Þjóðviljinn - 20.05.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 20.05.1944, Síða 6
« ÞJÓÐ VILJINN Laugardagur 20. maí 1944. Nj befllandi skáldsaga komin á bíkamarkaðinn Meðan Dofrafjöll standa Bókin er skrifuð í Noregi núna og handritinu smyglað Ltil Svíþjóðar, en þar fékk bókin hina glæsilegustu dóma og metsölu. Höfundurinn er kunnur norskur rithöfundur, en hið rétta nafn hans er ekki á bókinni. Þetta er ekki eftirlíking af lífinu, Þetta er lífíð sfálft Blaðafulltrúi Norðmanna, S. A. Friid, ritar formála. Þetta er bókin, sem þér vakið við að lesa næstu næfur. ÉI m Auglýsing Kaupum ekki tómar flöskur fýrst um sinn. ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS. liiringastolMnw I InlnarMi á kjördögunum verða í Strandgötu 29 og Gunnarssundi 5. símar 9196 9241 og 9228 Hafnfírðíngar, allir á kjörstað Skrifstofur bæjarins Austurstræti 16, verða lokaðar í dag, allan daginn. BQRGARSTJORINN. Kjólföt mjög vönduð, lítið notuð til sölu. Til sýnis eftir kl. 6 e. h. á Hringbraut 150, herbergi nr. 24, kjallara. REIKNIGUR H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1943 liggur frammi á skrifstofu vorri frá á morgun (föstudag) til sýnis fyr- ir hluthafa. ■ Reykjavík, 18. maí 1944. STJÓRNIN. KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN L 0. G. T. Vinna er hafin að Jaðri. Sjálfboðaliðar óskast til margs konar vorvinnu. gróð- setningar á trjálöntum og fleira. Einnig byggingarvinnu. Farið frá Templarahúsinu hvern laugardag kl. 2 e. h. og sunnudaga kl. 9 f. h. Þess er óskað, að aðeins þeir, sem Teggja fram vinnu sína, gisti að Jaðri um helg- ar fyrst um sinn vegna þrengsla. Mætið sem flest, svo að verkið gangi sem bezt. STJÓRN JAÐARS. IMMMMMMMMI MMMMttttMMtt fílÆlLÆl^AST©IFA Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. llliMÉlslllllllllllllllllll^lllllltlliÉllm Hreingerningar! Gerum hreint með nýtizku aðferðum. Höfnm allt tUheyr- andi þvottaefni. Hörður og Þórir. Sírni 4581. MUfflB Kaffköluoa Sagan um lífið og barátt- una í Noregi í dag. Baráttan á heimavígstöðvunum í Noregi hefur vakið athygli og að- dáun um allan heim. — Þar hef- ur þroskuð og menntuð þjóð sýnt, hvemig snúist er við kúgun og áþján og fórnir hennar, í heild og hvérs einstaklings, finnast okk- ur, sem erum áhorfendur, furðu- legar, en þeim, sem færa þær jafnsjálfsagðar og okkur að ganga til vinnu okkar dagsdaglega. Meðan Dofrafjöll standa er sagan um þessa baráttu, að vísu skáldsaga, en hinn tæri og heilbrigði skáldskapur er alltaf sannasta lýsingin á veruleikan- um köldum, gráum og miskunn- arlausum, eins og mannlegt lif er á öld járnburðarins. Og þannig er þessi skáldsaga Christians Wess- els. Að vísu er þetta dulnefni, því að handriti sögunnar var smyglað út úr Noregi og saga þeirra hetja, sem það verk unnu er óskráð. Ritliöfundurinn sem dylst undir þessu nafni, var hins- vegar fyrir stríðið þekktur rithöf undur í Noregi, en nú hefur hann fyrir löngu gripið annað vopn en pennann og þerst með það í hendi hinni Ieynilegu hetjubaráttu fyrir frelsi þessa undurfagra lands, sem nú stynur undir þýzkum stígvéla- hælum, og þjóðarinnar, sem það byggir, sem nú verður að þoia hörmungar kúgunarinnar, njósn- anna, ofbeldisverkanna, misþyrm- inganna og annars styrjaldarböls. Meðan Dofrafjöll standa lifir frelsisþráin í Noregi og bar- áttan gegn ofbeldi og kúgun. Persónurnar í þessari sönnu og dásamlegu skáldsögu verða öllum ógleymaniegar: Eyvindur, skáld- ið í baráttuklæðum leynistarfsem- innar, Elín, móðirin, sem er af- sprengi hinnar norsku, mjúku móður, gamla frú Svan, er elskar landið sitt en á erfitt með að velja milli barnanna og þess, Elí- as á bryggjunni, gamli maðurinn, sem skipuleggur baráttuna þegar aðrir sofa, skósmiðurinn, sem lief- ur uppreisnina á eigin spýtur með bikugum höndum og með bækl- aðan fót, Drengsi sem ekki kann kænskulistirnar, en ræðst á garð- inn, þar sem hann er hæstur, Lotta flóttakonan er fellur á landamærunum og svo fjölda margar aðrar persónur. Þetta er ógleymanleg skáldsaga, af því að hún er hvorttveggja í senn: Sönn og dásamlegt listaverk. Þegar tímar líða, verður það skráð í söguna, að þessi skáld- saga kom út á íslenzku árið 1944. ★ ★

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.