Þjóðviljinn - 26.11.1944, Page 2
2
Þ JÓÐVILJINN
Sunnudagur 26. nóvember 1944.
Atvinnumálin i HafnarfirQi
Greínargcrd fyrfr tíllðgum afvínnumálancfndar
hafnfírzkra vcrkamanna — Sídari hluti
Þjóðviljinn birti í gær tiilögur atvinnumálanefndar verka-
mannafélagsins Hlifar í Hafnarfirði, um ráðstafanir til að fyrir-
byggja atvinnuleysi í Hafnarfirði á næstu árum.
Hér fer á eftir seinni hluti greinargerðar þeirrar er nefndin
lagði í'ram.
Fegrun bæjarins er einnig
aðkallandi úrlausnarefni.
Vinnsla á garðlöndum bæjarins
myndi verða til þess að löndin
myndu verða betur nýtt, enda
stór þægindi fyrir bæjarbúa.
Bæjarfélög víða um land hafa
tekið upp þessa aðferð og gef-
ist vel og eru nærtækustu dæm
in við okkur, ræktun Reykjavík
urbæjar á landi sínu í Fossvogi
og ennfremur á Akranesi, sem
byrjaði fyrst á ræktun lands
síns af bæjar- eða hreppsfélög-
um hér nærlendis.
Athugandi væri hvort bærinn
ætti að stækka við sig landrými
í. d. með því að láta lögsagnar-
umdæmi ná yfir Garðahrepp.
AÐKALLANDI BYGGINGAR-
FRAMKVÆDIR
Bygging íbúðarhúsa fyrir hús
næðislaust fólk í bænum er við-
fangsefni, sem bærinn hefur al-
gerlega vanrækt, þó er vitað að
mnan bæjarstjómarinnar voru
1942 mjög sterkar raddir um
slíkt, en samt hefur ekkert ver-
ið gert. Um nauðsyn þessa þarf
eigi að rif ja upp, svo mætti hún
vera öllum augljós nú í húsnæð-
isvandræðunum. Skal aðeins á
þáð bent að Reykjavíkurbær
hefur byggt fjölda margar íbúð
ir fyrir húsnæðislaust fólk nú
á styrjaldarárunum.
Að bærinn byggi sjúkrahús,
fæðingaheimili og gamalmenna
hæli er viðurkennd nauðsyn,
enda bæjarstjórn búin að fela
ákveðinni nefnd forgöngu í
þessu máli, en leggja verður á-
herzlu á að verki þessu verði
hraðað.
Stækkun barnaskólans er fyr-
ir löngu orðin aðkallandi, bama
skólinn hefur orðið að leigja
húsnæði hingað og þángað um
bæirm, svo að af slíku hefur
verið hið mesta óhagræði bæði
bandi við þetta mál vaknar sú
spurning, hvort ekki sé heppi-
legasta lausnin, að bærinn
’oyggði nýtt barnaskólahús á
heppilegum stað í bænum, t.
d. vestur í bæ. Slíkt myndi gera
bömunum hægara að sækja
skóla, enda viðurkennt í fram-
kvæmdinni hjá stærri bæjarfé-
lögum, að betra sé að hafa fleiri
en eitt skólahús, sem rúmaði
öll skólaskyld börn staðarins.
Leikfimishús bæjarins eða
bamaskólans er fyrir löngu orð
ið of lítið og háir það íþrótta-
Kennslu og starfsemi íþróttafé-
I BYGGING BÁTAHAFNAR OG
FRYSTIHÚSS TIL GEYMSLU
Á BEITUSÍLD
Bygging bátahafnar með öllu
tilheyrandi ér mjög mikið hags-
munamál fyrir Hafnarfjörð.
Vaxandi vélbátaútvegur er tak-
mark, sem ber að keppa að,
en til þess að nokkur von eigi
að vera til að því takmarki
verði náð, verður allur %ðb ún-
aður stórum að batna hér í bæ
(að vélbátaútvegnum). Brýggjur
þær, sem hér eru. eru sem nafn
þeirra bendir til, hafskipa-
bryggjur; eigi gerðar fyrir vél-
báta, enda mjög óhentugar fyr-
ir þá, og þótt reynt hafi verið*
að bæta úr því með því að
setja krana á þær, þá er slíkt
ekki nærri eins hentugt fyrir
smærri skip og bátabryggjur.
Enda er það svo alstaðar annars
staðar, þar sem vélbátaútgerð
er einhver liður í atvinnulífi,
að bátabryggjur hafa verið
| byggðar
Jafnhliða bátabryggju þarf að
koma upp verbúðum eins og t.
d. Reykjavíkurbær hefur byggt
og með tilliti til þeirrar reynslu
sem af þeim hefur fengist.
Frystihús til geymslu á beitu-
síld og beitu er einnig nauðsyn-
legt með vaxandi vélbátaútvegi,
en jafnhliða væri rétt að hafa
það svo stórt, að það rúmaði
matvæli, sem bæjarbúar vildu
geyma þar, en á slíku hefur
verið vöntun. Væru það sannar
lega aukin þægindi og myndi
leiða til betra matarræðis hjá
almenningi að hafa aðgang að
frystihúsi og geta geymt þar
nýmeti til vetrarins.
Bygging bátahafnar er nauð-
synleg frá sama ‘sjónarmiði og
bygging bátabryggju, því full-
komin not af bátabryggju verð-
ur eigi fyrr en bátahöfn hefur
verið gerð.
Að bærinn girði land sitt í
Krýsuvík er sjálfsagt, enda nú
þegar búið að afla nauðsynlegs
girðingarefnis, sömuleiðis þarf
bærinn að hefjast handa um
íramkvæmdir þar syðra, svo
sem tök eru á.
HAFNARFJÖRÐUR ÞARF AÐ
FÁ BYGGÐA 4—6 NÝTÍZKU
TOGARA
Svo sem vikið er að áður hér
að framan, er Hafnarfjörður
sjávarútvegsbær, sem á alla
sína framtíð undir því sem sjór-
inn gefur.
Tæki þau, sem nú eru til í
þessum bæ til þess að afla verð-
gamlir og úr sér gengnir og
hefur þar að auki fækkað um
5 skip frá því sem þeir voru
flestir. Styrjaldarárin hefur
ekki verið hægt að endumýja
þessi skip með því að fá ný skip
í þeirra stað, en strax að styrj-
öldinni lokinni opnast mögu-
leikar á slíku. Enda er nú þegar
farið að bera á háværum rödd-
um um endumýjun skipaflot-
ans (togaraflotans), samanber
samþykkt síðasta þings Fiski-
og farmannasambandsins, sem
setti fram kröfu um 75 nýtízku
togara, og nú hefur í málefna-
samningi þeim, sem gerður hef-
ur verið á milli þeirra stjóm-
málaflokka, er standa að núver-
að 200 milljónum króna verði
varið til endumýjunar togara-
flotans.
Hafnarfjörður þarf nú þegar
að hefja nauðsynlegan undir-
búning að því, að fá byggða
fyrir sig erlendis að minnsta
kosti 4—6 nýtizku togara.
BYGGJA ÞARF
6—8 50 SMÁL. VÉLBÁTA
Að aukningu vélbátaútvegs-
ins er vikið að á öðrum stað hér
á undan, en því til viðbótar skal
það sagt, að aukning vélbátaút-
vegsins þýðir fleiri vélbáta en
nú eru. Bærinn þarf því að láta
b-yggja að minnsta kosti 6—8
vélbáta af stærðinni 50 smál.,
en sú stærð er viðurkennd
heppilegust hér og gerir t. d-
Atvinnumálanefnd Hafnarfjarð-
ar ráð fyrir þeirri stærð vélbáta
í tillögum sínum um aukningu
vélbátaútvegsins.
Sjálfsagt er að skipasmíða-
stöðvar hér í bænum njóti vinn
unnar við byggingu þessara
báta, enda bezta tryggingin fyr-
ir gæðum þeirra, að þeir séu
byggðir hér.
BYGGING FISKIMJÖLS-
VERKSMIÐJU OG LÝSIS-
VINNSLUSTÖÐVAR.
Bygging fiskimjölsverksmiðju
eða verksmiðju, sem vinnur úr
fiskúrgangi, er fyrir löngu orð-
I in brýn nauðsyn hér, því árlega
J fer mikið verðmæti forgörðum,
! og mesti óþrifnaður er af fisk-
úrgangi, sem látinn er hingað
og þangað í úthverfi bæjarins.
Með aukinni útgerð verður þörf
in á verksmiðju, er vinnur úr
fiskúrgangi enn ríkari.
Sú ósvinna hefur hér við-
gengist í mörg ár, að keyra allt
lýsi héðan í burt til Reykjavík-
ur, í stað þess áð vinna það
hér á staðnum. Lýsisvinnslu-
verksmiðju þarf að reisa hér og
gera að sameign allra þeirra,
er útveg hafa með höndum héð-
an úr bænum.
Akumesingar hafa fyrir löngu
| komið auga á nauðsyn á því
tvennu, að hafa á staðnum bæði
laganna. Bygging nýs og full-
komins íþróttahúss, þarf því að
verða skjótlega.
mæta úr sjónum, eru aðallega
togaramir, en þeir eru orðnir j verksmiðju, er vinnur úr fisk-
Orðscndíng Ifl formanns Framsókn~
arfflokksíns, Hcrmanns lónassonar
Vegna hins pólitíska fundar,
sem þér hélduð hér í Stykkishólmi
þ. 29. okt., vil ég taka það fram,
að herferð yðar á hendur nýju
stjórninni og tilraunir yðar að
gera hana grunsamlega, hefur eng-
an árangur borið.
Vopnið hefur snúizt í hendi yð-
ar og beinist nú að yður sjálfum.
Ég get frætt yður um það, að
þetta dæmalausa gönuhlaup yðar
hingað vestur, hefur einungis orð-
ið til þess að þjappa fólkinu enn
betur saman um nýju ríkisstjórn-
ina, enda var samþykkt í einu
hljóði traustsyfirlýsing á nýju
stjórnina, á fjölmennum þing- og
héraðsmálafundi nokkru síðar.
Þér komuð víða við á þessum
fundi yðar og rædduð meðal ann-
ars um fjármál, og sögðust vera
svo mikill fjármálaspekingur, að
víst væri að nýja stjórnin mundi
setja ríkið á höfuðið. Allir vita nú
hversu mikill fjármálavitringur
þér eruð. Ég held nú, að öruggt
megi telja, að vegna skoðana yða'r
á þessum málum' sé fjárhag lands-
ins vel borgið i höndum hinnar
nýju stjórnar.
Þér sunguð gamla eymdarsöng-
inn yðar um upplausn og hrun
hins íslenzka þjóðfélags. Ég og
aðrir góðir íslendingar trúa því, að
hin frjálslynda og framsækna ís-
lenzka þjóð, með nýju stjórnina í
broddi fylkingar, muni vinna bug
á erfiðleikunum og að nýsköpun
atvinnuveganna, sem nýja stjórnin
hefur á stefnuskrá sinni, verði
þjóðinni til mikillar blessunar í
efnalegum og menningarlegum
efnum.
En það get ég ímyndað mér,
Hermann Jónasson, að upplausn
og hrun verði hlutskipti Fram-
sóknarflokksins undir forystu nú-
verandi afturhalds- og íhaldshöfð-
ingja flokksins, og að hinir frjáls-
lyndari innan Framsóknarflokks-
ins yfirgefi brátt hið sökkvandi
skip afturhaldshöfðingjanna og
fylki sér í þær þéttskipuðu raðir
íslendinga, sem hafa sett sér það
takmark, að liið unga íslenzka lýð-
veldi þroskist og blómgist og verði
fyrirmynd annarra þjóða í andleg-
um, efnalegum, monningarlegum
efnum. Þá ræddum þér um klofn-
ing innan Sjálfstæðisflokksins.
Ekki býst ég við að sú ósk yðar
rætist, að vísu eru fimmmenning-
úr^ngi og lýsisvinnsluverk-
smiðju, og hafa þeir starfrækt
um lengri tíma verksmiðju, sem
er hvorttveggja í senn lýsis-
vinnslustöð og fiskimjölsverk-
smiðja. Athugandi væri hvort
við ættum ekki (bærinn) að
fara að dæmi Akurnesinga í
þessu efni.
NIÐURSUÐU VERKSMIÐ J A
OG DRÁTTARBRAUT.
Bygging niðursuðuverksmiðju
er mikið hagsmunamál fyrir
bæjarfélagið, því fyrir utan at-
Vinnuaukningu, er sú starf ræksla
hefði í för með sér, þýddi það
verðmætari vöru framleidda úr
sjávarafurðum.
Það ástand hefur verið hév
ríkjandi að öll þau skip, sem
þurft hafa viðgerðar við eða
arnir brjóstumkennanlegir menn,,
en vafalaust munu kjósendur
þeirra og almenningsálitið svara
þeim á viðeigandi hátt.
Þá rædduð þér um kommún-
istahættuna, þet.ta er nú orðin svo
gömul og úrelt grýla, að almenn-
ingur er löngu búinn að fá and-
styggð á henni og þeim heimsk-
ingjum sem slíku halda á lofti.
Ég álít að Sósíalistaflokkurinn
sé frjálslyndur umbótaflokkur, sem
hefur þingræðið efst á stefnuskrá
sinni, og mun fjöldi íslenzkra kjós-
enda álíta það sama, það sannar
hinn hraði vöxtur flokksins.
Þér minntust á Alþýðuflokkinn,
að hann hefði ánetjast í sinni eig-
in gildru. Um þetta get ég ekkert
sagt, en vandalítið hefði nú verið
að veiða Framsóknarhöfðingjana í
gildru, ekki hefði nú þurft annað
en að beita feitum bitling.
Að síðustu þá var ræða yðar
alveg í sama anda og blað ykkar,
Tíminn, algerlega ábyrgðarlaust
hjal lit í loftið, einungis til þess
að reyna að spilla samstarfsmögu-
leikum stjórnarflokkanna, og
koma á stað úlfúð og tortryggni, *
og koma á stað nýrri Sturlunga-
öld.
Sagan endurtekur sig oft, það
var einmitt höfðingjum Sturlunga-
aldar að kenna að við íslendingar
misstum sjálfstæði okkar í hendur
Noregskonunga. En nú eruð það
þið höfðingjar Framsóknarflokks-
ins, sem ætlið ykkur að leika sama
sorgarleikinn, en ég þori að full-
yrða það, hr. Hermann Jónasson,
að íslenzk alþýða mun aldrei láta
slíkt henda. Hin íslenzka alþýða er
traustasta stoð okkar nýfengna
sjálfstæðis, og með auknum og sí-
vaxandi samtökum munu verka-
mennirnir og sjómennirnir verða
óýfirstíganlegur þröskuldur í vegi
þeirra afturhalds- og íhaldsafla,
sem ætla sér og eru að stofna sjálf-
stæði landsins í hættu. Hin tak-
markalausa valdafíkn og fégræðgí
þessara náunga er fram úr öllu hófi
og sjóndeildarhringur þeirra svo-
þröngur, að þeir sjá ekkert nema
sína eigin hagsmuni. Það er því
skylda allra góðra íslendinga að
hreinsa til við næstu kosningar og
láta afturhald og íhaldshöfðingj-
ana livenfa af stjórnmálasviðinu..
16. nóvember 1944.
Árni Ketilbjamar.
hreinsunar fyrir neðan sjólínu,
hefur orðið að fara með til
Reykjavíkur og koma þeim þar
í dráttarbraut. Slíkt er mikið
óhagræði útgerðinni og stór-
fellt atvinnutap fyrir iðnaðar-
menn og verkamenn. Bygging
dráttarbrautar er öryggi fyrir
sjávarútveginn og stórfelld at-
vinnuaukning. Slík drátarbraut
þarf að vera það stór að hún
geti tekið upp stærstu skip, sem
héðan eru gerð út.
Framh. í næsta blaði.
Óskar Þórðarson frá Haga hlaut
verðlaun vikunnar í greinasam-
keppninni „Úr lífi alþýðunnar“, og:
er greinin birt á 3. síðu.
Lýsir Óskar þar vinnu í stál-
tunnugerð, en sú framleiðsla er það
ný hér á landi að hún er fremur
fáum kunn.