Þjóðviljinn - 11.03.1944, Blaðsíða 6
«
ÞJÓÐ VIL JINN"
Laugardagur 11. marz 1944.
fáum vér tugi fyrirspuma um hús, byggingalóðir, skip, fyrirtæki
jarðir, bíla o. s. frv.
Ef þér ætlið að selja eitthvað af þesskonar ættuð þér að
tala við oss sem fyrst. Vér komum yður í samband við þá, sem
vilja kaupa.
Solumidsföðin!
Klapparstíg 16. — Sími 3323 og 2572
AIJGLÝSTÐ t ÞJÖÐVTLJANTJM
L 0. G. T.
KARNASTÚKAN
UNNUR NO. 38.
Munið afmælisfagnaðinn kl.
1,30 e. h. á morgun (sunnudag)
í G. T.-húsinu.
Fjölþætt skemmtískrá.
Aðgöngumiðar afhentir á
sama stað í dag kl. 5—6 e. h.
og á morgun kl. 10—12 f. h.
Félagar mega taka með sér
gesti.
Skemmtinefndin.
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur
Biskupasðgnrnar
sögur hinna gömlu kaþólsku biskupa, Kristnisaga og Hungur-
vaka, gefnar út í nýrri vandaðri útgáfu.
Biskupasögurnar eru meðal merkustu fornrita íslenzkra. Þær
hafa nú verið algerlega ófáanlegar um langt árabil, enda mjög
eftirsóttar og komnar í geypihátt verð.
Hin nýja útgáfa Biskupasagnanna verður í þrem bindum og kem-
ur hið fyrsta út á þessu ári.
Gætið þess að Biskupasögnmar gangi yður ekki úr greipum að
þessu sinni.
Bókaútgáía Quðjóns 0. Quðjénssonar
B e
ismiil o
vélvirkfæ
vantar oss nú þegar. Ágætis kjör. Húsnæði getur komið
til greina. —
Tala ber við Gísla Halldórsson í síma 5761, 4477 eða
heima 5566.
VÍELSMIÐJAN J0TUNN H.F,
Fiateyjarbðk
Allir þeir, sem unna íslenzkum fræðum, eru áminnt-
ir um að gerast áskrifendur FLATEYJARBÓKAR, áður
eii það verður um seinan.
Mannsaldrar geta liðið þangað til þessi kjOrgripur verður aftur á boðstólum
Flateyjarbók verður aldrei úrelt. Með því að eigii-
ast hana fáið þér seðla yðar innleysta með gnlli.
. ' ' ; , . . : v |
I
Sendið pantanir til hr. yfirkennaira Boga Ólafsson-
ar, pósthólf 523, Reykjavík.
FLATEYJARÚTGÁFAN.
W'J’mT,JWI^WUW1/AWVWWAð wvvwwvwvvwwuwjvw\wvt^w,^wvw^vvvv/wvwvwwvwv
Hafnarfjörður
Ungiing eða eldri mann vantar til að bera Þjóð-
viljann til kaupenda í Hafnarfirði.
... Upplýsingfar í
afgreíðslu Þjóðvíljans
■Skólavörðustíg 19. — Sími 2184
Veggiöðnr
Nýkomið
Veggfóðurvetzlun
Vícfors Helgasonar
Hverfisgötu 37.
Sími 5949.
Þið,
sem viljið vita, hvað 8. deild hefst að á Skólavörðustíg 19 í
\ /
kvöld kl. 10, hringið í síma 4824 milli 4 og 7.
Bílstjórar og bílaeígendur
Erum aftur byrjaðir að sauma bílaáklæði (Cover)
í allar tegundir af bílum.
Miikið og gott úrval af góðum efnum.
Vönduð vinna.
Toledo
Sími 4891.
''•MiimiifiimitiiHiHiiitmiiHiiamiimimiimimmiiiimiimiMHiiimiimummiimiiiumiimiiimimimuiiiiimmMiiMiiiHM*
| Unglioga vantar
Sósíalistar hjálpið til að útvega unglinga til að
| bera Þjóðviljann í eftirtöld hverfi:
RÁNARGÖTU,
BRÆÐRABORGARSTÍG,
ÞINGHOLTIN.
Afgreíðsla Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19, sími 2184.
luiuiaiiiiiuiiuiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiimimimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimimiimiii
llllllllllllimiUIIIIIIIIIIHIIIIIUUMUIUIUUIUI«IIUI*HUHIH|inU|IIII,,l,,,,ll,l,,,|,l,,H|U,,,l,|i|l,I,liUI|l|||||»l,,l|,,,,,,,|,l •