Þjóðviljinn - 16.08.1944, Side 5

Þjóðviljinn - 16.08.1944, Side 5
í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. ágúst 1944' lisœíiJ! Útgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu — SósíalUtajlokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjcrar: Einar Olgeirsson, Sigfi'is Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: SkólavörSustíg 19, sími 218i. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: • Víkingsyrrent h.f , Garðastrœti 17. Ráðstjórnarblöðin birtu eftir farandi ávarp frá sextán þýzk- um herforingjum til yfirmanna þýzka hersins: „Hershöfðingjar og liðsforingj ar þýzka hersins! Við hershöfðingjar og yfirfor ingjar í hinúm áður skipu- lögðu miðherjum, sem höfum innt af höndum margra ára þjónustu og tekið þátt í tveim stórstyrjöldum, ávörpum ykkur þóknast að fræða íslendinga á því að til skuli vera fólk í Sovét- á örlagaríkri stund fyrir hina _ , ,, , , . , þýzku þjóð. ríkjunum, þótt allir íbuarmr væru tvidrepmr her fyrrum daga. lÆtlar Morgunblaðið ekki lengur að þola yfirboðara sína? Morgunblaðið er mjög áhugasamt um að fræða lesendur sína nm Sovétríkin. Er það mjög virðingarvert að blaðinu skuli nú Og ekki er það síður lofsvert -að Morgunblaðið skuli lofa hina fyrrum bannfærðu bolsa fyrir ættjarðarást og trúrækni, — þessar dyggðir sem Mogginn metur svo mikils í orði. En það er einn stór galli á þeim þarna í Sovétríkjunum, segir Morgunblaðið. Það er ekki nokkur jöfnuður þar í lífskjör- um. Og það er ekki annað á Morgunblaðinu að skilja en íslend- ingar yrðu samstundis að gera byltingu, ef það ætti að bjóða þeim upp á eitthvað svipaðan ójöfnuð í lífskjörum og þann, sem á sér sfað í Sovétríkjunum. Morgunblaðið segir undir fyrirsögninni: „Mundu íslendingar þola slíkan mun?“ eftirfarandi: „Eftir frásögn kunnugustu manna eru launakjör svo misjöfn f Rússlandi að sumir bera meir en tuttugufalt frá borði miðað við það, sem gengur og gerist hjá samborgurum þeirra .... Á íslandi þekkist ekki svo gífurlegur munur á lífskjörum. Og ís- lendingar mundu ekki telja það hagkerfi til frambúðar sem því- líkan mun þyrfti að gera á þegnunum“. Vér skulum nú taka Morgunblaðið trúanlegt um þetta, það virðist þekkja svo miklu betur til í Sovétríkjunum en þessir ótætis kommar hér heima og vera svo hrifið af þeim, að það segir líklega satt. Vér skulum nú snúa oss að því sem vér þekkjum betur, lffs- kjörunum á íslandi. ® * Þar þurfum við engar frásagnir kunnugustu manna. Þar höf- um við staðreyndir, skýrslur mannanna sjálfra og opinberar á- kvarðanir um launagreiðslur og lífskjör. Og þetta er myndin sem slíkar skýrslur gefa: © Ríkið er stærsti atvinnurekandinn í landinu. Það ákvarðar laun kennara þannig að þeir lægst launuðu hafa nú 900 kr., en höfðu 600 kr. grunnlaun á ári fyrir 2 árum síðan. Bankastjórar við ríkisbankana hafa sumir um 25 þús. kr. grunnlaun, jafnvel meira. Forsetinn hefur 50 þús. krónu grunnlaun. Það er því algengt að sjálft ríkið borgi þeim hæstlaunuðu þrítugfalt til fimmtug-falt á við þá- lægstlaunuðu. © En þó er þetta ekkert hjá þeim mun, sem er á lífskjörum manna hér á landi, þegar þau eru athuguð almennt. Þ'tð fólk, sem verður að sækja lífsframfæri sitt til hins opin- bera í formi ellilauna og framfærslustyrks, hefur árstekjur, sem fara allt niður í 1000 kr. og undir það, margt er með ellilaun, sem eru t. d. 12—1500 krónur, og framfærslustyrkur eins og til tveggja manna mun vera 1500—3600 kr. á ári þar, sem hann er hæstur, í Reykjavík. Mikill þorri verkamanna og millistéttafólks hefur tífaldar árstekjur á við þetta fólk eða 15 þús. til 20. þús. kr. árstekjur. En hvað skyldu svo vinir Morgunblaðsins, máttarstólpar þjóð- félagsins, sem ekki vilja þola tvítugfaldan mun í lífskjörum, hafa? Kveldúlfur mun hafa ca. 6 milljóna króna gróða síðasta ár. Fimm bræður eiga hann. Það er 1.200.000 kr. á hvern þeirra. Auk % þess gefa bræðurnir sjálfir upp yfir 200 þús. kr. árstekjur sumir hverjir. Einn Thorsari með 1.500.000 (eina og hálfa milljón) kr. árstekjur hefur hundraðfaldar tekjur á við þorra verkamanna í Reykjavík og þúsundfaldar tekjur á við gamla konu eða mann, sem á að lifa af ellilaunum eða framfærslustyrk. Morgunblaðicí getur svo sjálft reiknað út tekjur sumra eig- enda sinna. Skyldu sumir þeirra ekki nálgast milljónina, ef tekj- ur hlutafélaga þeirra eru teknar með. 19 ií Sextán handfeknír þýzkír hershöídíngjar ávaepa þríðja ríkíð Síðustu orustur okkar og sér- staklega ósigur miðherjanna, sem hefur til fulls ákvarðað endalok stríðsins, hefur sann- fært okkur algjörlega um von- leysi áframhaldandi baráttu og hvatt okkur til að gefa út þetta ávarp. 1. Sannleikurinn um ástandið á austurvígstöðvunum. Þegar griða- og vináttusátt- málinn við Sovétríkin var gerð ur, um mánaðamótin ágúst- september 1939, varp þýzka þjóð in öndinni léttar, því að hún mundi stjórnvizku Bismarks, sem hafði sýnt sig rétta. Til þess að réttlæta þýzku á- rásina sumarið * 1941 var fyrst í stað höfð að yfirvarpi ógnun af hálfu rauða hersins. Þessi staðhæfing var hrakin, þótt ekki væri með öðru en því, að Sov- étríkin taka ekki að kalla saman herinn fyrr en veturinn 1941. Þetta var ef til vill enn betur afsannað með yfirlýsingu þýzka áróðursins , sem staðfesti opin- berlega, að styrjöldin í austri væri háð í hagsmunaskyni af Þýzkalands hálfu, þegar vel- gengni okkar virtist vsem mest snemma um haustið 1942. í öllu falli er það staðreynd, sveitir og varðliðssveitir úr rauða hernum, meðan allsherjar hervæðing Sovétríkjanna fór fram. í framsókn okkar varð hin geysilega víðátta Rússlands einnig óvinur okkar. Og um veturinn 1941—1942 hófust ófarirnar, sem fóru hrað vaxandi, og voru þær aðallega markaðar af- eftirtöldum orust- um og ósigrum: (a) Veturinn 1941—42, Rost- off, Moskva, Tikhvin. Orsök: Það var þá fyrst, að varalið, sem náðist með alls- herjar hervæðingu í Rússlandi, kom greinilega til skjalanna. Samt sem áður var okkur sagt vorið 1942, að rauða hernum hefði blætt út í vetrarorustun- um. (b) Veturinn 1942—43. Slal- íngrad-ófarirnar og hrun á'öll- um Kákasus- og Don-vígstöðv- unum. Orsakir: Þrátt fyrir áfram- haldandi vöxt rauða hersins, sem mátt hefði búást við, hóf þýzka herstjórnin stórsókn sum arið 1942 í gleiðkandi línum í áttina að olíuhéruðum Kákasus og Volgu-ósum. Þannig dreifði þýzka herstjórnin herjum sín- um. Sökum skorts á varaliði var vörnin á Don-hliðararminum, sem var þunnskipaður og átti gagnsókn yfir höfði sér, fengin í hendur hersveitum samherja Þýzkalands einum saman, sem voru illa útbúnar og duglitlar í orustum. (c) Sumarið 1943 brást þýzka sóknin á Orel-Kursk svæðinu. Guldu Þjóðverjar þar mikil af- hroð, og fengu ekki reist rönd við sóknarþunga Rússa að Dnjepr. Orsök: Þýzku sókninni var (e) Rússneska sumarsóknin sama glappaskotið hvað eftir 1944 gegn miðherjunum, sem annað. að upphafsins að falli okkar er stefnt.gegn stórum rússneskum herjum, sem sjálfum hafði ver- að leita í styrjöld leiðtoga okk- ar við Sovétríkin. Við höfum náð auðunnum sigrum, sem voru þó í raun og ið safnað saman til sóknar. Okk ar beztu herfylki voru notuð sem varalið við að hrinda rúss- veru aðeins á yfirborðinu, eins neskri, sókn, og var þeim tvístr- og til dæmis innlimun Austur- ríkis og Súdetahéraðanna og innrásin í Tékkóslóvakíu.. Við unnum skjóta sigra, höfðum hernumið Pólland, Danmörku, Noreg, Holland, Belgíu og Frakk land. Samt sem áður fundum við alla alvöru styrjaldarinnar aðeins í Rússlandi. Jafnvel sigr arnir sumarið 1941, sem kost- uðu okkur mikið, voru aðeins blekkingar,' árangur, sem vannst í orustum við landamæraher- olli tortímingu 30 herfylkja (þ. e. alls 4. hersins, meirihluta 9. hersins og 3 skriðdrekaher- fylkja), — í þessum orustum handtóku Rússar 21 hershöfð- ingja, að okkur meðtöldum. Meir en 10 hershöfðingjar féllu. Orsakir þessara nýju ósigra eru: Rangt mat á ákvörðunum og möguleikuni óvinanna, sú staðreynd, að framlínunni var ógnað frá hlið síðan í vetur, skortur á* varaliði og loftstuðn- ingi. — í stuttu máli, miðher- irnir féllu sem fórnir í áhættu- spili yfirherstjórnar okkar. Þegar þessar línur eru skrif- aðar hafa rússnesku herirnir náð landamærum Þýzkalands gegnum skarð, sem er yfir 500 km. á breidd. Þeir standa við Dvinsk og Kaunas, í Grodno og við Brest. — Nú hafa þeir einn- ig hafið sókn sunnar, brotizt yfir Vestur-Bug á talsverðu svæði og hafa umkringt nokkur herfylki og eru komnir að Lvoff. j endurnÝÍun þeirra. Um hjálp Þess vegna lýsti hann yfir því nokkrum sinnum 1941, og 1942, að algjör sigur hefði ver- ið unninn í austri, og að sókn- armáttur Rauða hersins hefði verið algjörlega lamaður. Slík- ar áætlanir um styrkleika óvin- arins voru blekkingar fyrir þjóð ina og herinn í hvert sinn. (b) Á áliðnu hausti 1942 hrifs aði rauði herinn endanlega frumkvæðið úr höndum þýzku. herstjórnarinnar. Síðan hefur þýzka herstjórnin haldið þeirri stefnu, að bíða og þrátt fyrir til finnanlegan skort á varaliði, að verja til þrautar hvern þuml- ung lands, sér til óhjákvæmi- legs tjóns. Reyndir og hæfir hershöfðingjar, sem gátu ekki vegna samvizku sinnar fallizt á þessa röngu og þrákelknislegu aðferð, voru reknir frá. (d) Með slíkri hernaðarstefnu voru beztu þýzku herirnir not- aðir án nokkurra möguleika á né reisnar 1918, en þeir voru ger- samlega eyðilagðir með vax- andi undanlátssemi við stefnu Þjóðernisjafnaðarmanna. Ennþá eru möguleikar fyrir hendi til þess að binda enda á stríðið, áður en það flæðir inn yfir Þýzkaland og eyðileggur það. „Rýtingsstunga í bakið“ á þýzku þjóðinni var gerð fyrir löngu af stjórnmálalegri og hernaðarlegri forustu Hitlers og nánustu samverkamanna hans sem færðu okkur þetta ó- þar til mamma kæmi. Þegar ég kom suðureftir er kon- an að koma að siðasta flekknum, en í því kemur dilkær upp á holt- ið og ætlar út yfir flekkinn, en það var deiglent undir flekknum og heyið blotnaði ef gengið var ofan í það, konan hleypur og hóar á ána, en í sama bili er ærin komin út í miðjan flekk, þegar hún heyrir hljóðið og sér kpnuna stanzar hún, reisir höfúðið hátt, stappar niður fæti og hleypur upp allan flekkinn. Ég held að konan hafi hugsað eitt- hvað ljótt, en hún yar orðin móð af hlaupunum og þagði. „Þekkir þú hana þessa“, sagði sigursástand, og því eru svik eS- „Hvað ætli ég þekki þessa rollu- skratta, maður hefur aldrei frið Dagor é vionustað... Framh. af 2. síðu. Jurs sá hann ekki neitt og kom svo .. , , . . tsuður-eftir. litlu systur sina, og vera nu inrn x , Við ílýttum okkur að drasla upp Miðvikudagur 16. ágúst 1944. — ÞJÓÐVILJINN þeirra fólgin. Þess vegna á ekki að fórna allri þýzku þjóðinni til þess að með flckkpentu hér-fyrir þessu fé, skapa ráðaklíkunni virðuleg j var nú ekki nóg með það, að að snemma í viðureigninni. (d) Veturinn 1943—44. Upp- lausn á þýzku suður-vígstöðv- unum. Dnjepr-línan tapaðist, bugðan við Tsérkassí, Kirovo- grad, Nikopol, Uman og Tarno pol. Tapið á Krím. Orsök: Við höfðum ekki lehg- ur neinar fastar vígstöðvar. Aft ur og aftur voru þýzkar her- sveitir reknar á flótta, umkringd ar og upprættar hver á fætur annarri. Þannig mætti lengi telja. Staðreyndirnar eru óþægilegar að rekast á. En hvað ætlar svo Morgunblaðið að gera? Ætlar það að hefjast handa um að bylta þessu hagkerfi á íslandi, sem það telur óþolandi og ekki eiga að þekkjast? Ætlar það máske að reyna að færa það ofurlítið í það ójafnaðarhorf, sem það segir vera í Sovétríkjunum, að munurinn sé aðeins tví- tugfaldur? Og ætlar það máske að byrja á eigendum sínum og yfirboðurum? © Eða ætlar það bara að þagna? Þannig er óhjákvæmilegt hrun á suðurhluta austurvíg- stöðvanna einnig byrjað. Enn sem komið er hefur það ekki haft áhrif á rússnesku sóknina við Dvinsk. Norðurherinn held- ur enn víglínu sinni og á á hættu að verða einangraður. Þýzka yfirherstjórnin hefur enn ekki sagt þýzku þjóðinni eitt orð um eyðileggingu mið- herjanna. Tilkynningar yfir- herstj órnarinnar og aðrar frá- sagnir hafa enn sem komið er aðeins talað um yfirgefna staði, nær og nær þýzku landamærun- um, styttingu víglínunnar sam- kvæmt áætlun, komið í veg fyr- ir framkvæmd á áformum óvin- anna og orustum á vesturleið herja, sem ætluðu að samein- ast aðalhernum. — Raunveru- lega hefur samt allur þessi her afh fyrir löngu verið umkringd ur, upprættur eða handtekinn. Fonnginn og þýzki áróðurinn reynir samt sem áður að leyna þýzku þjóðina hinu raunveru- lega ástandi á austurvígstöðv- unum í því skyni að hvetja þýzku þjóðina að láta undan óskum þeirra um að halda á- fram stríðinu. — Síðustu frétt- ir um banatilræðið við Adolf Hitler sanna, að stríðskreppan hefur þegar grafið um sig og er jafnframt orðin að pólitískri kreppu, og að til eru öfl í Þýzka landi, sem eru þess megnug, að ryðja veginn að brottrekstri Hitlers úr forustusæti. 2. ORSAKIR ÞESSARA ÓFARA Aðallega liggja þær í hinu á- hættusama eðli í pólitískri og hernaðarlegri leiðsögn Adolfs Hitlers. (a) * Allt frá byrjun vanmat hvíld hvorki er né var að ræða. Hersveitirnar eru í stöðugri ofþreytu andlegri og líkam- legri. Þannig hefur stjórnmálaleg og hernaðarleg forusta Hitlers og nánustu fylgifiska hans vald- ið því, að skelfingu lostið Þýzka land riðar til falls. Hvað eftir annað hafa þeir lofað Þýzkalandi ákveðnum sigrum. Þeir blekkja þýzku þjóðina með því, að leyna hana hinum sönnu staðreyndum, sem þeir geta ekki viðurkennt, yöld Himmlers og SS-sveita vegna þess, að þeir eru að hylja ^ Qg Qestapo En , nafoi endalok. Tryggð við hina „ei- lífu þjóð“ á að vera hafin yfir hlýðniþjónustu við hverfult og gjaldþrota stjórnarfyrirkomu- lag og ráðamenn þess. Þess vegna er skylda þýzkra hershöfðingja og liðsforingja: a) að segja þegar í stað skil- ið v-ið Hitler og félaga hans. b) Neita að hlýðnast skipun- um Hitlers og umboðsmanna hans. cj Hætta þegar í stað barátt- unni og tilgangslausu blóðbaði. Þetta verður að skýra djarf- lega fyrir hermönnurium. Hintr hraustu hermenn á víg- stöðvunum og liðsforingjar þeirra hafa orðið að bera afleið- ingar hinnar-hrokafullu forustu með hugprýði í sameiningu viljum við halda áfram að þjóna þýzku þjóðinni. Hitler hefur nú enn aukið mistök og glæpi sjálfra sín. 3. HVER ER LEIÐIN ÚT ÚR ÓGÖNGUNUM? Adolf Hitler og hans nánustu fylgjendur halda styrjöldinni áfram undir herópinu „Sigur eða dauði“. Þetta heróp, sem sérstaklega hefur verið notað að undanförnu, sannar, að þeir trúa ekki lengur sjálfir á sig- ur. Það er alls ekki lengur mögu legt að breyta ástandinu á aust urvígstöðvunum og komast hjá yfirvofandi hruni þar. Hershöfðingjar og liðsforingj- ar, sem skilja ábyrgð sína við þýzku þjóðina, geta fundið þá einu leið út úr ógöngunum, að binda þegar 1 stað enda á stríð- ið. Þetta er líka skoðun hinna handteknu hermanna úr mið- herjunum. í ræðu sinni 20. júlí, eftir banatilræðið, vitnaði Hitler í „rýtingsstungu í bakið“, sams- konar og 1918. En þessi tilvitn- un í 1918 er ástæðulaus. Þá var bakhliðin í austri tryggð. Þá lá vesturveldunum sjálfum við ör- mögnun. En í dag er ástandið okkur miklu verra. Á öllum víg stöðvum eigum við að verjast Hitler mátt Sovétríkjanna. I árásum óvipaherja sem eru okk Hann er undir áhrifum hinna ur sterkari. fyrri, hleypidómakenndu skoð- Þrátt fyrir allt ana sinna, óg- endurtók því noklcra ) möguleika áttum við til endur- þýzku þjóðarinnar verður hver og einn að keppa að takmark- inu, án þess að láta þetta á sig fá. Það hefur alltaf verið nauð- synlegt að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd, að ráðandi yf- irráðaklíkur muni ekki láta völd sín af hendi af sjálfsdáð- un. En áframhald stríðsins mun bráðlega gera innanlandsástand ið enn þungbærara. Allir hers- höfðingjar og liðsforingjar, sem gera sér grein fyrir ábyrgð þeirri, er á beim hvílir, eiga um tvennt að velja, að bíða, þar til Hitler steypir þeim og allri þýzku þjóðinni í glötun með sér, eða láta sverfa til stáls við Hitler og bjóða honum byrg- inn, neita gð framkvæma skip- anir hans, fella stjórn han^ og binda enda á stríðið. Bíðið ekki þess, að Hitler steypi yður í glötun. Baráttan gegn Hitler er bar- átta fyrir Þýzkaland. (Undirskriftir sextán höfðingja þýzkra). „Ávarpið var ritað af mér fyr- ir hönd undirritaðra hershöfð- ingja. 22. júlí 1944. hún gengi heyið niður í bleytuna heldur þurfti hún að skíta í það líka. Það er samt nógu fallegt lambið hennar“. „Við eigum þessa á“, sagði ég. „ðlanstu ekki eftir ánni, sem ég kom með á hvítasunnudagskvöld í vor, ég fann hana suður í flóa, lambið var nærri dautt úr kulda, því það var krapahríð og. það komst ekki á spenann“. „Var það sú, sem þú lézt inn að eldavélinni, helltir heitri mjólk ofan í lambið1 og lézt við það hita- poka. Ilvort ég man ekki, og skírðir gimbrina Sunnu og krökk- unum þótti svo voða gaman. Þú mátt til að láta hana lifa í haust“. „Það fer nú eftir því hvað við heyjum vel og hvað mér gengur að borga skuldina í kaupfélaginu“. Við vorum að enda við að binda upp á hrossin það síðasta af liey- inu, tig jiað var komið myrkur. Nú heyrum við kallað. hátt en stillt: „Mamma, mamma, hvar ertu“. „Guð almáttugur“, segir konan. „Við erum hérna, vinur“, kall- aði ég. Konan var hlaupin af stað. Þetta var drengurinn okkar, systir hans sagði honum að fara upp á bæinn og vita hvort hann sæi okkur koma, en vegna myrk- Konur í stríðí Framh.af 3. síðu trúarbragða- og heimspeki- kennslu. Konur hafa umsjón með stöðv um, sem ná erlendum útvarps- fréttum og fyrir óbilandi þraut- seigju þeirra, getur fólk í her- numdu löndunum oft fylgst v . , , , , „ , . .„ J s að vera uppi a heyinu, þvi nu var með heimsviðburðunum dag frán • . . & |komm dynjandi ^ignmg og storm- ur. á hrossin og komast heim. Eldri systirin hafði sofnað hjá þeirri vngri þegar bróðir hennar kom ekki inn aftur. Þegar konan hafði hlynnt að krökkunum sótti hún kýrnar og mjólkaði þær. Ég spretti af hross- ’irnum og flutti þau. Ég hafði hugsað mér að láta bíða að koma fyrir sátunum til morg- uns, því ég hafði engan stiga til að ganga eftir upp í heyið með sát- urnar, en vissi að konan var orðin of þrcytt til að hjálpa mér. Þegar ég var búinn að ganga frá því, s*em ég jturfti úti í bráðina, fer ég inn í bæinn og dreg loku fyrir bæj- arliurðina. Er ég kem inn í baðstofuna, fer ég að öllu hægt. Ég heyri þungt svefnhljóð í andardrætti konunn- ar. Ég Jjreifá eftir matarbita á borðinu, því það var aldimmt, ég var ekki gráðugur í átmat, en gerði mjólkinni góð skil. Klukkan slær tólf, ég ætla að fara að liátt. En hvað heyrist mér, eru að koma regndropar á glugg- ann? Það var ekkert efamál. Nú eru góð ráð dýr, en hálf- voðaleg, ég verð að vekja konuna til að koma út og hjálpa mér, hey- ið gat orðið hálf-ónýtt í tóftinni og sáturnar rennandi. Konan fer að hálf-skjálfa, er hún kemur fram- an á rúmstokkinn og fer í vota sokkana er hún var í um daginn. Við erum komin ofan að tóft eftir fáar mínútur. Nú tek ég eitt reipið, klóra mig upp í heyið, rek reipið sundur, kasta öðrum end- anum niður, en held í hinn, konan tekur til sín endann og greiðir lir taglinu svo það liggur beint á jörð- inni, þar með veltir hún sátu yfir taglið og kastar svo eiidanum upp til mín, stend ég nú á öðrum end- anum en toga í hinn og veltur sát- an þannig upp í heyið, en konan passaði jafnvægið á sátunni í reip- inu það sem hún náði að teygja sig að neðan og lyfti undir. Þegar við höfðurp komið sátunum þannig f.vrir passaði það nokkurnveginn, að nú var ekki lengur skál ofan í heyið. Nú fórum við að þekja. Lét ég þá konuna fara upp á heyið. Ég tók torfumar þar, sem þær voru hring- aðar frá þvi um morguninn, ég lyfti þeim upp það sem ég náði, og velti þeim úr hringnuin þangað til konan náði í þær, þá víslagði hún endana yfir lirygginn á heyinu. Eftir því sem nær dró kúlunni á heyinu fór að verða erfitt að rétta torfið, þ ví það var blaíitt og þungt, 8—10 fet hver torfa á lengd og 2 fet á breidd. Þó héfur verið verra Bamle Lieutenant General yfirforingi 12. fótgönguliðs- herfylkisins". degi. Þannig starfa konur í leyni- félögum Evrópu við erfið og hættuleg skilyrði. Þær hafa sýnt, að þegar á herðir, reynast hers- þær ekki eftirbátar karlmann- anna í baráttunni fyrir mann- réttindum og frelsi. Við íslenzkar kynsystur þeirra getum lítinn skerf lagt þeim til liðsinnis, nema á þann hátt að dragast ekki aftur úr í barátt- unni fyrir bættum kjörum og auknum áhrifum kvenna um allan heim að stríðinu loknu. Þegar við vorum búin að þekja heyið fór ég að reyna að líta til lofts, cn sá hvergi himininn, það var eitt svartamyrkui’. Ég leit of- an á glímubuxurnar mínar þær voru bjartar um morguninn eins og veðrið, nú voni þær svartar eins og torfið. Þrátt fyrir allt: Hvar um svörð, cr kyljan stinn, , köld, með geisar slögum, mína ættjörð aðeins finn MYNDAFRÉTTIR Litla framka tstúlkan á myndinni vr að saumq amertskan fána. til að nota á þjóðhátíðardegi Amerikumanná júlí s.l. ð Þessi m.ynd var tekin, þcgar ameriskir hermenn leituðu þýzkra hermanná í La liaye du Puits. sem þe-ir tóku eftir harða bardaga 8. júlí s.l. Þýzk.ur hermaður er að láta á sig skóna, en tveir aðrir standa við vegginn og biða />ess að vera fluttir burt. Flutningaskip Bandamanna flytju nú. auk alls annars, mikl- ar birgðir allskonar farartœkja handa innrásarherjunum á Frakklandi. — Á myndinni sést. þitfar á einu slíku skipi. úti’ í Sneisarhögum. •WW'W*.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.