Þjóðviljinn - 10.03.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. marz 1944.
þJÓÐVILJINN
Uleefandi: Sameinmgarjlokkwr alþýðu — Sósíalistajlokkurinn.
Bitstjóri: SágurSur GwSrmmdsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigwhjariaraon.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavjrðustíg 19, sími 218!+.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrœti 17.
Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
'PöstiídagiaT 10. 'macz 1944. — ÞJÓÐVILJINN
„Engin hætta á kauphækkun!w
Það er vart hugsanleg auðvirðilegri sjón en sjá Alþýðublaðið und-
anfarin fimm ár sem útspýtt hundskinn fyrir auðvaldið og afturhaldið
í landinu gegn verklýðshreyfingunni.
Og hlœgilegri sjón er varla hægt að hugsa sér xso sjá svo þetta blað
skrifa í gær „Hver hefði aðstaða Dagsbrúnar verið i vetur, ef Alþýðu-
blaðsins hefði ekki notið við s.l. sumar“(!!)
Alþýðublaðið hefur tekið að sér að verja svívirðiJegustu ránsher-
ferðina, sem þjóðstjórnin lagði í gegn íslenzkum verkalýð, þrælalögin
1939. Mánuð eftir mánuð varði Alþýðublaðið þessi kúgunarlög, sem
sviptu verkamenn raunverulega samningsréttmum, fyrirskipuðu launa-
lækkun hjá þeim, og tryggðu auðmönnunum vaxandi gróða. Aldrei mun
islenzkur verkalýður gleyrna níðingsbragði AJþýðublaðsins þá, þegar
blaðið hélt að nú hefði íslenzk verklýðshreyfing verið brotin svo á bak
aftur, að óhætt væri fyrir málgagn Stefáns Péturssonar að svívirða hana
og hæða í ofanálag.
•
Svo Ieit út fyrir að batna niyndi fyrir verkamönnum um að fá fram
kjarabætur. Síðari hluta ársins 1941 bjuggust verkamenn við að á árinu
1942 yrði hægt að knýja fram kjarabætur.
Alþýðublaðið hafði nú enn tækifæri til að gera iðrun og yfirbót,
Alþýðuflokkurinn möguleika til að sýna sitt sanna innræti.
Og hvað skeður?
í nóvember 1941 lýsir formaður Alþýðuflokksins því yfir á þingi,
að það sé „engin hætta á kauphækkun“ hjá verkamönnum!! Alþýðu-
flokkurinn væri búinn að ganga úr skugga um það.
Það sýndi sig í þeirri yfirlýsingu fyrir pyngju hverra Alþýðuflokkur-
inn bár umhyggju, — pyngju atvinnurekenda en ekki verkamanna.
©
Og hvernig stóð svo á því að Alþýðublaðið, sem alltaf hefur sýnt
sig fjandsamlegt verkalýðnum og baráttu hans fyrir hækkuðu kaupi,
skyldi fara að skrifa um kauphækkun í ágúst 1943?
Sannleikurinn er að blaðið var með þeim skrifum að reka flugu-
mennsku innan verklýðshreyfingarinnar. Það ætlaði sér að lokka verka-
menn út í verkfall þá, er það síðan snerist á móti. Alþýðublaðið gekk
út frá að slíkt verkfall myndi tapast, vegna set.uliðsins, — en ef það
hinsvegar ynnist, yrði það eðlilega til þess að framkalla gífurlegar hækk-
anir á landbúnaðarvörum, því auðvitað hefði þá ekkert orðið úr sex-
manna-nefndar-samningunum. Og svo ætlaði Alþýðublaðið hvernig sem
færi að kenna „kommúnistum“ um allan „glundroðann“, — og líklega
að bjóðast enn einu sinni til að hjálpa auðvaldinu gegn verkalýðnum,
ef það bara fengi ráðherrastóla fyrir klíku sína.
Dagsbrún sá við þessari flugumennsku. Alþýðusambandið leiddi
samningana við bændur til lykta í friði haustið 1943, með þeim afleið-
ingum, að fast verð var sett á landbúnaðarvörurnar —- og bröskurtinum,
— sem ella hcfðu samkvæmt fordæminu frá 1942 heimtað og fengið 19
milljónum króna hærra verð fyrir þær en rétt var, — gert ómögulegt
að reka slíka skemmdarstarfsemi.
Og síðan hefur nú Dagsbrún, einmitt á hárréttum tíma, bætt kjör
félagsmanna sinna, meðan Alþýðublaðið beið með öndina í hálsinum
hvern daginn eftir annan, alltaf vonandi það að allt færi í kalda kol
hjá „koinmúnistunum“, alltaf dauðhrætt um að „hættan á kauphækk-
un“ yrði að veruleika, — einá og varð jafnt 1944 sem 1942.
Alþýðublaðinu er bezt að hætta að skrifa um þessi mál, ef það vill
ekki verða sér bæði til skammar og athlægis.
©
„Hver væri aðstaða Dagsbrúnar, ef Alþýðublaðsins nyti ekki við“(!)
segir Stefán Pétursson.
„Mikinn listamann missir heimur in, þegar ég dey“ — sagði Nero.
Mér finnst mjög þýðingarmikið
fyrir allan heiminn, að við, cftis-
þessa styrjöld, bindumst þeim vin-
áttuböndum við Sovétríkin, sem
eru annað og meira en miHiríkja-
samningar eða formlegar sam-
þykktir, heldur vináttubönd, sem
eru einlæg og grundvölluð á ein-
hverju, sem er djúpt í hjörtum
beggja þjóðanna, og sem munu
verða varanleg, af því að þau eru
byggð á heilbrigðum grundvelli.
Ég er fullviss um, að ef okkur mis-
heppnast að bindast slíkum vin-
áttuböndum, þá liöfum við háð
þessa styrjöld til einskis.
Að sjálfsögðu er þegar, bæði í
Sovétríkjunum og Bretlandi, lagð-
ur traustur grundvöllur góðrar
vináttu, og aldrei hefur útlitið ver-
ið betrá fyrir þróun slíkrar vin-
áttu en einmitt nú. Mikill hluti
Rús§a hefur áhuga fyrir því, sem
er að gerast hér í Englandi. Rúss-
ar eru vingjarnlegir sem einstak-
lingar og þeim leikur forvitni á að
vita, hvað við höfumst að, og hvað.
við ætlumst fyrir. í 'stuttu máli
sagt. Rússar eru þegar reiðubúnir
að taka upp einlæga og fölskva-
lausa vináttu við brezku þjóðina
og fulla sámvinnu eftir stríðið.
En hvernig er tilfinningum okk-
ar farið? Rússar hafa lagt það
stóran skerf til baráttunnar, síðan
þeir hófu vörn Iands síns gegn
nazistum, að það er ekki nema
eðlilegt, að okkur hér fýsi að ving-
ast við þá. Rússar hafa sjálfij lagt
grundvöllinn að þeirri aðdáun og
virðingu, sem borin er fyrir þeim
hér í Englandi.
Ég geri ráð fyrir því, að það
muni eigi fjarri sanni að segja, að
aðdáunin á hinni stórfenglegu bar-
áttu rauða hersins sé- grunntónn-
inn í tilfinningum Breta. Brezka
þjóðin hafði feikna áhuga fyrir því,
sem Rússar höfðu gert og voru að
framkvæma. Ég er viss um, að þið
munuð vera mér sammála, að það
er þessi tilfinning, sem er í hugum
næstum allra kvenna og karla í
Englandi. Það er eigi nema rétt og
viðeigandi. En það er aðeins þetta.
Orðið „aðdáun“ er svo vcikt orð,
til þess að lýsa svo stórkostlegu
og miklu.
HETJUDÁÐIN
VIÐ STALINGRAD.
Þegar ég heyri orðin „hugrekki“
og „seiglu“ notuð um rauða her-
inn, kemur mér alltaf í hug eitt
atvik frá Sovétríkjunum. Tilfellin
hafa verið mörg, þar scm rauði
herinn hefur sýnt undravert hug-
rekki, en það er aðeins einn staður,
aðeins ein orusta, sem í mínum
augum gefur glögga hugmynd um
afstöðu hersins til baráttu þeirrar,
sem hann nú heyr. Þegar einhverj-
ir nefna oroíð hugrekki, kemur mér
alltaf í hug Stalingrad, og ég skal
segja ykkur hvers vegna. Ég held,
að ég sjái Stalingrad í öðru Ijósi
'en þið.
Ég sá Stalingrad nokkrum
klukkustundum eftir að fi. þýzki
herinn hafði verið gjörsigraður þar.
Eg sá borgina í dögun og kalsa-
veðri. Um nóttina hafði ég dvalið
í skotgröfunum nálægt drátbir-
'élavei’ksmiðjunum, sem svo oft
hafa verið nefndar í fréttunum.
Snemma um morguninn gekk ég
yfir til varnarstöðva rauða hersins,
sem höfðu verið notaðar síðustu
hetjudagana. Ég verð að segja
jykkur, að ég varð alveg höggdofa
yfir því, sem ég sá. Það merkileg-
asta við Stalingrad var, að Þjóð-
jverjarnir höíöu raunverulega her-j
tekið næstum alla borgina. Rússar
héldu eftir aðeins mjórri ræmu af
ræktuðu landi ofan á hæðinni með-
fram Volgu. Landskiki þessi var í
útjaðri borgarinnar og á sumum
stöðum réðu þeir aðeins yfir nokkr-
um fermetrum af landi. Á þessu
litla svæði höfðu þeir komið fyrir
vélbyssum, mönnum sínum og gert
skotgrafir.
Eftir að hafa séð aðstæðurnar
eins og þær voru, gekk ég upp á
hina frægu hæð, sem þið munuS
kannast við, Mamaeff 'Kúrgaii..
Hún er e'mskonar galtarhryggur «g
liggur samhliða ánmi Volgu. í næst-
um allan tímann, <og ahra síðustu
dagana, héldu Þjóðverjar bæð þess-
ari. Ofan af kn vs.r hægt að
sjá yfir stöðvar Rússa, sem voru
undir stöðugu kúlnaregni, bæði
dag sag nött. Ferjn-staður Rússa á
ánni, sem var eini mögúleikinn fyr-
ir þá að fá kkotEæri <ag matvæli,
var líka aðaJskotspúan Þjóðverja.
Þjóðverjar höfðu næstum algera
yfirburði í Jofti og gátu gert það,
er þá lysti. Siendurtéknar loftárás-
Ir dundu ,á víglínn rau'ða hersmsjásin í Rússland var gerð.
með mikhnn árangri. Það er mjög .erfitt að gefa hug-
Þjóðverjar neyttu líka talsveiSSsmynd um víðtækni og' eðli þeírra
liðsmunar og yfirburða stórskoto-rauna, sem Sovétborgarar hafu
liðs.. 1 -stnttu máfi sagt: Þjóðvejj-orðið að þola síðastliðin ,tvö ár.
ar höfðu sillt nema þáð viljaþrék, Þjóðv.erjar í Sovétríkjimum hafa
sem raujsverulega réði úrslitum.aðeins ej.t.t takmark. Fullkomin og
hann fór yfir Volgu ©g ibolk sér
stöðu hinum megin. Sérhver her-
maður vissi, stð þúfiundir af þeim,
er yfir fóru, myndu deyja iStalin-
gradmegin vúð Volgu.
MIKID MANNFAL.L.
Eins eg við vitwm öll og ættum
að mtnií-. þá hefur manntjón rauða
hersins verið gífurlegt. Ég geri ráð
fyrir Jwí, að það sé ékki ein ein-
•asta fíjölskylda í Öllum Sovétríkj-
imum, scni hefur ekki misst einn
eða fleiri ineBlimi á vígvöllunum,
eða .á annan hátt fundið til þessa
maamtjóns hjámánustu ættingjum.
Sovétríkin eru í meiri sárum en
nokkurt annað land í heimi, nema
ef til vill Þýzkaland.
En það er.ekki aðeins rauði her-
hm, sem hefur orðið fyrir þess-
íum stórkostlegu mannfórnum. 1
þessari löngu styrjöld, hafa borg-
ararnir orðið að þola bróðurpart-
inn af þjáningunum og manntjón-
inu, þeir sem hafa verið fluttir i
þrælkun til Þjóðverja, og sem hafa
lifað amdir þýzkri stjórn síðan inn-
Paul Winterton hefur getið sér mikla og
verðskuldaða frægð fyrir fréttaritun frá Sovét-
ríkjunum síðustu árin, en hann hefur verið
fréttaritari enska blaðsins News Chronicle og
brezka útvarpsins (B. B. C.)
Hér fer á eftir ræða sem Winterton flutti
í Kingsway Hall, Hortdon, er hann kom. heim
í sumarleyfi s. L surraar..
í
Paeil Wántcrfoe
Ég er viss nm, að þegar þýzku
hershöfðingjarnir stóðu þarna á
hæðinni og litn yfir vígvöllinn,
voru þeir alveg vissir um, að að-
eins eitt áhlaup í viðbót yrði nægi-
Iegt, til þess að ljúka verki því,
sem þcim var falið, og þegar Hitler
sagði: „Stalingrad verður tekin,
það getið þið verið viss um“, liafði
honum verið tilkynnt, af mönnum,
sem voru á staðnum, að ekkcrt
gæti bjargað borginni frá því að
falla í hendur Þjóðvcrja. En eins
og þið vit.ið, þá fór þetta þó á ann-
an veg. Á undraverðan hátt, sem
gekk kraftaverki næst, gátu her-
menn rauða hersins, sem voru und-
ir stöðugu kúlnaregni og sprengju-
kasti og í aðstöðu, sem á enga
sína líka, haldið sér á hæðinni,
þangað t.il á síðustu stundu, að
gagnsókn var hafin, sem kom
Þjóðverjum á óvart og gjörbreytti
aðstöðunni. Og síðan, er ég heyri
orðið ,,hugrekki“ kemur mér allt-
af í hug hin óviðjafnanlega seigla
rússnesku hermannanna undir
kringumstæðum, sem virtust svo
vonlausat.
En látum þetta nægja. Það væri
hægt að halda éndalaust áfram að
tala um hetjuafrek rauða hersins
undir vonlausum kringumstæðum.
Því verri, sem aðstaðan varð, þeim
mun harðari varð vörnia. Ég held
að okkur hætti við að gleyma því,
að þessir sigrar rauða hersins, sem
efalaust hafa gjörbreytt veraldar-
sögunni, urðu ekki unnir nema
með gífurlegum fórnum. Það er að
vísu ágætt að lirósa þessurn mikla
árangri, en það væri ekki síður
æskilegt að minnast hversu dýr-
keypt það varð rauða hernum, er
yfirv.eguð tertúning. Þeir gera sér
far um ,að tyðileggja eins míkið
og þeir geta og með öllum þeim
meðulum, sem þéir hafa yfir að
ráða. Þeir y-irðast gjörsamlega
miskunnarlausir -og eiga ekki snefil
af mannlegum tilfinningum.
ÓGNARÖLD 1 RSEFF.
I Rseff-héraðinu, þær sem ég
dvaldi í nokkuð langan tíma á
meðal.íbúanna og talaði vi.ð þá, cr
höfðu orðið að búa við þýzka
stjórn. fann ég sönnun þess hve
Rússar höfðu þjáðst á þeim tíma.
Það er frekar lítilfjörleg saga, mið-
að við það, sem ég átti eftir að sjá
og heyra. en þó var hún nógu
slæm.
Allmargar konur sögðu mér, að
þær hefðu verið hýddar af þýzk-
um foringjum fyrir smávægileg
brot á ‘fyrirmælum. Ég sá sjálfúr,
hvernig nazistarnir höfðu rekið
íbúana út úr húsunum og látið þá
síðan deyja úr hungri. Ég hef séð
hvernig lieilar fjölskyldur höfðu
verið neyddar til ]iess að búa í
hellum og gjótum niðri í jörðinni
eins og dýr og lifa á grasi, trjá-
berki og kjöti af löngu, sjálfdauð-
um hestum. Þetta var algengt á
stórum svæðum þarna í grennd.
Hundruð, þúsund og jafnvel millj-
ónir sovétborgara þjást af nær-
ingarskorti og margir deyja, ]>ví
að það er ekki hægt að lifa á grasi
og berki einum saman.
í Rseff og héraðinu þar í grennd
framkvæmdu Þjóðverjar allmargar
liengingar og slcutu margt manna.
Mjög dólgsleg hryðjuverk voru
framin eins og til dæmis kveikt í
húsum, §em í voru konur og börn.
Það var ekki fyrr en seinna, að ég
fór að skiija hve liræðileg þessi
hryðjuverk nazist.anna voru, og
hvernig þau voru skipulögð. Eölk
í Karkoff sagði nrér -hvsrnig Þjöð-
verjar hefðu, af :ásettu ráði hengt
saklausa, friðsaona og löghlýðna
borgara neðan á svaiEr húsaana
meðfraip götumim, aðeins sér til
skemmtunar.. Kana nókkur gráip
5 haiadlegg miiuu og sagði: ,,Ég var
á gangi liér dag nókkiuru, er }>ýzk-
ur liðsforiiagi reif í mig -og sagiii:
„Við ætlum að heiigja :mann héraa
og }>ú vei’Sur áð horfa á ]>að“.
Hann liélt mér 'þarna -,eg neydidi
mig til þe*s áð horfa :á meða>n
eússneskur sborgasii A’ar hengdiar
nsSíua ií svátirnar1’..,
MÚGMORDIN í KAHKOFE.
Það ier hryllileg ssaga :usn Gyð-
öagana í Karkoff. Dag mokkurn
vax þéirn smalað saman og þeim
sagt, að þeir ættu að fara úr borg-
iruíi og toka &ér;aðsebur í Gyðinga-
hverfum. sem nazistarnir ihöfðu
válið. Langar raðir ;af bÖBnum,
koimni ;og körltim liiiklu í áittina
að verksmaðjuhvierfunum, þar :s.em
þeim ha'fði verið -sagt aÖ stáðngem-
nst. 1 nókkra daga var fólk þi tta
svelt og siS.an j»k'ið &t og v.él-
by.ssutsikyttua' nazjstamia látnar
murka það liiður.. Allur ihópurimi
var myirtur. Þessa sögu 'fékk ég
staðfesta af viðtölum við Klk, sem
var sjónarv.ottar að jatbuiíí'i þess-
um.
Minna má á aðra osQjgæu Ég' ’b'irti:
hana í News Chroiaiele fyrir'
nokkru. Það er sagan uvu hú*kof-
ann í Rseff. íbúatala Rsef.f var
um 65000 fyrir stríðið, en þegar
við komum þangað var ekká hsegt
að finna meira en 2000 mamis.
Hinir höfðu horfið. Þetta sýnir
hina geysilegu fólksfækkun, sem nú
á sér stað. Á ferðalagi um Rseff
komum við að húskofa nokkrum.
Einn blaðamannanna sagði: „Sjá-
ið þið, það er lík hérna inni“. Við
litum allir inn um glugganri og sá-
um, að í rúminu lá lík af litlum
dreng. Við gengum inn í kofann til
þess að litast betur um. Við fund-)
um sjö kúlugöt á líki drengsins eft->
ir nazistana. í öðru herbergi fund-
um við móðurina og hafði hún
verið skotin aftan frá þar sem hún j
var að verja smábarn. Barniö -
hafði fengið kúlu gegnum höfuðið.;
og það er vart ti) sú lýsmg mn
hin yfirveguðu hryðþaverk Þjóð-
verja, er gæti verið ýkt. Ég he.lcl
að úr þessu förum við að þékfcja
nazistana. Ég vildi, að }«ð gætuð
gert ykkur Ijóst, hvað Rií-ssar hafa
orðið að þola, en það er:swo hi’vlli-
legt, að við í hinuni ibiltölu-legB, rö-j
legu heimilum okkar gæt'um toclrei
ímyndað okkur aimað a-ins.
EYDI) 1>()RP.
Aúk hinriár persómiilegu grömmit;
ar nazistanna, er hisa slörkieistlega
og skipulagða gjöreýðmg, «em ég"
held, að menn geri sér ekki nægi-..
lega grein fyrir. Mig. laTigaði til
þess að sjá þorp nokkuð nál.ægt
Rscff. .Ég ætlaði mér a8 taia við
íbúana, er hiifðu iifað af hertöku
Þjóðverja. Ég lagði ‘þvl af stað'
ásamt Rússa einum. Við gengran
inokkrar mílur eftir hörðum mold-
arvegi og upp á hæð eina. Þar
staðnæmdist vinur minn skyudi-
lega og sagði: ,Jæja, þá erum við
köioinif”. Ég skildi ekki við hvað
luimi átti, af því að hér var ckk-
ert .að -sjá. Hann sagði því aftur:
,,Þá eruin við komnir. Hérna er
þorpíð“. Á þessum stað höfðu um
100 bæjtohús staðið, og er ég leit
yfir svæðið, isá ég að með fárra
metra miffibili meðfram stígnum
voru svartir iblettir og við hlið
þeirra aðrir œasúðir. Svörtu blett-
irnir voru leiíaur Msanna — aska ■—
en þeir rauðu v.oru tígulsteinarnir
jír reykháfunum, sem voru það
eina í timburhúsiœi þessum, sem
ékki gat bninnið.. Reykháfarnir
hefðu verið felldir eftir að húsin
voru brunnin og mialdir niður í
jörðina og síðan hafðí verið slétt-
að yfir allt saman. Þorpið hafði
bókstaflega verið jafnað víð jörðú.
Ég sá allmörg þorp, sem höfðu
verið h-jkin á sama liátt.
'ir •stáiðíJk *ef þeÍT Ijýkju styrjöld
þrsisar.i Uí-ð þáð á tilfinningunni,
a?> þeir itefðti orðið að bera megin-
þiriiga Kirmirma. »\ig að við hefðum
Bcöiníð iméð svtðiia bara til ‘að
hreinsn til. Matrgir þeirra eru á
■þessmti skoðun nii sem stendur og
'þáð væri heimskulegt að leyna því.
Þeirn finnst'þeir hafa orðið að færa
megiiiHliita fórnanna, og sannlega
habi þéir geid. það.
Þáð er ilálítið erfitt, nú sem
stendur, að ræða gang þess, sem 3
wæriilum <s:. Kg álít að þegar aðr-
ar, þriðju og fjórðu vígstöðvaraaT
werða: myndaðar og ég er viss nm
að það verður gert, niun viðhorf
Rússa: broytast mjög fljótt, og þeir
munu verða miklu vingjarnlegri en
þeir eru :nú sem stendur. En jafiu-
vél }>á fflunu þeir meta aðgerðir
þessar á raunhæfan hátt. Þeir
:munu fyrst og fremst uieta þær
við bfóð það, er þeir hafa orðið að
úthélla og þær þjáningar, sem þeir
hafa orðið að ]>ola. og eins og ég
■siigði :áðan, ef þeir álíta, að þeír
hafi fært meir en bróðurpartinn
af ’fórnunum, ]>á er það frekar von-
lítið áð það verði góður grund.völl-
ur :til þess að byggja á vináttu eft-
ir stríðið. En þetta er viðkvæmt
mál og mun ég ekki eyða fleiri orð-
lum •aðþví.
'Mig langar aðeins til þess að
hæta svolitlu við í sambandi við
eftirstiifðssamband okkar við
Rússa. .Setjuni svo, að við látum
Rússum í té alla ]>á aðdáun og
:samúð, sem við getum í lé látið
:og veitumþéim alla ]>á aðstoð, sem
við getum við endurreisn þeirra
héraða, sem -verst hafa orðið úti.
gátu Þjoðvcirjar ekki eyJSbsgS. állt,
sem þeir vjldu, en ilestair borg-
imair w !pó eyðilagðar. RsoEf,:
Yiasma ©g Matsk á mriðiragsiöíto-
raiinm, *þar sem bariz-t var »©g Ih&'f-
ssð var úr, voru gjörssuml^a cydd-
a®. iEýðileíiging sú, 'er áifct hófur
sér -stáð þarna á eogaas sinii líka
ii ■SQgunni.
ÍÉg hef nú dregið uxpy> injyujtl af
.ástendinu þarna, iiim'id <i>gna,;
daúBa, pyndinga, hwaa-giDirs og igijör-
eyðingar.
Nú skulum við víkjjæ. :að if®kinu
ibilic við víglínu Rússa. Fölkimi,
sem vinnur í verksmiðjiunum áð
ffmmleiðsln fyrir raaaíia Jsnriim.
Hvernig lifir það? — Yorið-er kom-
iiS, og það þýðir að bráðuiD fæst
grænmeti og ný nppsk.di'a. Þ.áð
þýðir sólskin og lilýjú. FöJkmn jlíð-
ur talsvert betur en áðjir.. Yfíxvwet-
urinn höfðu Rússar í Moskvci og
Öðrum borgum það ekfci <of gott.
TMaturinn var af kkomoim
ákammti, aðeins nægilegnr ‘ til þess
rið viðhalda nokkurri vínnuoriku.
tÞeir fengu nær eingöngu 'brauð,.
Eldsneyti var lítið, og eftír erfitt
dagsverk fór fólkið heim til síii,
þar-sem hitinn var aðeins nökikur
stig fyrir ofan eða neðan fnwst-
mark. Klukkustundum saman sal
það í myrkri, til þess að spaita
rafmagnið sem mest handa verk-
smiðjunum. Eftir erf'iði dagsÍBS,
sull eða ónóga fæðu. lagðist það
til hvíldar, án þess að liafa nokk-‘ er stríðhn' ]ýkl,r' SetÍum svo að
uð til þess að hlakka til nema ann-
an ,dag líkan þeim. sem var að
Jíð.a.
Þannig Jítur myndin út. Ég hef
ekki ger.t hana dekkri en hún í
raun og veru er. Ég sagði hér að
framajn, :áð :aðdáun er ekki nóg.
Samúð er heldur ekki nægileg. Ég
verð ,að segja ykkur dálítið alveg
afdráitarla.ust, og sem þið munuð
hafa búist við, en það er, að Rúss-
ar hafa verið mjög óánægðir með
þá hjálp, st'in þeim hefur verið
veitt. Og eftir því sem fram liðu
stundir létu þejr í ljós vonbrigði,
vegna hinnar augsýnilegu tregðu
bandamanna sinna í vestri.
BRÓÐURPARTUR
FÓRNANNA.
Ég álít að það myndi hafa mjög
slæm áhrif á horfurnar fvrir fram-
í vesturhluta Sovétríkjanna tíðarsamband okkar við Rússa eft-
við myndum aðrar. þriðju og fjórðu
vígstöðvarnar, sem ég vona, að við
gerum. ,og að Rússar og við ljúk-
um stvrjöldinni hlið við hlið og
hver beri jafnan hluta fórnanna í
baráttuimi. Ef við gerðum allt
þetta, gætum við þá treyst því, að
vinátta milli landa oklcar þróaðist
af sjálfsdáðum?
Eg held að meira en þetta sé
nauðsynlegt. Eg byggi mínar djörf-
ustu vönir á því, að Rússar og
Brctar 1111111' finna grundvöll gagn-
kvæms skilnings. En ]>ið vitið að
báðar þjóðirnar hafa litla þekk-
ingu á hvorrí annarri. Við höfum
byrjað að nema. Rússar vita jafn-
vel minna um ókkur en við um ]>á,
þekking þeirra er gloppóttari og
er þó mikið sagt. Til þess að eign-
ast vináttu annarrar þjóðar, verð-
um við að leggja Iiart að okkur.
Við verðum að leitast við að sjá
Á ofninum lá lík af litlum dreng,
sem einnig hafði verið skotinn, og
á gólfinu lá gömul kona með möl-
brotið höfuð eftir þungt vopn. Það)
var skelfileg sjón. Nú skilcli ég til) ilún er jarín <«>
fulls, hvað átt er við með orðinu) brcyta um svip,,
„hryðjuverk”. Maður heyrir það) rmrístuskep-mn,
oft notað og hugsar þa oft: „Og (Á jönn_
þetta er víst aðeins tilbúnmgur“.> unum .ste„dur: 5
Frásagnir af þeim eru stundum) hcrjylki —10 hcr-
ýktar, en það sem ég sá þarna voru) íyHd). — Skop- ^
engar ýkjur. Hryðjuverk sem þessi) myn<
liafa átt sér stað í Sovétríkjunum klaðl'
Máb________UfiNraN
HoeðeFaQmstútiítietDU
Fiiinlaiid á nu tækifæri sem kemur
aldrei aftur
TsJlsmaöar inorsk?a stjörnarinnar, dr. Arne Ording, ræðir
Finnlandsmálin
Firá Lonciov er símað til norska blaðafulltrúans í Reykjavík}
Dr. Arne Ordfng, sem flytur erindi um alþjóðamál í norska
útvarphö ;í ’London og gegnir embætti í utanríkisráðuneytinu, hef-
wrr Játið svo umraælt 'um Finnlandsmálin:
Tálið er að Þjóðverjar undir stjörn Dietls hershöfðingja hafi!
nm 8 herfýlk'i eða um 100 þúsund manns í Norður-Finnlandi, þar
aíf eitt S.S.-herfylki. Margir þessara hermanna eru Austurríkis-
menn og erfitt að ætla á um baráttustyrk þeirra. Þýzka herlið-
ið fær birgðÍT sínar um Eystrasalt og norðursjóleiðina. Engin lík-
indi eru til að þessi her muni gefast upp, annaðhvort berst hann!
örvæntingarbarat.tu til að halda stöðvum sínum eða reynir að
komast xmdan. Undankoma er um þetta leyti árs mjög erfið.
Hún er hugsanleg sjóleiðis frá Petsamo, en skipin yrðu fyriTj
skipulögðum og samstilltum árásum flugvéla og herskipa Banda-
maima, og það er einnig mjög erfitt fyrir Þjóðverja að fá nægilegan
fjölda stórra skipa til hermannaflutninganna. Undankoman er
einnig hugsanleg eftir þremur leiðum til Norður-Noregs, en þær
liggja um óbyggðir og óvíst að þær séu færar nú að vetrarlagi.
Undirtektir finnsku bldðanna við friðarskilmála Rússa voru
til að byrja með algerlega neikvæðár, og ljóst er að flestum
Finnum hafa þeir komið á óvænt. Það er sennilega síður vegna
þess hverjir skilmálarnir voru en hins, að vegna þeirrar frétta-
skoðunar, sem höfð hefur verið hefur þjóðin ekki gert sér ljóst
að Þýzkaland muni tapa styrjöldinni en Sovétríkin sigra. Áður
hefur matvælaástandið verið notað sem ein aðalröksemdin gegn
sérfriði, en það er ekki hægt lengur. Matvælaástandið er nú
betra, — Finnland hefur birgðir til margra rnánaða og Svíþjóð
er reiðubúin að hjálpa til þar til Bandamenn gætu sent birgð-
ir. Sum finnsku blaðanna halda því fram, að sérfriður mundí
gera Finnland að annarri Ítalíu, en þess ber að gæta, að í Ítalíu
ráða Þjóðverjar járnþrautunum frá Þýzkalandi og Frakklandi og
geta sent öflugan her til hinna nýju suðurvígstöðva. Hinsvegar
gætu Þjóðverjar ekki sent nema óverylegan liðsstyrk til Dietls
hershöfðingja og það tæki talsverðan tíma. Finnski herinn er öfl-
ugri en þýzki herinn í Norður.Finnlandi, og gæti hindrað að
Finnland yrði önnur Ítalía, ef Finnar vilja sjálfir.
Dr. Ording leggur áherzlu á að Sovétríkin séu studd bæðí
af Bandaríkjunum og Bretlandi, að skilmálarnir séu samþykktir
af brezku stjórninni, og ennfremur hafi varautanríkisráðherra
Bandaríkjanna, Stettinius, lagt að Finnum að ganga að skilmál-
um Rússa.
Af hálfu norsku stjórnárinnar hefur það hvað eftir annað
verið látið í ljós. að vér Norðmenn óskum eftir góðri sambúð
í framtíðinni við finnskt lýðræðisríki, en það er að sjálfsögðu
ómögulegt, ef Finnland heldur áfram þátttöku í styrjöld með
því stórveldi, sem kúgar og arðrænir norsku þjóðina, Samband
Finnlands við hin önnur Norðurlönd veltur á því að Finnland
komist að samkomulagi við hinn stóra nágranna sinn í austri.
Finnland á nú tækifæri. sem kemur aldrei aftur.
hvernig hún lifir. og hvers vegna
hún lifir þannig. Við verðum að
þekkja siði hennar. stjórnmála- og
tovinnukerfi. Þegar við rannsök-
um hagi annars lands, verðum við
að vera yiðbúin smávegis áföllum.
Við meguni ekki liúast við að allt
sé í bezta lagi. Þar sem Iand er
jafn tröllaukið og stórbrotið og
Sovétríkin, getum við alls ekki
vænzt þess að allt sé þar eins og
húgur okkar girnist. Áður en við
getum lcoinið á varanlegri vináttu,
sem við öll viljuni að verði, verða
þæði löndin að horfast í augu við
staðreyndirnar gagnvart hvoru
öðru. Við verðum að vera viðbúnir
því, að margt komi okkur á óvart.
En ef við getuin komið til með að
þekkja hvora aðra á grundvelli
staðrpyndanna og með augu okkar
vel o’pin, hygg ég að á ókomnum
árum munum við njóta vináttu
Rússa, og er það verður held ég,
að friður í Evrópu sé tryggður.
(Lauslega þýtt).
Hljómleiksr
Tónlistarféloosins
Á sunnudaginn kemur halda
þeir Árni Kristjánsson og Björn
Ólafsson og Dr. Heinz Edel-
stein hljómleika í Gamla Bíó
til ágóða fyrir Tónlistarhöllina.
Spila þeir meðal annars hið
mikla verk Tsaíkovskis, Tríó £
a.mnll vnrHálpfft vprk óplevm-