Þjóðviljinn - 09.12.1944, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.12.1944, Qupperneq 2
I ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. desember 1944. Rdgnar Ól«fsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Enskt ullartau Drengjafataefni ERLA Laugaveg 12. SAGA Komtnuntsfaflokksíns œiaí'Wétut'ÍHh Vegarkaflinn frá Eiríks- götu að Öskjuhlíð Bifreiðarstjóri skrifar mér bréf um Reykjanesbrautina frá Eiríks- götu að Öskjublíð, þennan vegar- spotta sem virðist vera, eftir bréfi Bækur eflir fsleozkar konnr Gamlar glæður, eftir Guð- björgu frá Broddanesi, eru nú uppseldar. Seldust upp á fáum vikum. Kvæði Höllu frá Laugabóli eru landsþekkt- Bókin hennar er enn til, og kostar aðeins fimm krónur. Helga Sigurðardóttir er mik- ilvirkust íslenzkra kvenna á sviði kennslubóka fyrir hús mæður. Til eru nú: Lærið að matbúa. Grænmeti og ber. 160 fiskréttir. Heimilisalmanak. Aðrar bækur hennar verða end- urprentaðar eftir hátíðar. Þulur Guðrúnar Jóhannsdótt- ur eru landfleygar. Nýja bókin hennar, Tíu þulur, sem er skreytt fallegum teikningum eftir ungan listamann, er góð jólagjöf. '$a8s&M&iiEk Heilsufræði handa húsmæðr- um, eftir Kristínu Ólafsdóttur lækni, er nauðsynleg bók á hverju heimili. Dr. Björg C. Þorláksson er svo kunn, að ekki þarf að mæla með verkum hennar. Af bók- um hennar eru ennþá til nokk- ur eintök af Ljóðmælum, Mat- aræði og þjóðþrif og Daglegar máltíðir. Allar þessar bækur eru mjög ódýrar. Gefnar út fyr- ir stríð. Kertaljósin hennar Jakobínu Johnson eru falleg að efni og útliti. Hugrún hefur gefið út tvær ljóðabækur: Mánaskin og Stjörnublik. Nú er nýkomin þriðja bókin, Við sólarupprás, smásögur. Hulda er ein af mikilvirkustu höfundum íslenzkum. Eftir hana eru til m. a.: Skrítnir ná- ungar. Hjá sól og bil. Fyrir miðja morgunsól. En margar bækur hennar eru uppseldar Eftir Guðlaugu Benedikts- dóttur eru til bækumar: Ein- stæðingur og Við dyr leyndar- dómanna. Ennfremur hefur ísafoldarprentsmiðja gefið út Ljóð Guðfinnu frá Hömrum, og eru ennþá til nokkur ein- tök. Fyrstu,’árin, eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka. Söngva selstúlkunnar, eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur. Þráðarspotta, eftir Rannveigu K. Sigbjörnsson. Arf, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Fólkið í Svöluhlíð, eftir Ingunni Pálsdóttur. Enskunámsbækur, eftir Önnu Bjarnadóttur. Endurminningar um Einar Benediktsson, eftir Valgerði Benediktsson. Dr. Grímur Thomsen, eftir Thoru Friðriksson, o. fl. BökaverzEun Ísaíoldar fg ótibú Laugaveg 12 hans að dæma, þrætuepli ríkissjóðs og bæjarsjóðs, sem síðan hefur þau áhrif, viðhald þessa vegar, sem um getur í bréfinu. Hann skrifar: „Nokkur undanfarin ár hef ég stundað bílkeyrslu hér í bænum og er því allvel kunnugur ástandi veg- anna hér við bæinn. Við bifreiða- stjórarnir munum líka öðrum frem- ur fylgjast vel með því hvar mest er ábótavant í vegamálunum, enda mun ómetið það tjón sem okkur er bakað með slæmum vegum. Að þessu sinni vil ég sérstak- lega vekja athygli á vegarkaflanum frá Eiríksgötu að Þóroddsstöðum við Öskjuhlíð, sem dæmi um veg: hér innan bæjartakmarkanna, semi haldið er í óþolandi ásigkomulagi. Þessi vegarkafli, sem er ómalbik- aður, er þannig útleikinn í votviðr- um að bifreiðar fara trauðlega fljót ar eftir honum en gangandi maður. Það virðist ekkert stoða þótt vegur- inn sé heflaður, hann er aftur orð- inn jafn ósléttur eftir skamma hríð. Nú er það athugandi í þessu sam- bandi, að hér er ekki um fáfarinn veg að ræða, heldur þvert á móti einn þann fjölfamasta í þessum bæ„ sem svo til óslitin umferð er um mestan hluta sólarhringsins. Hver á að kosta viðgerð- ina? En hvernig hefur það atvikast: að þessi vegur hefur orðið svo illa útundan? Eina skýringin sem ég: hef fengið á því er sú, að það standi yfir deila milli vegamálastjóra og. bæjarverkfræðings, um hvort rík- issjóði eða bæjarfélagi beri skylda til að bera kostnaðinn af viðhaldi og endurbótum á þessum vegi. Hvort þetta er sannleikanum sam- kvæmt er mér ekki kunnugt, en einhver ástæða hlýtur að vera fyr- ir því, að þessum vegi er svo líill sómi sýndur, og nærri frólegt að fá það upplýst. En hvað sem segja má um deilu þá sem talið er að standi yfir út af vegi þessum, þá verður það ekki vefengt að vegarkaflinn er innan bæjartakmarka Reykjavíkur, og virðist eðlilegt að draga af því þá ályktun, að bæjarsjóði beri að kosta viðgerð hans.“ Réttarhöld á ný út af morði Matteottis Réttarhöldin yfir morðingjum ítalska sósíalistans Giacomo Matte ottis eiga að hefjast aftur. — Er þetta afleiðing af úrskurði hæsta- réttar Ítalíu, sem héfur lýst rétt- arhöldin frá 1926 ógild. Fasistar námu Matteotti á brott 10. júní 1924, og fannst hann myrt- ur þrem dögum seinna á afskekkt- um stað, um 20 km frá Róm. T I L liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.