Þjóðviljinn - 10.03.1944, Page 3

Þjóðviljinn - 10.03.1944, Page 3
ÞJÓÐVILJIHH Föstudagur 10. marz 1944 S Handknattleiksmótið Landsmót í handknattleik er nú hafið. Er sýnilega mikill hugi fyrir þessum leik bæði hér og í Hafnarfirði, þar sem um 150 manns tekur þátt í mótinu, þrátt fyrir það að við búum hér við hin verstu skilyrði til æfinga þar sem er vöntun á húsnæði og hafa K.R. og Fram orðið þar sérlega hart úti og enda Valur. Það er líka svo, að okkur gengur illa að koma okkur niður á fastákveðið skipulag í þessari keppni, t.d. að 1942—’43 og ’44 er mismunandi keppnifyrirkomulag, og þó er það nú svo, að þetta en bundið reglu um hand'knattleiksmót, nema hvað nú hefur verið veitt undanþága frá því. Af mörgu slæmu fyrirkomulagi er þetta síðasta þó verst af öllu, og vonandi verður aldrei tekið upp aftur nema þá í aukamóti. Útsláttarkeppni er frá mínu sjónarmiði þannig í eðli sínu, að það er oft hrein tilviljun hver vinnur og er þá ekki rétt mynd af því sem mót eiga að sýna. Auk þess er vitundin um það, að það er annaðhvort „að duga eða drepast“ fullkomið tækifæri fil að fara út í harðan leik. Eg hefði álitið það heppilegra, að fylgja settum reglum og að það félag væri úr sem tapað hefur tveim leikjum. Þetta fjölgar að vísu leikjum, en fækkun rétt- lætist af húsnæðisvandræðunum og þeim slæma tíma sem fæst, eða frá kl. 10 e. h. til 11%. Það er líka skiljanlegt, að þeir sem sjá um leiki, ef til vill á hverju kvöldi í allt að 30 kvöld, séu orðnir þreyttir, en félögin verða að finna skyldu hjá sér að skipta um menn til starfans eða þá að fyrst væri tekinn hálfur mánuður og svo eftir hálfan mánuð það sem eftir er. Ættu þá að fara fram keppni í Meistarafl. og t. d. II. fl. og svo I. fl. og kvennafl., þá leystist á eðlilegan hátt það hverjir eiga að leika í Meistaraflokki og hveriir í I. fl., en það er eitt sem alltaf er óeðlilega ráðstafað. Eg geri hér ráð fyrir að Jón Þorsteinsson sýni sama velvilja og áður og fækki ekki þeim kvöldum, sem hann lánar húsið og finnst mér að við megum til „að nota það og haga keppninni eftir því. Hér höfum við því ákveðið verk að vinna og það verðum við að leysa ef sá áhugi sem ríkjandi er á ekki að líða hnekki. Kemur þá til álita, hvort ekki sé rétt að gera þetta mót að Reykjavíkur- og Hafnarfjarðarmóti með tilliti til flokka utan af larídi, og aðstöðu til æfinga þar í sölum. Ennfremur að skipta þeim 8 félögum í tvennt eftir styrk- leika og halda B-liðum félaganan sér. Margt fleira þarf auð- vitað að athuga. Eg set þetta fram hér til þess að á næsta þingi H.K.R.R., sem ekki er enn farið að halda fyrir 1943 og sennilega verður á næstunni, verði þetta tekið fyrir og byrjað þegar að koma þessari ungu íþrótt í eðlilegan og réttan farveg, eftir því sem við verður ráðið. 21 hesmstnef í frjálsum íþróff- um sfaðfest áríð 1943 Þrátt fyrir styrjöld og ýmsa erfiöleika, hefur stjórn I. A. A. F. staðfest 21 lieimsmet s. 1. ár. Sum metin eru sett 1942 og 1941 en hafa ekki fengiö staðfestingu fyrr en í ár. Metlistinn lítur þannig út: 1 ensk míla A. Anderson Svíþjóö 4,02,6 1. júlí 1943. 1500 m. A. Anderson Sví- þjóö 3,45,0 17. ágúst 1943. 120 yards grindahlaup F. Wolcott U. S. A. 13.7 29. júní 1941. 440 yards grindahlaup R. Cochrane U. S. A. 52,2 25. apríl 1942. 110 m. grindahl. F. Worcott. U. S. A. 13.7 29. júní. 2 mílna ganga V. Hardmo ,'SvíþjóÖ 13.09.8 18. júni 1943. 2 míl. ganga V. Hardms Svíþjóð 13.05.2 26. sept 1943. 10 míl. ganga F. J. Redman, England 1.14,30,6 26. maí 1943. 1943. 20 míl. ganga H. Olsson, Svíþjóö 2,41,07,0 15. ágúst 1943. 30 míl. ganga F. Cornet, Frakkí. 4,24,54,2 11. okt. 1942. 3000 m. • ganga V. Hardmo Svíþjóð 12,10,4‘25. ágúst 1943. 3000 m. ganga V. Hardmo Svíþjóð 12,02,2 8. sept. 1943. 5000 m. ganga V. Hardmo Svíþjóö 20,31,6 4. sept. 1943. 10.000 m. ganga V. Hardmo Svíþjóð 43,21,4 29. ágúst 1943. 10.000 m. ganga V. Hardmo Svíþjóð 42,47,8 19.sept. 1943. 30.000 m. ganga H. Olsson Svíþjóö 2,28,57,4 15. ágúst 1943. Stangarstökk C. Warmer- dam U. S. A. 4,77 m. 23. maí 1942. Konur: 3x800 m. boöhlaup, Frakk- land 7,15,2 3. okt. 1943. 80 m. grindahl. F. E. Blank- ers-Koen Holland 11,3 20. sept. 1942. Hástökk I. Pfenhing, Sviss 1,66 27. júní 1941. RITSTJÓRI: FRÍMANN BELGASON Frá Sundhöil Reykjavihur Áriö 1943 var metaösókn að Sundhöll Reykjavíkur og sóttu hana 277,064 baögestir en 257,580 árið áður. Tölur þær sem forstjórinn gaf mér upp, eru aö ýrrisu leyti at- hyglisveröar. í flestum flokkum (kyn og aldur) er aukning nema í karlaflokki, og ræöur þar mestu um ðviöráöanlegt á- stand. Konum hefur fjölgaö mjög mikiö þrjú síðast liðin ár eöa um 12 þúsund og sama er áö segja meö stúlkur (unglinga). Þeim hefur fjölgáö s. 1. þrjú ár um rúm 16 þús. Ef maöur athugar svo sund félögin, kemur í ljós að þar fækkar konum úr 357 árið 1941 í 279 árið 1943. Þarna er eitthvert misræmi sem vert væri fyrir sundfélögin aö veita athygli. Þetta hlýtur að eiga sínar skýringar, hverjar svo sem þær eru. Niöurstööutölur Sundhallar' innar s. 1. 3 ár eru þannig: Karlar 1941 139.510 — 1942 130.610 — 1943 128,560 Konur 1941 27,725 — 1942 33.934 •— 1943 39,647 Drengir 1941 29,360 — 1942 31,667 — 1943 38,133 Stúlkur 1941 30,848 — 1942 36,339 — 1943 47,161 Skólaböö 1941 13.024 1942 19,463 — 1943 20,608 Íþróttafélögi’n: Karlar 1941 2,351 — 1942 2.350 — 1943 2.230 Konur 1941 357 — 1942 395 — 1943 279 Alls 1941 253,499 — 1942 257,580 — 1943 277,064 mmsMa Hr. ritstjóri íþróttasíöu Þjóöviljans. \;egna gieinar, sem þér ncfniö Ur fjárlögum 1944, og birt er í föstudagsblaði Þjóð- viljans 18. febr. s. 1., þá leyfi ég mér aö gera eftirfarandi athugasemdir, sem ég vildi góðfúslega biöja yöur aö birta. Vegna niöurröðunnar efnis í fjárlögunum hefur yöur yf- irsézt um nokkrar fjárupp- hæöir, serrí ekki hafa veriö flokkaöar undir XVI. liö í 14. gr. fjárlaganna sem nefnist íþróttamál. F'járupphæöir þær sem ég flokka undir A liö í eftirfarandi eru allt beinar fjárveitingar og teknar upp úr síðustu fjárlögum. A. úr 14. gr. B. í fjárlögum 1944: T. liö 15 atriöi til íþrótta- kennslu viö Háskóla ís- lands (til húsaleigu og á- haldakaupa) kr. 6625.00. IV. liö 13 atriöi (Mennta- . skóli Reykjavíkur) til við- geröar á leikfimihúsi skól- ans kr. 125000.00. XIII. liö 5 atriöi: Til fram- kvæmda sundskyldu í Hástökk F. E. Blankers- Kcen Holland 1.71 30. maí 1943. barnaskólum kr. 60.000.00. XIII. liö 31. atriði til feröa kennslu í íþróttum kr. 6C00.00. Úr 17 gr. fjárlaga 1944. 15 atriöi: Til íþiúttasam- bands íslands *cil bókaút- gáfu kr. 6000.00. Alls nema þessa upphæöir kr. 203.625.00, en undir XVI liö fjárlaga — til íþróttamála — var upphæöin kr. 639392.00 svo aö beinar fjárheimildir til íþróttamála eru því samtals kr. 843017,00. B. Undir þennan lið flokka ég greiöslur úr ríkissjóði, sem munu fara til viö- byggingar við sundlaug héraösskólans aö Núpi, til lagfæringar og yfirbygging ar sundlaugar héraðsskól- ans á Laugarvatni ásamt viöbyggingu, viö sundlaug héraös- og barnaskóla Reykjanesskólans viö Djúp og til byggingar leikfimi- húss viö sama skóla. Unn- ið er áö báöum þessum byggingum (tekið af XIV. liö 3. atriði 14. gr. fjár- laga). Þá mun á þessu ári koma fjáraukning viö fjár- lög 1943 vegna byggingar íþróttahallar Ei'öaskóla kr. 100.000.00, og veriö er aö íþróttamolar í sambandi við áskorun í. S. í. til félaganna um ísl. fánann, mæltist ég til þess hér á síðunni aö formenn í- þróttafélaganna tækju sér- staklega aö sér að fylgja þess ari áskorun eftir. Síðan þetta var, hafa tvö félög og ein fé- lagssamtök hér í bæ haft sér- stök tækifæri til að hafa fán- ann uppi, en aðeins í eitt skiptiö var þáö gert. Verður reynt að fylgjast meö þessu og síöan skýrt frá hvernig til gengur. ★ í fréttum frá í. S. í. fyrir nokkru var þess getið að stofnað heföi veriö Golfsam- band íslands af þeim þrem félögum sem golf stunda. Þaö virðist því dálítiö undarlegt aö eitt félagiö skuli nefnast Golffélag íslands, sérstaklega eftrí sambandsstofnunina og raunar alltaf óviðfeldið. Þetta mun nú hafa komið eitthvaö til umræðu á síðasta aöalfundi félagsins og eftir því sem ég hef lauslega frétt, hafi sú breyting veriö gerö, aö golfmeistari íslandsfélagsins skuli bera titilinn: golfmeist- ari Reykjavíkur í Reykjavík- urkeppninni. ljúka viö viögerð á íþrótta húsi Menntaskóla Akur- eyrar. Á fjárlögum 1943 til hennar veittar kr. 55000.00 en búizt er við að kostn- aöur verði minnsta kosti kr. 125.000.00. Heildarupphæö kostnað- ar viö þessar 5 byggingar mun eigi ofreiknuö kr. 600.000,00 úr ríkissjóði. C. Undir þennan liö flokk?v ég launagreiðslur til í- þróttakennara, húsaleigu vegna leigu húsnæöis fyr- ir íþróttai'ðkanir skóla og laun íþróttafulltrúa og feröakostnaöa hans. Einn- ig má telja hér meö lcr. 2000.00 styrk til íþrótta- skóla Sigurðar Greipsson- ar og heimild, sem um get- ur 1 22. gr. fjárlaga 1944, að greiöa verölagsuppbót á styrk til nefnds skóla fyrir árið 1943 og 1944. Mér hefur því miður ekki unnizt tími til þess aö sundurliöa þetta nanar ne reikna til peninga, en geta má þess aö ríkiö greiðir að fullu kostnað viö í- þróttakennslu 8 skóla (leik Framh. á 8 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.