Þjóðviljinn - 26.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.11.1944, Blaðsíða 8
„HANN" eftir Alfred Savoir Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Venjulegt leikhúsverð. J SIF ÞÓRZ: Danssýning í kvöld kl. 11.30 e. h. í J Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 6 í Iðnó. Allra síðasta sýning. „Húsið var fullskipað og hrifning áhorfenda með afbrigðum. Var ungfrúin hyllt með blómum og lát- lausu lófataki og varð að endurtaka marga af döns- unum“ Edith Guðmundsson í Vísi 21. nóv- BllÓÐyiLlINl ^VWWVWWWVWWVVVVVVVVWVVWWV^MUWWWVWVS/VWVV' _ Einhver víðkunnasta ástarsaga í víðri veröld: Ramóna Eftir Helen Hunt Jackson. Sagan af Ramónu er einhve.r allra víðkunnasta ástar- saga heimsbókmenntann. Hún er hugþekk og ákaflega spennandi, rituð af slíkri samúð og nærfærni, að ávalt mun talið frábært. Þessi afburða góða skáldsaga hefur farið sigurför um heim allan. Hún hefur verið þýdd á mál flestra menningar- þjóða og kvikmyndin, sem eftir sögunni var gerð, er sýnd aftur og aftur við frábæra hylli- • Amerískt stórblað hefur komizt svo að orði, að Ramóna sé bók, sem maður vaki yfir heila nótt. Það er vissulega ekki ofmælt. Flestum mun reyn- ast örðugt að leggja þessa óvenjulega hugþekku bók frá sér, fyrr en lestri hennar er lokið. Þetta er bók, sem hver einasta ung stúlka þráir að eignast og lesa. NÝJA Bío Gullnir hlekklr (They All Kissed the Bride) Fjörug gamanmynd með: JOAN GRAWFORD MELVYN DOUGLAS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Evuglettur með DEANNA DURBIN Sala hefst kl. 11 f. h. Uppi hjá Möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur. MARJORIE REYNOLDS DENNIS O’KEEFE GAIL PATRICK MISCHA AUER Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. j ■ FJALAKÖTTURINN sýmr revyuna „Allt í lagi, lagsi“ annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó. Sagan af Tuma litlaj VerðlaunasKéUsasa Sally Salminen: | Katrín hið óviðjafnanlega snilldarverk stórskáldsins Mark Twain, kemur í bókabúðir um helgina. Það mun erfitt að benda á drengjasögu, sem nýtur jafn frábærra og óskiptra vinsælda og þessi bók, enda er þetta afburða listaverk, sem lesið er og dáð á flestum tungu- málum heims. Og sagan' af Tuma litla á óskipt mál með öðrum snilldarverkum um.það, að hennar njóta jafnt ungir sem gamlir. En drengirnir láta ekki taka þessa bók af sér. Þeir eigna sér hana fyrst og fremst, enda skrifaði höfund- urinn hana handa þeim. Þetta er bók, sem drengurínn yðar les aftur og aftur. Enginn bók veitir honum jafn varanlega ánægju og þessi. 'igáfan Ylfíngur AUGLÝSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM FLOKKURINN Trúnaðarmannafundurinn, sem ráðgerður hafði verið á morgun (mánudag), fellur niður vegna setningar fiokksþingsins. Stjóm Sósíalistafélags Reykjavíkur. Falsaða kjörbréfið Framhald af 5. síðu. klíkunnar ekki upplýsa á hvaða fundi og af hverjum fulltrúi þessa félags á Alþýðusambands þingið 1942 var kosinn? Fulltrúinn var tekinn gild- ur, en vitanlega verða félög þeirra að hafa greitt skatt til Alþýðusambandsins til þess að það sé hægt. Hver var það sem greiddi Al- þýðusambandinu skattinn fyrir verkalýðsfélag Sléttuhrepps, sem hafði verið dautt í tvö ár. Væri ekki þessum nær að upplýsa um hið falsaða kjör- bréf fulltrúans úr Sléttuhreppi, í stað þess að eyða tíma AI- þýðusambandsins til þess að flytja þar róg um sambands- stjóm og lognar gróusögur og níð um einstaka verkalýðssinna. Útför mannsins míns PÉTURS INGIMUNDARSONAR slökkviliðsstjóra, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hans Freyjugötu 3, kl. 10 f. h. Þeir, sem hafa hugsað sér að heiðra minningu hans með blómum, eru vinsamlegast beðnir að minnast barna- spítalasjóðs Hringsins. Líkið verður flutt utan til brennslu. Guðrún Benediktsdóttir. Jarðarför mannsins míns, og föður okkar FRIÐRIKS HALLDÓRSSONAR, loftskeytamanns, fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 29. nóv. n. k. og hefst með húskveðju á heimili hans Vífilsgötu 23 kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir vinir og kunningjar hins látna, sem hafa hugsað sér að heiðra minningu hans með því að gefa blóm og kransa, eru beðnir að láta andvirði þess heldur renna til Slysavamafélags íslands. Helga í. Stefánsdóttir og dætur. Þessi látlausa, hrífandi skáld- saga hefur farið sigurför um flest menningarlönd. Þegar hún kom fyrst út, var höf undur hennar algerlega ó- þekkt, ung stúlka, sem um þær mundir hafði ofan af fyr- ir sér við eldhússtörf á heim- 7 ýýh * 1 ili milljónamærings í New íölgy York en hún yann fyrstu verðlaun í skáldsagnasam- keppni, sem tvö stærstu bóka- forlög í Stokkhólmi og Hels- ingfors efndu til. Fjöldi nafkunnra höfunda á Norður- löndum tók þátt í þessari samkeppni, en ung, álenzk stúlka, sem aldrei áður hafði skrifað bók, bar sigur úr býtum. En það furðaði engan á þessum úrslitum, þegar „KATRÍN“ kom fyrir almenningssjónir. — Bókin náði undir eins af- burða vinsældum, og að ári liðnu hafði hún verið þýdd á tíu tungumál. Síðan hefur hún haldið áfram sigurför sinni um heiminn og á sívaxandi vinsældum og aðdáun að fagna. KATRÍN er ein fegursta og hugstæðasta söguhetja, sem komið hefur fram í bókmenntum nokkurrar þjóðar. Líf hennar og barátta, sigrar og ósigrar, gleði og harmar, verða hverju mannsbarni áreiðanlega alveg ógleyman- legir. En fyrst og fremst á KATRÍN erindi til kvenþjóð arinnar, því að hún á margar systur í lífinu sjálfu. Þessi heillandi bók er nú að koma ðt ( ís- le izkri þýðingu eftir Jón Helgason blaðam. Skálholtsprentsmiðja h. f. Við þökkuin hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu okkur hluttekningu og samúð við fráfall SIGURÐAR JÓHANNS ODDSSONAR, er fórst með Goðafossi 10 þ. m. Móðir, dóttir og systkini. : ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.