Þjóðviljinn - 04.03.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. marz 1944.
ÞJÓÐV1L3INH
8
*
Frá tœkni-
skóla í Sovét
ríkjunum.
ffiðfi itntn i SBöÉfFiilunun
Árið 1938 voru 716 háskólar og aðrar stofnanir í
Sovétríkjunum, þar sem æskulýður Sovétríkjanna
gat hlotið æðri menntun. Stúdentar þeir, sem stund-
uðu nám í þessum stofnunum, voru samtals 601.000.
Eru það fleiri stúdentar en til samans eru í háskól-
um 23 Evrópuríkja (meðal þeirra: Frakldand, Þýzka-
land, England, Ítalía og Pólland) og þótt stúdentar
í Japan séu taldir með.
Konan í Sovétríkjunum nýtur jafnréttis, við
karlmenn á öllum sviðum menningar- og athafna-
lífs. I»ess vegna er 43% af öllum háskólahorgurum
Sovétríkjanna konur.
■¥• Stjórn Sovétríkjamia styður af öllum mætti
aukið menningarlíf og vísindastarfsemi í Sovét-
ríkjunum. Einn liðurinn í þeiiTi viðleitni Sovét-
stjórnarinnar til að fá hvern einstakling til að öðl-
ast trú á sjálfan sig og gildi sitt, er að greiða honum
götuna til pieiri menntunar og þroska. Fjárframlög
til inenntamála í Sovéttríkjunum jukust úr 986.-
000.000 rúblur árið 1934 upp í 2.190.000.000 rúblur
árið 1938.
Auk hinna eiginlegu menntastofnana og háskóla
eru bréfaskólar mjög þýðingarmikill þáttur í mennta
málum Sovétríkjanna. Allir lúta háskólarnir einni
stjórn og nemendur geta hlotið æðri menntun gegn
um bréf þeirra og tekið próf, sem veitir þeim jöfn
réttindi á við reglulega háskól^stúdenta. Árið 1938
voru 200.000 nemendur í þessum bréfaskólum.
Aldurstakmark
kosningaréttarins
18 ár!
MÁLGAGN
ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR
(Sambands ungra sósíalista)
Gremar og annað efni
sendist á skrifstofu félags-
ins, Skólavörðust. 19, merkt
,,Æskulýðssíðan“.
Sá hluti íslenzkrar æsku,
sem tileinkar sér sósíalistískar
skoSanir, hefur meö sér fé-
lagssamtök, sem hann kallar
„Æskulýðsfylkingu“. Þessi
Æskulýösfylking er bein af-
leiöing þeirrar nauösynjar,
sem ungum sósíalistum er á
aö hafa meö sér öíiugt félag,
aö starfa saman og aö fræÖ-
ast um þjóðfélagsmál, sér í
lagi fræðikenningar sósíal-
ismans.-
Félagsandi sá, er ríkir meö-
al meölima Æskulýðsfylking-
arinnar, er allur annar en
innan hinna pólitísku ung-
mennafélaga. í stuttri biaöa-
grein veröur slíkum félags-
anda ekki lýst til hlítar, en
vegna samhugs og árvekni,
þegar eitthvað er á seiði, og
vegna bróöurþels og fórnfýsi
fyrir félagið og málstaðinn,
eru þaö meðmæli hverjum
ungum æskumanni að vera
meölimur Æskulýösfylkingar-
innar.
Æskufólk, sem enn standið
fyrir utan Æskulýðsfylking-
una, en hafið brennandi á-
huga á þeim málstað, semFylk
ingin hefur gert að sínum
málstað, látið ekki dragast
stundmni lengur að ganga i
Æskulýðsfylkinguna og sjá,
hvað hún hefur upp á að
bjóða.
Skrifstofa Æskulýösfylking-
arfnnar er Skólavörðustíg
19. H!ú|n er opin alla virka
daga frá 5—7 og þar er hægt
aö fá allar upplýsingar varö-
andi starfsemi Æskulýðsfylk-
Ingarinnar. Félagar, sem eruð'
í Fylkingunni, venjiö kom-
ur ykkar á skrifstofuna, —
þaö öi'var enn betur félags-
lífið.
Málgagn Æskulýðsfylking-
ingarinnar er þessi Æskulýös-
síða, sem birtist í Þjóðviljan-
um annan hvem laugardag.
Allir meölimir Fylkingarinnar
)eig|a aö gera þaö aö venju
sinni að lesa Æskulýössíðuna
orö fyrir orö. Þeir eiga líka að
skrifa greinar um áhugamál
sRn tll birtingar i henni og
mega aldrei gleyma því, að
hún er málgagn æskunnar,
málgagn þeirra, sem eiga
framtíöina.
Málfundaliópur er starfandi
innan Æskulýösfylkingarinn-
ar og er 'iar.n glöggt dæim
Esperanto
Þaö gladdi mig stórlega, er
ég sá auglýsingu um þaö í
dagblööum bæjarins fyrir
skömmu,- aö um þær mundir
væri aö hefjast bréfanámskeið
í Esperanto xmdir forystu
ungs menntamanns. Þar eð
ekkert hefur borið á hinni
íslenzku Esperantohreyfingu
um langan tíma, er þetta
bréfanámsskeið gleöiefni öll-
um íslenzkum alþjóöavinum
j og öðrum þeim, sem unna
Esperanto.
Óþarft er aö taka fram, aö
Esperanto er snjöll uppfinn-
ing, sem er mannkyninu til
þess, aö gróandi er í starfi
Fylkingarinnar. Félagar! kom
iö á fundi málfundahópsins
og athugið hvaö er á dagskrá.
gagns bæði á sviði rhenning-
ar og viðskipta. Esperanto —
þiö tilbúna tungumál — verð-
ur án efa einn af hinum
mörgu leiðarsteinum, sem vísa
mannkyninu leiöina til bættr-
ar sambúðar, bræöralags og
þroska í framtíðinni.
Eg vil með þessum fáu orð-
um mínum leyfa mér að
hvetja íslenzka æsku til auk-
ins áhuga á Esperanto. MáliÖ
er rökrétt, einfalt, en ná-
kvæmt, og hljómfagurt í tali.
Nú tala og skrifa Esperanto
um 2 milljónir manna víös-
vegar um heim, bækur og
t.ímarit eru gefin út á málinu,
og þeim fjölgar óöum. sem
cru að læra að meta Esper-
anto aö verðleikum. — Þaö
ér því einstakt tækifæri, se:n
h nn ungi menntamaður býð-
ur íslenzkri æsku meö þessu
Unga fólkið tekur nú sívax-
andi þátt í atvinnulífi þjóö-
arinnar, það er varla of djarft
reiknað að 15—20% starfandi
verkamanna, iðnaðármanna
og sjómanna séu á aldrinum
frá 18—21 árs (Hundraðstala
starfandi kvenna á þessum
aldri mun vera þó nokkuö
hærri).
En ’ þessi verulegi hluti
vinnuaflsins, sem skýtur hvaö'
sterkustum stoöum undir
þjóöarbúiö og á að lifa viö
skilyrði þess, enn um langan
aldur, hefur ekki öðlazt rétt
til að láta þjóöfélagsmál til
sín taka, vegna þess áö í kosn
ingalöggjöfinni standa gömul
og úrelt ákvæöi sem heimila
fólki ekki að hafa' áhrif á
stjórnarfar landsins meö at-
kvæöi sínu fyrr en þaö hefur
náð 21. árs aldri.
Öllu hugsandi fólki hlýtur
aö vera ljóst hve óréttlát þau
ákvæði eru, sem útiloka stóran
hóp, þýöingarmesta hluta
þjóðarinnar frá eölilegri þátt-
töku í landsmálum, aldurstak
markið ber því áö lækka nið-
ur í 18 ár.
Þegar stjómarskráin verður
tekin til endurskoöunar verö-
ur vonandi ekki gengið fram
hjá þessu atriði, og öll hin
starfandi æska mun fylgjast
meö af áhuga. Þá mun koma
í Ijós hverjfr þaö eru, sem
láta sig mest varða málefni
æskunnar og beita sér fyrir
kröfum hennar.
Allt æskufólk þarf áó sam-
einast um þetta réttlætismál,
og ungir sósíalistar em fúsir
áð taka forustuna. Komið
meö og fylkiö ykkur undir
merkiö.
íslemkm- æskulýður krefst
þess að í hhiu íslenzka lýð-
veldi verði aldurtakmark kosn
ingarréttarins 18 ár.
Sambandsþing
ungra kommúnista
í Bretlandi
%
í sumar komu saman í Lon-
don 300 æskumenn og konur
til áö taka þátt í 12. sam-
bandsþingi Sambands ungra
kommúnista í Englandi. Meö-
alaldur þeirra er þingiö sátu
var 17 y2 ár. Forseti sambands
ins Ted Willis setti þingið, en
áöalræöuna flutti ritari sam-
bandsins Mick Bennett.
Meölimafjöldi sambandsins
hefur aukizt úr 3000 upp í
20.000 síöan á síöasta sam-
bandsþingi áriö 1939. Þar af
em um 10.000 félagar starf-
andi í brezka hernum.
Á þinginu var rætt um
styrjöldina gegn fisismanxnn
og einnig samþykktar áskor-
anir um bætta aöbúð brezks
æskulýös aö styrjöldinni lok-
inni.
Ungir rússneskir skæruliðar lesa stríðsfréttirnar í „veggblaði“,
sem fest er á trjástofn í skóginum þar sem þeir hafa stöðvar sínar
Framhald á 5. síðu.