Þjóðviljinn - 01.07.1944, Síða 1
Þjóðveríar hafa mísst 107 þúsund tnanns á Hvítarúss~
landsvígstöðvunum síðastlíðna víku
Hin stórkostlega sókn sovétherjanna í Hvítarúss-
landi heldur áfram án þess að nokkuð virðist draga úr
þunga hennar, og hefur sovétherinn á þeirri einu viku
sem sóknin hefur varað, sótt fram allt að 190 km. frá
þeim stöðvum er sóknin hófst á, og nálgast nú hina
miklu virkisborg Minsk. Eru framsveitir Rússa aðeins
35 km. frá borginni.
Sovéthersveitir brutust í gær vestur yfir Beresína-
fljót á breiðum kafla og voru í gærkvöld komnar 20 km.
vestur fyrir fljótið. í Borisoff, 45 km. norðaustur af
Minsk, eru nú háðir harðir götubardagar.
Síðan sóknin hófst í Hvítarússlandi fyrir viku hafa
bjóðverjar misst þar 107 þúsund manna.
Vestur af Mogiloff er fram-
sókn rauða hersins hröð, og tók
hann 80 bæi og þorp á þessum
slóðum í gær.
Norður og suður af Bo-
brúísk náði sovétherinn 200
bæjum og þorpum í gær,
þar á meðal járnbrautar-
bænum Slútsk, sem er 100
km. suður af Minsk.
Á Polotsksvæðinu er þýzki her-
inn á hröðu undanhaldi og hefur
víða skilið eftir mikið af hergögn-
um.
Á Finnlandsvígstöðvunum, milli
Ladoga og Onega hefur rauði her-
inn unnið á, og einnig norður og
norðaustur af Viborg.
Hernaðarsérfræðingur enska
Framb. á •. Ma.
OlQmstOflDifl Mfst I nopgui
iioasin
Vinnustöðvun hófst í rnorgun hjá vörubílstjórum hér í
bænum.
Samningaumleitanir hafa staðið yfir alllengi undanfarið
milli Vörubílstjórafélagsins Þróttur og Vinnuveitendafé-
lags fslands um kaup og kjör vörubílstjóra, en engan ár-
angur borið.
Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram í félagi vörubílstjóra
dagana 20.—22. þ. m. og var verkfallsheimild samþykkt með
174 atkv. gegn 5, ef samningar hefðu ekki náðst fyrir 1. júlí.
Samningaumleitanir fyrir milligöngu sáttasemjara stóðu
yfir til kl. 12 s.l. nótt, en báru engan árangur og hófu því
vörubílstjórar verkfall í morgun.
Samningaumleitunum verður haldið áfram í dag.
Bandaríkin siíta stjórn-
máiasambandi við
Finnland
Bandaríkin hafa slitið stjórn-
málasambandi við Finnland, að
því er tilkynnt var í Washing-
ton í gær.
Hefur sendifulltrúa Bandaríkj
anna í Helsinki verið falið að
krefjast vegabréfa fyrir sig og
allt starfslið sitt og fara úr landi
tafarlaust.
Opinberlega er tilkynnt að á-
stæðan sé hið nýgerða samkomu
lag finnsku stjórnarinnar við
þýzku stjórnina.
Bsndamenn vinaa á
í Normandi
Af vígstöðvunum í Normandí
var fremur fátt að frétta í gær.
Var helzt barizt á Caenvígstöðv
unum, og tókst Bretum að halda
stöðvum þeim er þeir náðu með
því að brjótast yfir Odonfljótið,
þrátt fyrir harðvítug gagn-
áhlaup Þjóðverja, og tókst sum-
staðar að stækka yfirráðasvæði
sitt nokkuð.
Á Cherbourgskaganum vinna
Bandaríkjahersveitir enn að því
að uppræta þýzlA herflokka.
Oietel ferst í flutislysi
Svissnesk blöð skýra nú frá
því að Dietl hershöfðingi, yfir-
maður þýzku herjanna í Norð-
ur-Finnlandi, hafi farizt í flug-
slysi yfir Lapplandi. Ásamt hon
um fórst annar þýzkur hershöfð
ingi, Jodl.
MMM iMillllSKIIIIIN I Rlttll
ill Bifmffi nril FÉMslfias f
ispíHiellnl
Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hélt fund fimmtudaginn 29.
júní. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi tillaga:
„Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík mótmælir harð-
'lega úrskurði Félagsdóms frá 19. maí s.l. í máli ríkisstjómarinn-
ar gegn Alþýðusambandi íslands. Fundurinn lítur svo á, að úr-
skurður þessi sé stéttardómur af frekasta tagi, án þess að eiga
hina minnstu stoð í lögum þeim, sem Félagsdómur á að dæma
eftir, og skapi fordæmi yfirtroðslum laga og réttar gagnvart
verklýðssamtökunum, sem og réttaröryggi almennt í landinu.
Fundurinn hvetur öll samtök alþýðunnar í landinu til þess að
rísa til mótmæla gegn þessari réttaryfirtroðslu Félagsdóms og
spyma gegn því að dæmi þetta verði endurtekið.“
Á fundinum var samþykkt að
taka leigutilboði frá Æskulýðs-
íylkingunni í Reykjavík um leigu
á Rauðhólaskála.
Alþýðuprentsmiðjan hefur haft
skálann á leigu undanfarið. En
stjórn Fulltrúaráðsins bauð
stærstu verklýðsfélögunum í
Rvík að taka skálann á leigu, en
ckkert þeirra sinnti því boði. Þá
var Félagi ungra jafnaðarmanna
og Æskulýðsfvlkingunni boðinn
skálinn á leigu. Æskúlýðsfylking-
in mun því taka Rauðhólaskála
á leigu til 1. júní n. k., Félag ungra
jafnaðarmann^ á þess þó kost að
ganga inn í þennan leigumála
Æskulýðsfylkingarinnar. Þá var
samþýkkt að skipa 7 manna nefnd
til að athuga möguleika á því að
verklýðsfélögin eða Fulltrúáráðið
hæfist handa um rekstur skemmt-
ana- og menningarstarfs í Rauð-
hólaskála.
Guðmunda L. Ólafsdóttir, gjald-
keri Iðju var kosin í stjórn „Styrkt
arsjóðs verkamanna- og sjómanna-
félaganna í Reykjavík" til næstu
3ja ára.
Þá var samþykkt að auka hluta-
fjáreign Fulltrúaráðsins í Hluta-
félaginu Alþýðuhús Reykjavíkur
í samræmi við þá hlutafjáraukn-
ingu sem fyrirhuguð er.
Hafaiitúar sýna þýzku kúgurunum
\
/' rcgn jrá danska blaðajulltrúanu'm.
A Usherjarverkjall skall á í Kaupmannahöjn í gœr (jöstudag). Sið-
ustu jregnir herma, að Þjóðverjar haji, ejtir að þeir urðu að láta undan
mótmœlum verkamanna gegn innivistaráhvœðunum, handtékið jjölda
manna, þar á meðal marga jorustumenn verkalýðsjélaganna.
Verkamenn hœttu vinnu, og varð alhherjarverkjaU í Kaupmanna-
höjn. 50 verksmiðjur i málmiðnaðinum voru stöðvaðar, vinna hœtti í
skipasmíðastöðvum og við slápaajgreiðslu, i brauðgerðarhúsum og bönk-
um, og náði verkjallið einnig til starjsmanna pósts og sírna.
\ ' »'
Um hádegi í gær var öllum búð-
um í Kaupmannahöfn lokað, spor-
vagnaferðir hættu og talsímastöðv-
ar hættu að starfa. Meðal vcrk- |
smiðja þeirra er verkfallið nær til
eru Burmeister & Wain, Atlas og
F. L. Schmidt.
Tilkynnt er að í óeirðunum í
Kaupmannahöfn þrjú undanfar-
'andi kvöld hafi 10 mcnn látið lífið
en 75 særzt. Síðdegis í gær skutu
þýzkir varðflokkar enn á fólk á
götunum í Kaupmannahöfn. Járn-
brautarstöðvarnar Ilovedbane-
gaarden og Godsbanegaarden hafa
Þjóðverjar tekið á sitt vald.
Danskir verkamenn hafa unnið .
enn einn sigur yfir Þjóðverjum,
segir í fregn dánska blaðfulltrú-
,ans. Verkföllin, sem báru í sér hót-
un um allsherjarverkfall. neyddu
Þjóðverja til að láta undan með
ir.nivistarákvæðin. A fimmtudags-
kvöld þurf,u Hafnarbúar ekki að
vera ko .mír inn fyrr en kl. 23.
Verkamenn fengu skjótan og á-
hrifamikinn stuðning frá öðrum í-
búum Kaupmannahafnar, og at-
burðirnir síðan á Jónsmessukvöld
hafa á ný sannað, hve traust sam-
fylking dönsku þjóðarinnar er; þeir
hafa ennfremur sannað, að Danir
hafa ekki glatað kímnigáfu sinni,
þó hernám og kúgun mæði nú
hart á þeim. Það tiltæki að skjóta
flúgeldupi á Ráðhústorginu til gam
ans fyrir Ilafnarbúa er Þjóðverj-
um til skelfingar, sem fyrst héldu
að hafin væri skothríð á Dagmar-
hus, er ósvikin Hafnarbúahug-
mynd. ílins vegiir eru hinir naz-
istisku þjónar Þjóðverja enn fjær
dönsku skaplyndi en snenn hefðu
búizt \’ið. Eyðilegging þeirra verð-
í tvo heimaaa
inæta, sem Dönum þykir vænt um,
sýnir hve fjarlægir slíkir einstakl-
ingar eru orðnir danskri skapgerð.
Nokkrar óeirðir urðu á miðviku-
dagskvöld, en minni en á mánu-
dags- og þriðjudagskvöld. Þjóð-
verjar voru þá orðnir órólegir
vegna verkfallsöldunnar sem reis í
Kaupmannahöfn, og þegar hafði
lamað starfsemi Þjóðverja, er hafn
arverkamenn og starfsmenn
margra opinberra stofnana höfðu
lagt niður vinnu. Einnig bakar-
Framhald á 8. síðu.
L JÓSMYND ASÝNIN G
,Leniograd -
Stðlfngrad‘
Ljósmyndasýning er nefnist
„Leníngrad—Stalíngrad“ verður
opnuð í Sýningarskála mynd-
listarmanna næstkomandi mánu
dag.
Sýning þessi er á vegum sov-
étsendiráðsins, og verður hún
opin á mánudag kl. 4—11 e. h.,
I en næstu daga verður sýningin
| opin kl. 1—11 e. h., þar til henni
lýkur 7. júlí.