Þjóðviljinn - 04.04.1944, Page 5

Þjóðviljinn - 04.04.1944, Page 5
Þriðjudagur 4. marz 1944. — ÞJÓÐVILJINN þlÓÐVIUINN Utgefandi: Sameiningarjlolekur alþýðu — Sósíalistajlokkurinn. Kitstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson. Kitstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólnvirrðustíg 19, sími 218ý. Prentsmiðja: Vilángsprent h.j., Garðastrœti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á œánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Er Romain Rollandlífs eða iiðinn?»í«Mf«"'if‘ii*n*»iif" Romain Rolland var 78 ára gam all 29. janúar síðast liðinn, ef Gestapo hefur ekki þegar verið bú- ið að myrða hann. í september síðast liðnum var hann tekinn og settur í fangabúð- Eftirfarandi grein birtist upjihaflega í bandarisha blaðinu Bostin Sunday Globe sem ritstjórnargrein. Aíál og menning tilkynnti nýlega, að félagið œtlaði að gefa út frœgasta ritverk Rollands, Jean — Christophe. ír. Mynd og minning Jóns Sigurðssonar til sölu Vísir birti nýlega rótarlegan þvættingsleiðara, sem hann kallaði „Óheilindi“. ívaf og uppistaða þessa leiðara var hin síendurtekna sjúklega þvæla um kommúnista, um „óheilindi þeirra í sjálfstæðismálinu o. s. frv. Vér teljum að jafnaði ekki ástæðu til að tala í alvöru við þetta hreinræktaða nazistablað, þar sem rangfærslurnar ríða heimskunni við einteiming, hafandi varmennskuna að keyri, en eitt er það þó í þessari grein , sem rétt þykir að vekja athygli a: Ef hann er lifandi, er hann glæsilegasti rithöfundur á megin- landi Evrópu (hverja aðra er hægt að nefna, sem ekki eru annað hvort dauðir eða flúnir?) Ef hann er dáinn, er hann kominn í hóp hinna ódauðlegu, því að jafn frá- bær rithöfundur og hann er, „grand ecrivain“ í gömlum frönsk- um skilningi þá r hann jafnvel ennþá meiri sem maður. Samt er hann umdeildur. Rit hans hafa verið þýdd á 12 mál, þ. á. m. japönsku, og verið lesin af fólki um allan heim, en hinar drottnandi stéttir, skólaspeking- arnir og verjendur ríkjandi ástands hafa í 30 ár reynt að ganga þegj- andi framhjá honum, af því að hann kemur með óþægilegar spurn ingar. Þeir dást að honum, eins og Tolstoj, sem listamanni, en eru honum gramir sem spámanni, því að spámaðurinn skoðar hjörtu mannanna. — „Þjóðræknir íslendingar, sem fagna vilja lýðveldinu á réttan hátt, hafa látið búa til vangamynd af Jóni Sigurðssyni og fleiri brautryðjendum í menningar- og sjálfstæðisbaráttu íslenzku þjóðarinnar“. — Þannig segir Vísir frá. Blaðið veit vel, að fulltrúar Alþingis hafa allan undirbúning undir stofnun lýðveldisins með höndum. Það veit að þessari nefnd hefur verið falið að gera tillögur um á hvern hátt þjóð- in skuli fagna lýðveldinu. Það veit að ekki er til þess ætlazt að einstaklingar séu að trana sér þar fram fyrir skjöldu, hafi þeir eitthvað til mála að leggja, þá ber þéim að koma því á framfæri við nefndina, sem mun taka öllum skynsamlegum tillögum feg- ins hendi. „Þjóðræknum‘“ íslendingum hefur dottið í hug að láta gera mynd af Jóni Sigurðssyni og fleiri „brautryðjendum“. Vissulega góð hugmynd. Sannarlega þess verð að koma henni á framfæri við hátíða- nefndina og vita hvað hún vildi fyrir málið gera. En hinir „þjóðræknu‘“ kusu ekki þá leið. — Þeir hafa látið búa til þessar myndir sjálfir. Hversvegna? Af því að þeir ætla að græða á mynd og minningu Jóns Sigurðssonar, af því að þeir ætla að gera sér lýðveldisstofnunina ur Beethovens, Michelangelos, að féþúfu. Tolstojs, Vivekananda og Ma Þetta eru hinir „þjóðræknu“ menn Vísis, það eru nokkrir braskarar, sem sjá samskonar tækifæri í myndum og minning- um brautryðjendanna eins og Bretasjoppu í Hafnarstræti. Þetta eru mennirnir, sem halda uppi „hugsjónum11 Vísis, þetta eru íslenzku nazistarríir. HANN HEFR LIFAÐ MARGA ÆVINA Metnaðargjarnt fólk óskar sér að fá að lifa mörg líf. Rolland hefur lifað þau. Hann er af fátæku fólki kominn og hefur alltaf verið heilsutæpur. Hann hefur verið prófessor við Sorbonneháskólann í París. Iíann hefur verið blaðamaður og tónlist- argagnrýnandi. Ilann hefur samið leikrit um frönsku stjórnarbylt- inguna, sem hafa verið leikin í París, Berlín, Moskva og New York. Ilann hefur samið ævisög- „Stjórnbótarheit á stríðstíðinni“ Einn mesti vitmaður sem uppi hefur verið meðal íslend- inga, Stephán G. Stephánsson, orti árið 1915 lítið ljóð er bar fyr- sögnina: „Stjórnbótarheit á stríðstíðinni“ —. Ljóðið er þannig: „Skrattinn gekk til skrifta, / Skelkaður við kveisu. Hét í heilsuleysu, / Hegðan um að skipta. — Sviptur sjúkdóms eisu. / Særin kvaðst hann rifta. Gera ef leyfði gifta. / Guði skömm og hneisu. Skrattinn gekk til skrifta. / Skelkaður við kveisu.“ Þannig leit hinn mikli vitmaður á loforð þjóðhöfðingjanna um atvinnu og öryggi, að loknum hildarleiknum mikla 1914— 1918. Reynslan hefur sýnt að Stefán skyldi sína samtíð rétt. Lof- orðin áttu aðeins að vera líkn í þrautum stríðsdrauma, og þá fyrst og fremst, líkn þjóðhöfðingja og stórgróðamanna, sem fundu jörðina brenna undir fótum sér, og líkn þjóðskipulagi, sem var að falli komið. Efndirnar um öryggi og atvinnu frá tímum síðasta stríðs voru, kreppan, sem nær fyllti þessa 25 ára stund milli stríða. Og aftur er háð stríð, og aftur er lofað atvinnu og öryggi að stríðinu loknu. Ef til vill eru loforðin enn hátíðlegri en 1914_18. Kveisan er líka magnaðri. En nú er tími til að minn- ast vitmannsins mikla, sem sá gegnum allar blekkingar sinnar samtíðar. Hann sagði. — Lýður bíð ei lausnarans, leys þig sjálfur. ííomain loouaiul hvort hlutabréf hækki eða lækki. Spámaður er sá, sem skilur, að vissir skipulagshættir þjóðfélags- ins hljóta, er til lengdar lætur að hafa í för með sér alvarlegar á- kveðnar afleiðingar. í Jean — Christophe, sem er ritaður milli 1902 og 1912, sagði hann heimsstyrjöld fyrir. Þegar hún skall á (1914), ritaði hann Ilandan bardagans. Frá 1919 til 1939 studdi hann málstað Sovét- ríkjanna gegn fjandskap Vestur- Evrópulandanna og nú er þessi af- staða hans orðin hin opinbera af- staða Bretlands og Bandaríkjanna Árið 1939 skrifaði hann forseta Frakklands og Iýsti yfir hollustu sinni „sem gamals friðarsinna" við hina hervæddu, frönsku fóst- urjörð sína í stríði hennar gegn þýzka fasismanum. Og árið 1940, pegar næstum allir aðrir fransk.. andans menn fiúðu frá Frakklandi, við Rosellibræðurna og komst í mikla geðslu-æringu. ÁTTI BETRI ÆVILOK SKILIÐ „Þú“, sagði frú Rolland við mann sinn, „hefur áfellzt Musso- lini fyrir miklu fleiri lesendum en Rossellibræðurnir, og það getur ekkert (hindrað hann í að láta myrða þig hér hvaða nótt sem er“. „Jæja þá“, sagði Rolland. „Eg er gamall. Það væri góður endir“. Frú Rolland svaraði: „Þú átt betra skilið“. Þó að maður eigi betri örlög skilið, þá er ekki víst, að hann kæri sig um þau. Rolland hafði aldrei kært sig um þau. Hann var lélega launaður pró- fessor og bjó í tveimur þakher- bergjum við Boulevard Montpar- nasse í París, þegar hann samdi Jean—Christophe í hinum fáu tómstundum sínum og sendi svo þetta tíu binda verk, sem kostaði hann tíu ára vinnu, forlagi Char- les Peguys án þess að biðja um einn eyri fyrir. í fyrri hpimsstyrj- öldinni var hann hinn ofsótti frið- arvinur. Og á tímabilinu 1919— 1939 vann hann stöðugt að- því að hindra aðra styrjöld og sá vel og hikaði ekki við að nefna opin- berlega þau alþjóðlegu öfl, sem voru að reyna að koma styrjöld af stað, og lét ekki hjá líða að nefna nöfn sökudólganna í innsta hring frönsku iðn- og auðhring- , , , ..... _ „ , anna. Hann var franskur foður- ef þeir gatu, þa hreifði Rolland , , . „ , , . , , , , , , dandsvinur, sem af asettu raði sig ckki ur gamla burgundska , * ........... , ,, , TT , , , , kaus að sæta somu orlogum og al- fjallabænum Vezelay og hélt á- fram vinnu sinni umkringdur af hatma Gandhis. Hann hefur ritað | þýzkum her og bjóst á hverri LISTAMAÐUR þýða lands síns á hættustund. OG AFREKS- skáldsögurnar Jean Christophe, Colas Breugnon, Clerambault og Pierre et Luce. Ilann liefur líka sem flugritahöfundur samið Hand- an bardagans (1914), Fyrirrennar- arnir (1919) og Fimmtán ára stríð (1934). Þá er það starfsferill hans sem sálusorgara kvaldra sálna um alla Evrópu á fyrri heimsstyrjald- arárunum, en frásagnir hans af því, eru geymdar í stálbyrgjum bóka- safns Harvardháskólans í Banda- ríkjunum, og eru innsiglaðar og bannað að opna þær, fyrr en 25 árum eftir dauða hans. Svo er það líf hans sem „góðs Evrópumanns“ (sem Nietzsche talaði um, en Rol- land er), sem alltaf hefur stutt málstað frelsisins og tengt vináttu bönd við fólk í öllum lilutum heims, þangað til bréfaviðskipti hans voru búin að takmarka tíma hans fyrir eiginleg ritstörf við 45 fyrstu mínútur hvers vinnudags. Og loks er það hjartagóði maður- inn, sem gaf Nobelsverðlaunin (250 000) krónur) sem hann fékk 1915, þeim þjáðustu af völdum heimsstyrjaldarinnar. AFHJÚP4ÐI orsakir STRtÐSlNS stundu við, að Gcv tpo berði að MAÐUR dyrum. t tvö ár heiui' nafn hans ekki verið nefnt í þessu blaði af ótta við að vekja athygli á honum og í þeirri von, að hann kynni að hafa gleymzt. Fjölhæfni var fyrrum einkenni gáfaðra manna, en hefur nú að mestu vikið fyrir sérhæfingu nú- tímans. Ilinir miklu menn endurreisnar- NY BOK ,Pósííirínn hríng- tr alltaf fvísvar^ ef!ir James M. Cain Bækur eftir Bojer, Sillan- paa, Osu Johnson, Peter Tutein o. fl., væntanlegar frá Pálma H. Jónssyni, Akureyri Nýkomin út er skáldsaggn „Pósturinn hringir alltaf tvisvar' eftir einn áf kunnustu hófundum Bandaríkjanna af yngri kynslóð- inni, James M. Cain. Þýðandinn er Maja Baldvins og útgefandinn Pálmi Ií. Jónsson, Akureyri. Pálmi er staddur hér í bænum og bað Þjóðviljinn hann að segja nokkuð frá útgáfufyrirætlunum, en Pálmi hefur axú þegar umsvifa- mikla bókaútgáfu. Næsta bókin sem hann gefur út er skáldsagan Sólnœtur, eftir finnska rithöfundinn Sillanpáá, sem íslenzkum lesendum er kunn- ur af skáldsögunni Skapadægur, er Mál og menning gaf út fyrir nokkru. í haust er væntanleg hin víðfræga skáldsaga Johans Bojer „Síðasti víkingurinrí'. Andrés Kristjánsson kennari þýðir „Sól- daga“ en Steindór Sigurðsson „Síðasta víkinginn“. Einnig eru væntanlegar tvær bækur um ferðalög og ævintýri, og er önnur þeirra bók Ozu John- son um Afríkuferðir þeirra hjón- anna Ozu og Martins Johnson. Hin er „Sjómenn“ eftir Peter Tutein, spennandi lýsingar á sel- veiðum. Bragi Sigurjónsson þýðir bók Ozu, en Hannes Sigfússon bók Tuteins. Af íslenzkum bókum sem Pálmi II. Jónsson hyggst að gefa út má nefna safn af gömlum kvæðum, þjóðkvæðum o. fl., og annast Kon- ráð Vilhjálmsson þá útgáfu. Árið sem leið gaf Pálmi H. Jóns- son út tvær þýddar bækur, nýj- ustu skáldsögu Lion Feuchtwang- ers „Töframaðurinrí' og „Ham- tímanna voru mjög samsettir. Það var í september 1940 sem Málarar gátu líka verið vísinda- orðsending barst síðast beint frá menn, eins og Leonard de Vinci honum. Það var bréfspjald frá var. Myndhöggvari gat líka verið! ingjudagar heima í Noregi“ eftir Vezelay, sem á stóð: „Eg held málari, byggingateiknari, verk- Sigrid Undset, og nokkrar bækur vinnu minni áfram. Nú er enginn frasðingur og ljóðskáld, eins og eftir unga íslenzka höfunda, „Um Michelangelo var. Og einhver síð- heljarslóð“ eftir Jóhann Kúld, tími til að hætta“. SANNURSONURFRAKK- LANDS Sumir af þeim Frökkum, sem asti Evrópumaðurinn, sem var svona fjölhæfur var Göthe. Roll- and ber á sér svip endurreisnar- tímamanna, er í senn listamaður, spámaður og afreksmaður. Slíkir 1914—1918 báru hugleysi á friðar- menn eru ódauðlegir, því að þótt sinnann Rolland, eru nú í Afríku, samtími þeirra hafni þeim, af því Englandi og Ameríku Fagran morgun 11. júní 1937 að þeir sjá of vel og tala of satt um þær aflciðingar, sem þjóðskipu barst símskeyti til Rollands, sem lag þeirra tíma mun hafa í för nieð þá bjó í Villeneuve í Svisslandi'sér, þá eru þeir dáðir af seinni kyn- með konu sinni og systur í tveim-; slóðum, sem er fært að njóta góðs ur litlum húsum, þar sem sást j af speki þeirra. Sannleiksvín það, yfir Genfarvatnið, mynni Rhónar fcem spámennirnir framleiða er of og frönsku landamærin í Savoy- sterkt fyrir samtímann. Það verð- Ölpunum. Skeytið sagði frá því, ur að eldast í tunnunum. sem þá var þegar í blöðum tveggja | Seinna þennan sama júnímorg- hcimsálfa, að Rosellibræðurnir, un árið 1937 sagði Rolland: Carlo og Nello, ítalskir, andfas- „Á öllum tvísýnum tímamót- „Meðal manna og dýra“ eftir Steindór Sigurðsson, „Utan við al- faraleið eftir Sigurð Róbertsson og Ijóðabók eftir Kristján Einars- son frá Djúpalæk. Spámaður er ekki maður, sem istiskir flóttamenn í Frakklandi, I um í lífi mínu hef ég verið hrædd- Kúludalsá. Aðalfundur Skjaldar Bo girfjarðarsýslu Verkamannafélagið Skjöldur í Borgarfj arðarsýslu hélt aðal- fund sinn í janúar s.l. Þessir voru kosnir í stjóm: Formaður: Sigurgeir Jóhanns son, Litlu-Fellsöxl. Ritari: Þorgrimur Jónsson, segir fyrir hvaðá hestur muni hefðu verið mýrtir kvöldið áður. ur við að halda áfram, en ég held! verða fyrstur á veðreiðunum eða | Rollandfjölskyldan var í vináttu alltaf áfram“. Gjaldkeri: Sigurjón steinsson, SkorholtL Framh. af 2. síðu. þúsund króna láni vegna rafvirkj- unarinnar við Garðsá. Fyrir þess- ari ábyrgð hefur sýslan að veði allar eignir hreppsins. En skuld- lausar eignir hans eru nú nokkuð á annað hundrað þúsund króna. Þetta lán er rafstöðin þegar byrj- uð að afborga. En ef til vill hugs- ar sýslunefndarmaðurinn sem svo, að réttara hefði verið „.... af sið- ferðilegum ástæðum, þó öðru væri sleppt .... “ að koma í veg fyrir að Ólafsfjarðarkauptún gæti kom- ið upp þessu óska-fyrirtæki sínu, Garðsárvirkj uiíi n ni, sem nú ber ljós og yl á hvert heimili í kaup- túninu. (Til athugunar má minna á að þessi ábyrgð kostaði sýslu- nefnd á sínum tíma 3 aukafundi, 16. júní 1939, 29. júlí 1941 og 5. sept. 1941, en að þessu sinni verð- ur ekki nánar farið út í þhð). Einu rök sýslunefndar Eyja- fjarðarsýslu og „formælanda henn- ar“ Þórarins Kr. Eldjárns, fyrir Umræddri synjun, sem samboðin eru fullveðja mönnum, eru það, að sýslusjóðir geti ekki verið ábyrg- ir fyrir milljóna króna lánum, vegna þess að greiðslugeta þeirra sé svo takmörkuð. Þetta eru rök, og meira að segja svo sönn, að sýslusjóðir geta fjár- hagslega verið álíka ábyrgir fyrir hundruðum þúsunda eins og millj- ónum. Til þess að sýna þetta með tölum má geta þess, að meðaltal sýslusjóðsgjalda í Eyjafjarðar- sýslu árin 1935—1940 eru rúmar 19.000.00 :— nítján þúsundir króna. Þetta er aðaltekjustofn sjóðsins. Nú sér það hver maður, að þeg- ar búið er að greiða allan nauð- synlegan reksturskostnað sýslunn- ar ár hvert af þessum nítján þús- undum, verður varla afgangur til þess að standa straum af risa- vöánum fjárupphæðum, eins og sýslur eru þó ábyrgar fyrir (á pappírnum) í mörgum tilfellum. Hitt er sönnu nær, að sýsluá- byrgðir á slíkum upphæðum, sem hafnarmannvirki kosta, eru nú orðið form fremur en raunhæf á- byrgð — úrelt form sem ber að upphefja, svo það verði ekki not- að til þess að komA í veg fyrir framkvæmdir, sem velferð heilla ’-yggða er undir komin. En með- an þetta form er lögboðið leggur það hlutaðeigandi sýslunefndum í hendur stöðvunarvald í slíkum málum, ef þær vilja beita því. Og það hefur sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu gert, að þessu sinni. „.... að knýja sýslurnar út í ábyrgðir, sem forráðamönnum þeirra er Ijóst að er langt yfir þeirra getu og aldrei kemur til mála að þær greiði, er blátt á- fram siðspillandi og þjóðhættu- legt. Ábyrgðarleysinu opnaðar dyrnar“. Þetta segir Þórarinn Kr. Eld- járn, og skal ég ekki mótmæla því að nokkur sannleikur sé í þessu, en það vekur furðu okkar Ólafs- firðinga að bændurnir í sýslu- nefndinni skuli sjá þetta fyrst nú, þegar okkur liggur svo mikið á að þeir haldi heldur vana sínum og uppfylli hið venjulega form á- byrgðarinnar. Ég tel rétt að sýna með einu Hall- dæmi, hvernig sýslunefnd leit á sömu manna eru nú og voru þá í sýslunefndinni. í apríl 1937 lagði sýslunefndarmaður Svarfdæla, Þórarinn Kr. Eldjárn, fram erindi oddvita Svarfaðardalshrepps, þess efnis að sýslunefndin veiti hreppn- um 204 þúsund króna gagnábyrgð til handa ríkissjóði. Lánið átti að taka til hagnargarðs á Dalvík. Málinu var vísað til fjárhagsnefnd- ar, sem klofnaði um afgreiðslu þessi Lagði minni hluti (oddviti) fram tillögu, svohljóðandi: „Með því að fyrir sýslunefnd liggja ekki teikningar af mann- virkjum á Dalvík, og með því að enn er ekki hægt að fá nánari upp- lýsingar um hafnarbygginguna frá manni þeim, sem síðast hefur haft með rannsókn málsins að gera, sakir veikinda hans, og með því að heldur ekki hefur gefizt kostur á að rannsaka nánar tekjuáætlun þá, sem gerð er fyrir væntanlega höfn, og með því að enn hefur ekki verið veitt fé af Alþingi til fyrirtækisins og með því að hér er um svo stórt fjármálaatriði fyr- ir sýsluna að ræða að öryggi henn- ar ,er í veði éf fyrirtækið mis- heppnast eftir að hún hefur gengið í ábyrgðina, leggur minni hlutinn til að áður en endanleg afstaða er tekin til málsins, sé nefnd, sem sýslunefndin kýs milli funda, falið að rannsaka málið og gera tillögur um það til sýslunefndar“. Þessi tillaga var felld. Síðan var ábyrgðin samþykkt, og verður ekki annað séð af fund- argerðinni en að sýslumaður einn hafi greitt atkvæði á móti. Þórarinn Kr. Eldjárn virðist ekki hafa hikað við að flytja þetta mál fyrir sýslunefnd, fella tillögu sýslumanns um nefndarkosningu til að rannsaka hið lítið undir- búna mál og að lokum samþykkja tillöguna um ábyrgð á hinni um- beðnu upphæð. Þarna mun þó ekki hafa verið um fullnaðarábyrgð að ræða, þó hún jafngildi allt að því einni milljón nú á tímum miðað við almennt verðgildi peninga nú og þá. Sýslunefndin — að undantekn- um sýslumanninum — virðist hafa litið svo á, að ábyrgðin sé fyrst og fremst form sem henni beri að uppfylla. Hún finnur ekki til neinnar „siðferðisskyldu“ til að ganga á móti óskum Svarfdæla. Hún sér ekki neina „siðspillingu" eða „þjóðhættu“, þó sýslumaður áliti að ábyrgðin væri nóg til að ríða fjárhag sýslunnar að fullu, ef illa færi. Og munið það, lesendur þessarar greinar, að flutningsmað- ur þessarar ábyrgðarbeiðni árið 1937 er hr. Þórarinn Kr. Eldjárn, sá sami sem nú hefur fundið hvöt hjá sér til þess að réttlæta synjun sýslunefndar á ábyrgð vegna hafn- argerðar í Ólafsfirði, og sér hina ógurlegustu drauga í ábyrgðum sýslunnar fyrir Ólafsfjarðarhrepp. Um það mun þó varla verða deilt, að hafi Dalvíkingum verið þörf á hafnarmannvirkjum árið 1937, er Ólafsfirðingum lífsnauð- syn á nokkurri úrbót í sínum hafn- armálum árið 1944. Að lokum vil ég svo þakka Þór- arni Kr. Eldjárn það, að hann virðist vera hlynntur því að Ólafs- firðingum takist að losna úr tengsl- Ótrúlegt en satt Eftirfarandi upplýsingar um menntunarástandið í Bandaríkjun um eru þýddar úr Reader’s Dig- est, sem út kom í október síðast liðnum, en það rit liafði þetta úr bandaríska tímaritinu Liberty, sem út kom 28. ágúst 19ý3. Þið eigið e. t. v. bágt með að trúa því, en herinn hefur neyðzt til að hafna meir en 750 000 mönn- um, af því að þeir kunnu hvorki að lesa né skrifa, — 50 herfylki hraustra manna! — Til að hag- nýta sér þennan mannafla hefur herinn tekið upp kennslu. Ef þeir geta staðizt próf eftir 13 vikna nám, eru þeir teknir í herinn Reynsla þessa stríðs hefur sýnt, að hver sá, sem hefur minni mennt un, er til trafala. Hingað til hafa 95% af þeim ólæsu staðizt prófið. Býst herinn við, að um -200 000 læri að lesa á þessu ári. Þeir ólæsu voru méstmegnis bændur og kolanámumenn í borg- aralegu lífi, en fjölmargar aðrar stéttir slæðast með. Á einu nám- skeiðinu t. d. var fílahirðir í hring- leikahúsi, verksmiðjuverkamaður, langferðavörubílstjóri (hann hafði alltaf aðstoðarmann með sér til að lesa vegaskilti), rakari, at- vinnuknattspyrnumaður. Sumir piltanna höfðu aldrei séð hjálpartæki menningarinnar. Mörg um varð að kenna að halda á blý- ant. Það verður að kenna þeim að nota síma. Handbók hermann- anna er fyrsta bókin, sem þeir hafa séð að Biblíunni undantek- inni. Átta tíma á dag grúfa þessir sterklegu menn yfir bækur í fyrsta skipti á æv-inni. Svitadropar leka af þeim á meðan þeir streitast við að stafa. En að lokum, þegar þeir standast prófið, en hvað þeir eru stoltir! Fyrsta bréfið heim er auðsjáanlga einn af stórviðburðun um í lífi þeirra. ÞJÓÐVILJINN. — Þriðjudagur 4. marz 1944. Sveinafélag húsgagna- smiða fylgjandi lýðveldis stofnun eigi síðar en 17. júní n. k. Á fundi Sveinafélags húsgagna- smiða 28. f. m. var eftirfarandi ályktun varðandi lýðveldismálið samþykkt einróma: „Sveinafélag húsgagnasmiða 1 Reykjavík lýsir yfir eindregnu fylgi sínu við stofnun lýðveldis á íslandi, og telur að lýsa beri yfir lýðveldi eigi síðar en 17. júní n.k. Jafnframt beinir félagið þeirri á- skorun til allra Islendinga, að vinna að því af fremsta megni að þátttaka í væntanlegri þjóðarat- kvæðagreiðslu um lýðveldismálið verði sem almennust". þetta árið 1937. Margir hinna um við sýslufélagið. Enda mun það verða eina viðhlítandi lausn- in fyrir Ólafsfjörð í framtíðinni, . því fleiri mikilvæg framfaramál kauptúnsins eru nú að stranda á sömu „sýsluástæðunum“, þó hafn- armálin hafi komið mestu róti á hugi fólksins vegna þess að í sjáv- arþorpi hlýtur öll framtíð okkar að verða bundin viðgangi sjávar- útvpgsins. Ólafsfirði, 19. marz 1944. Sigursveinn Kristinsson. Atvinnulíf Þýzkalands stefnir að hruni Eftir Evgeni Varga, hinn fræga ungverska hagfræðing sem nú starfar í Sovétríkjunum. Síðustu mánuðina hefur þýzki herinn á undanhaldinu yfirgefið á vígvöllunum eða skilið eftir í birgðastöðvum mjög mikið af hergögn- um. Hvernig sem Þjóðverjar leggja að sér, geta þeir ekki bætt úr því tjóni. Vaxandi örbirgð er einkennandi fyrir Þýzkaland nú, eins og eftir- farandi tölur benda til. í ágústlok 1943 voru ríkisskuldir Þýzkalands um 229000 milljónir marka, höfðu aukizt um 192000 milljónir marka á fjórum stríðsárum. Vaxandi um sex þúsund milljónir marka mánaðarlega verða þær um 250000 milljónir í lok þessa árs. 1 stríðsbyrjun var allur þjóðarauður Þjóðverja ekki meiri en 450.000 milljónir marka, en um þriðjungur þess var ekki raunveruleg verðmæti. Sé reiknað með því munu ríkisskuldir Þýzkalands í árslok 1943 hafa farið langt með að nema svipaðri upphæð og allur þjóðarauðurinn. Fasistarnir stæra sig af því, að þeir nái inn sem svarar helmingn- um af hernaðarútgjöldum sínum með sköttum. Sé gert ráð fyrir að 80% skattfjárins sé notað til stríðsþarfa og 20% til þarfa borgaranna, munu útgjöld Þýzkalands í lok ársins 1943 hafa verið orðin 320—340 þúsund milljónir marka. Samkvæmt skýrslum fasistanna sjálfra háfa ríkistekjur Þýzkalands stríðsárin fjögur numið nálægt 450 þúsund milljónum marka, en sú tala er sjálfsagt ýkt. Ef við berum það við stríðsútgjöldin, 350 þús- undir marka, verður það ljóst, að því lengur sem stríðið varir, því fá- tækara verður landið, og kemur það fram í minnkandi birgðum af al- mennum vörum og hráefnum, minnkandi bústofni, úrgengnum vélum, eyðilögðu húsnæði o. s. frv. Framleiðslutæki Þýzkalands, að fráskild- um hergagnaiðnaðinum, fara síhnignandi og framleiðslan minnkandi. Þýzkaland á við sérstaka erfiðleika að stríða hvað mannafla snert- ir. Samkvæmt opinberum skýrslum voru á miðju ári 1943 28,1 milljón manna (að erlendum verkamönnum meðtöldum en ekki stríðsföngum) að vinnu í framleiðslunni. Það er 3.5 milljón manna fleira en í stríðs- byrjun, en framleiðslugeta þessara 28 milljóna manna er mun minni en hinna 24.5 milljóna verkamanna, sem unnu í þýzka iðnaðinum fyrir stríð. Samkvæmt skýrslum Þjóðverja eru 12 milljónir af þessum 28 er- lendir verkamenn, og er framleiðslugeta þeirra helmingi minni en þýzku verkamannanna. En vinnuhæfni þýzku verkamannanna er miklu minni en fyrir stríð. Allir verkamenn með sæmilega heilsu hafa verið teknir í herþjónustu fyrir löngu. Nú eru það gamalmenni, unglingar og konUr sem mest ber á í þýzkum verksmiðjum, og hafa margir þeirra farið til vinnu nauðugir vegna hinnar „algjöru hervæðingar“, sem framkvæmd hefur verið. Þetta verkafólk er illa klætt, hefur ónógt fæði og verður að dvelja í loftvarnabyrgjum nótt eftir nótt, og vinnuhæfni þess er langt undir meðallagi. Hið stórkostlega manntjón Þjóðverja á vígvöllunum hefur neytt nazista til að „kemba“ úr iðnaðinum hvað eftir annað hvern þann mann er valdið getur vopnum, og veikir það enn vinnuhæfni verka- lýðsins. Þetta er orðið svo mikið vandamál fyrir stjórnarvöld nazista. að farið er að tala um „nýja algjöra hervæðingu", og eigi þá að loka öllum þeim fyrirtækjum, smáum og stórum,, sem ekki taki beinan þátx í framleiðslu til hernaðarþarfa, — örþrifaráð, sem sýnir hve atvinnulíf Þýzkalands er nærri hruni. Með missi Donhéraðsins og Úkraínu hafa Þjóðverjar orðið af geysimiklum hráefnum. Einkum hefur missir Úkraínu orðið til þess að torvelda Þjóðverjum matvælaöflun. Loks hafa loftárásirnar á mikilvægustu iðnaðarsvæði Þýzkalands tvímælalaust haft alvarleg áhrif á atvinnuástandið í Þýzkalandi. Sam- kvæmt brezkum heimildum licfur framleiðsla þýzka hergagnaiðnaðar- ins minnkað um þriðjung vegna loftárásanna. Þjóðverjar segja að fram- leiðslugeta svæðanna sem verst hafa orðið úti hafi minnkað sem svarar 10—15%. Loftárásirnar verða stöðugt víðtækari til suðurs—-suðausturs svo að flutningur verksmiðja og heilla framleiðslugreina er til lítils. Þannig.hefur fjármála- og atvinnuástandi Þýzkalands stórhrakað síðustu mánuðina. Það verður stöðugt erfiðara að hafa til mannafla og birgðir fyrir herinn, og það sem fæst er lélegra en áður. Ósigrar þýzku herjanna torvelda ástandið heima fyrir, og erfiðleikar atvinnuveganna orsaka svo nýja hernaðarósigra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.