fara
skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi
sunnudagsmorgun. Lagt á stað Id. 9 ár-
degis frá Austurvelli. Farmiðar seldir í
dag hjá L. H. Miiller frá kl. 1Ö til 4 til
félagsmanna, en frá 4—0 til utanfélags-
manna ef óselt er.
Innheimta útsvara
hefst í marz
Bæjarráð hefur samþykkt að
leggja til við bæjarstjórn að
innheimta útsvara hefjist 1.
marz og verði innheimt 40%
af útsvarsupphæðinni 1943.
Tillaga þessi er í samræmi
við lög frá síðasta þingi um
innheimtu útsvara.
Frsðsiunámskeið —
Framhald af 2. síðu.
beiningar og erindaflutnings.
Ætti því að mega vænta þess,
að sem allra flestir félagar í
Sósíalistaflokknum og Æsku-
lýðsfylkingunni taki þátt í nám-
skeiðinu og tilkynni þátttöku
sína sem fyrst á Skrifstofu
flokksins á Skólavörðustíg 19.
Námskeiðið hefst eftir örfáa
daga og ætti fólk því ekki að
draga að skrifa sig sem þátttak-
endur. G. V.
Framh. af 5. síðu.
yænta, að sú tilhögun liéldist, og
viljað gera , tilraun um að nnnrka
spor í þessrom efnum til frambúðisr-
skipulags, er tryggi, að henjiar
dómi, betuiren áður, að fjárframlög
ríkisins vei'ðí bókmenntusnum seira
og höfundunum sjálfumi að senr
mestum nolum.
Nýbreytni sú er nefnaíii hefur
tekið' upp um tílhögun úthíutunar-
innar er einkam í því fólgin, að
hún hefur skipt fjárveitingum til
höfunda í tvo flokka, A og B, eftir
eðli flokkanna.. en ekki upphæð-
um.
A-flokkur er aðalflokkurinn og
avarar í meginatriðum til úthlut-
unarskrárinnar að undaaförnu,
|>ótt ýmsar tiMærslur hafii verið
gerðar þar til samræmis og: jöfn-
unar.
Um þennan flokk vill aefndin
MaM M
Framhald ®s£ 1. síðu.
norsku þjóðSnni, óhagganlegri.
sigurvissu hans og brennandi
baráttuhug.
Nordahl Grieg fæddist 2: nóv-
ember 1902 og varð því ekkii
meira en 41 árs. Iíann varð á
stríðsárun-am eitt af stórskáid'-
um Noregs og verður afrek
hans í baráttunni fyrir frelsi
Noregs seint o£ metið., Hann
féll fvrir land sitt.
AusturvígstSðvarnar
Framhald af 1. síðu
Rauði herinn hefur nú alveg
íokað biJlinu milli Peipusvatns
og sjávar. Á Eystri bakka vatns
ins tók hann nokkra bæi í gær.
Þjóðverjar hafa alveg verið
hraktir af járnbrautinni milli
Leníngrad og Novgorod. Fyrir
vestan Novgorod varð Rússum
vel ágengt í gær.
Sókninni vestur frá Lúga mið
aði vel áfram. Þar hafa Þjóð-
verjar enn um 40 km. breitt
hlið til undanhalds vestur á
bóginn, en það þrengist óðum.
faka það franu, að hún litur svo'á.,
a;ð allir höfundarnir í tsteim liæsttii
töluflokkunumi ættu að njóta þar
sanoia öryggis fsamvegis ©g 18.. gx;.
fjárlaga var talin veita, áður enj
skípt var um úthlutunaraðilja, og,
sama máli ætti; að gegna um þát
höfunda í lægr.i töluflokkum, er
áðirr fengu laum samkværat þeirri',
grein.
B-flokkurinn en hinsvegar ný-
mæli og ætlaður til lausaveitinga í
-viðurkenningarsJajjii fyrir tilgreindi
uit eða ritstörf. Eins og sjá má af.
úthlutunarskránnij er svo til ætl-
æízÆ, að höfundar,- í, A-flokki, sem
ágætust rit hafa látið frá sér fara.
£ undanförnu árit. geti hlotið slík
vlðurkenningarlaun. Ennfremur. er-
það tilætlun nefndarinnar svo,
sem skráin ber með sér, að' góð-
Ikunnum höfundtam, sem ekki hafa,
inotið höfundarlauna áður; sé sýnde
isr sómi á þennan hátt, þótt ekki<
þyki full ástæða til að skipa þeim, í,
A-flokk, að óbreyttum aðstæðum..
í»ó er tilgangur nefndarinnar með,
hinutn nýja B-flokki fyrst og
fremst sá, að eftirleiðis- verði sá^
háttur hafður á um upptöku nýrra
og npprennamdi rithöfunda í A-fl..
að þar komi þar einitr til greinav
sem áður hafa hlotift viðurkenn- •
ingu í B-flbkki, einu sinni eða oft-
ar, enda veirði svo um hnúta búið-..
að þeir, sena í A-flokk komast, getí
vænzt þaar meira öryggis' en, veriB
hefur. Nýbreytni isefndarinar hef-
ur þær afleiðingaar að þessu siami,
að felldl hafa verið brott nöfn, sex
liöfund'a, er lágstyrkja autu 4 síð-
astliðrra ári, eia, öllum á þeíra að
vera greið gata til viðurkeQtaingar
í B-flokki síðar, hvenær sem þeir
skila nýju verki, ei' úthEutunar-
vasldið, livert sem j«ð verður, met-
ur þess veirt.
rnar
komnar aftur.
Nýir, fallegir litir.
Verzlun H. Toft
Skólavörðust. 5. Sími 1035
iiiiiiiiimiiiiiuumc3iiiiiiiiiiiic3ii!iiiiiMii[3iiiimiiiiiE]iiiiiiiiiiiiuiiniiniuiE3iiiiiiiiminimiiiiiiiiE3iiiimiiiiiniimiiiiiiic]HiiimiiiiE3iii!iiimimn
TILKYNNING
Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að hámarksverð á
blautsápu (kristalsápu) skuli vera sem hér segir:
í heildsölu ......................... kr. 3.68
í smásölu ........................... — 4.60
Hámarksverð í smásölu nær til sápu, sem verzlanir
hafa keypt eftir 1. febr. s. 1., en óheimilt er að hækka
eldri birgðir. Verzlunum utan framleiðslustaðar er
heimilt að bæta við hámarksverðið sannanlegum flutn-
ingskostnaði.
Reykjavík, 4. febrúar 1944.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
iii(miiiE3miiiiniiiaiiiimiiiuuiiiimiiiiic3iiiiimimc3uiiiuiiiuE3uiumuuciummmic3iiiiiiiiiiiiE3imuiiiitiamiiimiiiE3miiiiiiiiiE3mimiuuE3t
• TIL VIGSTOÐVANNA :
• :
: („To The shores of Tripoli“) |
Gamalmynd í eðlilegum
litum.
JOHN PAYNE
MAUREEN O'HARA
RANDOLPH SCOTT
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11, f. h.
KAUPIÐ
ÞJÚÐVILJANN
| Glæfraför i
0 •
0 9
0 0
• (Desperate Joumey) |
0 0
© 0
ERROL FLYNN
RONALD REAGAN . •
5 RAYMOND MASSEY Í
0 0
0 0
5 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. S
• Aðgöngum. seldir frá kl. 11 1
0 •
S Bönnuð börnum innan 16 ára
FHST FiEfll
og elnstakar máltíðir fást
í matsölunni
VESTURGÖTU 10.
0000000 00000M
:
: LEIKFELAG REYKJAVÍKUR.
! -VOPN CUÐANNAtt I
: •
: Sýning annað kvöld klukkan 8. :
: |
: Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag.
; i
••0«00«00000000000*00000000000000000000000000000000000000«0000000000000000000000«
^ ® •••••••••••••••••® ® ®••••••••®•••••••••••••••••••••••••®••••••••••••••••000000##•
« :
jLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR i
•0 •
• 0
| „Oli smaladrenguru i
i Sýning á morgun kl. 5 i
: i
• Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á morgun. ;
• ?
>•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••''•••••••••©0••0•••
1S. G. T.- dansieikurl
i !
: verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
• ;
i Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. ;
: ;
» Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
TÓNLISTARHÖLLIN TÓNLISTARHÖLLIN
Karlakór Iðnaðarmahna
Söngstjóri: Robert Abraham.
Einsöngur: Annie Þórðarson.
Undirleikur: Anna Péturss.
Samsöntfnr
í Gamla Bíó á morgun 6. þ. m. kl. 1,20 e. h. stund-
víslega.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur.
SÍÐASTA SINN
Allur ágóði af samsöngnum rennur til byggingar
Tónlistarhallar.
SkóviðgerUr
SIGMAR OG SVERRIR
Grundarstíg 5.
Sími 5458.
SÆKJUM!
SENDUM!
SVINAKJOT.
NAUTAKJÖT.
HANGIKJÖT
SVIÐ.
Verzlunin
KJÖT & FISKUR