Þjóðviljinn - 25.04.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. apríl 1944
þJÓÐVILIINN
Bmmtmi*§mrfUhhur miþýtn — HtUUrtmfUhlmirimm.
BiUtjirí: lifnrlnf QutmuiUtim*.
Æinmr 0l§aintmm, Hffét Iifwrhjmrimmm.
■iUtj4mmnkríiit*f«: Aurtmrrtrmh lt, rtmi tt7t.
Aigr«8«U •( amflý•>■(•!': BkMmvmrtruUt lt, tími tltl.
rritiiFjr Tlhim§rprmmi h.f., 0mrtmmtrmmU 1T.
I H má#mai: Kr. Mt á uáaaK.
Vti á laad: Kr. tM á mámmUL
IJtrýmum skortinum
Það eru ljótar svipmyndir, sem dregnar voru upp í grein Petrínu
Jakobson í síðustu Kvennasíðu Þjóðviljans, — svipmyndir af skortin-
um, sem ríkir á fjölmörgum heimilum í Reykjavík enn.
Það eru Ijótar myndimar, sem lýsingarnar á vistarverunum í
„brökkunum“ gefa oss, — myndirnar af skortinum á húsnæði.
Og vér vitum, að ef bætt væri við lýsingum á ástandinu víða úti
á landi, þar sem atvinnuleysi hefur verið öll stríðsárin, allt að því
misseri á ári hverju, — þá er það allt annað en fögur mynd, sem fram
kemur.
• 4 t
Verkamenn, bændur og fiskimenn hafa víða bætt sín kjör á voru
landi á þessum síðustu árum, en það hafa margir smælingjar orðið út-
undan — og það er skylda alþýðunnar nú, jafnhliða því sem hún beitir
samtökum sínum og pólitískum áhrifum til þess að tryggja þá lífsaf-
komu, er hún nú hefur náð og bæta hana smátt og smátt, að sjá til
þess að hagur þeirra, sem engin samtök eiga, — hagur þeirra, sem ekki
geta beitt valdi því, sem vinnan gefur, heldur að eins krafist í nafni
réttlætis og mannúðar, — að hagur þeirra batni stórum. Að því miðar
barátta sú, sem háð er um endurbæturnar á alþýðutryggingunum og
framfærslulöggjöfinni. Nokkuð hefur þar þegar áunnizt, en betur má,
ef duga skal.
•
Vér verðum að útrýma skortinum, elztu fylgju þessarar þjóðar, að
fullu og öllu úr landi voru. Vér getum það. Auðug fiskimið lands vors
og hin glæsilegu tæknivísindi nútímans gera oss kleift að gera að virki-
Ieika fegursta draum allra þeirra, sem þjáðst hafa af skorti á íslandi
frá alda öðli. Vér getum það, ef vér ekki álítum „nauðsynlegt“ að skapa
skortinn hér heima á óeðlilegan hátt, til þess að hafa hungursvipuna
áfram á fólkið.
Sum blöð telja það fásinnu að vér íslendingar getum bætt afkomu
vora með því að auka kaupgetu fólksins hér í trausti þess að aðrar
þjóðir geri hið sama. Þeir, sem slíkum blöðum stjórna, eiga auðsjáan-
lega eftir að læra að hugsa sér heiminn sem eina heild, þar sem afkoma
hvers lands er undir því komin að afkoma annarra þjóða sé góð og
batnandi. Við skulum taka dæmi:
Afkoma Bandaríkjanna er t. d. að vissu leyti komin undir því að
aðrar þjóðir, þ. á. m. íslendingar, geti að afloknu þessu stríði keypt sér
sem mest af bílum, ísskápum, þvotta.vélum og öllum mögulegum öðrum
hlutum, til viðbótar við þær nauðsynjar, sem vér erum orðnir vanir við
og teljum ómissandi, svo sem rafmagnstæki, eldspýtur o. fl. o. fl., sem
forfeður vorir ekki þekktu. Afkoma Englendinga er undir því komin,
að aðrar þjóðir, þ. á. m. við íslendingar, getum keypt sement, járn til
húsbygginga, skip o. fl. o. fl. »
En ef hver fjölskylda hér á íslandi, — og í öðrum löndum — á að
eignast sinn eiginn bíl, sína þriggja herbergja íbúð, sína þvottavél, ís-
skáp o. s. frv. í viðbót við önnur þægindi, sem fjölskyldurnar nú skortir,
þá þarf kaupgeta hér að vera mikil, — m* ö. o. við þurfum að geta vcitt
mikinn fisk og selt allt, sem við framleiðum, — ef þeir, sem framleiða
byggingarefni, bíla, ísskápa, svo maður nú ekki tali um korn, salt o. s.
frv., eiga að geta framleitt þessar vörur. Kaupgeta íslendinga (og ann-
arra þjóða) verður að vera mikil og vaxandi, ef framleiðsla á að geta
vaxið í öðrum löndum. Og önnur lönd þurfa að auka kaupgetu sína
(— t. d. látið fólk, sem annars skortir mat sakir kaupgetuleysis, geta
keypt fiskinn okkar —), til þess að geta keypt vaxandi framleiðslu
vora. .
Kaupgeth fjöldans í hverju landi verður að vaxa. Það kallar á
þiirfina á meiri framleiðslu til að fnllnægja kaupgetunni, — og þá geta
öll lönd haldið áfram að auka framleiðslu sína í sífcllu, til þess að full-
nægja sívaxandi kaupgetu fólksins. — Þannig og aðeins þannig getum
við útrýmt skortinum í heiminum, komið í veg fyrir nýjar kreppur
og atvinnuleysi. Þannig og aðeins þannig getum við skapað sívaxandi
vclmegun meðal fólksins, notað hina dásamlegu tækni nútímans til
blessunar fyrir þjóðirnar. Og að svo miklu leyti sem þröngsýni og sér-
hagsmunir stæðu í veginum fyrir vaxandi kaupgetu og velferð fjöldans
þá verða þeir meinvættir að víkja.
Ríccsa Líberson:
Þriðjudagur 25. apríl 1944 — ÞJOÐVILJINN
Mánudagur.
Moskva er langt að baki. Við
lögðum af stað í dag áleiðis til
vígstöðvanna í vörubíl, hlöðn-
um birgðum, alls konar góð-
gæti, sem bandaríska þjóðin
sendir rauða hemum. Auk
súkkulaðis, vindlinga, saman-
þjappaðrar fæðu og niðursoð-
innar mjólkur höfum við líka
hlý nærföt, hettur, sokka,
hanzka, peysur, bækur og úr
handa hermönnunum. Kunn-
ingjar okkar kvöddu okkur
með öfundaraugum og báðu
okkur fyrir ótal kveðjur og
skilaboð, ef við skyldum hitta
Sergei, Ivan, Sasja, Júrí....
Allir eiga núna einhverja ást
vini á vígstöðvunum, sem þeir
hafa sumir ekki séð í heilt ár.
Vegurinn til vígstöðvanna
var þéttskipaður herbílum.
Margir hermenn, sem við fór-
um framhjá báðu með bending-
um um að fá að sitja í. Við
höfðum ekki nema mátulegt
rúm fyrir 'okkur sjálf, en tókst
að troða einum farþega í bíl-
inn. Það var stúlka að nafni
Nadja og var í síðum hermanna
frakka. Nadja er á leið til að
finna herdeild eiginmanns síns,
sem hún hefur heyrt, að sé ein-
hversstaðar þarna í nágrenn-
inu. Hún er matreiðslukona hjá
hernum og hefur verið á víg-
stöðvunum síðan í stríðsbyrjun.
Bílstjórinn okkar, Andrei
Jegoroff, vonast líka til að geta
heimsótt fjölskyldu sína á leið-
inni. Fólkið hans á heima í bæ
skammt frá, sem nýlega var
frelsaður úr höndum óvinanna.
Jegeroff sagði mér, að nazist-
arnir hefðu skotið föður sinn,
en móðir hans, eiginkona og
barn höfðu sloppið.
Meðfram veginum mátti sjá
mörg verksummerki nazistanna
sem nýlega var búið að hrekja
burtu, — brunnin hús, heil
þorp lögð í eyði af fallbyssu-
skotum og sprengjum. En við
fórum líka framhjá mörgum
manplausum, þýzkum vélbyss-
um, skriðdrekum og bílum, og
það bætti dálítið úr skák.
í kvöld höfum við setzt að í
litlu þorpi. Bóndakona lofar
okkur að vera. Þegar við sátum
kringum tevélina hennar og
Þessi dagbók sýnir manni, hvernig lífið í
fremstu víglínu austurvígstöðvanna kom Riessu
Liberson fyrir sjónir. Hún er starfsmaður hjá
V O K S, sem hefur með höndum úthlutun á
gjöfum frá bandaríska rauða krossinum til rauða
hersins.
Riessa Liberson brá sér til vígstöðvanna til
að afhenda gjafaböggla.
létum fara vel um okkur,
spurði hún okkur í þaula um
Moskva.
Það skeði ekkert spennandi. í
dag. Einu sinni sáust þýzkar
flugvélar fyrir ofan okkur.
Jegoreff stöðvaði bílinn í
skugga stórs trés. Við stukkum
öll út og lögðumst á jörðina.
Flugvélarnar flugu framhjá.
manna til viðreisnarinnar í Ev-
rópu?“
„Er Hemingway að semja
nýja bók?“
„Ætlar Chaplin að búa til
nýja bíómynd eins og Einræðis-
herrann?“
Þriðjudagur.
Þetta var langur og mjög
þreytandi dagur fyrir okkur
öll.
Við vorum komin af stað fyr
ir dagrenning, því að enn var
margra tíma akstur til ákvörð-
unarstaðarins. Það var komið
kvöld, þegar við loksms kom-
um þangað. Pasitkoff ifursti
var þar fyrir til að fugna okk-
ur og skipuleggja úthlutun
gjafanna frá Ameríku. Hann
þekkti hermenn sína vel og
sagði okkur, að við mættum
búast við harðri spurningahríð.
Það var orð að sönnu!
Við tókum upp amerísk tíma
rit og bækur. Fáir af hermönn-
unum skildu ensku, en þeir
könnuðust fljótlega við mörg
rússnesk orð í amerísku blöð-
unum, — orð eins og Stalín-
grad, rauði herinn og U S S R.
,Það gladdi þá að komast að
raun um, hvað bandaríska þjóð
in hefur mikinn áhuga fyrir
þeim, því að þeir eru sjálfir
mjög spenntir fyrir Bandaríkj-
unum. Það rigndi yfir mig
spurningum um stríðið við
Miðjarðarhafið og um innrás-
aráætlun Bandamanna og svo
t. d.:
„Finnst bandarísku þjóðinni
að nazistaforingjarnir eigi að
fá refsingu fyrir glæpi sína?“
„Hver er afstaða Bandaríkja-
m
Slík sjón er algeng í hinum endurlieimtu héruðum Sovétríkj-
anna, að menn finni lílc sinna nánustu, sem hinar flýjandi lier-
sveitir Ilitlers hafa myrt.
Miðvikudagur.
Áður en ég fór af stað í morg
un, bað Pasitkoff ofursti mig
að fara í kjól í staðinn fyrir síð
buxurnar. „Piltarnir hérna“,
hafa ekki séð kvenmann í heilt
ár. Klæðið yður í eitthvað kven
legt. Það verður ekki eins þægi
legt eða hentugt, en það gieð-
ur þá áreiðanlega. Þeir sjá nóg
af síðbuxum!11 Eg hló og hafði
strax fataskipti.
Á leiðinni í bílnum sagði An-
koff ofursti okkur söguna af
því, hvernig herdeild sú, sem
við ætluðum að heimsækja
þann dag, hefði hertekið 174
þorp í þriggja daga sókn síð-
ast liðjð vor.
Þegar við komum, stóðu her-
mennirnir í röðum til að taka
við gjöfum sínum. Sumir her-
mennirnir byrjuðu að skrifa
þakkarorðsendingar jafnvel áð-
ur en þeir höfðu tekið utan af
bögglum sínum. Einn liðsfor-
ingi, Mikail Minkin, 23 ára
gamall, skrifaði: „Fyrir stríðið
var ég stærðfræðikennari. Nú
fæst ég við ný vísindi — að
breyta nazistum í brotabrot“.
Þegar hermennirnir höfðu
setzt við að reykja, éta súkku-
laði og skoða gjafir sínar,
rigndi aftur yfir mig spurn-
ingum um Ameríku. Ungur her
maður gat loks ekki s< illt sig
lengur og spurði dálítið vand-
ræðalegur, en með ákveðinni
röddu:
„Eg hef verið að hugsa um ...
ég veit að það virðist kjánalegt,
— en á stríðstímum venst mað-
ur á að hugsa heimskuleg, þýð
ingarlaus smáatriði, af því að
"það er róandi, þegar mest á
íeynir, — og ég var að hugsa
um, hvort þér vissuð, hvort am-
erísku stúlkurnar væru eins
fallegar og þær eru á myndum,
og ganga þær allar sokkalaus-
ar?“
Áður en við fórum frá þess-
ari herdeild, borðuðum við há-
degisverð með Bairoff major.
Hann var auðsjáanlega ungur,
en samt alveg gráhærður. Eg
furðaði mig á þessu, og gat ekki
annað en starað á hárið á hon-
um. Er hann hafði tekið nokkr-
um sinnum eftir því að ég
starði á þetta, sagði hann: „Eg
varð gráhærður á sjö dögum,
þegar ég komst að því að f jöl-
skylda mín hafði ekki flutzt
burtu úr bæ, sem er á valdi
Þjóðverja“. Bærinn er enn á
valdi Þjóðverja, og hann hefur
ekkert frétt ennþá af fjöl-
skyldu sinni.
Seint um daginn komum við
til annarrar herdeildar. Her-
mennirnir höfðu beðíð okkar
og voru kátir. Heimsókn okkar
var auðsjáanlega skoðuð sem
hátíð, því að þar var töluverð
viðhöfn, söngur og dans og
hljómleikar, sex eða sjö har-
móníkuspilara. Hermennirnir
sungu „sprengjubirgjaljóð“,
sem skáldið Alexei Súrkoff
hafði ort.
Hér hittum við 31 árs gamlan
fyrr og við getum byrjað aftur
hamingjusamt, frjálst líf“.
Seinna um kvöldið fórum við
til nýrrar herdeildar, þar sem
við hittum Tikhonoff höfuðs-
mann, fyrrverandi járnbrautar
verkfræðing, og Sergei Mora-
goff, óbreyttan hermann, sem
hafði barizt í fyrri heimsstyrj-
öldinni og byltingunni. Á með-
an við vorum saman, sögðu þeir
mér m. a. söguna af einum fé-
laga þeirra, Nikolaj Rabotjaga,
hugrekki hans og dauða.
Rabotjaga var símamaður
og einu sinni, þegar mjög lá á
að halda opnu símasambandi,
skreiddist hann út að vírunum,
þrátt fyrir ægilega óvinaskot-
hríð og hélt slitnum vírnum
saman með tönnunum. Hermað
urinn lá þarna innan um spring
andi fallbyssukúlur, en sleppti
ekki takinu. Það hlaut að fara
illa, — þýzk leyniskytta hitti
hann.
En þó að blóð spýttist úr
sári hans, beit hann tönnunum
fast saman, og hélt samband-
inu opnu, þangað til hann loks
dó.
Sagan var sögð blátt áfram,
Aðalfundur Skaftfellinga-
félagsins
lítgáfa á Ritum
Skaftfellinga
Skaftféllingafélagið hélt aðal-
fund sinn s.l. laugardag. Stjóm
félagsins var öll endurkosin og er
skipuð þessum mönnum:
Formaður: Hjalti Jónsson.
Varaformaður: Helgi Bergs.
Ritari: Jóhannes Helgason.
Gjaldkeri: Haukur Þorleifsson.
Meðstjórandi: Jón Kjartansson.
Félagið hefur í undirbúningi út-
gáfu á Ritum Skaftfellinga, sem
eiga að vera saga héraðsins, land-
fræðisaga og náttúrulýsing. Dr.
Einar ÓI. Sveinsson mun hafa á
hendi ritstjórn verksins.
Fyrsta ritið í þessu safni, ævi-
saga sr. Jóns Steingrímssonar,
kemur e. t. v. út á þessu ári.
Rússnesk hersveit hvílist eftir orustu.
major, Jakoff Schatzman. Maj
orinn sagðist eiga 14 ættingja í
herþjónustu. Þrjár systur hans
eru ekkjur hermanna. „Faðir
minn, móðir mín og eiginkona
neiðuðu að yfirgefa Leningrad
meðan á umsátrinni stóð. Kon-
an mín er sterk og heilbrigð,
en móðir mín og faðir eru veikl
uð og mjög gömul. Eg skilj
aldrei hvernig þau fóru að því
að lifa án matar og hita“. Kona
majorsins vinnur nú í járn—
smiðju og smíðar e. t. v. sömu
vopnin og eiginmaður hennar
notar á vígvellinum.
Fimmtudagur.
Snemma í morgun heimsótt-
um við skemmtilegan hóp stór-
skotaliðsmanna. Skytturnar sem
tóku við gjöfunum, kröfðust
þess hlægjandi að þakkabréf
þeirra færu aðeins til amerísku
stúlknanna. Þeir báðu um nöfn
og heimilisföng, en því miður
höfðum við fá á takteinum. Ein
amerísk stúlka, Lily Kahn,
hafði fest seðil með nafni sínu
við sendingu, sem hún hafði
búið til.
Skyttan sem fékk gjöfina,
skrifaði:
„Kæra Lily. Hjartans þakkir
fyrir gjöfina. Með hendur mín-
ar á hinum vel prjónuðu vettl-
ingum skal ég miða vel og
skjóta beint, svo að stríðið endi
en hún hafði djúp áhrif á okk-
ur.
Það var á meðan ég var
hjá þessari herdeild, að ég
skildi fyrst fyrir alvöru hvað
hermönnunum á vígstöðvunum
er mikils virði að fá bréf að
heiman. Eg hafði gát á hinum
ákafa svip hermannanna, er
.þeir lásu bréf sín, — störðu á
hvert orð, lásu þau aftur og
[aftur, sneru' sér að kunningj-
um til að sýna kafla eða setn-
ingu.
En einn hermannanna stóð
afsíðis. Eg gekk til hans og
kynnti mig' fyrir honum. Það
var Vasili Popoff liðþjálfi, sem
átti alla fjölskyldu sína og vini
í hinum hernumda hluta lands-
ins. Popoff hafði verið á víg-
stöðvunum frá stríðsbyrjun án
þess að fá eitt einasta bréf eða
frétta nokkuð að heiman. Eg
reyndi að hressa hann upp, en
þar var erfitt að finna rétt orð.
Þegar ég kem til Moskva, ætla
ég að segja vinum mínum frá
liðþjálfanum. E. t. v. verður
honum huggun að bréfum
þeirra.
Föstudagur.
Snemma í morgun þegar ég
kom upp úr sprengjubirgmu,
sá ég dreng standa og bíða á
veginum. „Hver er aðalmaður-
inn hérna?“ spurði hann?“
„Og hvað viltu honum?“
spurði Stefán Gjolúbeff major,
sem stóð hjá mér.
„Eg ætla að fá að ganga í
herinn“, sagði drengurinn.
„Hvað ertu gamall?“ spurði
majorinn.
„Níu ára“.
Þegar hér var komið, gátum
við majorinn ekki annað en
hlegið. En við hættum fljót-
lega. Því að barnið, sem var
hrætt um að við tryðum séT
ekki, fór að gráta og stamaði
upp sögu sinni:
„Mig langar til að koma í stað
pabba ... llann var hermaður, en
hann er dáinn ... Ég veit ekki,
hvar mamma er ... Hún var flutt
burt, þegar Þjóðverjarnir komu,
og afi og amma sögðu, að hún ætti
að vinna í Þýzkalandi ... Og svo
var ég hjá afa og ömmu, þangað
til amma varð veik og var flutt
burtu og svo afi.
Og svo fluttu Þjóðverjarnir inn
í húsið okkar, og svo flúði ég, ...
og ég vissi ekki, hvert ég ætti að
fara, og ég var svangur og ég á-
kvað að ganga í herinn og hjálpa
til við að drepa Þjóðverjana....
og nú hlæið þið að mér“.
Drengurinn hágrét nú. Ég tók
utan um hann og ætlaði að hugga
hann, en liann ýtti mér burtu.
Þetta var algeng saga. Major-
inn sagði, að hermennirnir hittu
þúsundir slíkra vegalausra mun-
aðarleysingja á hverjum degi,
þegar þeir leystu ný svæði undan
hernámi Þjóðverja. Ástandið er
svo alvarlegt, að sérstök deild hef-
ur verið stofnuð í hernum til að
flytja þessi börn á barnaheimili
að baki viglínunni.
Jafnskjótt og við höfðum skil-
að þessum dreng í réttar hendur,
fórum við til herdeildar Andreis
Balandins majors.
Laugardagur.
Það var ljóta rigningin í dag.
Fyrst fóruín við í bíl, en urðum
brátt að ganga. Þegar við komum
til herdeildarinnar, vorum við for-
ug upp að hné.
Hermennirnir voru að koma úr
orustu, — afskaplega þreyttir.
Frakkar, stígvél og jafnvel andlit
voru slettótt og forug.
En það létti töluvert yfir þeim,
þegar við komum. Ég vildi óska,
áð þeir, sém gefa gjafirnar, sem
við afhendum, gætu séð, hvað þær
10 |ifis. kr. frá Læknafél.
Rvíkur tíl landflótta Dana
Lœknafélag Reykjavíkur hefur
gefið 10 þús. kr. til söfnunannnar
til hjálpar dönskum jlóttamönn-
um.
Er þetta stærsta gjöfin sem
söfnuninni hefur borizt, að því er
Kristján Guðlaugsson tjáði Þjóð-
viljanum í gær.
Héraðsnefndir
lýðveldiskosninganna
Framh. af 2. síðu.
Guðm. Gizzurarson, bæjarfulltr.;
Árni Matthiesen, verzlunarstjóri;
Sig. Guðmundsson, kaupm., og
Ólafur Jónsson, verkam.
/ Gudlbringusýslu:
Sverrir Júlíusson, Ragnar Guð-
laugsson, Stefán Franklín, allir í
Keflavík, og Sigurbjörn Ketilsson,
Ytri-Njarðvíkum.
/ Kjósarsýslu:
Ólafur Bjarnason, Brautarholti;
Sig. Jónsson, skólastjóri; Lárus
Halldórsson, Brúarlandi, og Björn
Ólafs, skipstjóri, Mýrarhúsum.
/ Skagafjarðarsýslu:
Sig. Sigurðsson, sýslum.; Jón
Sigurðsson, alþm.; Árni Hafstað,
Vík; Ólafur Sigurðsson, Hellu-
landi; Magnús Bjarnason, Sauð-
árkróki, og Pétur Laxdal, Sauðár-
króki.
/ Eyjafjarðarsýslu:
Stefán Stéfánsson, Fagraskógi;
Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili;
Jón Sigurjónsson, Glerárþorpi, og
Kristján Jóhannesson. Dalvík.
/ Norður-Múlasýslu: '
Ilalldór Ásgrímsson, Steindór
Rristjánsson, Ragnar Sigurðsson
og Kristján Friðfinnsson. Allir bú-
settir í Vopnafirði.
/ Suður-Múlasýslu:
Benedikt Guttormsson, Eski-
firði, Jónas Thoreddsen, bæjarfó-
geti, Neskaupstað, Lúðvík Jósefs-
son, alþm. sarna stað, Eiríknr
Bjarnason, útgm. Eskifirði.
/ Ámessýslu:
Páll Hallgrímsson, sýslum. Sig.
Óli Ólafsson, Selfossi, Björn Sig-
urbjarnarson, Selfossi, Ingólfur
Þorsteinsson, Selfossi og Kristján
Guðmundsson, Eyrarbakka.
/ Reykjavík:
Guðm. Benediktsson, bæjargjald
keri, Sigfús Sigurhjartarson, alþin.,
Haraldur Pétursson, húsvörður og
Guðm. Ivr. Guðmundsson, skrif-
stofustjóri.
gleðja mikið orustuþreytta her-
menn.
Þetta varð allra stytzta heim-
sóknin, því að allt í einu hófst
áköf skothríð í kringum okkur og
okkur var ekið burt í flýti. Ég
vildi fá að vera kvrr, en foringi
sá, sem fylgdi okkur, var óliagg-
anlegur. Ilann sagði, að óvinirnir
væru of nærri. Um leið og við fór-
um, sáum við, að hermennirnir í
skotgryfjunum höfðu kveikt sér í
amerískum vindlingum.
Nú er ég í aðalstöðvunum. Á
morgun förum við til annarra víg-
stöðva.
Framsóknarþingið samþykkir tillögu
um einmenningskjördæmi og aukið
forsetavald
Á hinu nýafstaðna Framsóknarþingl var skipuð nefnd, er
kallaðist stjómskipunamefnd. Hún skilaði tillögu til þingsins.
Formaður nefndarinnar var Einar Amason, formaður S. í. S.,
framsögumaður var Ólafur Jóhaifnesson, lögfræðingur S. í. S.
Tillaga þessarar nefndar var svohljóðandi, undirrituð af
þeim nefndarmönnum, er undir henni standa;
„Tillögur stjómskipunarnefndar
1. Flokksþingið lýsir yfir á-
nægju sinni yfir ákvörðunum
Alþingis um stofnun lýðveldis
á komandi sumri og eigi -síðar
eii 17. júní. Enda er sú ákvörð-
un í fullu samræmi við álykt-
anir 6. flokksþings Framsókn-.
armanna árið 1941.
Jafnframt skorar flokksþing-
ið á Framsóknarmenn um land
allt að vinna að því af ýtrustu
kröftum að þátttaka í þjóðar-
atkvæðagreiðslunni um skiln-
að við Dani og lýðveldisstjórn
verði almenn og einhuga.
2. Flokksþingið telur það
brýna nauðsyn, að stjórnarskrá
ín verði tekin til endurskoðun-
ar svo fljótt, sem því verður
við komið, eftir stofnun lýð-
veldisins.
Við þá endurskoðun vill
flokksþingið leggja áherzlu á
eftirfarandi atriði:
a) Að forseti verði kosinn til
4 ára af kjörmönnum er þjóðin
kýs. — Tryggt sé að forseti.
verði jafnan kosinn af meiri-
hluta allra kjörmanna. 1
b) Að auka beri vald forseta'
frá því sem ráðgert er í lýðveld
isstjórnarskránni, sem Alþingi
hefur nú samþykkt einkum á
þann hátt, að hann geti skipað
ríkisstjórn til loka þingkjör-
tímabilsins með tekjuöflunar-
og fjárveitingavaldi, ef ókleift
hefur reynzt að mynda þing-
ræðislega stjórn.
c) Að forseti hafi frestandi
synjunarvald og verði lagafrum
varp sem hann synjar staðfest
ingar lögð að nýju fyrir Al-
þingi og þurfi þá % atkvæða
þingmanna til þess að lögin nái
gildi þrátt fyrir synjun forseta.
d) Að breytt verði skipan
Alþingis á þann veg, að það
verði ein málstofa.
e) Að öllu landinu verði
skipt í einmenningskjördæmi
°g þingmönnum fækkað í 40 til
36. — Allir þingmenn verði
kjördæmakjörnir. . ,
f) Að einstökum þingmönn-
um sé óheimilt að bera fram
breytingartillögur til hækkun-
ar á f járlagafrumvarpi og til-
lögum fjárveitinganefndar
nema með samþykki fjármála-
ráðherra eða nefndarinnar.
g) Að sett verði ítarlegri
ákvæði um ýms þegnréttindi
og þegnskyldur t. d. um lög-
vernd og takmörkun eignarétt-
ar> tryggingar og félagslegt ör-
yggi-
Einar Árnason form., Ólafur
Jóhannesson framsögumaður, .
Sigurður Þórðarson, Böðvar
Magnússon, Gunnar Guðbjarts
son, Davíð Jónsson, ' Valtýr
Kristjánsson, Jónas Baldursson
Runólfur Björnsson, Gunnar
Jónatansson, Jón Gíslason, Sig-
urður Jónsson, Guðjón Jónsson,
Halldór E. Sigurðsson, Páll
Hallgrímsson, Þórarinn Jó-
hannsson, Guðm. Hannesson“.
Þessi tillaga þarf ekki mik-
illa skýringa við.
Hún ber á sér öll merki fjand
skaparins við lýðræði og þing-
ræði. Tillögur þessara nefnd-
ar stefna raunverulega að því
að afnema hvort tveggja og
skapa utanþingsins aðalvaldið
í landinu, en hæglega geti
byggzt á algerum minnihluta
þjóðarinnar. Og hverjum manni
er ljóst að ákvæði þessarra
tillagna um að forseti geti skip
að stjórn til loka kjörtímabils,
ef „ókleift“ reynist að mynda
þingstjórn, eru beinlínis hugs-
uð með það fyrir augum að
Framsókn og stórbændadeild
íhaldsins geti hindrað ,stjórn-
armyndun innan þings og kom-
ið þannig valdinu til forsetans.
Þjóðin þarf að fylgjast með
því hvað þarna er á seyði.
Hér hefur nú verið birt sú
tillaga sem fram kom á Fram-
sóknarþinginu. Næst munum
við birta tillöguna eins og hún
var samþykkt þar og gera ýt-
arlegri grein fyrir hvert stefnt
er með þeirri samþykkt.
HugleiOingar ðrvarodds
Framhald af 3. síðu.
nokkuð yfir 1000 blaðsíður og hef-
ur inni að halda sögur, kvœði og
ritgerðir eftir 160 evrópska höf-
unda. Bókin er þéttprentuð og hin
eigulegasta þótt útgefandi hennar
komist auðsjáanlega’ hvergi i hálf-
kvisti við islenska útgefendur í
spássíu- og eyðutœkni.
Þessir 160 höfundar eru frá 21
landi. — England’ á þar engan
fulltrúa, en því er lofað að gefið
verði út nokkurskonar framhald
af þessari bók með sýnishornum
af verkum höfunda innan brezlca,
lieimsveld'isins. Vitanlega eiga
„frœndur vorir“, Vimmr, þarna
sinn fulltrúa, en baltnesku þjóð-
irtiar, Eistur, Lettar og Litháar,
eigu’ þarna engan fulltrúa, og það
sem afhomandi islenzku bók-
■ménntaþjóðarinnar rekur fyrst
augun í: — íslendingar eiga þarna
en.gan fulltrúa heldur!
Skyldu þá Bandaríkjamenn
hafa haldið að þeir kœmu hingað
til þess að verja danslct útsker?!
Þetta er nefnilega ekki fyrirstríðs-
bók, „This is a wartime boolc‘,
stendur á titilblaðinu.
En allt stendur til bóta. Og eft-
ir vesturför bislcupsins œtti það
þó áð vera nohkumveginn tryggt
að þegar Bandaríkjamenn gefa
nœst út sýnishorn evrópskra bók-
mennta, þá tgki þeir þá alltaf eina
íslenzka stólncðu með!