Þjóðviljinn - 06.07.1944, Page 1

Þjóðviljinn - 06.07.1944, Page 1
 9. árgangur. Fimmtudagur 6. júlí 1944. 146. tölublað. Forseti ísiands skoðar Sovét-myndasýninguna Forseti íslands, herra Sveinn Bjömsson, skoðaði í gær rúss- nesku ljósmyndasýninguna, Leningrad — Stalíngrad. Sendiherra Sovétríkjanna, hr. Krassilnikoff, tók sjálfur á móti honum og sýndi honum sýninguna. Framsveifðr sovéfherjamaa 100 fem frá ¥íloíus» Her Bagramians 15 fem frá iandaniæruni lefflands Molodesno, aðalvígi Þjóðverja milli Minsk og Yilnius, er á valdi rauða hersins, að því er segir í dag- skipun er Stalín birti í gær, og eru sovétherirnir enn í hraðri sókn í átt til Austur-Prússlands og Eystrasalts. Framsveitir sovétherjanna eru nú tæpa 100 km. frá Vilnius og 215 km. frá landamærum Austur-Prússlands. Samkvæmt rússneskum fregnum er fyrsti Eystra- sáltsherinn, undir stjórn Bagramíans hershöfðingja, að- <eins 15 km. frá landamærum Lettlands. Þjóðverjar tilkynntu í gær að her þeirra hefði hörf- að frá bænum Kovel, suður af Pripetfenjunum. Frá litháisku stórborginni . Vilnius, liggja járnbrautir í vestur til Köningsberg í Aust- ur-Prússlandi og norður til Dúnaburg pg Riga í Lettlandi. Sunnar á Hvítarússlandsvíg- stöðvunum hefur sovétherjun- um orðið vel ágengt í sókninni til Baranovits, og einnig þeim sóknararmi, sem sækir fram eftir járnbrautinni til Pinsk. Tilkynning þýzku herstjórn- arinnar um að Þjóðverjar hafi yfirgefið Kovel, hefur vekið geysimikla athygli. Kovel er járnbrautarmiðstöð, og liggja um bæinn járnbrautir til Lvoff, Brest-Litovsk og Varsjá. Brezkur herfræðingur lét svo um mælt í gærkvöld, að ákvörð- un Þjóðverja um að yfirgefa Kovel hlyti að þýða að þeir væru í stórkostlegum vandræð- um með varalið. Dietmar, tals- maður þýzku herstjórnarinnar, sagði 11. apríl s. 1., að Kovel, hið mikla virki Þjóðverja milli Pripetfenja og Karpatafjalla, mætti í raun og sannleika telja Norsko piltarnir nin sem nazistar myrtu voru allir stúdentar / fregn jrá Noregi segir að ástœð- an til þess að hinir níu ungu Norð- nvenn voru telcnir af lífi hafi verið sú, að með því vœri hefnt sprengju- tilrœðisins við hinn iUrœmda kvis- ling Ilorgen, í Eiker nálœgt Drammen. llús hans var s'prengt í loft upp og hann og lcona hans járust. Allir piltarnir níu voru stúdent- ar. Þeir höfðu allir verið viðstadd- ir er nazistabullan Horgen skaut ungan pilt til dauða og særði ann- an, stúdent. Finnn af þeim níu, er líflátnir voru, höfðu þá verið hand- teknir af Horgen. Aftökurnar hafa vakið mikla reiði í Noregi. Frá þeim var sagt á forsíðu allra nazistablaða, en lít- ið áberandi og án nokkurra at- liugasemda. eitt mesta inngönguhliðið til Mið-Evrópu, og mundi bærinn verða varinn þar til yfir lyki. Upplausnin í þýzka hejrnum á Hvítarússlandsvígstöðvunum fer vaxandi, og gefast þýzkir hermenn upp hópum saman. Enska blaðið Times segir i rit- stjórnargrein í gær, að allt frá landamærum Lettlands til Pripet- fenjanna hafi Þjóðverjar nú hvergi öflugar stöðvar, er gætu orðið stoð- ir nýrrar varnarlínu. Þýzki herinn hafi aldrei farið slíkar hrakfarir og nú í Hvíta-Rússlandi síðan 1918, er Ludeiidorff beið hina miklu ósigra, er leiddu til hruns þýzka keisaradæmisins. RÚSSAR í RÚMENÍU. Paul Winterton, fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva, hef- ur ferðazt um þau rúmensku hér- uð, sem rauði herinn hefur á valdi sínu. Winterton segir að rauði herinn gæti þess vandlega að hafa engin afskipti af innanlandsmálum Rúmena, og láti rúmenska lög- reglu, dómstóla og bæjar- og hér- aðastjórnir gegna störfum eins og áður. Hafi rauði herinn ekki í frammi neinskonar stjórnmála- eða þjóðfélagslegan áróður. Þorgeir Sveinbjörnsson ríðinn framkvæmda- stjári f. S. f. Þorgeir Sveinbjamarson iþrótta- kennari var í gœr ráðinn fram- kvœmdastjóri íþróttasambands Is- lands. Þorgeir Sveinbjarnarson er frá Efstabæ í Borgarfirði. Stundaði hann eitt ár nám í lcikfimi í lýð- háskólanum á Tárna í Svíþjóð, síðar var hann nemandi við Stat- ens Gymnastikinstitut í Kaup- mannahöfn og lauk prófi þaðan. Var Þorgeir ráðinn íþróttakenn- ari við alþýðuskólann að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu og hefur ! gegnt því starfi í 12 ár. . Ivan Bagramían hershöfðingi 7. Eystrasaltshersins. Verkalýðshreyfingin, sem verið hefur bönnúð í Rúmeníu, hefur tekið til starfa á ný í herteknu héruðunum, segir Winterton enn- fremur, og víða náð samningum við atvinnurekendur um kaup- hækkun og kjarabætur. Bandamenn sækja fram a Cherbourg- skaga við Caen Þjððverjar myrða fanga flr franska heimahernum I Normandi vinna Bandainanna- herimir á, bœðl á Cherbourgskaga, þar sem Bandarikjaher sœkir fram og á Caenvígstöðvunum, þar sem- Bretar og Kanadam-enn berjast. Þjóðverjar hafa látið taka af lífi á annað hundrað fanga úr heima- hernum franska, sem Þjóðverjar neita að viðurkenna sem regluleg- an her. Frönsku hernaðaryfirvöldin hafa gefið heimahernum fyrirskipun um að fara eins með þýzka fanga og Þjóðverjar með J)á frönsku. Anthony Eden, utanríkisráð- herra Breta, sagði í gær, að brezka stjórnin liti mjög alvarlegum aug- um á þetta framferði Þjóðverja í Frakklandi, og mundi beita öllum ráðum til að neyða þýzku her- stjórnina til að fara með menn úr franska heimahernum eins og aðra stríðsfanga. DE GAULLE FER TIL BANDARÍKJANNA. Fregn frá Alsír hermir að de Gaullc sé lagður af stað í för sína til Bandaríkjanna, en hann fer J)angaö í boði Roosevelts forscta. \ BíistjórðdeiSan óieyst enn \ Bílstjóradeilan er enn óleyst. ■! Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær kom stjóm Þrótt- ;! ar saman til þess að ræða nýtt tilboð frá atvinnurekendum, !; sem barst í gær. ;j Tilboð atvinnurekenda var þannig að bílstjórarnir töldu !; sér á engan hátt fært að ganga að því og var því einróma ■! hafnað. I; Eins og áður hefur verið frá sagt í Þjóðviljanum, mun ;! það einkurn vera afstaða Eimskip sem samkomulag strand- I; ar á í þessari deilu. Verkamenn þekkja afstöðu þeirra manna, sem því félagi stjóma, til kjarabóta og réttinda verkalýðsins, en verkamenn spyrja að vonum hve lengi þessu félagi, sem nýtur margskonar forréttinda og hefur notað aðstöðu sína til stórgróða á kostnað landsmanna, eigi að haldast uppi hin fjandsamlega afstaða til verkalýðsins. Þizha hersiFÉ ðttasf Inás sssétwa í Mw-ím Herflutníngar burt úr Noregí Þýzka herstjómin í Osló óttast rússneska sókn á Íshafsvíg- stöðvunum, segir í fregn frá Svensk-Norsk Pressebureau. Þjóðverjar í Osló reyna ekki lengur að neita því, að loft- árásir Rússa á Norður-Noreg síðasta hálfa mánuðinn em orðn- ar svo víðtækar, að þær gætu verið undanfari hemaðaraðgerða á landi. Fregnir frá Norður-Noregi herma að Þjóðverjar geri ráð- stafanir til að verjast sókn af hálfu sovétherjanna. Síðustu Ioftárásir Rússa hafa einkum beinzt að þýzkum skipa lestum og hafnarmannvirkjum í Vardö, Berlevág, Vadsö og Kirkenes. Rússar senda nú orðið ekki færri en 60—70 flugvélar til árásanna. í vikunni sem leið gerðu þeir ákafar árásir á hafn- irnar í Kirkenes og Petsamo. í Kirkenes var þremur stórum flutningaskipum sökkt, að stærð samtals 20 þúsund tonn, og þrjú önnur voru skemmd. í Petsamo kom upp eldur í tveimur skip- um og mörg skemmdust.. Á báðum stöðunum kviknaði í benzín-, olíu- og skotfærabirgð um og urðu miklar sprengingar. Hinn mikli árangur sem Rúss- ar ná með árásunum er ekki sízt að þakka þeirri ágætu fréttaþjónustu, er norskir ætt- Dre^ið var 1 liappdrætti Vals í gær og kom upp nr. 14449. Miðinn var seldur í v'erzlun- inni Ninon. Vinningurinn er sem kunnugt er Chrysler-bifreið. jarðarvinir hafa komið á um alla ströndina. Fregnir frá Noregi herma að þýzkt herlið hafi nýlega verið flutt burt úr Noregi, sennilega til vígstöðvanna í Frakklandi. Hinar miklu æfingastöðvar Evjemoen, nálægt Kristiansand, eru að tæmast að þýzkum her- mönnum. Stærstu æfingastöðv- ar landsins Gardermoen, norð- ur af Osló, og Hvalsmoen ná- lægt Hönefoss, eru þegar auðar. Gert er ráð fyrir að herlið verði flutt burt frá fleiri stöðum. Dag nokkurn nýlega gengu milli Bergen og Osló eingöngu þýzkar lestir, og öll umferð Norðmanna var stöðvuð. /vwvwv^MwiA/vvvvvmvvv Vestmannaeyia- deilan óleyst í dag er þriðji dagur sjó- mannadeilunnar í Vest- mannaeyjum og hafa út- gerðarmenn eigi viljað semja við síldveiðisjómenn ina. Á miðnætti í nótt hafði enn ekkert samkomulag náðst í deilu þessari. WVyW^r^VWWVWWWV J ft/wwv* f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.