Þjóðviljinn - 01.07.1944, Side 6

Þjóðviljinn - 01.07.1944, Side 6
*JOÐ VILJ INN Laugardagur I. julí 1944. Bor gat f j ardarf crdí r s E.s. Sigríður fer til Borgarfjarðar í dag kl. 1 e. h. og á morgun kl. 9 30 árdegis. Bílferð- ir eftir komu skipsins til Borgarness á íþróttamótið til Hreðavatns og víðar, og það- an aftur áður en skipið fer, sem verður að afloknu íþróttamóti Ungmennasambands Borgarfjarðar á sunnudagskvöld. H.F. SKALLAGRÍMUR. Bæjarskrifstofurnar ( Aasturstrsli 16 (Pósthússtræti 17). verða fyrst um sinn opnar til almennrar < afgreiðslu frá kl. 9—12 f. h. og kl. 1—3 e. h. Á laugardögum einungis kl. 9—12 f. h. Alla virka daga aðra en laugardaga verður tekið við bæjargjöldum í afgreiðslustofu bæjargjaldkera frá kl. 9 f. h. til kl. 4V-> e. h. Viðtalstímar borgarstjóra og annarra starfs- manna eru hinir sömu og áður. BORGARSTJÓRINN. %fVVWWWVAAA/WVVVUVVVWVVVWWWMMM/VV1AAAMWVVVW I sumarfrííd fyrír dömur Pils og brjóstahaldarar í smekklegu úrvali. Blússur, vesti og peysur. Silki- og ísgarnssokka. Sportsokkar og hosur í mörgum litum. Ennfremur fyrirliggjandi telpukjólar í ljós- um litum, margar gerðir og stærðir. Sent gegn póstkröfu um land allt. Anna Þórdardóffir Skólavörðustíg 3. Sími 3472. Ciloreal AUGNABRÚNALITUR, ERLA Laugaveg 12. Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. . E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að' hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VKRZLUNIN BRYNJA Sámi 41M. r’ Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrlfstofa Lækjargötu ltB. Símt 1453. Málfærsla — Innheimta Reikningshald, Endurskoðun TIL Útsöluverð á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pakkinn .... kr. 3.40 Old Gold .... 20 stk. pakkinn .... — 3.40 Raleigh .... 20 stk. pakkinn .... — 3.40 Camel ...... 20 stk. pakkinn . — 3.40 Pall Mall .... 20 stk. pakkinn .... — 4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má út- söluverð vera 5% hærra vegna flutnings- kostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins TILKYNNING frá Þjódháfídarnefnd Reikningar á Þjóðhátíðarnefnd verða greidd ir í skrifstofu nefndarinnar í Alþingishús- 1 inu 3. og 4. júlí kl. 10—12 og kl. 1—3, báða dagana. liggur leiðin .VAVJWW,JV^AV«VWVWVlVVVWVWVWUV,VWWUVWW — ■ Myndasýning Leningrad — Stalingrad Ljósmyndasýning „Leningrad—Stalíngiad“ verður opnuð í Sýningarskála myndlistar- manna 3. júlí, «g verður opin til 7. júlí. Fyrsta daginn 3. júlí, verður sýningin opin kl. 4—11 e. h. Hina dagana, 4., 5., 6. og 7. júlí, verður hún opin kl. 1—11 e. h. Ailir velkomnir. * Bmsiiinfararnlrl Einhver hugðnæmasta og skemmtilegasta skáidskaga, sem út hefur komið hér á landi, Brasilíufararnir, eftir vestur-íslenzká rithöfundinn, Jóhann M. Bjarnason, er nú komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Fyrri útgáfan kom út um aldamótin á forlagi Odds Björnssonar, Akureyri, og varð metsölubók síns tíma. Hún hefur verið ófáanleg í fleiri ár og eftirspurnin jafn þrotlaus. Það mun óhætt að fullyrða, að fáar skáldsögur hafi náð jafn óskertri hylli lesandans, sem hún, enda fer þar saman afburða skemmtilegt lesefni og snilld í frásögn. Látið ekki ui\dir höfuð leggjast að eignast þessa viðburðaríku og heillandi bók. Takið hana með í sumarfríið; betri bök fáið þér ekki. — Næsta bók, sem út kemur af ritsafni Jóh. M. Bjarnasonar, verður hin vinsæla bók, ,-EIRÍKUR HANSSON“. AÐALUMBOÐ: Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. Sími 3263.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.