Þjóðviljinn - 04.05.1944, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagui1 4. maí 1944. ÞJÓÖVILJINN ,^A%V\VWWVWWWflWtfVWWWWWWWWWWVWWWWW^ Bókin, sem vekur mesta eftirtekt heitir: AUt er fertaqnm fært Fæst hjá næsta bóksala. Verð kr. 15.00 Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann víðsvegar um bæinn. Afgr. Þjóðvílíans Skólavörðustíg 19. Sími 2184 i ,ij i.i _i~tm-i|-ru~iii~rT~ —i —------------ — .........- i Aðalsafnaðarfundur Laugamessóknar verður haldinn sunnudaginn 7. ! maí n.k. og hefst kl. 3, eftir messu í Laugames- | kirkju — salnum niðri. — 1 DAGSKRÁ: 1. Reikningar sóknarinnar. — 2. Til- laga sóknamefndar um að kirkjugjaldið verði ó- breytt kr. 15.00 fyrir þetta ár. — 3. Kosnir tveir menn í sóknamefnd. — 4. Önnur mál. Eftir fundinn verður kirkjan til sýnis. SÓKNARNEFNDIN. I Hinn margeftirspurði Blómaáburður er kominn. Lílla blómabúðín Bankastræti 14. Sími 4957. ULLAR- SILKI- VATTERAÐIR Fjölbreytt úrval iRagnar Þórðarson &Co AÐALSTRÆTI 9. SIMI 2315 Ten-Test þilplotur (Trétex) \ . _ fyrirliggjandi. — Pantanir sækist sem fyrst. Sænsk- íslenzka verzlunarfélagið h.f. 4 Rauðará. Sími 3150 TIL P p LIG6UR LEIBIH CiLORE AL ERLA Laugaveg 12. Hjörtur Haiidórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að amiast ísetningu VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. ÁKI JAKOBSSON héraðsdómslögmaður og JAKOB J. JAKOBSSON Skrifstofa Lækjargötu 10 B, Simi 2572. Málíærsla — Innheima rieikningshald — Endurskoðui 0AGLEGA ‘'lf EGG, toðin og br* fí aif isal ai Hahtaratreeti 16 Kauputn fuskur allar tegundir, hæsta veröi HtJSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Síml 2292. ^fUNIÐ Kaffisöluna Ilafnar8træfi U i PRESSUM FATNAÐ YÐAR SAHDÆGURS í Laugavegi 7 ■ I Samkeppni um lag við ættjarðarljóð Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunarinnar á íslandi hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal tón- skálda þjóðarinnar um lag við hátíðarljóð þau er verðlaun hlutu í Ijóðasamkeppninni. Heitið er 5000 króna verðlaunum fyrir lag það, er telst þess mak- legt. Þeir, sem taka vilja þátt í samkeppninni vitji ljóð- anna á skrifstofu Alþingis næstu daga. Frestur til þess að skila lagi er ákveðinn til 1. júní n.k. kl. 12 á hádegi, og skal ljóðnnum skilað á skrifstofu nefndarinnar í Alþingishúsinu. Ármenningar Myndakvöld, hjá þeim sem voru í Jósefsdal eða öðrum skíðaferðalögum um páskana, verður í Odd- fellowhúsinu, uppi, í kvöld og hefst kl. 8.30. — Myndatökumenn eru beðnir að hafa myndimar uppsettar á spjöld eftir því sem hægt er. Nýja Stúdentablaðið er gefið út af Félagi róttækra stúdenta. Blaðið kom út 1. maí og flytur greinar, sögur og kvæði eftir háskólastúdenta. Fæst í öllum bókaverzlun- um og afgreiðslu Þjóðviljans. Verður einnig selt á götxmum í dag. Sumarkápusr Amerískar sumarkápur tekn- ar upp í dag. Ekki stór númer Verzl. Grettisgötu 7 (Horni Klapparst. og Grettisg.) Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. — Upplýsingar í afgreiðslu blaðsins kl. 2—3 í dag. Súðin fer til fsafjarðar í byrjun næstu viku. Flutningi til ísa- fjarðar, Súgandafjarðar, Flat- eyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Stykkis- hólms veitt móttaka í dag. Athygli skal vakin á því, að Esja fer ekki næst hrað- ferð vestur og norður. Hringið í síma 2184 og ®evizt áskrifendur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.