Þjóðviljinn - 12.03.1944, Side 2

Þjóðviljinn - 12.03.1944, Side 2
ÞJOÐVILJIN* Sunnudagur 12. marz 1944. Látið allð vita að arás sé byrjuð Eg vakna við' að kallað er hátt og snjallt: „Ræs“. Þáð er Ami sem rífur okkur vaktfé- lagana út úr draumaríkinu, með þessu gamla og margend urtekna oröi. „Hvernig er veðrið?“ spyr ég. „Sama veður og kolniða- helvítis myrkur, varla nokkur leið að sjá næstu skipin og einlægt djúpsprengjukast alla vaktina“. „Hafa þeir náð nokkrum?“ spyr Jón. „Nei, það held ég ekki, þeir hafa aðallega kastað djúp- sprengjunum út í vinstri ▼ængnum og engin neyöar- ljós hafa komið upp“. Svo er Árni á burt ,því hann hefur fleiri störfum að sinna. Við fáum okkur kaffi í borðsalnum, en síðan förum við út á þilfar og sjáum nú ekki glóru fyrst eftir að víð komum úr ljósinu. Fljótlega venjast augun myrkrinu. og við förum að sjá dökkna fyrir næstu skipum. Yeðrið er kaldi á stjómborðskinnung og yfir- skýjaö. k Glas! 8 hvell högg kveða við, kl. er 12 á miðnætti. Við Enok hröðum okkur upp á stjórnpall, ég að stýrinu og Enok heldur vörð með stýri- manninum. Djúpsprengjun- um er varpað í sífellu, en að öðru leyti er ailt rólegt. Auk okkar Enoks og stýrimanns, er skipstjórinn einnig á stjórn palli. Kl. eitt er ég „leystur af“ frá stýrinu af Jóni, og nú fer Enok niöur, en ég held vörð 1 hans stað. Kl. 1.25 kveður við- þungur niöur og á sama augnabliki fljúga tveir hvítir flugeldar (,,rakettur“) hátt í loft upp. „Eg held þetta sé 132 sem þarna er torpederaður, segir stýrimáðurinn, um leið og skipiö setur upp eitt rautt ljós og við sjáum að það er orðið ferðlaust og dregst aft- ur úr sinni röð. Skipstjóri er á sömu skoöun, en nú fá þelr annað að hugsa um. Önnur sprenging, miklu nær. Tvær rakettur og eitt rautt ljós á skipinu sem er við hliðina á okkur, gefa tii kynna hvað skeð hafi. „Nr. 133“ segir stýri maðurinn. Litlar ljósstrípur sjást á hraðri hreyfingu í hinu tundurskotna skipi, þáð eru menn með vasaljós að hlaupa að björgunarbátum og flekum. „Við skulum láta alla vita, stýrimaður", segir skipstjóri. „Þetta er orðið svo nálægt, áð „Þetta er orðið svo náægt, að það er ekki gott að segja hver verður næstur“. Stýrimaður flautar nú og j Enok er kominn þar á sama augnabliki. „Látið alla vita að árás sé byrjuð“, segir hann og Enok er þegar horfinn til að framkvæma þær fyrirskipanir. Djúpsprengjunum hefur nú rignt niður hverri á eftir ann- arri og skipið nötrar og skelf- ur af þrýstingnum. Hin tvö tundurskotnu skip eru nú kom- in það aftarlega, að við erum hættir að sjá rauðu ljósin eða þau eru sokkin. Hin skipin halda aftur á móti sömu ferð og stefnu, eins og ekkert hefði gerzt. Loftskeytamaöurinn til- kynnir að skipin no. 132 og 133 hafi bæði sent út neyð- armerki. Fljótlega fer að draga úr verið rólegt síðan kl. um hálf 7, en kl. tæpt 6 voru tvö skip tundurskotin í vinstri vængn- um. Annað þeirra, nr. 11 sendi út, en hinn ekki, en við höldum það hafi verið annað- hvort nr. 12 eða 22“. k Þegar viö komum á vakt kl. 8, eru tvær flugvélar áð hefja sig til flugs af flugvélaskipi sem með er í lestinni. Það er jafnan inni í miðri skipalest- inni, en tekur sig þó út úr lestinni þegar flugvélamar hefja sig til flugs eða setjast. Setur það þá á fulla ferö beint upp í vindinn og einn og tveir tundurspillar gæta þess á meðan, þvi ella gæti þaö orðið heppilegur skot- spónn fyrir kafbátana. í grein þessari segir íslenzkur sjómaður frá för \ ;■ skipalestar og baráttunni gegn kafbátunum. !; we f* Gerist nú ekkert markvert, við göngum aö okkar föstu störfum til skiptis, síýmm, höldum vörð og hreingerum í íbúðum háseta og stýrimanna. Öðru hvoru koma upp merkja flögg (signalflögg) hjá for- ystuskipinu, sem ber auk síns nafns orðiö „Commodore“, en frá því skipi er allri skipalest- 'inni stjómaö. Þetta skip er vanalega fremst 1 miðri skipa- lestinni, en þó er það ekki alltaf. Merkjaflögg þessi geta merkt allt mögulegt, svo sem: „Tilbúnir við byssm-nar", „Hvert skip skal vera á sín- um staö“, „Látið ekki rjúka“, eöa „Horfið vel eftir hafís“, og svo mætti lengi telja. Kl. um 11 koma flugvélam- ar aftur, en áður en þær lenda á flugvélamóðurskipinu, fara aðrar tvær upp. Stuttu seinna sjáum við tvö skip nálgast, beint afturundan lest 1 inni og litlu síðar kemur í' Ijós að þetta er björgunarskipið (Rescueship) og einn tundur- spillir. Þau eru að koma frá biörgunarstarfinu. Undir há- degi byrjar stýrimaðurinn áð er ég aftur við stýriö og er nú mæla með „sextanti“ sínum, orðið minna um djúpsprengju í en sóiin er óþæg við hann í kast en áður. KI. 4 erum við dag, ailtaf að smáfela sig leystir af verði, og við fáura j bak skýjanna. okkur kaffi, reykjum og j -4r spjöllum saman góða stund. ; Um sama leyti leggur ilm- djúpsprengjukastinu og máð- ur fær það á tilfinninguna, að í þetta sinn sé máður slopp inn. Skipstjóri og stýrimaöur fara að ræða um kvöldfrétt- irnar, því IJtvarp Reykjavík heyrðist vel í kvöld. Frá víg- stöðvunum: „Rússamir sótt fram á 250 km. langri víglinu um 60—80 km. og Banda- menn um hér um bil jafn marga metra á 15—20 km. langri víglínu á ítalíu. Ein hin mesta loftárás sem gerð hefur verið á N. V.-ÞýzkaJand. Innlent: Bændahöfðingi aust- ur í Öræfum 75 ára og tvæi* nefndir skipaðar“. Kl. er.2 og’Enok fer að stýr- inu og ég fer niður. Þegar eg kem í eldhúsið, að fá mér kaffisopa, em þar fyrir 4 af þeim sem ræstir voru en hin- ir hafa lagt sig aftur. Fljót- lega fara þessir fjórir líka og ég er einn eftir í eldhúsinu. Eftir að hafa fengið mér kaffi og lesið fréttaskeytið („pressuna"). fer ég inn í há- setaíbúðina, en þar vom allir í svefni. Frá klukkan þrjú til fjögur við köllum þaö. Síðan ferýiver í sína koju og em nú teknar fram bækur og blöð sem við höfum með okkur í feröina, auk bókasafns, sem einn góð- ur maður á skipinu annast um. „Kl. er hálf sjö, strákar, það er ræs“. Enn kveður við þetta leiðinlega orð „ræs“ og við byrjum að nugga stýram- ar úr augunum. Síðan förum við í borðsalinn og nú er það soðin ýsa, brauð og smjör með 8—10 tegundum af áleggi, kaffi og te. Kl. 7 förum við síðan á vakt og er nú að koma náttmyrkur. Er nú vel aðgætt áð hvergi sjáist ljós- týra út með hurð eða glugga og allt haft 1 góðu lagi undir nóttina. Kl. rúmlega 9 sjáum við tvö rauð ljós hvort upp af öðru þvert um bokborð. Það er merki þess áð viðkomandi skip sé biláð, (ekki undi r ! stjórn). Kl. 10 er stefmmni | breytt um 20 gráður til bak- j borða, eftir merkjasendingum ; frá „Commodore“. Rétt eftir kl. 11 hefst djúp- j sprengjukastið aftur og er nú ; aðallega kastað utan til við i okkar væng. „Snow Flake“ er i nú skotið upp af flestum skip- unum, okkar megin í lestinni 1 með stuttu millibili og eru alltaf mörg á lofti í einu. „Snow-Flake“-ljósin eru þann ig útbúin að ekki kviknar á þeim fyrr en þau em komin, í fulla hæð og tekin að hrapa. Er af þeim afar skær birta og eru þau frá 30—45 sekúndur að falla til sjávar. Sjáum viö nú hvar 2 tundurspillar og eitt minna fylgdarskip kasta djúpsprengjum hvort í kapp við annað og vatnsstrókamir rísa og falla þegar sprenging- arnar verða í sjónum. Skipstjórinn okkar var kom inn á stjórnpallinn _strax eftir aö fyrsta sprengjan féll. „Eru þeir nú að byrja dans inn aftur“, segir hann. „Það lítur út fyrir það, nóg er músíkin áö minnsta kosti“, svarar stýrimaðurinn. Þegar klukkuna vantar 5 mínútur í 12, kveður við sprenging, tvæ1* rákettur fljúga skáhallt fram yfir okk- ur. -Skipið sem var ca. 500 metra fyrir aftan okkur hefur verið tundurskotið. Eitt rautt ljós sést á því og þaö sígur aft ur úr lestinni. Kl. er 12 á mið nætti, við erum aftur á „frí- vakt“. Um leið og við göngum nið ur af stjórnpallinum, kallar stýrimaðurinn: „Látið alla vita að árás sé byrjuð“. 'apmMfánuk mam&Mte Siðan fer hver í sína „koju“ k Kl. 7.30 ér aftur friðurlmr rcfinn. Nú er það Friðrik sem heimtar okkur út úr kojunni. Enn er farið í borösalinn og borðaður heitur hafragautur, j íofsyrðin eru mörg um kokk blóðmör, brauð, og smjör og | jnn 0g hæfileika hans. A eft- kaffi. ! ir er „þvottur og rakstur“ því Friðrik var spurður frétta j nú e'gum við frí í 6 tíma, eöa af vaktinni. „Það hefur allt J „löngu vakt í koju“ eins og . andi matarlykt um allt skip- ið og einhver upplýsir að nú verð' hinar lostætu kjötbollur kokkPins til miödags. Loksins er klukkan eitt og við erum Jevstir af verði. Er nú tekið hraustlfga til matarins og Heimæðagjald eg húsa- leiga Bæjarpóstinum • hafa borizt fjöldamargar fyrirspurnir varðandi heimæðagjöld hitaveitunnar og húsaléiguna. Af viðtölum við bessa fyrirspyrjendur hefur komið í Ijós að húseigendur leggja mjög mis- munandi skilning, og sumir fárán- legan sldlning, í heimild húsaleigu- nefndar, um að leggja megi f>% af heimæðagjaldinu ofan á húsa- leiguna. Til jrnss að taka af öll tvímæli í þessu efni hefur Bæjar- pósturinn átt tal við Steinþór Guð mundsson um málið, og. gaf hann eftirfaráridi skýringar. Ef heimæfflagjaldið er 2000 kr. hækkar húsaleigan j fyrir allt húsið um 180 kr. ! Það er bezt að skýra’ þetta með | dæmum, sagði Steinþór. Hiígsum ! okkur að heimæðargjaldið sé 2000 kr. af einhverju húsi 9% af 2000 kr. eru 180 kr. Heildarleigan af j þessu húsi má ’pví hækka um 180 j kr. á ári cða um 15 kr. á mánuði. Ef þrjár jafnstórar íbúðir væru í þessu húsi mætti húsaleigan hækka um 5 kr. á mánuði fyrir hverja íbúð. Sein sagt, réglan er að rcikna 9% — níu af hundraði — af heim- æðargjaldinu, og bæta þeirri upp- hæð, sem þannig l'æst við árs- húsaleiguna fyrir allt húsið. Þess- ari upphæð á svo að skipta niður á allar íbúðir hússins í hlutfalli við þá leigu, sem borguð er eftir þær, síðan má bæta tólftaparti þess sem kemur i lilut hverrar í- búðar á mánaðarleiguna. Ekki má bæta húsaleiguvísitölu ofan á þessa upphæð. Þegar nýir samningar eru <(erðir um húsaleigu, verður auð- vitað tekið tillit til hitaveitunn- ar eins og annars ástands hússins, og kemur þá ekki til greina sér- stakt álag vegna heimæðagjaldsins. Kýr siííðaMkar V átryggjingaskjrif 3tofa Sig- fúsar Sighvatssonar hefur gefið silfurbikar, til þess að keppa um á skíðamóti Reykjavíkur. Bikarinn heitir Laugarhólsbik- arinn eftir staðnum, þar sem skíðaskáli íþróttafélags kvenna. stendur. Verður keppt um hann í svigi kvenna og vinnur hann sú félagssveit með þrem kepp- endum, er nær skemmstum rás tíma samanlagt. Verður keppt um þikarinn í. fyrsta sinn á sunnudaginn, en til þess að vinna þikarinn til eignar, þarf að vinna hann brisvar sinnum í röð eða fimm sinnum alls.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.