Þjóðviljinn - 11.03.1944, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. marz 1944.
ÞJÓÐVILJ IIIH
S
UPPELDIS- OG SKÖLAMÁLASÍÐA ÞJÓÐVILJANS
Ritstjóri Sigurður Thorlacius skólastjóri
>.- -------------------'j
Heimilið -- skðlinn - gatan
(siaiálum m líha oerzt æuintúri
Tilraunaskólí í framkvæmd
íslenzkir barnakennarar
hafa sýnt þaö 1 mörgu, að
þeir skilja þörfina á róttæk-
um endiu’bótum í starfsgrein
sinni, og mai’gir hafa þeir íagt
á sig mikið erfiði og kostnað,
fram yfir þaö sem tilskiliö er,
til þess að auka við starfs-
tækni sína og menntun. En
við ramman reip er aö draga
á marga lund. Kennararnir
eru hraklega launaöir. Hús-
næöisþrengsli standa víða fyr-
ir þrifum og sums staðar al-
ger vöntun á skólahúsum.
Kennslutæki eru víðast af
skornum skammti og sums
staöar engin. Loks er næsta
títt, að kennafar sem víkja
út af troðnum slóðum í starfi
sínu, mæti skiiningsleysi og
andúö frá heimilum og yfir-
völdum.. Mörgum hættir við
að líta eingöngu á þaö, hve
mikið börnin læra af ákveön-
um námsatriðum, eins og
ekkert annaö skipti máli. Og
þó á hér vissulega viö: „Hvaö
stoðar þaö manninn, þótt
hann eigníst allan heiminn,
ef haxxn býöur tjón á sálu
sinni?“ HvaÖ stoðar það bam
ið, þó það læri allar veraldar-
innar lestrar- og stafsetning-
arreglur, ma.rgf öldunartöflu r
og ritningargreinar, ef það
glatar barnslegri forvitní'
sinni, glatar áhuganum, löng
un til að læra meira og löng-
un til aö hafa mannúðleg
samskipti við annað fólk? Þaö
er sannarlega mikilsvei’t, að
börnin læri mikið og læri rétfc
og nákvæmlega viss ati’iði, en
því fer fjarri að dæma beri
skólastarfið eftir því einu.
í lok styrjaldarinnar er þess
aö vænta, að mikilsverðar
breytingar verði gerðar á
skólastarfsemi víða um lönd
og verði þá meira tillit tekið
til sálfræöilegrar og uppeldis-
fræðilegrar þekkingar en ver-
ið hefur til þessa.
En skólakerfi hvers lands er
allmikið bákn og nokkuð í
húfi að ixmlxverfa því undir
búningslítið í einu vetfar.gi.
Þess vegna hef ég hvað eftir
annað vakið máls á því í rædu
og riti, aö stofna þyrfti hér á
landi tilraunaskóla eða fl-
raunabekki. Væru þangaö
ráðnir úrvalskennarar, í engu
til sparað um ytri skilyrói
skólastarfsins og leitazt við
að vinsa xir og sarmprófa j
með vísindalegri ixákvæxxmi
þær aöferðir og skólahætti.
sem bezt henta þjóð vorri og
landsháttum.
Hér verður sagt frá skóla-
tili’aun sem stofnað var ti!
vestur í Ameríku fyrir nokkr-
um árxim. Niöurstöður þess-
ai’ar tilraunar eru hinar merk
ustu.
Maöur er nefndur Elsworth
Collings. Á árxmum 1917—21,
þegar þessi saga geröist, var
hai n námsstjóri í Mc Dxnald
County, Missouri. Liltu síöar
varö hann prófessor 1 uppeld-
isfræði við Oklahoma-háskól-
anxx. 1917 hafði hann þegar
verið námsstjóri um nokkurt
skeið, og segist þá. ár eftir ár
hafa mátt horfa upp á sljó og '
þreytuleg axxdlit kennara og
barna, sem voru aö í’eyna, ár-
angurslítið, að ná tökum á
tilgangslausri, líflausri, ómelt-
anlegri og tímaspiliandi nánx-
skrá. Þessi rauixalega barátta
ásamt skuggalegum endur-
minningum frá barnaskólaár-
unum, knúöi Collings til þess
að bi’jóta heilann uixx það,
hvernig hægt væri að velja.
námsefniö í fullu samræmi
við áhugamál og daglegar lífs
þarfir di’engja og stúlkna.
Spui’ningarnar, sem lxamx
tók sér fyrir hendur
að svara vísindalega, voiu
þessar: Er hægt að velja
námsefni fyrir skóla þannig,
að það sé í beinu sanxræmi
við þarfir og áhugamál
drengja og stxilkna 1 daglegu
lífi þeirra? Og ef svo er, aö
hve miklu leyti, með hvaða
árangri og undir hvernig
kringumstæðunx? Willianx Kil-
patrick, prófessor við Colum-
bia-háskóla, einn hinn þekkt-
asti uppeldisfræðingur Ame-
ríku segir, að fjórar skyldar
grundvallarhugmyndir mai’ki
afstöðu Collings við tilraun
þessa.
í fyrsta lagi: Til þess að
skólinn geti unnið hlutvenc
sitt, veröa nemendui’nir að
setja sér markmið með því
sem þeir gera. Þaö getur ver-
iö regindjúp staöfest á milli
þess að „vilja það sem maður
gerir“ og þess að „gei’a það
sem maður vill“. Nemendurn-
ir við tilrauxxaskólann völdu
í sjálfir námsefniö. Þeir gerðu
það eftir nákvæma íhugun og
í samráði við kennai’ann.
Kehnarinn hafði vald til að
neita að samþykkja, ef ástæða
þótti til, en hann notaði sjald
an eða aldrei þetta vald. A
sama hátt var rætt og ráðg-
azt um starfsáðferðir, tæki og
anixað er að skóiastarfsenxinni
laut.
Önnur hugmyndin er sú, að
lærdómsatriði eru aldi’ei ein-
angruð. Jafnframt því sem
lærð eru einstök þekkingarat-
riði, þá myndast ýmiss konar
afstaða til manna og málefna,
t. d. meii’a eöa nxinna sjálfs-
traust, misjafnlega sterk á-
byrgðartilfinning, áhugi eða
óbeit á því, sem verið er aö
læra, velvild eöa óvild til skól-
ans, velvild eða óvild til kenn-
arans o. s. frv.
Þriðja hugmyndin er sú, að
öll lærdómsatriði, sem skól-
inn leggur áherzlu á samtím-
is, eigi að beinast að útlausn
þeirra viðfangsefna, sem feng-
izt er við í það og þaö skipt-
iö og valin eru á samræmi við
jxarfir og áhuga barnanna.
Loks vakir þaö fyrir Coll-
ings, að námið auðgi bömin
sí og æ nýrri lífsreynslu.
Collings geröi tilraun sína í
þremur sveitaskólum í Mc
Donald County. í tveim þéss-
ara skóla var haldið áfram
sams konar kennslufyrii’komu-
lagi og vei’iö hafði, og skyldu
börnin þar vei’a til saman-
burðar við börnin í þriðja skól
anum, þar sem tilrauniix fór
fram. Bömin í tilraunaskólan
um voru 41 að toxu, á aldrin-
um 6—15 ára. í samanburð-
arskóluixum voru samtals 60
börn á aldrinum 6—16 ára.
20 í öðrum og 31 í hinum.
Skólarnir voru valdir meö það
fyrir augum, ao þelr ræni
sem líkastir á allan hátt. Áð-
ur en tilraunin byrjaði, voru
börnin í öllunx skólunxmx pi’óf
uð í reikningi, skrift og lestri
og látin ganga undir gáfna-
pi’óf. í öllu þessu voru skói-
arnir mjög jafnir. Þá var og
hegðun bamanna talin svip-
uð í öllum skólunxxm, utan
skólans og innan. Saixxa máli
gegndi unx þjóöemi foreldi’a
og efnahaga þeirra . Lengd
skólatímans var sú sama vxð
alla skólana, sömuleiðis nám-
ski’á, skólaáhöld og eftirlit.
Kennararnir voru jafnganxlir,
með jafnlangan reynslutíma í
kennslu að baki sér, að mennt
xin og dugnaöi voru þeir eixxn-
ig taldir jafnir. Til að byrja
með var aðeins einn kennari
viö hvern sk'óla, en brátt kom
í Ijós, að nauösýnlegt var að
fá aðstoð við tilraunaskólann,
bæöi vegna þess að börnin
voru fleiri, en þó sérstaklega
vegna þess, að ávo margir
komu þangað í heimsókix txl
aö kynnast tilrauninni, og fór
mikið af tíma aöstoðarkenn-
arans til að taka á móti gest-
um. Tilraun þessi byrjáði
1917 og var lokiö 1921. Coll-
ings var námstjóri við alla
skólana. Munurinn á tilrauna
skólanum og samanburðar-
skólunuixx var fólginn í mis-
íxxunandi viöhorfi bamanna
til íxámsefnisins og mismun-
aixdi viðhorfi kennarans til
barnanna. í samanbui’ðarskól
uixum voru kenndar þessar
námsgreinar: Reikningur,
skrift, teikxxun, söngur, mál-
fræöi, saga, félagsfræöi, nátt-
úrufræði, laixdafræöi, búfræði
og handavinna. Þessir skólar
höfðu nákvæmlega sundurlið-
aða námskrá meö ótal ráö-
leggingunx til keixnarans um
þaö, hverixig haga skyldi
kennslu, ekki einungis al-
mennt í hverri námsgrein,
heldur hver námgrein sxmdur
liðuö nákvæmlega í kafla.
Hér skal nefnt eitt dæmi, nátt
úrufræöi, fimmti árgangur:
a) Ræktun blómjurta. Athuga
skal ýxxxsar tegundir viUtra
blónxjurta í nágrenninu,
lært áð greina þær sund-
ur. Böi’nin geri gi’ein fyr-
ir, hverja þeim þyki mest
í variö og hvei’s vegna.
i b) Grænnxeti. Ýmsar tegund-
ir. Nytsemdir hverrar fyr-
ir sig, hvernig geymast
þær á veturna, hver er
bezt fæða, hverjar er auð-
veldast aö rækta í nágTenn
inu?
c) Tré, ýnxsar trjátegundir
sveitarinnar, nytsemdir
Ixverrar fyrir sig, hlutar
trésins og nytsemdir hvers
fyrir sig.
d) Dýrin ,sem vinir og óvinir,
hvei'nig á að fara með
þau?
Þetta dæmi, sem valið er af
handahófi, nægir til að sýna
tvennt: Að kennarar og börnin
í samanburðarskólanum höfðu
allítarlegan leiðarvísi um það,
á hvað beim bar að leggja stund
hverju sinni, og í öðru lagi, að
þessi leiðarvísir var á gamla
vísu frjálslyndur og skynsam-
legur.
í tilraunaskólanum var aftur
á móti engin námskrá. Þar var
viðfangsefnið alls ekki að
kenna fyi'irfram ákveðin náms-
atriði, heldur að leitast við að
svara lífrænum spui’ningum
barnanna, spurningum, sem
spi’ottnar eru af áhuga og full-
nægja um leið hi'eyfiþörfum
þeirra og vaxtarþörfum. Nám-
irju í tilraunarskólanum telur
Collings eðlilegast að skipta í
fjóra aðalflokka: Sagnanám,
verknám, leikjanám og útiferð-
ir. Með sagnanámi er stefnt að
því mai’kmiði, að njóta sögunn-
ar á ýmsan hátt: í munnlegri
frásögn, í kveðskap, í myndum.
í hljóðfæraslætti. Verknámið
beinist að bví að játa í ljós
hugmyndir sínar á hlutrænan
hátt, t. d. með því að búa til
ýmsa hluti, rækta matjurtir,
ala önn fyrir dýrum og fuglum,
o. s. frv. Leikjanámið felur í
sér ýmiss konar hópstarfsemi,
Framh. á 8 síðu.