Þjóðviljinn - 04.04.1944, Side 6

Þjóðviljinn - 04.04.1944, Side 6
ÞJÓÐTIL JINN Þriðjudagur 4. apríl 1944. Baðhús Reykjavíkur Lokað báða bænadagana og I. og 2. í páskum. Annars opið sem venjulega. Bæjarþvottahúsið Sundhollinni lokað laugardaginn fyrir páska. Þvottur óskast sóttur mánudag 3. og þriðjudag 4. apríl. BÆJARÞVOTTAHUSIÐ. Eikarskrifborð fyrirliggjandi. -' l »■ .. ^pmr- rrr»-> —-£jyn Trésmíðavinnustofan Mjölnisholti 14. Aðalfundur Rauða Kross Islands verður haldinn á skrifstofu félagsins laugardag- inn 29. apríl n.k. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavík, 29. marz 1944. STJÓRNIN. PíputagDingamenn Nokkrir pípulagningamenn með fullum rétt- indum geta fengið fasta atvinnu hjá Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur. Laun samkvæmt VII. flokki launareglugerðar Reykjavíkurbæjar. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 12. þ. m. á skrifstofu Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur, Austurstræti 10. Reykjavík, 4. apríl 1944. VATNS- OG HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Forstöðumaður óskast til að standa fyrir heimili, er bæjarsjóð- ur ætlar að setja á stofn í nágrenni bæjarins og reka sem vistheimili fyrir gamalmenni og sjúkl- inga. Umsóknir með tilgreindum aldri, menntun og fyrri starfsferli sendist skrifstofu minni fyrir þann 15. þ. m. Allar nánari upplýsingar gefur yfirfram- færslufulltrúinn. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. IISlHlll II Illlll Ný bók eftir kunnan brezk an rithöfund Komin er á markaðinn bók. sem vakið hefur mikla athygli á Englandi. Höfundurinn, T. E. Jessop, er prófessor í sálar- fræði og forseti heimspekideild ar háskólans í Hull. Þýðandinn, Guðmundur Finn bogason, segir svo í formála: „.... Mér virðist meðferð hans (höfundar) á efninu svo skarpleg, að ég var ekki í rónni, fyrr en ég hafði snúið ritinu á íslenzku, með því að ég þótt- ist sjá, að boðskapur þess ætti erindi til allra hugsandi manna U Bókin er vönduð að frágangi og kostar aðeins kr. 12.50. Upp- lagið er takmarkað. Adv. Blaðamann við Þjóðviljann vantar her- bergi, strax eða 14. maí n.k. Þeir, sem kynnu að geta leigt herbergi eru beðnir að gera að- vart í ritstjómarskrifstofu Þjóð viljans, Aausturstræti 12. Hreingerningar Pantið í síma 3249. k Ingi Bachmann. HREIMGERNINGAR Tökum að okkur allskonar hreingerningar. MAGNÚS OG BJÖRGVIN Sími 4366. \ Rðskur og ábyggilegur \ drengur ! 14—16 ára, óskast nú þegar; í trillubát sem stundar; [ hrognkelsaveiðar á Skerja-! | firði. — Upplýsingar í síma! ' 2761. í H örtor Halldórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska), Sími 3288 (1—3). Hrers konar þýðingar. TILKYNNEMG Viðskiptaráðið hefur ákveðið, með tilliti til hækkaðrar vísitölu, að frá og með 1. apríl 1944 megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: I. Klæðskeraverkstæði: Fyrir klæðskerasaumuð karlmannaföt mega saumalaun eigi vera hærri en kr. 323,00 fyrir ein- hneppt föt, en kr. 333.00 fyrir tvíhneppt föt. Fyrir klæðskerasaumaðar kvenkápur mega saumalaun vera hæst kr. 185,00, en fyrir dragtir kr. 204,00. Fyrir algenga skinnavinnu má reikna hæst kr. 20,00, auk hinna ákveðnu saumalauna. II. Hraðsaumastofur: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega sauma- laun vera hæst kr. 278,00. Hjá klæðskeraverk- stæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun fyrir aðrar tegundir fatnaðar vera í samræmi við ofangreint verð. III. Kjólasaumastofur: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 152,00, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 172,00. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 167,00. Reykjavík, 1. apríl 1944. VERÐL AGS ST J ÓRINN. KAUPIÐ Páskakjólana hjá Ragnari Þórdavsyní & Co Aðalstræti 9. Sími 2315. Æ. F. R. Æ. F. R. Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar veruðr haldinn í kvöld kl. 8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Ræða (Aðalbjörn Pétursson). 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Upplestur. 5. Félagsblaðið Marx. Félagar, fjölmennið! Mætið stundvíslega! STJÓRNIN. Allskonar veitingar á boðstólum. Hverfisgötu 69 \^WWVWWUWVWVWVWVW\i Hringið í síma 2184 Qf[ MDNIÐ Kaffisöluna Hafnarstrætí lé Auglýsingar þurfa að vera tseatnac f afgroiðsin ÞjéSvQþœ fyr ir kf. 7 ðegfmuu ððwr en þeer eign að btítnst í blað AUGLYSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM------------- ^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.