Þjóðviljinn - 23.06.1944, Side 5

Þjóðviljinn - 23.06.1944, Side 5
T’JÓÐVILJINN — Föstudagur 23. júní 1944 þJÓÐVILJIKN Utgefandi: Samdningarílokkur alþýðu — Sósíalistafloklcurínn. Ritstjóri: Sigurður Ouðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurlijartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2181t. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Fjandmenn lýðveldisins ' Sú klíka, sem harðvítugast og ósvífnast barðist gegn stofnun lýð- vddisins 17. júní, — Alþýðublaðsklíkan — hefur nú, fyrst hún gat kki hindrað stofnun lýðveldisins opinberlega, sameinazt þeim amerísku gentum, sem vilja koma sjálfstæði lýðveldisins sem fyrst fyrir katt- rnef. Alþýðublaðsklíkan barðist gegn lýðveldisstofnuninni svo lengi sem 'iún þorði af ótta við algert fylgishrun. Hún níddi alla lýðveldissinna em „óðagotslið“ og „hraðskilnaðarmenn“.* Hún gekk svo langt að :eita rétti íslenzku þjóðarinnar til þess að ákveða sjálf að stofna lýð- ældi, hvenær, sem hún vildi. — Það mun lengi verða í minnum haft, >egar skjólstæðingar þessarar klíku svívirtu nöfn Jóns Sigurðssonar og ikúla Thoroddsens með því að skora á íslendinga í þeirra nafni að .reiða atkvæði gegn lýðveldinu. • Svo þegar þjóðin hefur molað þessa fjandmannaklíku undir fótum ér í krafti voldugrar einingar sinnar, þá koma svikararnir, Alþýðublaðs- díkan, sem öll heit sveik, og flaðra upp um þjóðina, til þess að reyna ð koma sér í mjúkinn hjá henni aftur. Þjóðin fyrirlítur þessa Júdasar- ossa Stefáns Péturssonar og kumpána hans. Hún veit af reynslunni ð þeir eru aðeins að reyna að koma sér innundir, til þess að geta svikið inu sinni enn. • Svo fer þessi landráðaklíka við Alþýðublaðið að tala um „viður- :enningu“ lýðveldisins og umsnýr þá að vanda öllum staðreyndum, il þess eins, og reyna að taka undir með „Vísi“ í lofsöngnum og undir- ægjuhættinum gagnvart ameríska afturhaldinu. Það er rétt að rifja upp nokkur höfuðatriði i sjálfstæðismáli voru, ,em afneitarar sjálfsákvörðunarréttarins við Alþýðublaðið gleyma: 1. íslendingar þarfnast ekki sérstakrar viðurkenningar á ýðveldisstofnuninni frá öðrum þjóðum. Lýðveldisstofnunin er ramkvæmd af oss samkvæmt ótvíræðum sjálfsákvörðunarrétti /orum sem sjálfstæð þjóð og án stjómlagarofs eða uppreisnar, em hefði ef til vill skapað öðrum þjóðum átyllu til afskipta. Aðrar þjóðir hafa viðurkennt oss sem sjálfstæða þjóð og fyrst óær ekki kalla sendiherra sína heim, þegar lýðveldi er stofnað, » heídur auðvitað sú viðurkenning áfram. Það er aðeins eitt ílri, sem hefur fundið ástæðu til að fara að viðurkenna oss sem iýðveldi. Það er Svíþjóð. Að líkindum stafar það af því, að Sví- Ijóð vill líta á aðgerðir vorar sem Norðmanna 1905 sem ólögleg- ir, sem stjómlagarof, og finnur því ástæðu til þess að taka það ;érstaklega fram að hún viðurkenni lýðveldið. — Engin önnur jjóð hefur sérstaklega viðurkennt okkur með einhverju viður- ænningarskjali, heldur hafa þær allar, Bandaríkin, Bretland, Jovétríkin, Noregur o. s. frv., viðurkennt oss áfram með þeirri .taðreynd að hafa sína fulltrúa hér áfram, taka boðum lýðveldis- /fírvaldanna og jafnvel óska oss heilla í einu eða öðra formi. 2. Það er hinsvegar eitt ríki, sem hefur beinlínis blandað sér í vor eigin mál, þvert á móti samningsbundnum loforðum sínum jg hindrað oss í því að stofna lýðveldi, þegar Alþingi var ákveð- :ð í að gera það árið 1942. Þessi ríki era Bandaríkin. Þau rufu jar með samninginn frá 1941 og þau bratu í bág við þá megin- •eglu sjálfsákvörðunarréttar þjóðanna, Sem þau sjálf síðast höfðu /iðurkennt í Atlanzhafssáttmálanum. — Það er því hámark und- irlægjuháttarins, þegar kvislingablöðin Vísir og Alþýðublaðið lof- ,yngja nú þetta stórveldi og vilja láta líta svo út sem vér höfum jegið fullt frelsi vort af þeim, sem einmitt með hótunum hafa íindrað oss í að ná því, er þing og þjóð vildi. Og fyrirlitlegri en iali taki, verður þessi skriðdýrsháttur, þegar samtímis berast til ass hótanimar frá ameríska afturhaldinu, um að það eigi að ráða ryrir oss og hafi rétt til að hemema land vort gegn vilja vorum. • íslendingar óska eftir góðri sambúð við Bandaríkin, jafnt sem Bret- ’and og Sovétríkin. En vér afbiðjum það að einhver þeirra fari að ráða fyrir oss. — Og þjóðin heimtar það af yfirvöldum sínum að þau vinni M-tlnska luOieldM oallr iiiFásaFseDDlaia Effír A. Amoldoff Bófaflolckar Mannerheims fremja liryllilega glæpi á þeim hluta karelo-finnska lýðveldisins, sem þeir hafa haft á valdi sínu um hríð. „Nýskipun“ Finna í hinum her- numdu héruðum er fólgin í ránum og ofbeldi og frámunalegri kúgun. í Kalevalsk Trans-Onega og öðrum héruðum tóku Finnar allt korn af bændunum. Fólkið lifir á trjáberki, laufblöðum, grasi og stráum. Það deyr úr hungri og ves- öld. Aðeins í litla þorpinu Pagr- ema, sem er í héraði fyrir handan Onegavatn, dó 20 manns úr hungri fyrir skömmu á fáeinum vikum. Upplýsingar handtekinna finnskra hermanna og Ijósmyndir, sem hafa fundizt á þeim, af eyði- lögðum bæjum og þorpum, og frá- sagnir ráðstjórnarborgara, sem hefur tekizt að komazt yfir víg- línuna, sýna sanna mynd af fas- istiskri stjórn. Helmingurinn af Petrozavodsk, höfuðborg hins unga lýðveldis, var eyðilagður með eldi eða á annan hátt. Hin fallega hljómleikahöll, Verzlánagatan og Severny-Hótel- ið hafa verið lögð í rúst. Hið forðum blómlega hcrað fyr- ir handan Onega með hinum st,óru skógum sínum, fiskivötnum og námum er nú dautt og yfirgefið. - Finnar ráku alla íbúana í Veli- kognbski Pajanitski og Karosoz- erski þorpunum burt. Finnar útrýma íbúunum á kerf- isbundinn hátt, hlífa hvorki gam- almennum, konum né börnum. Fólkið er þúsundum saman sent í fangabúðir, þar sem dauði, kval- ir og misþyrmingar bíða þess. Fyrir skömmu síðan drap flokk- ur kareliskra skæruliða finnska héraðsstjórann í Lambasrucheisk, Alexander Pernanen. Réð hann yfir hinum hernumdu þorpum karel-finnska lýðveldisins, Lam- basruchei, Lezhkozero, Minostreff, Pagrema og öðrum. Skæruliðarnir fundu spjaldskrá með fyrirskipunu'm hans og fyrir- mælum, sem gefa ljósa hugmynd um „nýskipun“ þá, sem hinir finnsku þrælar Hitlers innleiddu í hinum hernumdu sovéthéruðum. — Alexander Pernanen fylgdi trú- lega fyrirskipunum finnsku „her- máladeildarinnar í Austur-Kare- líu“ um að mergsjúga íbúana. Ránsfenginn sendi hann til Finnlands. Þessi dyggi þjónn Mannerheims gekk hús úr liúsi, vopnaður kylfu og hótaði dauða, til að ræna síðustu kindum bænd- anna. Hér eru nokkrir útdrættir úr fyrirskipunum þessa áhugasama höfðingja: „. ... Þegar búið er að þreskja uppskeruna, verður að flytja. hana í geymsluhús mitt“. — Á blaði, sem sent var þorps- öldungunum hafði liann skrifað: „.... Safnið saman kartöflubirgð- um hvers heimilis án tafar og lát- ið þær allar í eina gryfju til geymslu“. — Onnur fyrirskipun er á þessa leið: „Sendið strax allar gærur til Lambasruchei“. — „Rek- ið allt sauðféð til Kosmozero. Það- an verður það flutt á ákvörðun- arstað sinn ...?“ Finnar tóku upp þrælkunar- vinnu á ökrum, í skógum og við vegagerð. Sérstaklega var níðzt á Ítií Föstudagur 23. júní 1944 — ÞJÓÐVILJINN Lýðveldishátíðahöldin jóru jram með allmiklum myndarhrag víða úti um land og jara hér á ejtir jrásagnir aj hátíðahöldunum á nokkr- um stöðum. Á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar Talið er að um 2000 manns hafi verið saman komin á Hrafnseyri — fæðingarstað Jóns Sigurðsson- ar — á lýðveldishátíðinni 17. júní. Hátíðasvæðið, umhverfis minn- ismerki Jóns Sigurðssonar, var fagurlega skreytt. Yfir minnis- merkið var strengdur hvítur borði, á hann var letrað með lifandi lyngi: Sómi íslands. Hliðið að há- tíðasvæðinu var skreytt íslenzkum fánum og yfir það var letrað: ís- landi allt. Hátíðin hófst kl. 12, Björn Guð- mundsson, fyrrverandi skólastjóri að Núpi, setti hana, en Þingeyrar- kórinn söng: „Faðir andanna“. Þá flutti séra Jón Kr. ísfeld bæn, en síðan ílutti Björn Guðmundsson Böðvari Bjarnasyni fyrrv. sóknar- presti að Ilrafnseyri og að henni lokinni flutti Björn ræðu, síðan söng Þingeyrarkórinn: „Þagnið dægurþras og rígur“. Því næst flutti Sigurður prófess- or Nordal aðalræðu hátíðarinnar. Að lokinni ræðu prófessors Nor- dals söng Þingeyrarkórinn: „Sjá roðann á hnúkunum íiáu“ og fleiri lög. Því næst var fellt. inn í há- tíðadagskrána útvarp frá Þing- völlum. Klukkan 4.30 hélt hátíðin áfram. Björn Guðmundsson lagði blóm- sveig á minnismerki Jóns Sigurðs- sonar. Séra Eiríkur J. Eiríksson skólastjóri á Núpi flutti ræðu, að henni lokinni söng kórinn þjóð- sönginn. Þá fór fram fimleikasýning und- ir stjórn Bjarna Bachmanns í- þróttakennara. Ólafur Ólafsson frá Núpi ljóðakveðju frá séraskólastjóri á Þingeyri flutti ræðu, Þessi mynd af finnska fasisman- um er eftir hrczka teiknarann Ric- hards. — Hægri hönd hinna blóði drifnu finnsku fas- ista eru hersveit- ir þýzka hershöfð- ingjans Dietls. unglingum og bÖrnum. — Fyrir- skipun héraðsstjórans, dagsctt 15. júní 1943, hljóðar svo: „.... Börn eldri en 10 ára verður að neyða til að taka þátt í heyskap. Hvert þeirra verður að afla a. m. k. tveggja tonna af heyi“. Böðlar Mannerheims fluttu að slíkri góðri sambúð við þau öll. Það hefur marga furðað á því, hve áberandi „heiðranir“ í vorn garð voru frá liálfu Bandaríkjanna, en lítið um slíkt frá liálfu Sovétríkjanna, sem þó eru venjulega fyrri til að viðurkenna sjálfsákvörðunarrétt þjóða en Bandaríkin. íslenzka þjóðin myndi fagna því að fá að vita um ástæðuna til þ^|ss. Hún grunar Coca-cola-liðið um græsku í þessum efnum sem fléiri. — Ef aðeins einn hundraðasti hluti þess haturs á Sovétríkjunum, sem birtist í Vísi og Alþýðublaðinu, eða einn þúsundasti hluti þeirrar ástar, sem þau hafa á Bandaríkjunum, skyldi koma fram hjá því opinberlega, t. d. í hlutdrægri afstöðu þess til þessara tveggja stór- velda, sem oss ber að hafa jafn góða sambúð við, — þá er það nóg til þess að móðga hvaða ríkisstjórn sem er, sem annars vill vera oss vinveitt. Ef til vill upplýsist það einhvern tíma. En eitt er víst og það er það: að fjandmönnum lýðveldisins, sem ekki tókst að hindra stofnun þess, skal heldur ekki takast að ofurselja það ameríska afturlialdinu. Sú þjóð, sem skóp lýðveldið, þrátt fyrir þá, — mun og varðveita það, þrátt fyrir þá. unga pilta og stúlkur frá her- numdu héruðunum til Finnlands í þrælkunarvinnu. — Hér er sýn- ishorn af fyrirskipunum um þetta efni frá héraðsstjóranum í Lam- basrncheisk héraði, Alexander Pernanen, til þorpsöldunganna. „Til öldungsins í Pagrem-þorpi. Ég skipa þér hér með að senda mér fimm stúlkur til ráðstöfun- ar. Þær eiga að mæta á mánudags- morgun í Lambasruchei og vera undir það búnar að fara lengra. — 7. júlí 1943. Alexander Pernanen“. Fyrir minnstu yfirsjón eða óá- nægjuvott er fólkinu refsað með pyndingum og hýðingum. — Fyrir skömmu síðan sagði verkamaður í Pesky, Peter Sergejeff að nafni, við finnskan verkstjóra: „Þið lát- ið okkur vinna, en þið gefið okk- tir ekkert brauð“. — Fyrir þetta var hann hýddur til bana. Opinberar hýðingar eru algeng- ar í þorpunum og fara vanalega fram á sunnudögum. Hundruð manna eru send í fangabúðir. — Peter Epifanoff, 62 ára gamall bóndi í Leshkoozero- þorpi, kom úr fiskileiðangri nokkr- um mínútum eftir fyrirskipaðan tíma. Lögregluvarðsveit handtók hann, barði hann og setti hann í fangabúðir. Öll Bgbushkin-fjölskyldan var látin í fangabúðir. Finnarnir fremja hroðalega glæpi í fangelsunum, sem eru troð- full af sovétfólki. Mannerheim- böðlarnir kvöldu formann ráð- stjórnarinnar í Velikogubski þorpi í marga daga, á meðan þeir yfir- heyrðu hann, án þess að gefa hon- um vatn eða mat, og skutu hann að lokum. Finnarnir hafa upp á síðkastið notað nýja pyndingaraðferð. — Fanginn er fyrst lúbarinn, síðan klæddur úr öllum fötum og meidd- ur líkaminn vafinn innan í ábreið- ur, sem hafa verið gegnbleyttar í sterku saltvatni og er látinn vera þannig í nokkra klukkutíma. Glæpir Mannerheimsböðlanna eru margir og ljótir. Þorparaskap- ur virðist vera orðinn fag finnskra hermanna, herforingja og ýmissa „héraðshöfðingja“ í hinum her- numdu þorpum karel-finnska sov- étlýðveldisins. — Glæpir þeirra krefjast endurgjalds. Það mun koma. — Og stund reikningsskil- anna er ekki langt undan. síðan var kórsöngur og fjöldasöng- ur. Að lokum voru flutt ljóð, voru lesin allmörg Ijóð, er borizt höfðu í tilefni hátíðarinnar, en kvæði sín fluttu þessir sjálfir: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli og Jens Ilermannsson skóla- stjóri. Að lokum flutti Sveinn Gunnlaugsson skólastjöri á Flat- eyri ávarp til yngstu hátíðargest- anna. Siglufjörður Lýðveldishátíðahöldin hér, hófust með hátíðarguðþjónustu í kirkjunni að morgni 17. júní. Sóknarpresturinn las bæn, Guð- mundur Hannesson, bæjarfógeti flutti ræðu og karlakórinn Vísir söng. Kl. 12,30 var farin skrúð- ganga. Fremst gengu skólaiböm síðan íþróttamenn, skátar, stúk- urnar, verklýðsfélögin o. s. frv. Á íþróttavellinum fluttu ræður Þormóður Eyjólfsson, Halldór Kristinsson, Sigurður Kristjáns- son og Guðmundur Hannesson. Síðan fór fram vígsla vallarins sem er nýgerður og fluttu ræð- ur bæjarstjóri og formaður í- þróttaráðs. Sýndar voru íþrótt- ir. Karlakórinn Vísir söng. Um kvöldið var dansað á hótel Siglu nes og hótel Hvanneyri. 18. júní var íþróttamót á veg- um Knattspyrnufélags Siglu- fjarðar. Keppt var í 80 m. hlaupi, Svafar Helgason sigraði, langstökki, íngvi Brynjar Jakobsson sigraði, kringlukasti, Eldjárn Magnússon sigraði, spjótkasti, Ingvi Brynjar Jak- obsson sigraði, kúluvarpi, Al- freð Jónsson sigraði. Síðan fór fram knattspyrnukeppni milli giftra og ógiftra K.S.-inga og sigruðu ógiftir. Á eftir fór fram keppni milli Færeyinga og Norð manna og sigruðu Færeyingar. Um kvöldið var skemmtun í bíóhúsinu. Var úthlutað verð- launum fyrir afrek í keppni dagsins og á skíðalandsmótinu í vetur. Ræður fluttu Vigfús Friðjóns- son, Gunnar Jóhannsson og Kjartan Friðbjarnarson, Aage Schiöth söng einsöng, síðan var reiptog og hnefaleikur og að lokum dansa5. Siglfirðingar höfðu mjög prýtt bæinn; málað hús, lagað til og komið upp fánastöngum. Var bærinn fánum skreyttur og í hátíðarbúningi. Almenn þátttaka var í hátíða höldunum. Fréttaritari. ísafjörður Fullveldi fslands var fagnað á ísafirði þannig: Kl. 10 árdegis fór fram hátíð- arguðsþjónusta, séra Sigurður Kristjánsson prédikaði en Sunnukórinn, undir stjórn Jón- asar Tómassonar annaðist söng inn. Kl. 13 tók fólk að safnast á leikvelli skólanna en þar voru hátalarar og útvarpað frá Þing- yöllum. Kl. 15 gengu bæjarbúar skrúð göngu upp í Stórurð sem er rétt fyrir ofan bæinn og gamall samkomustaður bæjarbúa. í fararbroddi gengu íþróttamenn og skátar með fána, en lúðra- sveit undir stjórn Gunnars Hallgrímssonar lék. Eftir skát- unum gengu börn en síðast full- orðið fólk. Elztu menn muna ekki aðra eins mannþyrpingu í Stórurð. Flutti ræðu Guðmund- ur Hagalín og þessir menn fluttu ávörp: Sverrir Guðmunds son, formaður íþróttabandalags ísfirðinga, Haraldur Guðmunds : son bæjarfulltrúi, formaður sjó- mannadagsráðs ísfirðinga, Bárð ur G. Tómasson, formaður Iðn- aðarmannafélags ísfirðinga, Ragnar Guðjónsson, fjármálarit ari verkalýðsfélagsins Baldurs, frú Bergþóra Árnadóttir, ritari Kvenfélagsins Ósk, var frúin klædd skautbúningi, Guðmund- ur Sveinsson fyrrverandi um- dæmistemplar og Haukur Helga son bæjarfulltrúi, formaður Stúdentafélags ísafjarðar. Milli atriða sungu Sunnukór- inn og karlakórinn, undir stjórn Högna Gunnarssonar. Fimleika- flokkur kvenna undir stjórn Maríu Gunnarsdóttur og karla, undir stjórn Halldórs Erlerids- sonar, sýndu fimleika. Um kvöldið var samkoma í Alþýðuhúsinu., Baldur Johnsen, héraðslæknir, flutti ræðu, Guð- mundur Haglín las upp, Sunnu- kórinn og karlakórinn sungu og lúðrasveitin lék. Milt var í veðri allan daginn en smáskúrir. Bærinn var fán- um skreyttur og mikill hátíðar- blær var á deginum. * Fréttaritari. Seyðisfjörður Ilátíðahöldin 17. júní hójust kl. 11.50 með skrúðgöngu. Fyrst gengu börn með jána í hönd, þá íþróttamenn, þar nœst aðrir bœj- arbúar. Gengið var til kirkju. Sóknarpresturinn, Erlendur Sig- mundsson flutti hátíðaguðsþjón- ustu. Að henni lokinni var liátíða- höldunum haldið áfram á hátíða- svæði, fagurlega fánum skreyttu. Erlendur Björnsson bæjarstjóri flutti lýðveldisræðu. Jóhannes Arngrímsson flutti hátíðaljóð, frumort í tilefni lýðveldisstofnun- arinnar. Inn í dagskrána var fellt útvarp frá Lögbergi til kl. 14.45, þá var fánahylling. Klulckan 16 flutti Gunnlaugur Jónasson minni Aust- urlands og Jóhannes Arngrímsson minni Seyðisfjarðar. Milli atriða söng karlakór undir stjórn Jóns Vigfússonar og blandaður kór und- ir stjórn Steins Stefánssonar. Loks var fimleikasýning undir stjórn Björns Jónssonar, meðal áhalda voru svifrá og tvíslá. 18. júní liélt sóknarpresturinn barnaguðsþjónustu. Þá fór fram J/íidriMmisr 1 í Visir og Tíminn ráðast á sósíal- ista jyrir að skila auðu við jorseta- kjör. . „Tíminn“ skammast út aj því, að þeir skuli sýna þá óeiningu að kjósa eklci allir Svein Bjömsson! En „Vísir“ segir að það hejði nú ekkert gert til, þó að mörg hejðu verið jorsetaejnin, bara ej það hejði verið sýnt að þjóðin œtti nógu mörg. Er helzt á Vísi að skilja að hann haji óskað ejtir því að t. d. 20 menn vœru í lcjöri á Lögbergi!!, t. d. að bœði jorsœtis- ráðherra og utanríkismálaráðherra og ótal jleiri menn hejðu jengið þar atkvœði, svo þingheimur sæi hvílíkt mannval ísland œtti!! Og út jrá þess,u hamast svo Vísir gegn því að skilað skyldi jimmtán auð- um seðlum. En aj hverju var auðum seðlum slcilað? Aj því, að þcgar það var á- kveðið að Sveinn Björnsson yrði kosinn, þá óskaði jorseti samein- aðs þings ejtir því að þeir, sem ekki vildu kjósa Svein, skiluðu helzt auðu, til þess að gera óein- inguna sem minnsta. — Og m. a urðu sósíalistar við þeirri áskorun — En Vísi mun vajalaust verða að þeirri ósk sinni við nœsta jor- setalcjör að sjá að þjóðin eigi nœg jorsetaejni, þó sósíalistar haji ekki að þessu sinni viljað sundra at kvœðunum við jorsetakjörið. Prífi Haillaðskir til forseta Islands Hlsgilegur áróður Hið gamla málgagn Gyð- ingahaturs og nazisma, „Vísir“, sem nú hefur sleg- ið ást sinni á ameríska aft- urhaldið, er að gera sig hlægilegt þessa dagana með offorsi út af smámáli. Forseti sameinaðs þings bað þingmenn nýlega að samþykkja að fela sér að senda Bandaríkjaþingi árn aðaróskir. Hafði hann þá aðferð við atkvæðagreiðslu að biðja þá að standa, er væru því samþykkir. Nokkrir þingmenn greiddu ekki atkvæði með því að gefa forseta þetta umboð, hafa líklega viljað sjá skeytið, er senda ætti. Og nú er „Vísir“ vitlaus. Heldur þetta fyrirlitlega fasistamálgagn að það hafi negrapískinn yfir höfðum Islendinga nú þegar, — eða hvað á frekja þessa land- ráðalýðs að þýða. Forseta Islafids hafa borizt þessi heillaskeyti: „Ilavana, 19.’júní. Ilæstvirtur forseti lýðveldisins íslands, herra Sveinn Björnsson, Reykjavík. í tilefni af stofnun lýðveldisins íslands og kjöri yðar sem æðsta embættismanns þess er mér mikil ánægja að því að færa yður, hæst- virti forseti, hamingjuóskir þjððar og stjórnar Cuba-lýðveldisins, á- samt óskum um vaxandi lieill og velferð hins nýstofnaða lýðveldis og yður sjálfum persónulega. Með sérstakri virðingu. Fulencio Batista, forseti lýðveldisins Cuba. „Herra forseti Sveinn Björnsson, Þingvöllum. Thórsliavn, 17. júní. Færeyingar, sem saman eru komnir á fundi í Thórshavn í til- efni af mesta merkisdegi í sögu íslands, senda þjóðinni, forsetan- um, Alþingi og stjórninni hjartan- legustu kveðjur sínar. Vér sam- gleðjumst frændunr vorum, sem í dag hafa algerlega tekið örlög lands síns í eigin hendur. Vér treystum því og trúum, að þetta mesta sögulega stórvirki yðar, sem þér hafið lokið við eftir margra ára erfiði, megi verða til blessun- ar landi og lýð og til þjóðarsóma á ókomnum árum. Heilir og sælir, íslendingar, bræðraþjóð vorf Jóhannes Patursson“. Frá þessum bæjar- og sveita- stjórnum hafa forseta íslands bor- izt hlýjar kveðjur og árnaðaróskir: Bæjarstjórn Akraness, bæjar- stjórn Siglufjarðar, bæjarstjórn Seyðisfjarðar, og íbúum Bessa- staðahrepps. Frá héraðsncfndum og þjóðhá- tíðarnefndum: [kórsöngur: blandaði kórinn og karlakórinn. Einnig var fimleika- sýning og frjálsar íþróttir. Dansað var í sölum barnaskólans bæði kvöldin. Bærinn var fánum skreyttur og með miklum hátíðablæ. Þátttaka í hatiðahöldunum var hin glæsi- legasta og almenn ánægja ríkti. Fréttaritari. Héraðsnefnd Austur-IIúna- vatnssýslu, þjóðhátíðarnefnd Eski- fjarðar og hátíðargestum, þjóðhá- tíðarnefnd Norðfjarðar, þjóðhátíð- arnefnd Fljótsdalshéraðs. Frá þessum félögum: Det danske Selskab í Reykjavík, Verkfræð- ingafélagi íslands, Bandalagi ís- lenzkra skáta, Færeyingafélaginu í Reykjavík, Stúdentafélagi Siglu- fjarðar, Svifflugfélagi íslands, Leikfélagi Akureyrar og Sambandi íslenzkra karlakóra. Eru þá ótaldar , kveðjur frá fjöldamörgum einstaklingum. Auk heillaóskaskeyta er for- seta íslands bárust til Þing- valla 17. júní, og birt voru í Þjóðviljanum 20. júní, fara hér á eftir nokkur skeyti er þá féllu niður í blaðinu vegna rúm- leysis. „Félag íslendinga í Vancouver sendir hlýjar kveðjur og lætur í í ljós stolt sitt yfir stofnun hins íslenzka lýðvcldis. Megi framtíð þess blessast og allar vonir þess rætast. L. H. Thorlaksson, vara- ræðismaður“. „Alúðarfyllstu árnaðaróskir til íslenzka lýðveldisins. Óska öllum blessunar guðs. Kitty Cheatham, New York“. „Tökum þátt í hinni miklu hrifn ingu íslendinga og sendum ein- lægustu heillaóskir og vinarkveðj- ur. Dr. Ilolbek, Montreux, Sviss“. „íþróttjasamband íslands og ís- lenzkir íþróttamenn senda vinar- kveðjur og árnaðaróskir með end- urreisn hins íslenzka lýðveldis og forsetakjör. Gæfuríka og fatsæla framtíð! Renedikt G. Waage“. (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta íslands). iðlMnHW sonar lafstili Náttúrulœkningajélag íslands hejur opnað matstoju á Skálholtsstíg 7. t tilejni aj því bauð jelagið jréttamönnum ásamt öðrum gestum til kvöldverðar. Jónas Kristjánsson lœknir, jorseti jélagsins, og Bjöm L. Jónsson veðurjrœðingur jluttu aðalrœðumar, þar sem þeir skýrðu jrá stejnu jélagsins og markmiði með matstoju þessari. Björn L. Jónsson skýrði frá und- irbúningi þessarar stofnunar, sem verður rekin af Náttúrulækninga- félaginu sem sjálfseignarstofnun. Forstöðukona verður frú Dagbjört Jónsdóttir. 100 manns hafa þegar sótt um fast fæði, en það eru allt félagar í Náttúrulækningafélagi ís- lands og verður ekki hægt að taka á móti fleirum fyrst um sinn. Mátarhæfi þarna er með óvenju- legum hætti. Áherzla lögð á græn- meti, ávexti, rétti úr soyubaun- um, heilhveiti og rúgi og innlenda fæðu, þ. á. m. liarðfisk, súrt skyr og sýru. Réttirnir sem fram voru bornir féllu gestunum vel í geð, þ. á. m. var kruska — réttur úr höfrum, rúsínum og rúgi, ásamt mjólk — | sem óhætt er að mæla með við hvern sem er. Jónas Kristjánsson kvaðst telja að heilsufarið væri yfirleitt allmik- ið lakara en það þyrfti að vera. Ilinir tíðu meltingarkvillar, þ. á. m. magasár, stöfuðu af röngu mat- arhæfi. „í mínu ungdæmi minnist ég aðeins einnar tegundar maga- veiki“, sagði hann, „það var sult- urinn“. Einnig væri orsök hinnar auknu tannveiki ócðlilegt matar- hæfi. Matarhæfið þarf að breyt- ast, verða sem upprunalegast og eðlilegast. „Það sem fyrir okkur vakir“, sagði Jónas Kristjánsson, „er að við viljum sjá fólkið glaðara og hraustara en það oft er“. Náttúrulækningafélagið er nú rúmlega 5 ára gamalt. 1 því eru nú um 1050 félagsmenn. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.