Þjóðviljinn - 06.07.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 06.07.1944, Qupperneq 8
,0r borginpí Naeturvörður er í Reykjavíkurapó teki. Næturakstur: Litla bílstjöðin, sími 1380. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.20 Hljómplötur: a) Tilbrigði eft- ir Arensky við stef eftir Tschaikowsky. b) Þættir úr „Eldfuglinum" eftir Stravinsky. 20.50 Frá ’útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.10 Minning Guðmundar Frið- jónssonar (VÍllijáimur Þ. Gíslason). íslenzk lög. Æ. P. R. Félagar. Sögusýningin í Menntaskó- anum, og rússneska myndasýn- ingin í Listamannaskálanum, verða skoðaðar í kvöld. Að- gangur að rússnesku sýningunni er ókeypis. Mætið öll á Skólavörðustíg 19 kl. 8,30. ðrslitaleikir í 1. flokki eru í kvöld Úrslitaleikir í I. flokksmóti knattspyrnumanna fer fram á iþróttavellinum í kvöld. Þessi fjögur félög keppa: Valur — Víkingur og K. R. — Fram. Færeyska skipið Von Von. Þessi ínynd er af færeyska skip- inu Von, en það var byggt í skipa- smíðastöð í Þóráhöfn 1940, eða eft- ir stríðsbyrjun. Er það fyrsta skip- ið sem smíðað er eftir uppdrætti skipasmíðameistarans Jógvan Jo- hannessen. SkipíT) er með nýtízkusniði og hefur 220 hestafla Bukh-Diezel- vél. Burðarmagn 90 tonn. Skipið er notað tii botnvörpu- veiða og eft-ir tvo úthöld átti skips- eigandinn, Sigurd Simonarson, Fuglafirði, skip sitt skuldlaust. Hiutur háseta á skipinu var fyrir 4 síðustu mánuðina 8000 kr. Hafin er smíði skips af svipaðri stærð í skipasmiðjunni í Þórshöfn og Skálaskipasmiðju. ísMmr UiaðanifluF uerfl»r slðlfun sír n siéii siini sinni m síma I imerfni í Bandaríkjablaðinu „This Week" birtist 9. janúar s.l. viðtal við Benedikt Gröndal, er nú stund- ar blaðamennskunám við banda- rískan háskóla. Hefur viðtalið sýnilega þótt athyglisvert, því það hefur verið tekið með í úrvals- greinar úr Bandaríkjablöðum, sem upplýsingaskrifstofa Bandaríkja- stjórnar hér sendir blöðunum, þar á meðal Þjóðviljanum. Viðtalið er svo stutt, að rétt þykir að birta það einnig á ensku, enda eru sum orðin sem notuð cru nær óþýðanleg .^vo sem nafn grein- arinnar: Scoop, en það táknar á bláðamannamáli rosafrétt, sem einn blaðamaður eða blað nær í á undan öðrum. Greinin er svoliljóð- andi: • JAWBREAKER. „The Al- thythubladhidh" is a household word — in Reykjavik, Iceland, where it’s the leading daily news- paper. And, „The Althydthu- bladhidh" means a lot to its star reporter, Benedikt Grondal, who at 19 has more important „scoops“ to' his credit than many a veteran of thc American press. For five years he has been writing for the — er, that paper. He was one of the first to talk to the surviving quartermaster of the Athenia, the first big liner sunk in this war. He interviewed Secretary of War Stimson; the first U. S. Minister to Iceland, Lincoln MacVeagli; and scored a. „beat“ over all his competitors %vith a story on Elliott Roosevelt. The famous Five Senators also met the youthful interviewer when they stopped over in Iceland on their tour of the theaters of war. Ile thought they were very young, for he had expected the solons to be something on the model of the Roman Senators of antiquity. BlRTIIRlGIIT. Grondal comes by his t;dent naturally, for, as he says, „I am the fifth Benedikt Grondal in direct line, three óf whom have been famous Icelandic authors“. Iíis father is the haedwaiter in Reykjavik’s largest hotel. the •Borg, and has already had four AUGLÝSIÐ í WÖÐVILJANUM Áki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrífstofa Lækjargötu 10 B. Sími 1453. Málfærsla — Innheimta Reikningshald, Endurskoðun books published — a volume of poems and three novels. Right now, Grondal is an under- graduate at Harvard. Although he is the only Icelandic, reporter to hold a scholarship there, over 200 Icelandic boys and girls are in col- leges all over the U. S. Tradition- ally they would have been sent to Scandinavia, but tlie war changed that. As Grondal puts it, „a new wonderland of education“ has been opened to them. To keep busy outside of classes, Grondal is news commentator for the Icelandic State Radio. But he is Still loyal to „The Althythu- blaðhidh“, and is its official U. S. correspondent. Undoubtedly he will soon have Boston newsboys shouting „Paper! Read all i\-bout it! Get your Althythubladhidh here!“ — IIELEN ADAMS ERAME Hér fer á eftir lausleg þýðing á greininni: „Alþýðublaðið“ er orð á allra vörum í Reykjavík Islandi en það er helzta dagblaðið. Og Al- þýðublaðið hefur sitt að segja fyrir fremsta fréttamann þess, Benedikt Gröndal, sem hefur 19 ára gamall náð fleiri mikil- vægum „scoops“ en margur gam alreyndur starfsmaður Banda- ríkjablaðanna. í fimm ár hef- ur hann unnið við — já, þetta blað. Hann var einn af þeim fyrstu er ræddi við birgðastjórann sem komst af er Athenia fórst, fyrsta stóra farþegaskipið sem sökkt var í þessu stríði. Hann átti tal við Stimson hermálaráðherra; fyrsta Bandaríkjasendiherrann á íslandi Lincoln Mac Veag; og sló öllum keppinautum við með grein um Elliott Roosevelt. Hin ir fimm frægu senatorar hittu þennan unga fréttamann, er þeir komu við á íslandi í för sinni til vígstöðvanna. Honum fannst þeir vera ungir, því hann hafði hugsað sér þá eitthvað i líkingu við rómverska senatora fornaldarinnar. Gröndal á ekki langt að sækja gáfur sínar, því eftir því sem hann segir: „Eg er hinn fimmti Gröndal í beinan legg, og hafa þrír þeirra verið frægir íslenzk- ir rithöfundar“. Faðir hans er yfirþjónn á stærsta hóteli Reykjavíkur og hefur þegar gefið út fjórar bæk- ur, kvæðabók og þrjár skáld sögur. Sem stendur er Gröndal við nám í Harvard. Hann er að vísu eini íslenzki fréttamaðurinn sem stundar nám við Harvard, en yfir 200 íslenzkir piltar og stúlkur eru í háskólum víðsveg ar um Bandaríkin. Á venjuleg- um tímum hefðu þeir farið til Norðurlanda en stríðið breytti því. „Nýtt undraland menntun- ar“, hefur opnazt þeim, svo orð Gröndals séu viðhöfð. Tsaritsya Hrakfailabálkar Stórfengleg rússnesk mynd („It Ain ’t Hay“). frá vörn borgarinnar Tsar- itsyn (nú Stalingrad) árið 1918. Aðalhlutverk: ' Fjörug gamanmynd með skopleikurunum M. GELOVANI (Stalin) BUD ABBOTT og N. BOGOLYBOFF LOU COSTELLO. (Vorosiloff) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnúð börnum innan 12 | Sýnd kl. 5, 7 og 9. ára. 1 s Jarðarför föður míns Steingríms Jóhannssonar er ákveðin föstudaginn 7. júlí og hefst í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Frá Dómkirkjunni verður ekið til Eyrarbakka og jarð- sett þar' kl. 2 e. h. Júlíus Steingrímsson. Framhald af 4. síðu. þennan hátt löggæzlustarfsemi — og hana á alþjóðavettvangi — undir sömu stjórn og flutninga- fyrirtæki. Það þætti vafalaust ekki heppilegt fyrirkomulag í landi, ef lögreglan og strætisvagnarnir rugl- uðu saman reytum sínum. Margt hefur breytzt frá þeim tíma, að þessari skipan var komið á. Þá var hvortveggja starfsemin á byrjunarstigi, að hcita mátti, og vér fórum þá eigi heldur með öll vor mál sjálfir. Nú er þessi starf- semi hvor um sig orðin geypi um- fangsmikil. Margir tugir manna eru í þjónustu varðskipanna, og landhelgisgæzlan kostar oss nú á aðra milljón kr. á ári. —- Vér meg- um heldur ekki gleyma því, að það er talsvert meira en landhelgis- gæzlan ein, sem er eðlilegur þáttur í starfi varðskipanna. Má í því sambandi minna á björgunarstarf- semi, sem undanfarin ár hefur ver- ið eitt aðalviðfangsefni þeirra. Sú starfsemi hefur aukizt ár frá ári, og stöðugt berast óskir og kröfur um meiri og betri framkvæmd þeirra mála. Þá má nefna fiski- rannsóknir, en þar hafa varðskip- in einnig komið mjög við sögu. Oss er brýn nauðsyn vegna fisk- veiðanna að halda þeim rannsókn- um áfram, enda höfum vér þar ó- venju góða aðstöðu til þess að vinna að vísindastarfsemi á al- heimsmælikvarða. Vér ættum því sem sjálfstæð þjóð að leggja á- herzlu á að sinna þeim störfum enn betur en gert héfur verið fram til þessa. Sama máli gegnir um alls konar hafrannsóknir og sjómæling- ar, og þegar þar við bætast ótal önnur störf af ýmsu tagi, þá virð- ist augljóst, að ærin verkefni eru fyrir hendi að þessu leytinu. En Jafnframt náminu er Grönd- al fréttaritari íslenzka ríkisút- varpsins. En hann heldur samt tryggð við Alþýðublaðið og er hinn viðurkenndi fréttaritari þess í Bandaríkjunum. Og það verður áreiðanlega ekki langt þangað til hann £ær blaðastrák ana í Boston til að hrópa: Dag- blað — lesið nýjustu fréttir Kaupið Alþýðublaðið! Helen Adams Frame“, Athugasemdir óþarfar. allt þetta krefst ekki aðeins skipa, útbúnaðar og sérstaklega þjálfaðra skipshafna, heldur og að sú stofn- un, sem fer með þessi mál, hafi bæði tíma og aðstöðu til þess að sinna og vinna að lausn þessara mála. Þegar svo á það er litið, að raunveruleg lieildarlöggjöf um landhelgisgæzluna er ekki til, held- ur aðeins sundurlausar lagagrein- ar og sumar hverjar löngu lireltar, þá virðist full ástæða fyrir lög- gjafann eða ríkisvaldið að taka þessi mál hið bráðasta til athug- uuar, — og það sérstaklega nú á þessum tímamótum sögu vorrar. Eflaust eru skiptar skoðanir um það, hvernig þessum málum verði haganlegast fyrir koinið, þegar fullt tillit er tekið til fjárhagsgetu vorrar. Það virðist þó ekki ástæða til að ætla, að deildar meiningar verði um það, að landhelgisgæzl- unni verði stjórnað af sérstakri og sjálfstæðri stofnun. Hins vegar gæti verið haganlegt, að sú stofn- un hefði t. d. ýmislegt sameiginlegt með skipaútgerð ríkisins, svo sem innkaup alls konar. Saga vorrar eigin landhelgis- gæzlu er stutt en lærdómsrík. Hún hefst raunverulega í lok fyrri heimsstyrjaldar, enda þótt óskir vorar í þeim efnum væru miklu eldri, en stjórnmálaleg og fjár- hagsleg geta hefði hamlað fram- ikvæmdum. Þessi saga er flestum svo kunn, að óþarft er að rekja hana hér. Það var nauðsyn, sem knúði oss til þess að byrja land- helgisgæzlu upp á eigin spýtur, þar sem gæzla sambandsþjóðar vorrar hafði alltaf reynzt ónóg. Það þótti nauðsyn að vér héldum henni á- fram, og það er margföld nauðsyn nú, að vér gerum lienni beztu skil í framtíðinni, skipuleggjum hana og vöndum til hennar eftir beztu getu. Hún var einn þátturinn í sjálfstæðisviðleitni þjóðarinnar, og vér settum metnað vorn í að hrinda henni í framkvæmd. Vér höfum stundum rasað um ráð fram, en vér höfum líka margt lært og unnið marga sigra. Nú ber oss að sýna, að vér sem sjálf- stæð þjóð séum menn til þess að halda vel og réttilega á framkvæmd löggæzlunnar á hafinu. L. K.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.