Þjóðviljinn - 30.04.1944, Side 7
Sunnudagur 30. apríl 1044.
ÞJÓÖVILJINN
7
V.V/.VW.WAV/JVUVWVWWVI yWVVVVSMWVWVVWIMlVVVVVVVVVVVVVVVVSMVVVVWVV/WVVVS
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i Reykjavík
Á mánudaginn 1. maí fellur öll almenn vinna og verk-
smiðjuvinna niður.
Stjórn Fulltrúaráðsins.
TILKYNNING
ííl ínnfiytjenda
I framhaldi a£ auglýsingu Viðskiptaráðsins, dags. 26.
þ. m., varðandi fyrirgreiðslur íslenzka sendiráðsins í Was-
hington við útvegun útflutningsleyfa frá Bandaríkjunum,
tilkynnist innflytjendum hér með, að hin almenna regla
um þessar fyrirgreiðslur gildir ekki um eftirtaldar vörur og
vöruflokka:
Ritvélar.
Baðmullargam.
Landbúnaðarvél-
ar og verkfæri.
Flöskuhettur
(Crowncork).
Zink.
Hrísgrjón og hrísmjöl.
Kaffi.
Leðurskófatnaður.
Leður.
Járn og stál.
Sápur og sápuduft.
Rafhlöður.
Bifreiðahjólbarðar og slöngur.
Gúmmískófatnaður.
Vefnaðarvörur, allar tegundir.
Saumavélar til heimilisnotkunar
Ljósaperur.
Varahlutir 1 bifreiðar.
Ávextir og grænmeti.
Othlutun til innflytjenda ofangreindra vara hefir sum-
part farið fram, eða fer fram nú á næstunni. Viðskiptaráð-
ið lætur sendiráðinu í Washington í té skrá yfir þessar út-
hlutanir sérstaklega, og mun sendiráðið því ekki annast
fyrirgreiðslur í sambandi við þessar ofangreindu vörur
nema í samræmi við slíkar skrár.
Reykjavík, 28. apríl 1944.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ.
TILKYNNING
1. maí n. k. fellur niður öll verkamannavinna á félags-
svæði Dagsbrúnar. Trúnaðarmönnum félagsins á vinnu-
stöðvunum er falið að líta eftir, að þessu sé framfylgt.
STJÓRN DAGSBRÚNAR
Skrífstofur bæjarins
og bæjarstofnana verða lokaðar allan daginn á
morgun 1. maí.
BORGARSTJÓRINN.
Sumardvalanefnd
opnar skrifstofu í Kirkjustræti io, þriðjudaginn 2. maí n.
k. Verður þar tekið á múti umsúknum um störf við barna-
heimilin, og umsúknum um sumardvalir barna á heurul-
unum.
Skrifstofutími er fyrst um smn frá Ld. 4—f.
Btttáqpfi.Al
Hermóður
fer til Akraness kl. 11,30
á morgtm vegna farþega
og pósts. Frá Akranesi
kl. 15.
Stúlku vantar
Einnig stúlku eða konu til
uppþvotta nokkra tíma á
dag
MATSALAN,
Hafnarstræti 4 (uppi).
Sími 2497.
Unglinga vantar
til að bera Þjóðviljann víðsvegar
um bæinn.
Afgr. Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19. Slmi 9184.
Hnefaleikameistaramót Islands
verður háð miðvikudaginn 3. maí kl. 8,30 e. h. í
ameríska íþróttahúsinu við Hálogaland.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárus-
ar Blöndal og Bókaverzl. ísafoldarprentsmiðju og
hefst sala þeirra á mánudag.
TIL
blfifiUR bElfllH
ÐAGLEGA
NY E6G, colin og hr<
fiaí f isalae
H*fnar«tracti 16.
í. s. í.
f. R. R.
Flokkaglíma Ármanns
verður háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld, sunnu-
daginn 30. apríl kl. 8.30 síðd.
Keppt verður í 3 þyngdarflokkum.
Keppendur 14 frá 5 íþróttafélögum.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 6 í dag í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Hafið þér lesið smásöguna
Laun dyggðarínnar
eftir Steindór Sigurðsson, sem úthlutnarnefnd Rithöfunda-
félagsins verðlaunaði nýskeð með kr. 1200.00? — Hún er
aðalsagan í smásagnasafninu.
Meðal manna og dýra,
sem kom út á síðasta ári og fæst enn hjá bóksölum. Þá bók
lætur enginn bókelskur íslendingur vanta í skápinn sinn.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri.
Opnuðum
xctzínn okbar nflur i gær i nýjum
húsakynnum á Vestargöfu 2 (hús
Nathan & Olsen)
Fyrirliggjandi í miklu úrvali:
Ljósaskálar, Ljósakrónur, Vegglampar, Borðlampar.
Pergamentskermar, bæði í loft og í lampa.
Perur, allar stærðir, skrúfaðar og smelltar.
Straujárn, margar tegundir.
Cory-kaffikönnur, Hrærivélarskálar í „Sunbeam".
Glerskálar fyrir rafmagnseldavélar.
Ennfremur:
Rafmagnsmótora og smergelskífur í ýmsum stærðum.
Thor-rafgeyma í bifreiðar og báta.
Nýtt. Tækifærisgjafir:
Islenzkur listiðnaður úr póleruðum viði, svo sem:
Lampar, súlur, skálar o. fl.
í
Vesturgötu 2. Sími 2915.