Þjóðviljinn - 16.06.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.06.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. júní 1944. r | Hátíðarhöldin í Hafnarfirðr 18. júní í Bíóhúsinu kl. 5 síðdegis: 1. Ræða, Sverrir Kristjái|sson sagnfræðingur. 2. Söngur, Karlakórinn ,,Þrestir“, söngstj. séra Garðar Þorsteinsson. 3. Kvikmynd. í Góðtemplarahúsinu kl. 9 síðdegis: 3. Skemmtunin sett. 2. Söngur, Karlakórinn „Þrestir“. 3. Ræða. 4. Danz, nýju danzarnir. Hljómsveit hússins leikur. Hótel Björninn kl. 9 síðdegis: 1. Skemmtunin sett: 2. Blandaður kór syngur undir stjórn hr. Sig- urj. Arnlaugssonar. 3. Ræða. 4. Danz, gömlu danzarnir. Hljómsveit hótels- ins leikur. í Sjálfstæðishúsinu: 1. Skemmtunin sett: 2. Ræða. 3. Blandaður kór undir stjórn hr. Sigurj. Arnlaugssonar. 4. Danz, nýju og gömlu danzarnir. 3ja manna hljómSveit. Aðgöngumiðar verða seldir sama dag og hefst sal- an kl. 8 e. m. í samkomuhúsunum, en í Bíóhúsinu kl. 2 e. m. 1»JÓÐHÁTÍÐARNEFNDIN í HAFNARFIRÐI. íTílbynning frá Þjóðhátíðar- nefndínní í Þeir, sem keypt hafa farmiða hjá nefndinni til Þingvaila hátíðisdagana, eru beðnir að athuga vel eftirfarandi: 1. Farið verður frá Bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði. 2. Þeir, sem keypt hafa farmiða austur seinni ferðina á laugardag, skulu mæta kl. rúmlega 10 á tilgreindum stað, því allir verða að vera komnir í bílana kl. 10y2 til brottferðar. Með allar aðrar ferðir austur og suður aftur, gildir sama regla, að farþegar skulu mæta 20 mínútur fyrir skráðan burtfarartíma. Annars gilda farmiðar aðeins þær ferðir sem þeir hljóða á og aðra tíma ekki. 3. Þá eru þeir Hafnfirðingar, sem ætla sér að tjalda á Þingvöllum, beðnir að koma með tjaldbúnað sinn vel merktan á burt fararstað einhverntíma fyrir kl. 8y2 í dag. Enginn aukafarangur fluttur aust- ur laugardagsferðirnar. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFNDJN í HAFNARFIRÐI. E F ráða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Hreingerningar Höfum allt tilheyrandi. Sími 4581. HÖRÐUR og ÞÓRIR '.B-ilnin Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamólun og skiitagerð. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ciloreal AUGNABRÚNALITUR. ERLA Laugaveg 12. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 VM—WMM»MOO>OM»MOMM»»OMOMOOO— H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. AukaVundup Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafé- lag íslands, verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 18. nóv. 1944 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til lagabreytinga. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa að- göngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. og 16. nóv. næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Reykjavík, 9. júní 1944. STJÓRNIN. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Hátíðarrit stúdenta kemur út í dag með greinum eftir marga þjóðkunna menn. Ennfremur eru í ritinu þrjú hátíðakvæði. Þar á meðal þau, sem verðlaun hlutu. Fjöldi mynda prýða ritið. WV/V\WlArtWWAWUWlVl/VV\ KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN SumarKjólar Nýir d&glega, Fjölbreytt úrval. RAGNAR ÞÓRÐARSOH & CO aðalstræti 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.