Þjóðviljinn - 10.03.1944, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1944, Síða 7
'Þ J Ó Ð V í L J I N N 7 Föstudagur 10. marz 1944 wrwmaariTf.". ~n—------------------- Gamla ærin tók sprettinn og forðaði sér, eins og aðrir. Palli heyrði dýrin tala saman nær og fjær. En sein- ast varð allt hljótt. Allar skepnur höfðu forðað sér. Palli var einn á ferð. Hann var berhöfðaður og það glytti í Ijósan kollinn á honum þó að skuggsýnt væri. Álfakóngurinn var heldur ekki lengi að koma auga á hann. Álfakóngurinn kom þrammandi út úr skóginum. Það stóð svo mikill gustur af honum, að það hvein í trjálimunum eins og í stormi. Palli tók til fótana og hljóp, eins og hann gat. Hann ætlaði að reyna að komast alla leið upp í Klettagjá, ná undrablóminu og halda áfram alla leið kringum fjallið, til þess að þurfa ekki að mæta álfakónginum á heimleið inni. Palli hljóp og hljóp. Hann komst alla leið upp í Klettagjá og sá undrablómið, nýútsprungið. En þá var álfakóngurinn rétt á hælunum á honum og þreif í öxlina á honum. Palli vissi ekký fyrr en álfakóngurinn' var kominn með hann inn í helli sinn.- Þar glömpuðu maurildi um alla veggi. Annað ljós hafði álfakóngurinn ekki. Hellirinn var kaldur og blautur og þar var hvergi gull né gersemar, eins og. Palli hafði heyrt að álfarnir ættu Álfakóngurinn settist á gólfið og stundi: Mig langar til að sofa, en ég get aldrei sofið. Eg sef ekki blund allan ársins hring. Viltu ekki raula fyrir mig vísu, dreng ur, svo ég geti sofnað?“ Eg kann margar vísur, sem amma hefur sungið fyr- ir mig, en ég lofa þér ekki að heyra þær, nema ég fái fyrst að sækja undrablómið upp í Klettagjá og færa ömmu það“, svaraði Palli. ,,Þú svíkur mig og kemur ekki aftur“, sagði álfa- kóngurinn. „Nei, ég svík ekki“, sagði Palli. Og svo lofaði álfakóngurinn honum að íara. Hann fór aftur upp í Klettagjá sleit upp blómið og komst heilu og höldnu heim til ömmu sinnar. „Leggðu þetta blóm við augun, amma mín, þá .,------— l’etta sumar kom Þor- j geir Jónsson bróðir Steins biskups j til Hóla með konu sína og tvær þjónustumeyjar og lók við ráðs- mannsembætti Hóladómkirkju, en Hannes Seheving ■ sleppti. Þorgeir var læknir góður. Voru fluttir til hans sjúklingar margir. meðal þeirra kona, sem kreppt hafði ver- ið nokkur ár. Fór hún frá honum vel rétt og gangandi. Onnur kvensnipt hafði svo hrapallega dottið’ að augað hrökk út á kinnina, hverju hann kom inn aftur og gerði lifandi, þó fyrir utan sjón, svo að stúlkan var neyð- arlaus. Af karlmanni einum skar hann æxli mikið. Náði það út á öxl hægra megin að framanverðu og uppundir eyru og.ofan á bringu. Það skar hann burt með öllum j þess taugum og var sárið tvær j karlmannsstuttspannir Iivern veg, sem hann' að heilu græddi. — —“ (Mælifellsannáll árið 1710). * ..-------Draugstötur gekk um Skarðsströndina þennan vetur. Sérdeilis nam hann staðar á Geir- mundai'stöðum, og þar 'gerði hann glettnistetur fólki, sérdeilis börn- um bóndans. líann komst léngst út eftir ströndinni að Ballará. Þar bjó presturinn, séra Jón Bjarna- son, en inneftir kómst hann lengst í Búðardal. þar bjó Þorsteinn Páls- son. Hann sótti að fólki og jafn- vel talaði við fólk, þá það var milli svefns og vöku, þó fánýtt tal væri. Og' þar um pláss flæktist hann. —“ (Grímsstaðaannáll árið 1750). LECK FISCHER: legu orö'um, til þess aö’ leyna geöshræringu sinni. Hann vonaöi að Henny kæmi á eft- ir honum fram í forstofuna og segði, að sér heföi ekki ver- iö alvara, að hann ætti að fara á elliheimili. En Ilen ny sat kyrr. Þaö var Svea sein kom og hjálpaöi honum í irakkann. Svea gleymdi aldrei skyldum sínum. Hún var góð dóttir. „Og svo máttu ekki vera lengi í burtu“, sagði hún. „Nei, nei, ég verö ekki lengi. Eg er að hugsa um aó’ hitta Járvel. Hann hefúr oft sagt aö ég skuli koma á sunnu- degi“. Lundbom sagöi þetta ekki satt. Járvel hafði aldrei boðið i honum heirn þó aö þeir hefðu unniö saman í tvö ár. ,)Hérna er trefillinn“. Svea brá treflinum um hálsinn á honum. Hann lofaöi henni aö ráö'a. Iiafði hann ástæöu til aö vera óánægöur með lífiö, hann, sem átti svona góöa dóttur? En það er erfitt aö ráöá viö örvæntinguna. Hann tók göngustaf sinn og studdi sig viö hann niöur þrepin. Nú gátu systkinin haldiö áfrarn aö tala um hann, þrætt eöa látiö sér semja vel, eftir því sem verk- ast vildi. Hónum var sama. Hann heyröi ekki til þeirra. Þegar hann var kominn út á.götuna, fann hann aö hann hafði enga löngun til aö heim sækja Járvel. Enda haföi hann aöeins veriö að slá ryki í augun á systkinunum, svo þau álitu að hann heföi er- indi út. Þegar hann kæmi heim aftur gat hann sagt Sveu, að Járvel hefði ekki ver- iö heima,. ef hún spyröi. — En væri þaö nú svo vitlaust aö heimsækja Járvel fijót- lega? Járvel var í dálæti hjá Salomonsen. En þaö mátti bíöa. Lundbom herti gönguna og stefndi þangaö sem hann gat náð í næsta sporvagn. Hann hafðí skyndilega fundiö til- gang í skemmtigöngu sinni. Hann ætlaöi aö aka niður áð járnbrautarstööinni og sko'ö'a SvíþjóÖarkortiÖ. Þaö virtúst vonlaust, eftir öllu aö dæma, aö hann kæmist nokkurn tírna til Lapþlands, og það var ekki um annaö aö ræða en sætta sig viö þaö. En hann gat veitt sér þá ánægju aö skoöa kortiö og rifja upp æskuminningar sínar. Lundbom steig upp í spor- vagninn, þegar hann kom og fékk sér sæti. Hann stytti sér stundir með aö’ athuga aug- lýsingar sem límdar voru inn- an á vagnþakið. Þar var aug- lýst tannsápa, kvenskór, vindl ar. — Nei, hann gat ekki fest hugann viö þetta. Einu sinni haföi honum dottiö í hug að börnin mundu gefa honum fargjaldiö til Lapplands. En nú hafði Henny stungiö upp á því, að hann yröi látinn fara á elli- heimili. Hún viidi vera laus viö allan vanda. Heföi hún nú bara sagt eins og Svea aö hún skyldi gera allt sem hún gæti, þó aö hún sæi engin úrræöi enn. Eöa heföi Karl sagt: Vertu ról'egur, pabbi. Viö höfum einhver ráö. Börnin hafa skyidur gagn- vart foreldrum sínum. Eða hvaö — ? Lundbom baröist gegn áhyggjum sínum. Þæv gáfu honum engan fri'ö. Hann vildi ekki vera neinum til byrði, heldur hjáípa öörum. En nú var hann dæmdur til aö auka þeim erfiöi, sem hann vildi hjálpa. Já, nú varð hann að sætta sig við það, að ferðin til Lapp- lands var alveg vonlaus. Þessi vissa geröi hann óumræöilega fátækan og hryggan. Hann haföi alitaf verió aö blekkja sjálfan sig meö falskri von. Honum varö þaö ljóst fyrst nú,.hvaö feröin til Lapplands haföi alltaf veriö vonlaus. Þaö haföi veriö huggun hans í hverju striti og hverri mæöu, aö éinhvern tíma gæti hann fáriö heim. Gamli maöurinn klökknaöi viö. Nú 3* *afÖi hann vísac a bug síöustu l'eifunum af sjáif blekkingu sinni. Hann var varla maöur tii aö bera þessj vonbrigöi. Haföi' hann ekki til þess unniö aö fá að fara þessa ferð eftir margra áro scrit? Þetta var árangurinn af löngu og erfiöu ævistarfi:’ Hann var einmana og vega- laus. Lundbom horföi í kringum sig og gaf hinum farþegunum gætur. Þarna sat maöur á hans aldri úti í horni, Hann var í slitnum fötum, tölur vantaöi í frakkann hans. Þessi gamli maður var svo einstæö- ingslegur, að Lundbom datt í hug aö færa sig nær honum og yröa á hann. En hann vav sjálfur hissa á þessari hug- mynd, því að hann haföi allt- af veriö ómannblendinn. Skyldi þessi gamli maöur ííka hafa vænzt einhvers af lífinu og seinast séö, að þaö voru aöeins draumórar? Eöa átti hann börn, sem voru at- vinnulaus og hann langaö’i til aö hjálpa? Var hann í at vinnuleit, eöa beið hann bara v eftir dauöanum? Lundbom haföi þó ekki kjark til aó’ yhða á manninn og sat kyrr. Þaö var heidur eklci rétt af honum að bera þá saman. Sjálfur var hann vel klæddur. Hann haföi at- vinnn enn og I eiö ekki dauö- ans — var ekki gamalmenni. í hvert skipti sem vagninn nam staöar, fóru einhverjir út oö aðrir komu inn í staöinn. En gamli maöurinn í horninu sat alltaf kyrr. Hann fór held ur ekki út þegar vpgninn kom aö járnbrautinni. Þar fór Lundbom út. Hann kinkaöi kolli til gamla mannsins um leið, en hann virtist ekki taka eftir því. Hann sat kyrr i sinnuleysi og deyfð. Lundom stóó kyrr í sömu sporum ofurlitla stund eftir aó hann kom út úr vagninum og jafnaöi sig eftir feröina, áö’ur en hann lagði af sta'ö yf- ir götuna. Hvers vegna var hann annars ekki kyrr heima? En nú var of seint aö iðrast og úr. því aö hann var kominn svona langt, ætlaöi hann aö ganga inn á stööina og líta á kortiö af Svíþjóö í síöasta sinn. Hann ætlaöi ekki aö vera svo barnalegur framar aö feröast um landa- bréfiö. Hann gekk hægt upp þrep- in og inn í járnbrautarstöð- ina. Hann mundi, hvar Sví- þjóöarkortið var og Jtaönæmd ist fyrir framan það. Hér haföi hann oft staðið og fært fingurinn eftir kortinu einsog leiö lá norður landiö. Þarna var Boden og enn lengra norö ur frá var Gállevara. Hann haföi reyndar ætlaö sér alla leið norö’ur til Kiruna og sjá bæinn sem hafði risið upp á tæpum mannsaldri. En nú var úti um það. Feröafólk var á þönum framhjá honum og þyrptisí aö dyrunum, sem lágu út aö járnbrautarstéttinni. En ein- stöku menn fóru sér hægt og litu snöggvast kæruleysislega á landabréfiö, sem haföi svo mikla þýöingu fyrir Lundbom. En nú var skynsamlegast aö hætta „feröalaginu“ og hvíla sig örlítiö, áöur én hann hypj aöi sig heim aftur. Nú vom systkinin líklega búin aö talg, út. Lundbom gekk inn í biösal- inn og settist þar viö afskekkt borö. Þaö var fámennt í saln- um og þjónarnir stóöu viö veitingaborðiö meö hendurn ar í vösunufn. Ungur maöur lá endilangur á bekk frammi í salnum og svaf. Lundbom varö starsýnt á hann. Fötin hans komu honum svo kunn- ugiega fyrir sjónir. Hann haföi sjálfur átt föt úr svoná efni og gert viö þau handa Henrik. Henrik haföi veriö í þeim mánuöum saman/ Og reyndar var þessi maöur ekki ósvipaöur Henrik í vexti.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.