Þjóðviljinn - 27.05.1944, Side 5

Þjóðviljinn - 27.05.1944, Side 5
JÓÐVILJINN — Laugardagur 27. maí 1944. ! gSJÓÐVILJIMðl TJtgefandi; Sameiningarjlokkur alþýdu — SósíaUstaflokkurinn. Ritstjórx: Sigurður Ouðmtmdsson. Stjórnmálaritsijórar: Einar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartaraon. Ritstjómarskrifstofa: Austurstrœti 1S, rími £870. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðmtíg 19, aími £18í. Askriftarverðj I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuífi. Cti á iandi: Kr. 6.00 á mánuði. Viking&prenl h.f., Qarðaatrœti 17. Trygging lýðveldisins út á við Stórblaðið „Times“ í Lundúnum hefur ritað ritstjórnargrein um lenzka lýðveldið. Hefur Morgunblaðið birt útdrátt úr grein þeirri og tað um hana. Þar sem vitanlegt er að „Times“ skrifar ekki út í blá- in um mál þau, er það blað tekur til meðferðar, er r'étt að ræða þessa : ein hins fræga Lundúnablaðs nokkru nánar. í grein þessari segir að )kum svo (í þýðingu Morgunblaðsins): „Akvörðun íslenzku þjóðarinnar er í alla staði endanleg hvað inn- ■ílandsfullveldi snertir, en það hefur enn ekki verið gengið frá sam- andi íslands út á við“. „ísland hefur hvorki her né flota og því hefur verið stjórnað und- ’ifarin fjögur ár í krafti viðurkenninga frá hendi Breta og Bandaríkja- ianna. Fullveldið, sem landið nú hefur fengið, felur vafalaust í sér, að ndið mun gera verzlunarsamninga að eigin ósk og er það ekki lítið 'riði fyrir þjóðina, sem að mestu leyti byggir tilveru sína á því, að .ún fái hagkvæma markaði fyrir fiskinn“. „En það hefur. eingöngu verið að þakka íhlutun Breta og Banda- ’kjamanna — íhlutun, sem þær þjóðir gerðu eingöngu til að vernda na eigin þjóðlegu hagsmuni — að ísland hlaut ekki sömu örlög og 'anmörk, og í framtíðinni — ekki síður en i fortíðinni, verður ísland ð tryggja sér stuðning erlendis frá“. „Hið litla lýðveldi gefur því einstaklega skýra mynd af því hvað ■amvinnuöryggi“ (Collective security), hvernig sem því verður náð, :un þýða fyrir smáþjóðirnar við vesturströnd Evrópu“. Bað er rétt að vekja athygli á þrennu í sambandi við þessa grein igþað, sem í henni felst: í fyrsta lagi: Lað felst í þessu'viðurkenning á lýðveldisstofnuninni íslandi, þar sem sagt er: „Ákvörðun íslenzku þjóðarinnar er í alla aði endanleg hvað innanlandsfullveldi snertir“. Það er rangt hjá Iorgunblaðinu að leggja þá meiningu í þessa grein, að einhver tregða æri frá Breta hálfu að viðurkenna hina löglegu stjórnarskrárbreytingu : íslandi. A. m. k. verður það síður en svo ráðið af þessari grein. 1 öðru lagi: „Times“ viðurkennir að afskipti Breta og Bandaríkja- 'ianna af íslandi hafi verið gerð „eingöngu til að vernda sína (= þeirra) gin þjóðlegu hagsmuni“, —■ sem sé alls ekki til að vernda ísland. Þetta issi maður að vísu, en það er gott að fá það viðurkennt svona afdrátt- rlaust af slíku blaði sem „Times“. En svo bendir „Times“ í þriðja lagi á það, að ísland verði „að ryggja sér stuðning erlendis frá“, á hvað „sameiginlegt öryggi" þýði rrir land vort og að það hafi hvorki her né flota, til að halda uppi . ðveldi sínu út á við. „Vissi ég það, Sveinki“. — En það er engin ástæða ; 1 að móðgast við „Times“ út af þessari athugasemd. Hún er þörf minning um að við lifum ekki í heimi réttarins enn sem komið er, eldur valdsins — því miður. Og fyrst íslenzka lýðveldið hefur ekki ald: her og flota — til að halda uppi frelsi þjóðarinnar, ef á hana er . iðist, þá þurfum við að finna önnur ráð til öryggis sjálfstæði voru. Frakkar voru eftir síðasta stríð sterkasta herveldi Evrópu. Þeir iru samt fram á ábyrgð Bretlands og Bandaríkjanna á sjálfstæði og iðhelgi Frakklands — og þótti það síður en svo niðurlæging að óska .. íks, heldur eftirsóknarverð trygging. Vér íslendingar eigum að óska eftir tryggingu þeirra þriggja stór- elda, er nú hafa forustu hinna sameinuðu þjóða: Breta, Sovétríkjanna ' Bandaríkjanna á friðhelgi og frelsi lands vors, jafnvel fleiri þjóða. iíkar yfirlýsingar væri þáttur í því öryggi, sem vér verðum að skapa lenzka lýðveldinu út á við, — þáttur í því sameiginlega öryggi, sem náar sem stórar þjóðir þurfa að skapa sér upp úr þessu stríði. Þetta er eitt af þeim mörgu utanríkismálum, sem þarf að athuga í sambandi við lýðveldisstofnun vora. Kennaramenntun á Bretlandi Laugardagur 27. maí 1944. — ÞJÓÐVÍLJINN ar orku til að sjúga í sig næring- arefni, og þær fá hana með því að brenna fæðu alveg eins og kýrnar fá sína orku til að ganga og éta. — Efnabreytingarnar í kúnum og grasinu eru svo líkar, að hægt er að fræðast um annað með því að rannsaka hitt. Ei’fðalögmál dýra og jurta eru framúrskarandi lík. — Sumar arf- gengisreglurnar er auðveldast að at.huga í jurtum, aðrar í dýrum. — í góðu erfðafræðinámi ætti að taka jurtir og dýr fyrir á víxl. — Til dæmis hefur skyldleikaæxlun bæði góðar og slæmar afleiðingar. Auðveldast er að athuga þær í skýrustu mynd skyldleikaæxlunar, nefnilega sjálffrjóvgun, sem er möguleg í flestum jurtum, en í mjög fáum dýrum. Ef á hinn bóginn er þörf fyrir mikinn fjölda 'einstaklinga, er miklu auðveldara (sérstaklega í London) að ala upp þúsund smá skordýr í tíu mjólkurflöskum en að rækta þúsund liveiti- eða baunaplöntur. Og sú staðreynd, að Á næsta ári á að hækka skóla- skyldualdurinn til 15 ára og til 16 ára einhvern tíma. Breytingartil- laga um að hækka hann upp í 16 ár 1948 var felld með naumindum í neðri deildinni, að nokkru leyti með þeim rökum, að ekki mundi verða nóg af kennurum. Ég hef sérstakan áhuga fyrir þessu af því að ég er háskólakenn- ari og eitt af aðalverkum mínum ætti að vera að mennta tilvon- andi kennara. Ég mundi helzt vilja, að allir framhaldsskólakennarar tækju há- skólapróf. Það er ekki hægt að kenna vel neinn hlut nema kenn- arinn viti töluvert meira um hann en hann þarf vanalega að kenna. Þá getur hann svarað spurningum nemendanna og um fram allt get- ur hann þá sýnt þeim í stórum dráttum hvernig viðfangsefnið er tengt öðrum greinum þekkingar- innar og þjóðfélaginu. Ef menntun kennara á að verða eitt af aðalverkefnum háskólanna, verða þeir að haga kennslu sinni eftir þessari nýju þörf. Ég fæst við að kenna líffræði. Neinendur í Lundúnaháskóla, sem hafa áhuga á lifandi hlutum, eiga um tvennt að velja. — Þeir geta tekið almennt próf í premur ^vwwwwwwwwwwwwwwwwswwvwvwvwtfvwww^ vísindagreinum, svo sem dýra-1 fræði, grasafræði og efnafræði, eða kynin eru aðskilin í flestum dýr-, Bezt væri að allir vísindakenn- rannsóknum geta raunverulega skilið, hvernig visindin þróast. Þeir öðlast líka meiri nákvæmni en mögulegt er í flýtisverki því, sem fer á undan prófum. •— Um- fram allt geta þeir lært þann góða sið að rannsaka hverja kenningu og reyna að afsanna hana áður en maður fellst á hana, sérstaklega ef það er kenning, sem manni lízt vel á. Vísindin þróast svo ört, að við- bótarnámskeið eru bráðnauðsyn- leg. Margir skólakennarar eru enn þó að kenna það, sem þeir lærðu fyrir um 30 árum síðan, þó að sumt af því hafi reynzt rangt, og rnikið af því megi nú kenna í ein- faldari mynd. Auðvitað er líka um framfarir að ræða í sagnfræði og 'öðrum fræðigreinum, en það er miklu auðveldara að fylgjast með fram- förum þeirra með því að lesa bæk- ur og tímarit, þar sem aftur á móti ekki er hægt að kenna vísindi nema með sýningardæmum og tilraun- riJWWVWl T*r EFTIR í \. B, S, Haídanc sérstakt próf í einni grein, svo sem dýrafræði, með minni þekk- j í sama einstaklingi, veldur því að ingu á hinum greinunum. Prófið dýraerfðirnar eru enn margbrotn- er þá eingöngu kennt við sérgrein- ina. Auk kennara ættu landbúnaðar- ari. vísindamenn að vita töluvert bæði r*ki nattúrunnar sem þjóðfélags- um plöntur og dýr. T. d. verða heild, bæði jurtir og dýr. Á- þeir, sem hafa rótarávaxtaræktun fyrir sérgrein, ekki aðéins að vita, hvernig eigi að rækta þá og þroska, heldur líka þekkja vel skordýr þau og önnur dýr, sem ásækja þá. Mjólkurbúasérfræðingar eiga ekki aðeins að vita allt um kýr, heldur vera líka fróðir um fóður- jurtir og aðferðir til að efla gæði þeirra. Hvorir tveggja ættu að milli Þcirra' Til dæmis eru Það kunna eitthvað í gerlafræði til að;el)ki einungis kanínurnar heldur þeir geti barizt gegn jurtasjúk um, en sameinuð í flestum jurtum arar framhaldsskólanna kæmu aft- ur í háskólana á námskeið á 5 ára fresti eða svo. — Enn eru ekki nógu margir kennarar eða næg skilyrði í háskólanum, til þess að þetta sé mögulegt. En ef fræðslu- málin þróast eftir þeim grundvall- arreglum, sem gert er ráð fyrir í hinni ný-útkomnu hvítu bók, ætt- Ecology kallast fræðigrein sú, sem er í því fólgin að rannsaka kveðið svæði er tekið fyrir, mýri, engi eða stöðuvatn, og er byrjaðjum við að komast á þetta 'stig á á að semja skrá yfir jurta- og dýra- tegundirnar ásamt lauslegri ágizk- un um tíðni þeirra á mismunandi árstímum. Því næst er athugað hvaða teg- undir lifa á öðrum, og þá á hverj- um, og hvernig samkeppnin er dómum og rannsakað mjólkursýn- ishorn. 4- Margir kennarar við Lundúnaháskóla eru því að ræða 1 líka vírormarnir niðri í moldinni, sem kunna að keppa við kýrnar um grasið á enginu. næstu 12 árum. Ilér hef ég skrifað um mitt eigið fag, en ef ég væri sagnfræðingur eða málfræðingur, landfræðingur eða náttúrufræðingur, mundi ,ég komast að likri niðurstöðu. Við munum því aðeins fá það fræðslumálakerfi, sem börn okkar eiga skilið, ef háskólarnir eiga sinn þátt í því. Og þetta verður því að- eins mögulegt, að fleiri og fleiri kjósendur skilji, að fyrsta flokks Bakteríur í jarðveginum geta framhaldsmenntun fyrir börn möguleika á að taka upp kennslu eyðilagt ýmislegt það, sem ann- þeirra er ekki óhóf, né heldur tíma- á líffræði sem heild undir próf. ars mundi auka grasvöxtinn. Sílin eyðsla, eins og Sir Herbert Willi- Það mundi verða miklu fullkomn- j * vatninu geta líka alveg eins orðið anig í neðri deild þingsins, heldur ara nám núna en það hefði getað ormum mnan í sér að bráð eins og 1 nauðsynlegur undirbúningur fyrir orðið um síðustu aldamót vegna j gcddiirium. hinnar auknu þekkingar á efnum, sem liggja á mörkum jurtaríkisins og dýraríkisins. Eitt af þeim er lífefnafræði (bioehemistry). Við þörfnumst góðrar mjólkur til að sjá okkur fyrir fyrsta flokks Loks eru bakteríur, sem ekki aðeins valda sjúkdómum, heldur líka allskonar efnabreytingum, sem okkur hættir til að skella saman í citt að kalla hrörnun eða rotnun, mjög mikilvægar í jarðveginum. En eins og stendur eru það aðeins þjóðfélagsborgar,a. eggjahvítuefni, sérstaklega handa' læknisfræðinemar, sem rannsaka börnum og unglingum, sem eru að þær ítarlega, en allir liffræðingar ættu að vita eitthvað um þær. Þetta er ein af ástæðunum til Yfirlýsing ameríska stórblaðsins „New York Times“, um að veldi ' au er ráði við Atlantshaf, „hljóti að ráða fyrir íslandi og nota landið ■i á þau sé ráðist" sýna það berlegast hve nauðsynlegt okkur það er, 1 vera á verði og gera allt, sem í okkar valdi stendur, til þess að tryggja iðhelgi landsins og frelsi lýðveldisins gegn ásælni, hvaðan sem hún ..emur og undir hvaða yfirskyni sem hún kann að vera framin. vaxa. En kýrnar geta aðeins framleitt mjólkureggjahvítuefnið úr eggja- þess, að líffræðinámskeið ætti að hvítuefni því, sem er fyrir hendi j vera miklu meira en samsetning í grasinu, sem þær éta, og grasið úr jurtafræðinámskeiði og dýra- getur því aðeins myndað það, að fræðinámskeiði, og ég vona, að við nóg sé U1 í jarðveginum. En þó að kýrnar og grasið séu ólíkar lífverur að lögun, þá eru efnasamböndin og efnabreyting- arnar í þeim líkari en álitið var til skamms tíma. Til dæmis þarfnast grasræturn- getum byrjað slíkt námskeið í London áður en líður á löngu. Mér litist vel á, að væntanlegir líffræðikennarar við framhalds- skóla tækju þátt í rannsóknum svo scm eins og um tvcggja ára tíma. Aðeins þeir, scm liafa tekið þátt í Guðm. V. Kristjánsson I Framh. af 2. síðu. af sér chlstæðan þokka hér á meðal vor íslendinga, var sprottinn af nánum kynnum við ágæta menn- ingu, scm reyndar er sögð jafn eldri. 111 örlög hafa bægt frá oss kynnum af fjársjóðum Indialands og annarra Austurlanda, cn skáldið meðal íslenzkra málara, Jóhannes Kjarval, gerði mynd af hugmynd- um þeim er Guðmundur gaf hon- um um þá (að ég hygg) og gaf honum. Sú mynd má með engu móti týnast, hún er mynd af ljóm- andi dýrgripum og sjálf Ijómandi dýrgripur í íslenzkri myndlist. Máljríður Einarsdáttir. Verkamenn vita hverníg ber að um- gangast slíka menn Að aflokinni þeirri deilu, er Al- þýðusambandið átti í við ríkis- stjórnina, og lauk með fullum sigri samtakanna, fékk stjórn Al- þýðusambandsins sent í ábyrgð svohljóðandi bréf: „Iláttvirt stjórn Alþýðusam- bands íslands! Þar scm ég, þann þriðja þessa mánaðar, er rekinn heim frá vinnu minni af fulltrúum Alþýðusam- baridsins, og bönnuð vinna við mitt verk, um óákveðinn tíma, og þar sem hinn óákveðni tími reyndist að verða 12 dagar (virkir) og skaði minn við þetta verður sem næst 800 kr. — átta hundruð krónur, —, sem er stórfé á minn mælikvarða, og þar sem nú þetta atliæfi er allt ólöglegt, þá leyfi ég mér hér með að krefjast fullra bóta fyrir það tjón, er ég hef af þessu hlotið eða kann að hljóta. Mjög væri æskilcgt að heyra svar ykkar við fyrsta tækifæri, því hin lagalega leið er oft seinfarin, en liana legg ég út á, ef mót von minni þið neitið bóta. Virðingarfyllst, (undirskrift)“. Vegna þess að lialdið var, að maður þessi hefði gert kröfu til skaðabóta í algeru athugaleysi, eða verið att til þess af sér verri mönn- um, var hann beðinn að koma til viðtals í skrifstofu sambandsins, hvað hann og gcrði. Var mannin- um gefinn kostur á að fá bréfið til baka, án þess að það væri birt í blöðum eða sent til verkalýðsfé- laganna þeim til athugunar, en því boði hafnaði maðurinn, og vildi fá annað hvort já eða nei um það livort skaðabætur yrðu greiddar. Að sjálfsögðu var manninum gefið neitandi fevar. Maður þessi, sem er bílstjóri, segist vera félagsbundinn í Vcrka- mannafélaginu „Báran“ á Eyrar- bakka, og gæti ég búizt við, að verkamönnum þar þyki sér lítill sómi sýndur með framkoinu þessa félaga síns, enda eiga þeir áreiðan- lega enga sök þess, að krafan er fram komin. Fyrirbrigði sem þetta má lieita alveg einstakt í sögu verkalýðs- samtakanna íslenzku, að verka- maður geri kröfu til samtakanna um skaðabætur vegna vinnutaps í verkfalli, og þá sérstaklega þar sem verkfallið færði vegavinnu- mönnum víða um land stórhækk- að kaup, og þeim öllam að ein- liverju leyti auknar kjarabætur. Að svo stöddu verður nafn mannsins ekki birt, en ef liann ger- ir alvöru úr hótun sinni um máls- höfðun, mun það að sjálfsögðu gert Maður drukknar í Keflavík Það slys vildi til í Kefiavík aðfaranótt s. I. miðvikudags, að maður að nafni Snorri Karlsson ók bifreið í sjóinn í Keflavík og drukknaði. Lík Snorra fannst á floti morguninn eftir. Skipverjar á „Guðmundi Þórðarsyni“ fundu líkið þegar þeir komu úr róðri. — Karl, faðir snorra, er einn af skipverjum á Guðmundi Þórðarsyni. Eigi er vitað á hvern hátt slysið hefur gerzt, en þar sem bifreiðin fór í sjóinn er 8—10 metra dýpi. WWWVWWWVWUWWWW^^WWV^^JWWWWWWUWWV Þegar slðasla umferðin á skákmótinu i 2. c2—d g7—g6 Kemeri í Lettlandi 1939 hófst, voru þeir 3. Rbl—cS d7—cL5 efstir Flohr og Szabo með 11 vinninga i. Rgi—13 BfS—g7 hvor, en næslir voru Mikenas og Stahl- 5. Ddl—b3 d5Xci berg með 10'A yinning. Flohr tefldi við 6. Db3Xci 0—0 Mikenas og vann og varð þannig efstur 7. e£—ei c7—c6 með 12 vinninga, Stahlberg gerði jafntefli 8. Bjl—cíZ 67—66 og fékk 11 vinuinga, en Szabo tapaði fyrir Feigin og birtist sú skák hér með athuga- semdum eftir Kmoch. Szabo er Ungverji og einn af beztu skákmönnum Evrópu, en Feigin er Letti og hefur lengi verið einn 'af fremstu skák- mönnum þar í landi. M. Feigin. HVÍTT: 1. d£—dí L. Szabo. SVART: Rg8—j6 EflnliniiilimsIIsHsifllsltnds Únotaleg ummsli í New Yrok Times Frá utanríkisráðuneytinu. „The Economist" birtir 20. maí grein um sjálfstæðismál íslands. Er aöalefni hennar á þessa leiö: „Eitt af athyglisveröustu fyrirbærum í stjórnmálum og milliríkjamálum Noröur-Ev- rópu er samband þaö milli ís- lands og Danmerkur, sem nú á að binda'' enda á samkvæmt uppsögn af íslands hálfu. Það hefur ekki komiö fyrir síöan 1905, er Noregur skildi viö Sví þjóö, aö tvö ríkk skildu skipt- um á svo friðsamlegan hátt. Svo stendur aftur á móti á um þessar mundir, aö kringum- stæöur valda því aö erfitt er að skilja þróunina innan ís- lands á liöinni öld, því að ís- land, sem nýtur amerískrar herverndar og sjóherverndar Bretíands, myndi undir öllum kringumstæöum hafa full- komna og rettmæta ástæöu til að slíta tengsl viö Dan- mörku, sem hernumin er af ÞjóÖverjum. Enda eru einu rökin fyrir því aö fresta skiln- aöi eins og konungur hvatti til, þau aö aögeröir íslands kynnu • aö valda misskilningi erlendis“. Blaðið rekur síðan í stórum diáttum sögu sjálfstæðisbar- áttu íslendinga og helztu á- kvæöi sambandslaganna, þar á hneöal uppsagnarákvæöin, og segir síöan: „Uppsagnarákvæöiu eru skýr viðurkenning á þeim metnaöi, er íslendingar ala eft if íullu sjálfstæöi og á því hversu óhjákvæmilegt þaö væri aö ríkin skildu, ef ófriö- arhætta héldist milli stór- velda. Reynsla Napóleonsstyrjal'd- anna og tveggja stórstyrjalda á þessari öld hefur sýnt, aö hvenær, sem til ófriöar dreg- öllum skipulagsbundnum verka-U1’ rýtur landfræöilegur aö- mönnum til fróðleiks. skilnaður hiö pólitíska sam- Jón Sigurðsson. úand, enda hafa ísland og Danmörk jafnan neyözt til aö fara sína ,leiö hvort, þegar svo stóö á. Danmörk getur ekki brotizt undan áhrifasvæöi meginlandsins, fremur en ís- Hindrar hrókun hjá hvítum vegna 9. .... BaG; 10. D—, BXe2; 11. RXe2, RXe4. Aftur á móti fær svartur nú veikt peð á c-Iínunni. 9. Dci—d3 Ekki gott. Betra vax BaO. 10. 0—0 11. ci—c.5! Rj6—h5 RbS—d7 Ilótar gi með mannsvinuing. Svartur kemst nú í alvarleg vandræði. 11....... 18. h£—hS 13. Hjl—dl U. di—d5! Rd7—bS Jig7—hS Rh5—g7 Ef nú 14....... cXdð, þá 15. Dxd5, Dxd5; 16. RXd5 (hótar RXe7 mát), Rc6; 17. Bb5 og vinnur. U...... 15. DdS—eU 16. Rc3Xd5 Bc8—b7 c6Xd5 Hótar að vinna þegar í stað með 17. f Rf6f, eXfö; 18. Dxb7. Jafn vonlaust fyr- hersveita jr svarUin er að drepa á d5 vegna 17. Hxd5. 16....... 17. Rj3—g5! Rg7—eö Hótar m. a. 18. RXe6, fXe6; 19. Rf6f, eXf6; '20. Dxb7 og vinnur. 17....... 18. Be2—j3 Dd8—d7 Leikfclag Rcykjavilcur biður fasla frum- sýningargesti að sækja aðgöngumiða sína i dag milli kl. 3 og 5 að frumsýningu á „Paul Lange og Thora Parsberg", sem verð- ur á annan í Hvítasunnu. land undan áhrifum mesta stórveldis þessa stríðs. Enda fór svo aö þégar Þjóðverjar réðust inn í Danmörku í apríl 1940, gat konungur eigi rækt skyldur sínar hvaö ísland snerti“. Þá er getið í greininni her- náms Breta og Bandaríkjanna, og um yfir- lýsingu bandamanna segir á þessa leiö: „Stjórnir Bandaríkjanna og Bretlands hafa einnig lýst yf- ir fullu sjálfstæði og sjálfsfor- ræði íslands, enda lofaö aö beita fyllstu áhrifum í þá átt aö fá allsherjar viðurkenn- ingu fyrir sjálfstæði þess viö friðarsamningana. Á þennan hátt hefur afstaða Breta og Bandaríkjanna verið tryggö til þeirra raöstafana, er ís- lenzka stjórnin hyggst gera, og eins og sakir standa skipt- ir fátt annaö miklu máli frá pólitísku sjónarmiði“. í greinarlok er síöan skýrt frá þeirri breytingu kjördæma skipunar, er nýlega var gerð, svo og frá stjórn og flokka- skiptingu. „New York Times“ hefur birt forystugrein um sam- og búa við lítin mun efnahags, bandsslitin, og er greinin, sem1 og sýnist þá augljóst að jafn nefnist „íslenzka lýðveldið", á vel hinum hugljúfasta kon Stöðugt nýjar hótanir. T. d. RXe7f. 1S...... 19. Dei—U! £0. Rg5 X h7 IljS—dS Re6—{8 Gerir út um skákina. Ef 20...Rxk7, þú 21. Rxe7f. Málsmr Suia lelðréttip Vegna ritgerða varðandi lýðveld- isstofnun á íslandi og afstöðu Svía til hennar, eftir Sviann frk. A. Z. Osterman (Alþbl. 23. maí) og rit- stjóra Ttmans (Tíminn 25. maí), þar sem tekið er máli Svía gegn íslendingum, vil ég leyfa mér að bera fram þá leiðréttingu, að því er mig snertir, að hvergi í ritum mínum samanlögðum er hægt að finna nokkurt orð hinni sænsku þjóð eða nokkrum sænskum manni til hnjóðs, þaðan af síður ummæli í þá átt, sem frk. Osterman kall- ar „hatrömm ummæli“ um Svía og ritstjóri .Tímans kallar „óhróð- ur“ um Svia. Þessar æsingatilraun- ir frökenarinnar og ritstjórans í þeim tilgangi að þóknast málstað Svía gegn íslendingum, eru byggð- ar á hreinum uppspuna og eiga því enga átyllu í veruleikanum. Ilins er skemmst að minnast að þegar storblöð Svía, er tiilka 'al- menningsálitið þar í landi, hófu dólgsleg skrif um íslenzku þjóðina, þar sem lýst var yfir „óbeit“ Svía og „andúð“ á okkur íslendingum, og okkur brugðið um stirðbusa- skap og skort á mannasiðum á- samt mörgu fleira af því tagi, vegna máls sem er með öllu óvarð- andi Svía, þá gat ég þess í einni setningu í blaðagrein að við ísr lendingar kærðum okkur ekki mik- ið um að kynnast þessari þjóð sem stendur. Forlögin hafa viljað að við hefð- um engin samskipti við þjóð þessa á liðnum öldum og litla kunnleika á henni, nema rétt að nafni, utan okkur var einu sinni sendur hing- að sænskur erkibiskup frá Upp- sölum til að taka við biskupsdómi í Skálliolti, Jón að nafni Gerreks- son. Ég tel engan vafa á því, að við höfum farið mikils á mis í fortíð- inni að hafa ekki átt því láni að fagna að kynnast þessari ágætu þjóð betur, en ef kunnleikar eiga nú að hefjast um leið og hið unga lýðveldi rís með því að helztu mál- gögn sænsku þjóðarinnar keppist um að lýsa andúð sinni á okkur íslendingum, þá sýnist mér hvor- ugum óhapp þó upphaf viðurmæla frestaðist enn. II. K. L. Leíbfélagtð Pnl Diiií di nora Parstero éftír Bídrnsfjcrne Bjðrnson Á annan í hvítasunnu hefur Leikfélag Reykjavíkur frumsýn- ingn á leikritinu Paul Lange og Thora Parsberg eftir Björnsson með frú Gerd Grieg í hlutverki frk. Parsberg, en frúin er jafn- framt leikstjóri og hefur unnið að uppsetningu þessa leiks síðan í haust. Upphaflega var ætlunin að hafa frumsýningu í febrúar, en það fórst fyrir af óviðráðanlegum 80...... 21. Rh7xj8 £2. Bcl—g5 RbS—c6 HdSXf8 Ennþá sterkara en 22. RÍ6f, sem svartur myndi svara með 22.........BXf6. 28......... 23. Bg5 X c7 Dd7—e6. og svartur gaf. þessa leið: „Ákvöröun íslenzka lýð- veldisins að slíta hollust við ungi kunni aö vera þeim of- aukið. íslendingar eiga sér glæsi- Kristján Danakonung og ; lega sögu og höfðu góöa reyn- stofna sjálfstætt lýöveldi berj slu af lýöveldi fyrir meira en aö á þeim tíma aö þaö mun þúsund árum. Síðan gekk á hryggja marga Dani. En1 ýmsu, meðan þeir voru þegn- samband þaö, sem falizt hef- ur í sameiginlegri hollusiu ís- lendinga og Dana viö sö.nu konungspersónuna, hefur ver- ið fátt annað en táknið eitt. Viðskipti íslands voru fyrir stríð meiri viö Þýskaland en viö Danmörku og meiri viö Bretland en viö Þýskaland. Tilfinningatengslin voru sterk ari, en þó lifði endurminning- in um fyrri aldir, ísland var hjálenda ,stætt vilja sínum. Þar viö bættist aö íslendingar eru lýö frjáls þjóð, óbrotnir í háttum 1 ar sambands Noregs og Dan- metkur, þegnar Noregs og þegnar Danmerkur. 1918 hlutu þeir jafnrétti viö Danmö'’ku, svipaö því sem samveldislönd Breta hafa, og var konunf:- dæmið þá eina tákn sambauds ins. Þjóöin er öfsmá; fólks- fjöldi Vz minni en borgarinn- ar Richmond, en byggja land, sem er svipað Virginíu-ríki aö þegar j stærð. Þó eiga þeir menningu gagn- og þjóðarvitund, og það er ó- hugsandi, aö Danir muni hyggja á neinar þvingunar- Framhald á 8. síðu. Kæktunarhugleiðingar f rarnn. «i 2. síöu. bletti af svokölluðum eigendum þeirra, að á þá megi helzt enginn stíga, heldur séu þeir þeim og þeirra fólki til augnayndis. Talsvert er nú orðið ræktað hér í bæ og í grennd af grænmeti, eink- um tómötum. Þó er það langt frá því að vera nóg, ef verð á þeirri vöru væri hæfilegt. Tómata og ýmsar káltegundir þarf að fram- leiða í stórum stil, svo að allir geti fengið nægju sína af því, þann tíma sem það er fáanlegt, eins þeir, sem minnsta hafa kaupgetu. Skil- yrðin eru frábær frá náttúrunnar hendi þar sem eru liverirnir. Okk- ur er ekki nóg, að nokkrir menn framleiði það mikið að þeir geti vel lifað á afrakstrinum. Við þurf- um stórframleiðslu fyrir fjöldann. 23. maí 1944 Bjóm Guðmundsson frá Fagradal. Skrifið Æskulýðssíðunni Framh.af 3. síðu kannski vakið annað ungt fólk til meðvitundar um stöðu sína í þjóðfélaginu og skyldur við mannkynið Byrjið nú strax í dag og skrit ið Æskulýðssíðunni um áhuga- mál yklcar, þau eiga erindi tii allrar hinnar íslenzku æsku. Utanáskrift Æskulýðssíðunnar er: „Æskulýðssíðan" Skólavörðu stíg 19. Reykjavík. ástæðum. — Æfingar lágu því niðri þar til í byrjun maí, en þá hófust þær að nýju og hefur síðan verið unnið sleitillaust. Hlutverkaskipting er gannig: Frú Gerd Grieg leikiíjr frk. Thoru Parsberg, Vajurí Gísla- son leikur Paul Lange, ^Brynj- ólfur JóhannessoÁ'1 Kijmmer- herrann, Gestur Pálssori Arne "Kraft, Jón Aðils Östlie, $ímelía Borg frú Ban, Haraldur^Björns son Balke stórþingsmann^ Ævar R. Kvaran Sanne, Tómáþ Hall- grímsson Pienne, Váldimar Helgason Ramm, — aijlk þess eru milli J3*ogmánns í öðr- um þætti, sem eru v ugestir hjá frk Parsberg^má þ^r telja fl Pétur Jónssoaa^ SE&rus ! ngólfs' son, Gunnar Bjarnason c. fl. — Lárus Pálsson leikur Storm gamla afa Thoru, en har n varð að hlaupa inn í það h utverk með örstuttum fyrirvar i fyrir annan leikara sem varð skyndi lega að hætta vegna j ess að heimilisástæður leyfðu ekki. Búningar þeir sem fri Grieg leikur í, eru saumaðir í Ijondon og eru þeir mjög glaésilegir. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur þýtt íenonh’ ’<Fei%x Finne. norskur IptahiIsiðuS í London, gerði uppdræui að leilÁviðinu, en Láfiis HÍflgpl|g?pp.ýieáir unn- ið úr]feSPAhéíS9bBie | Þar sem nú er orðið &vo álið- ið má'^era' rað fyrir aíeins fá- einurrTsyningúm. v"~*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.