Þjóðviljinn - 04.03.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 04.03.1944, Síða 6
« ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. marz 1944. Skip til sðlu Hef 100 foisna skíp fif söln Lysthafendur snúi sér tii Látrusar P. Blöndafs Blómvallagötu 13. Sími 1311. Uppboð Eftir kröfu Áka Jakobssonar lögfræðings, að und- angengnu fjárnámi 9. febr. s.l., verða bifreiðarnar G. 39 (Dodge 1940) og G. 227 (Dodge 1940) hvor 5 tonna, boðnar upp og seldar á opinberu uppboði, sem fram fer að Smárahvammi í Seltjarnarnes- hreppi, föstudaginn 17. marz n.k. kl. 2 e. h. Greiðsla við hamarshögg. í Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 2. marz 1944. BERGUR JÓNSSON. 11. deild Sósíalistafél. Reykjavíkur: DAGLEGA NY EGG, ooðin og hrá Kaff isalan Hafnarstrseti 16, Allskonar veitingar á boðstólum. Innilegar þakkir votta ég öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa mér sóma og vinsemd á sextugs afmæli mínu 21. f. m., með gjöfum, skeytum og öðr- um kveðjum. Jörundur Brynjólfsson. S. K. T. dansleikur í G.T.húsinu í kvöld ki. 10. — Aðeins gömlu dans- arnir. —Aðgöngumiðar frá kl. 2.30. — Dansinn lengir hfið. S. G. T.- dansleikur , verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Sala aðgöngumiða kl. 5—7. — Danshljómsveit I Bjama Böðvarssonar sjpilar. NORRÆNA FÉLAGID: / Norrænfr hlíómieíkar í Gamla Bíó sunnudaginn 5. marz kl. 1.30. ” < ► • Strengjahljómsveit leikur undir stjórn dr. Ur- bandtschitsch. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjóm Jóns Halldórssonar. Skemmtifundur Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar. ÞJÓÐVILJINN. Kaupimi íusbur , allar tegundir, hæsta verði HÚSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. MUNIÐ • Kaffisölofsn Hafnarstræti !é Spaðkfit verzlanir, útgerðarfyrirtæki, matsöluhús, vegaverkstjórar og aðrir, sem ætla að fá spaðkjöt hjá oss, þurfa að kaupa það sem fyrst, því birgðir vorar þrjóta innan skamms. SaoiM isl. siniliniblaia Sími 1080. fyrir félagsmenn og gesti verður sunnud. 5. marz og hefst kl. 8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19. TIL SKEMMTUNAR: Ræða. Upplestur. Söngur og tvíleikur á gítar. Bögglauppboð (til ágóða fyrir Þjóðviljann). Söngur og fleira til skemmtunar. Félagar fjölmennið og takið gesti með ykkur. SKEMMTTNEFNDIN. TILKYNNING Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkamannafé- lagið Hlíf hafa kornií sér saman um að leyfa eigi vinnu við afgreiðslu skipa, sem á útleið eru, séu skipin, eigi komin í höfn fyrir kl. 8 að kveldi, er næturvinna hefst. Þetta tilkynnist hérmeð öllum hlutaðeigandi. Stjóm Verkamannafélagsins DAGSBRÚN, Stjóm Verkamannafélagsins HLÍF. Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 i Hverfisgötu 69 Aúglýsíngar þurfa að vera komnar í afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast í blað inu. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANIJM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.