Þjóðviljinn - 08.03.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.03.1944, Blaðsíða 8
OrborglnD.1 Næturlæknir læknavarðstofunni í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 5030. Næturakstur: B. S. R. Ljósatími ökutækja er frá kl. 6.30 að kvöldi til kl. 6,50 að morgni. Útvarpið í dag. 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19,00 Þýzkukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,20 Föstumessa í Fríkirkjunni (sr. Ámi Sigurðsson). 21,15 Kvöldvaka. a) Kvæði kvöldvökunnar. b) Kristín Jakobsdóttir hús- freyja, Símonarhúsi á Stokkseyri: Ferð til Reykja víkur og Akraness fyrir 50 árum (H. Hjv. flytur). Háskólafyrirlestur. Mme. Brézé flytur fyrirlestur í I. kennslustofu Háskólans miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 6 e. h. um Maupassant. Fyrir- lesturinn verður fluttur á frönsku. Öllum heimill aðgangur. Nýkomið Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd. Herkúlesbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál o. fl. Verzlunin DYN6JA Laugaveg 25. Kaupuns tuskur allar tegundir, hæsta verði HtJSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Aliskonar veitingar á boðstólum. Hverfisgötu 69 MUNie Kaffisölima Hafnarstrætí 16 Ehóðvilisnn Innilegustu þakkir til allra hinna mörgu ein- staklinga og félaga, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför JÓNS MAGNÚSSONAR, skálds. Borgfirðingum í Reykjavík og Þingvellingum þökkum við höfðinglegar minningargjafir. Guðrún Stefánsdóttir og dætur. Beveridge ætlar sér eð Níu ættjarðarvinir útrýma atvinnuleysi myrtir LONDON. — General News Service. Sir William Beveridge, hinn al- kunni brezki hagfræðingur gerir ráð fyrir, að hann birti í maímánuði næst komandi tilkynningu um að- ferð til að ráða bót á atvinnuleysi. Er niðurstöðu hans beðið með'mik- illi eftirvæntingu. Þrátt fyrir að ríkisstjórnin banni opinberum embættismönnum að veita honum aðstoð, er búizt við. að tillögur hans verði róttækari og jafnábyggilegar og þjóðfélágstrygg- ingaáætlun hans. Auglýsíngar þm*fa að vera komnar í afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast f blað inta. ÞJÓÐVILJINN. ♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦»♦♦»* Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur- Framh. af 1. síðu. þokkuðu lögregluglæpamanna Kvis lings. Hinir fimm, sem líflátnir hafa verið, voru allir járnbrautarmenn. Þjóðverjar saka þá um að hafa stolið birgðum þýzka hersins í flutningi á járnbrautunum. Þeir voru: Arne Gunnestad (fæddur í Osló 1904), Kaare Jensen (fæddur í Osló 1915), Thorleif Krogh (fædd- ur í Solörn 1901), Ragnar Ander- sen (fæddur á Nesodden við Osló 1888) og Lorentz Aarnés (fæddur í Osló 1913). Nokkrir aðrir voru dæmdir til langvarandi fangelsisvistar. Hversvegna er beðið Framhald af 1. síðu. vélar og herfylki hafa nýlega ver- ið flutt frá Frakklandi til Ítalíu og austurvígstöðvanna, og varfærnar ágizkanir telja yfirburði Banda- manna í Vestur-Evrópu nálgast tíu á móti einum, þá er spurt livers vegna við höldum áfram að bíða á meðan Rússum og allri Evrópu blæðir. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN Víndla « og gígareítukveíkjarar Nokkrar tegundir fyrirliggjandi. Lögur ( Lightcr~fl(iid ) á vindla- og cigarettukveikjara í glösum, — nýkominn BRISTOL Bankastræti 6. TILKYNNING Nefndin vill alvarlega áminna þá, sem keyptu síld- armjöl síðastliðið sumar, um að halda saman öllum pokum undan síldarmjöli og afhenda þá til kaup- manna og kaupfélaga, þar sem það mundi greiða fyrir því, að þeir fengju síldarmjöl næsta sumar. Reykjavík, 7. marz 1944 SAMNINGANEFND UTANRÍKISVIÐSKIPTA. TJARNAR BÍÖ Æskan vill syngja (En trallande jánta) Sænsk söngvamynd. Alice Babs Nilsson, Nils Kihlberg, áima-Uu nUnBi Sýna m* & K ög s, KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN NÝJA BÍÖ Hcfðarfrúin svoncfnda C„Lady for a Night“) JOAN BLONDELL, JOHN WAYNE, Sýnd kl. 9. DRAUGASKIPIÐ (Whispering Ghosts) Brenda Joyce Milton Berle. Aukamynd: Viðhorf á Spáni. (March of Time) Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. „Ég hef komið hér áður“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. jUnglinga vantar I Sósíalistar hjálpið til að útvega unglinga til að | bera Þjóðviljann í eftirtöld hverfi: RÁNARGÖTU, BRÆÐRABORGARSTÍG, ÞIN GHOLTIN. Afgreíðsla Þjódvíljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Happdrætti Háskóla Islands ♦ Dregið verður í 1. flokki á föstudag. Vinningar á árinu eru samtals 2,1 milljón krónur. Undanfarin ár hafa heilmiðar og hálfmiðar selzt upp. Nú eru fjórðungsmiðar einnig að seljast upp. Nú eru því síðtustu forvöð að eignast miða í happdrættinu. iiiiiniiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMnm»niiniii«»iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiniiiiiiiiiMiiiniiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.