Þjóðviljinn - 07.09.1944, Side 1
Æ. F. R.
9. árgangur.
Fimmtudagur 7. september 1944
199 tölublað.
Unnið verður við Rauðhóla-
skálann í kvöld og næstu
kvöld. Mætið á Skólavörðu-
stíg 19, kl. 6.30 stundvíslega.
FRAMKVÆMDARÁÐIÐ
M! Hi tlð I
Hafa fefeíð bæínn Tnrnu-Severín, skamtnf frá lárnhlídínuí
Rauði herinn er kominn að landamærum Rúmeníu
og Júgoslavíu og hefur tekið bæinn Turnu-Severin,
skammt frá hamragiljum þeim, sem Dóná rennur þarna
um, og nefnast Járnhliðið.
í Póllandi hafa Rússar tekið Ostroleka og Lomza fyr-
ir norðaustan Varsjá.
Er rauði herinn kom að landa-
mærum Jugoslavíu í gær, hafði
hann sótt fram 100 km. á ein-
um sólarhring. Er hann nú 170
km. frá Belgrad, höfuðborg
Jugóslavíu, og hálfnaður frá
Svartahafi til Adríahafs.
Búast má við, að rauði herinn
nái brátt sambandi við her-
sveitir Títós marskálks, en þeg-
ar svo er komið, verður erfitt
fyrir Þjóðverja að koma liði sínu
frá Grikklandi eða senda birgðir
til þess. — Hersveitir Titos eru
nýbúnar að spilla mikið sam-
gönguleiðum Þjóðverja frá
Grikklandi um Albaníu. — Og
bandarískar sprengjuflugvélar
frá Ítalíu réðust á þessar sömu
samgönguleiðir í gær.
Skæruhersveitirnar í Slovak-
íu hafa sprengt upp brýr á
’vegum sem Þjóðverjar verja til
undanhalds frá Rúmeníu.
Jan Masaryk, utanríkisráð-
herra Tékkóslovakíu hefur til-
kynnt, að Bandamenn hafi sent
þessum skæruhersveitum vopn.
BÚLGARÍ A.
Aðrar hersveitir úr rauða
hernum hafa tekið borgina
Caraniova, sem er mikilvæg
samgöngumiðstöð og síðan sótt
til landamæra Búlgaríu.
Sovétstjórnin hejur ekki svar-
að ennþá beiðni búlgörsku stjórn-
arinnar um vopnahlé, en liún sendi
þá beiðni sama dag og stríðsyjir-
lýsing Rússa kom.
Paul Winterton fréttaritari
News Chronicle í Moskvu segir,
að þessi stríðsyfirlýsing sé aðvör-
un til allra hlutlausra þjóða, —
ekki sízt til Tyrklands, sem hafi
haldið áfram að koma vingjarn-
lega fram við Þjóðverja, þrátt fyr-
ir stjórnmálasambandsslitin. —
Muni sovétstjórnin veita fram-
komu Tyrkja mikla athygli á næst
unni, þegar búast má við, að Þjóð-
verjar taki að flýja inn fyrir tyrk-
nesku lándamærin.
PÓLLAND
Stalin marskálkur tilkynnti í
sérstakri dagskipun töku borgar-
innar Ostroleka 95 km fyrir norð-
austan Varsjá og 40 kpi frá suður-
landamærum Austur-Prússlands.
Stalín nefndi Ostroleka varnar-
miðstöð Þjóðverja hjá ánni
Narew. — Rauði herinn hefur einn
ig tekið bæinn Lomza, sem er
merk járnbrautarmiðstöð.
Nálægt Praga, útborg Varsjár,
hafa Rússar unnið á.
1 miðri Varsjá hrundu Pólverj-
ar hörðu áhlaupi Þjóðverja í gær,
og biðu þeir síðar nefndu afar mik-
ið tjón.
FINNLAND
Finnsk samninganefnd er farin ]
til Moskvu. — Formaður hennar
er talinn vera Hacksell forsætis-
ráðherra.
{UVVUVVUWIAnMVUVVVWVVVWWVVAAnVUVVUVVWVVUVVVWVUVU
Verkamenn og atvinnurekendur á
Akranesi söid'i í gær
Grunnkaup verkamanna kskkar uni 35 aura á klst.
Samningar voru undirritaðir í gær milli verkamanna og
atvinnurekenda á Akranesi.
Samkvæmt samningum þessum hækkar grunnkaup karl-
manna úr kr. 2.10 á klst. í kr. 2.45, og grunnkaup kvenna
úr kr. 1.50 í kr. 1.75 á klst.
Auk þess var samið um ýmsar kjarabætur aðrar.
Þessir samningar sýna, að ýmsir atvinnurekendur ætla
sér að hafa að engu vilja afturhaldssömustu stóratvinnu-
rekendanna hér um að semja alls ekki við verkamenn, og
stöðva atvinnutæki í þeirri von, að takast megi að koma á
kauplækkun.
VVWtfWV^Wtf^^fVW^WVWWtfVW^VWWWWWWWVWWVIVVV!
- -vw
Skriðdrekár rauða liersins sœkja jram í Pöllandi. — Fótgöngu-
liðsmenn sitja á þeim.
Digsbrún boðar
samúðarverkfall
m Nafta
Dagsbrún hejur tilkynnt
Najta h. j. að Dagsbrúnar
menn muni hejja samúðar-
vinnustöðvun hjá jyrirtœkinu
þar til samningar haja tekizt
um kaup og kjör verkamanna
hjá öðrum olíujélögum
Reykjavík.
Nýtt met í 400 m.
Iilaupi
Milli hálfleikja í gær fór fram
400 m hlaup og hlupu þar 6 úrvals
hlauparar.
Setti Ivjartan Jóhannesson ÍR
þar nýtt met í 400 m hlaupi og
bætti þar fyrra met sitt, sem var
52,3, en nýja metið var 51,2.
Brynjólfur Ingvarsson K. R.
var einnig undir gamla metinu á
52,0.
Tveir drengir hlupu, þeir Ósk-
ar Jónsson ÍR á 55,1 og Páll
Halldórsson KR á 55,2.
Bandaríkjamenn eru 6 km, frá Metz
KönnunarsveitÍrpáru^^ýzkaland á sunnudaginn
Bandaríkjamenn hafa komlð miklu liði yfir Moselle
og eru 6 km frá borginni Mefz.
Bandamenn eru komnir að þýzku landamærunum
eða sækja til þeirrá alla leið frá Hollandi til Svisslands.
Yfirherstjórnin upplýsir, að framvarðasveitir hafi
farið nokkra kílómetra inn fyrir þýzku landamærin í
könnunarskyni s. 1. sunnudág.
Sumar sveitir Bandaríkja-
manna, sem komnar eru yfir
Moselle, stefna til Saarbruck-
en.
Bandaríkjamenn eru komnir
yfir ána Maas í Belgíu. Brezk-
ar og bandarískar hersveitir
stefna til Liege og Aachen.
Mið-Frakkland.
Minna en 100 km eru nú á
milli hersveitanna, sem sækja
frá Suður-Frakklandi og þeirra
sem sækja fram í Norður-
Frakklandi.
Bandaríkjamenn sækja hraít
norður Saone-dalinn og fransk-
ar hersveitir hafa tek'.ð Chal-
on sur Saone.
Bandamenn hafa gert miklar
loftárásir á víggirðingar Þjóð-
verja við vesturlandamæri
Þýzkalands. Réðust þeir einnig
á flugvelli í Þýzkalandi og
eyðilögðu margar flugvélar á
jörðu niðri.
Talið er, að Þjóðverjar hafi
nú alltof fáa flugvelli.
Calais umltriiigd.
Bandamenn hafa komizt til
sjávar báðum megin við Calais,
hafnarborg þá, sem styzt er frá
til Englands.
Barizt er í úthverfum Boul-
ognes.
Setuliðið í Le Havre hefur
aftur hafnað úrslitakostum
Bandamanna. Vörpuðu flugvél-
ar þeirra 1500 tonnum á borg-
ina í gær. — Auk þess vörpuðu
Bandamenn niður 3 milljónum
flugmiða niður yfir Le Havre,
Boulogne og Ostende. Voru á
þeim áskþranir til Þjóðverja
um að gefast upp.
Brezkar hersveitir hafa tekið
borgina Gent í Belgíu og halda
áfram til Ostende. Er Gent
fræg borg í sögu Belgíu og hef-
ur 220000 íbúa.
Flugvélar Bandamanna
gerðu árásir í gær á þýzku
hafnarborgina Emden, sem er
næst af borgum þeim, sem
Þjóðverjar geta vonazt til að
koma skipum sínum í Ermar-
sundshöfnunum til.
Lið Þjóðverja á Ermarsunds-
strönd gerði enga tilraun til að
brjótast út úr herkví Banda-
manna í gær.
Bandamenn hafa tekið um
25000 fanga að baki víglínunn-
ar á milli Parísar og Belgíu.
Breylt ásfand
í Breflandí
Sökum hins breytta hernað-
arástands hafa ýmsar breyting-
ar verið\ fyrirskipaðar í Bret-
landi.
Heimavamaliðið, sem stofn-
að var 1940, þegar innrás Þjóð-
verja vofði yfir, verður hér eft-
ir aðeins skipað sjálfboðaliðum.
Eftir 5 ára myrkvun fær
brezka þjóðin að njóta meiri
birtu á kvöldin.
Myrkvun er þó ekki ennþá
létt af að fullu, — sérstaklega
verða litlar breytingar fyrst
um sinn í strandhéruðum Suð-
ur-Englands og í London.