Þjóðviljinn - 07.12.1944, Blaðsíða 8
i*. r,
,ör bopginnl
Næturlæknir er í læknavarðstof-
mnni, Austurbæjarskólanum, simi
5030.
Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.20
til kl. 9.10 f. h.
þJÓÐVILJINN
„FignillHslelM Msr tlmnfil
I slgi IWIanga"
segir Thor Thors sendiherra, form. ísl. sendinefndar-
innar á ráðstefnunni
Formaður íslenzku sendinejndarinnar á alþjóða jlugmálaráðstejn-.
unni í Chicago, Thor Tliors sendiherra, jlutti rœðu á ráðstejnunni, og
’ Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki.
Næturakstur: B. S. L, sími 1540.
Útvarpið í dag:
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 JÞingfréttir.
19.40 :Lesin dagskrá næstu viku.
-20.20 iútvarpshljómsveitin (Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar):
a) Forleikur að óp. „Orpheus
í undirheimum“ eftir Off-
enbach.
b) Lorelei — vals eftir Joh.
Strauss.
c) Spánskur vals eftir Moszk-
owski.
20.50 Lestur íslendingasagna (dr.
Einar Ól. Sveinsson há-
skólabókavörður).
21.20 Hljómplötur: Lög leikin á
orgel.
21.30 Frá útlöndum (Bjöm Franz-
son).
21.50 Hljómplötur: Lotte Lehman
syngur.
Í.F.R
Málí'undahópur Æ. F. R. heldur
fund í kvöld fimmtudag kl. 8.30 að
Skólavörðustíg 19.
Danskir sjómenn sam-
þykkja mótmæli gepn
kvislingnum Gunnar
Larsen
Fyrir skömmu síðan komu
danskir sjómenn saman á fundi í
húsi danska kaupskipaflotans í
Newcastle-on-Tync til að láta í
ijós andúð sína á Gunnar Larsen,
fyrrverandi samgöngumálaráðherra
í stjór.n Scavenius, en Larsen er
nú kominn til Svíþjóðar.
Svo látandi ályktun var lögð
fyrir fundinn af stjórn hinna sam-
einuðu dönsku s j ó npi n n a f élag a og
samiþykkt í einu hljóði:
„Danskir sjómenn, samankomn-
ir á fundi í samkomuhúsi danska
kaupskipaflotans í Newcastle-on-
Tyne sunnudagiijn 29. október
1944, hafa frétt, að Gunnar Lar-
sen, fyrrum samgöngumálaráð-
hrera, sé nú í Svíþjóð og reyni af
fremsta megni að útskýra fyrri
framkomu sína og endurreisa álit
sitt með tilliti til komandi tíma.
Við erum sannjœrðir um að eng-
inn ábyrgur maður í Danmörlcu
eða erlendis lœtur sér detta í hug
að styðja þessa viðleitni og um
leið varya rýrð á einróma jor-
dœmingu dönslcu þjóðarinnar á i
Gunnar Larsen og jramjerði hans
á hernámsárunum.
Enginn Dani' getur nokkru sinni
gleymt stuðningi hans við tillög-
una um mynt- og tollasamband við
liið nazistiska Þyzkaland og frum-
kvæði hans að stofnun Östrum-
nefndarinnar. — Við verðum þess
vegna að krefjast þess, að öllum
tilraunum til að breiða yfir Gunn-
nr Larsen og verk hans verði vísað
á bug, og að hann verði látinn
mæta ábyrgð fyrir réttum yfirvöld-
um í frjálsri Danmörku".
jer hér á ejtir úrdráttwr úr henni:
„Vér íslendingar lítum svo á,
að ráðstefna þessi marki tímamót
í sögu flugmála, hversu mikið sem
nú kann að verða samþykkt eða
frestað til síðari umræðna. Ráð-
stefnan markar upphaf að sameig-
inlegum viðræðum úm vandamál
alþjóðaloftferða að stríðinu loknu,
en til þeirra lítur nú allt mannkyn
með von og eftirvænhingu. Hafa
flugmálin' þegar valdið aldahvörf-
um á íslandi.
ísland hefur, vegna legu sinnar,
farið margra tækniframfara á mis.
Þó hefur þetta mjög breytzt á
þessari öld. ísland nýtur nú bættra
samgangna með eimskipum. En
þó eru nálægustu nágrannar vorir
og vinir — Bretland og Norður-
lönd — um 1000 mílur vegar frá
íslandi, og til Bandaríkjanna og
frænda og vina í Kanada eru um
2500 mílur.
Stríðið hefur valdið algerri
breytingu á sambandi voru við
allar þjóðir. Nú flýgur fjöldi flug-
véla milli íslands og Ameriku á 18
stundum og milli íslands og Bret-
lands á 5—6 stundum. Flugleiðin
Sundknattleiksmótið
K.R. sigraði
Sundknattleiksmóti Reykja-
víkur lauk í gærkvöld. Leikar
fóru þannig að A-sveit K. R.
sigraði A-sveit Ármanns með
1:0 og vann þar með mótið.
A-sveit Ægis keppti við B-
sveit Ármanns um 3. verðlaun,
og vann Ægir með 4:3.
í A-sveit K. R. voru: Jón Ingi
Guðmundsson, Pétur Jónsson,
Sigurgeir Guðjónsson, Einar
Sæmundsson, Jóhann Gíslason,
Rafn Sigurvinsson og Benný
Magnússon._________________
Djarfleff árás norskra
föðurlandsvina
Aðfaranótt 21. nóvember var
framin djarfleg árás á land-
mælingastofnunina í Osló.
Skömmu eftir miðnætti komu
þangað nokkrir menn, klæddir
þýzkum foringjaeinkennisbún-
ingum, og skipuðu varðmannin-
um að hleypa sér inn.
Þeir tóku með sér 12000 landa
bréf, m. a. mikilvæg kort yfir
sjósprenjusvæðin meðfram Nor-
egsströndum.
Enginn vafi er á, að þarna
voru norskir föðurlandsvinir að
verki, — klæddir þýzkum ein-
kennisbúningum.
Samvinna Rússa og
Norðmanna
Framhald af 1. síðu.
Norsku yfii-völdin hafa tryggt
'það, að þeir kvislingar, sem þau
hafa náð í, geri ekki meira af
-ér“.
| um Atlanzhaf er staðreynd orðin,
og hana má nota með miklum ár-
angri og allan ársins hring, enda
er á því enginn vafi að land vort
hefur hina mestu þýðingu fyrir
framtíð flugmála.
Þessi staðreyad er oss fagnaðar-
efni, en þö verðum vér að skoða
aðstöðu vora með hinni mestu var-
úð og varfærni. íslenzka sendi- |
nefndin er hingað komin til þess
fyrst og fremst að hlýða á holl
ráð og veigamiklar Ieiðbeiningar
landa þeirra, sem naesta hafa
reynslnna á sviði flugmálanna,
enda mun starf ráðstefnunnar
verða oss til míkils gagns á ó-
komnum tíma........
Mikið starf er hér að vinna, svo
tröllaukið, flókið og þýðingarmik-
ið fyrh- framtíðina, að við því
verður tæplega búizt að hægt
verði í skyndi að komast að á-
kveðnu samkomulagi — enda er
það mjög vafasamt, hvort handa-
hófsúrlausn er æskileg.
Aðalmarkið verður að finna
undirstöðu, sem hægt verði að
byggja á, þrep af þrepi, svo að
allir megi vel við una, bæði þátt-
takendur og ókomnar kjmslóðir.
Þó er það ljóst, að hefði algert
og allsherjar samkomulag náðzt á
ráðstcfnunni, myndum vér hafa
tekið þátt í því, vegna þess að oss
er mjög hugleikið að starfa með
öðrum í alþjóðasamvinnu um flug-
mál, svo sem í öðrum alþjóðamál-
um, er snerta frið meðal allra þjóða
heims......
Oss skilst að nú sé það aðeins
eftir að leysa úr þessu vandamáli:
Ætti ráðstefnan að vera ósam-
mála um það magn flutninga, sem
hverri þjóð er ætlað og fresta á-
kvörðun um önnur atriði þessa
vandamáls, eða ætti hún að vísa
öllu þessu þýðingarmikla máli til
meðferðar loftferðaráðsins.
íslenzka sendinefndin er fylgj-
andi síðari ráðstöfuninni og telur
hana ráðlegri. Augljóst er að á
næsta ári eða jafnvel næstu mán-
uðum gei'ast miklir viðburðir —
ef til vill hinir mestu viðburðir, er
mannkynlð hefur lifað. Það er og
ljóst, að til þess að þetta alþjóða-
samstarf megi takast, yerða fleiri
þjóðir að taka þátt í þýí, þar með
talin ein af þýðingarmestu þjóðum
nútímans. Þær þjóðir munu þurfa
að leggja orð í belg um framtíðar
flugleiðir.
Með tilliti til alls þessa, erum
vér fylgjandi því að frestað verði
ákvörðunum og aðgerðum. Vafa-
laust verður að finna viðunanlega
úrlausn, þegar allar þjóðir — cink-
um stórþjóðirnar — hafa haft
tíma til umhugsunar og umræðna
sín á milli. Það væri alrangt að
kalla þetta mishcppnaða ráð-
stefnu. Ilún hefur ekki mistekizt.
Vér munum halda áfram að ræða
málin, þar til svo er komið að
1 loftleiðirnar verða öllum opnar“.
M* \ýja Bio mm
Kafbðtur í hernaði
(„Crash Dive“)
Stórmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
TYRONE POVER,
ANNE BAXTER,
DANA ANDREWS-
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
byrjun næstu vertíðar (frá ára- i
mótum). Takist ekki að fá 1
þessu framgengt, hlutist sömu
aðilar um, að hlutaðeigendur
fái bætt það tjón, sem af þessu
hlýzt, að svo miklu leyti, sem
auðið er.
UM ÚTGERÐARKOSTNAÐ
Aðalfundur Landssambands
ísl- útvegsmanna, haldinn í
Reykjavík 29. nóv. til 2. des.
1944, gerir eftirfarandi ályktun
um afkomu smáútvegsins:
Þar sem allur tilkostnaður
við útgerð hefur vaxið gífurlega
á síðustu árum, en verð afurð-
anna hinsvegar að mestu stað-
ið í stað, er hlutfallið á milli
tilkostnaðar og afraksturs þeg-
ar orðið mjög óhagstætt fyrir
útgerðina, en að þetta hefur
ekki þegar leitt til stöðvunar,
er mest að þakka óvenjulegu
aflamagni síðustu ára, bæði á
þorsk- og síldveiðum, svo og al-
mennt bættum hag útvegs-
manna fyrstu stríðsárin, en yf-
irleitt hefur hagur þeirra versn
að síðan.
Fundurinn telur því mjög að-
kallandi nauðsyn, að afkoma
smáútgerðarinnar verði bætt
með einhverjum ráðum. Skor-
ar fundurinn því á Alþingi og
ríkisstjóm, að taka þessi mál
Tsjú-De---------
Framhald af 5. síðu.
Iíann las nokkur sagnarit um
fyrri heimsstyrjöldina og kynnti
sér stjórnmál Evrópu. — Dag
nokkurn kom einn af hinum ungu
löndum hans til hans og talaði
með geysilegum áhuga um bók,
sem nefndist Ríki og bylting. Tsjú-
De bað hann að hjálpa sér til að
lesa hana, og það varð til þess, að
hann fékk áhuga fyrir Marxism-
anum og rússnesku byltingunni.
Hann las A. B. C Kommúnismans
eftir Búkarin og rit hans um dia-
lektiska efnishyggju, og svo las
hann meir éftir Lenín. Hin öfluga
byltingarhreyfing, sem þá var í
Þýzkalándi hreif hann ásamt
hunduðum kínverskra mennta-
manna inn í baráttuna fyrir heims-
byltingunni. Hann gekk í kín-
verska Kommúnistaflokkinn, sem
var stofnaður í Þýzkalandi.
Niðurlag á morgun.
Baráttuþrek Norðmanna
Framhald af 1. síðu.
ósk í Ijós: Að gera eitthvað fyrir
Noreg.
„Þetta furðulega , baráttuþrek
varð ég vör við lijá flestum norsku
flóttamönnunum“, skrifar Elsa-
brita Marcusson.
Frá norska blaðajulltrúanum.
TJARNAEBlÓ
Sólarlag
(Sundown)
Spennandi ævintýra-
mynd frá Afríku.
GENE TIERNEY
GEORGESANDERS
BRUCE CABOT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
nú þegar til rækilegrar athug-
unar, og bendir á, hvort ekki
muni fært að miða alla kaup-
greiðslur til lands og sjávar,
bæði hjá ríki og einstaklingum,
við vísitölu, sem reiknast út
eftir verðlagi og magni útflutn-
ingsafurðanna.
Felur fundurinn stjóm L.Í.Ú.
að fylgja þessu eftir við rétta
aðila.
UM FISKYEIÐASJÓÐ
Fundurinn felur stjóminni að
vinna að því, að öll stofnlán til
útvegsins verðj sameinuð á ein-
um stað, í Fiskveiðasjóði ís-
lands, enda verði sjóðnum á-
vallt séð fyrir nægilegu og ó-
dýra rekstursfé.
Stofnlán til nýbygginga út-
vegsins verði samanlagt, fyrsta
veðréttarlán, og áhættulán, allt
að 75% af kostnaðarverði-
UM ÚTVEGSBANKANN
Fundurinn skorar á Alþingi
og ríkisstjóm að leyfa stjóm
L. í. Ú. að tilnefna 2 menn í
bankaráð Útvegsbanka íslands
h. f-
UM ALMENNAR TRYGG-
INGAR
Aðalfundur L. í. Ú. felur
stjórn sinni að fylgjast vel með
væntanlegri lagasetningu um al
mennar tryggingar, samkv.
stefnuskrá ríkisstjórnarinnar.
Væntir fundurinn þess, að
með þeirri lagasetningu verði
útveginum ekki íþyngt með
nýjum kvöðum, en létt af út-
vegsmönnum öllum beinum
fjárhagsskyldum, sem nú hvíla
á þeim vegna veikinda eða slysa
skipverja.
UM LÖG UM ATVINNU VIÐ
SIGLINGAR
Aðalfundur í Landssambandi
íslenzkra útvegsmanna, haldinn
í Kaupþingssalnum í Reykjavík
2. desember 1944, lýsir ein-
dregnu fylgi sínu við frumvarp
til laga, sem nú liggur fyrir Al-
þingi, um breytingu á lögum
nr. 104 frá 23. júní 1936, um
atvinnu við siglingar á íslenzk-
um skipum, og skorar á Alþingi
að samþykkja frumvarpið ó-
breytt.
ión Engllberts opnar
málverka'ýningu
f d»g
Jón Engilberts opnar í dag
málverkasýningu í húsi sínu
Flókagötu 17.
Sýnir hann þar 86 málvenk
og nokkrar teikningar.