Þjóðviljinn - 09.12.1944, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.12.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 0. desember 1944. þJÓÐVlLJIKN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaltsiuflokkurinn. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmunthson. Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 18, simi 8870. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 818Jf. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. Eiga brezkir byssustingir að vernda fasistana í Evrópu? I’að hnykkti mörgum við, þegar Churchill, forsætisráðherra Breta, lýsti yfir stuðningi sínum við Franco-stjórnina á Spáni í brezka þinginu. Það veit þó hver maður, að sú stjórn er bandamaður Hitlers, — að morðingjastjórnin í Madrid er engu betri en stjórn brennuvarganna í Berlín, — að fasismanum er síður en svo útrýmt í Evrópu, meðan Franco situr í Madrid. Lýðveldissinnar Evrópu muna það að árásarstyrjöld Hitlers á lýð- veldi Evrópu hófst með árásinni á lýðveldisríkið Spán — og að fyrstu quislingarnir í Evrópu voru eiðrofarnir og landráðamennirnir Franco og kumpánar hans. Það er ‘von allra lýðræðissinna að þess verði ekki langt að bíða að sigursæl uppreisn hefjist á Spáni, að þær 500 þúsundir manna og kvenna, sem nú eru í fangelsum Francos, verði frelsaðar, og hin hrausta spanska þjóð fái frelsi sitt á ný. Það var kjaftshögg á lýðræðissinna heims, að Churchill skyldi lýsa yfir stuðningi sínum við þann vopnaða bandittaflokk, sem með aðstoð Hitlers og Mussolinis brauzt til valda á Spáni. En Churchill verður ekki spurður, þegar Franco verður steypt. Það hefur líka haft óþægileg áhrif á þá, sem berjast á vígvöllunum gegn fasistum, að fasistum þeim, sem fangelsaðir hafa verið í Bretlandi frá stríðsbyrjun, skuli nú hafa verið sleppt. Nú eru haldnir fasistafundir í Hyde Park í London og brezk lögregla verður að vernda fasistana gegn brezkum borgurum, sem finnst að þeir hafi ekki þolað þjáningar aíðustu fimm ára, til þess að láta fasismann vaxa upp aftur. En út yfir tekur þó, þegar brezkum her er beitt með skotvopnum, -kriðdrekum og flugvélum gegn frelsisher þeim, sem í þrjú ár hefur barizt í Grikklandi og frelsað landið undan oki fasismans að mestu áður i-a brezki herinn kom. Það er hart að sjá brezkum her blandað inn í innanríkismál Grikkja iil þess að halda hlífiskildi yfir quislingunum, sem með Þjóðverjum iinnu, og þeim afturhaldssömu ráðherrum, sem þeim vilja hlífa. Brezka stjórnin virðist eiga bágt með að þola það að þjóðimar } angi milli bols og höfuðs á samverkamönnum fasista, ef þeir eru vinir ' oldugra manna í City. En Grikkir, Spánverjar, Belgir munu ekki -oyrja að því, þegar tekið verður að hegna quislingunum — og það r kilja allir lýðræðissinnar. Og ef megnið af auðmönnum eins lands hefur r-vikið landið, þá verður líka að refsa þorra auðmannanna í landi því, jíka þó Englandsbanki eigi erindreka í þeirra hóp. Öll frjálslynd öfl Evrópu fordæma atferli brezku stjórnarinnar. Verkamannaflokkur Bretlands mun að líkindum krefjast þess að j ynduð sé stjórn í Grikklandi af fulltrúum allra flokka, sem gegn Þjóð- a rjum börðust, en sú stjórn Papandreous, sem nú hefur flekkað hendur .-; uar i blóði grískra frelsisvina, fari frá. „Times“, áhrifamesta blað Breta, gagnrýnir stjórnina harðlega fyr- i; framkomu hennar. Engum lýðveldissinna blandast hugur um að hér er af hálfu brezka b.Tsins um stuðning við einræði og fjandskap við lýðræðisöflin að ræða. Alþýðublaðið hefur tekið ákveðna afstöðu í þessari baráttu — með f aræði og hervaldi Breta í Grikklandi gegn lýðræðisöflunum. Það tj ,drar engan, sem þekkir j>að blað. — Alþýðublaðið stóð með quislingn- s i Michailovitsj gegn frelsisherjum Titos, — með svikaranum .Darlan g gn de Gaulle, — óskaði Hitler sigurs yfir Sovétríkjunum og hatast j, í eðlilega við lýðræðisöfl Grikkja. — En það eru fá önnur fasistablöð að Francos undanteknum nú upp á síðkastið(!!) — svo brjóstheil, uö kenna sig samt við lýðræðið! Stutt saga um viðureiga við nátttröll á 20. öld UerzlBBsrsiBBiaíÉIai Uesfmannaeiiia mon fieriasf fii sísurs prðtt furir brottrebstra oo blofnfnosstarfssenii kaio- í 'SF.MI'W' Viðtðl við Ingiberg Jónsson, tormann féiagdns Lesendur Þjóðviljans munu minnast þess að snemma á s. 1. sumri gerðust þau tíðindi í Vestmannaeyjum að verzlunarmenn stofnuðu sitt eigið stéttarfélag. Þetta var mjög eðlileg og sjálf- sögð ákvörðun og flestum starfandi mönnum fundizt þetta góð tíðindi, þótt gjama hefðu verzlunarmenn í jafn fjölmennxun bæ og Vestmannaeyjar em mátt taka þessa ákvörðun fyrr. Sem áframhald af þessum tíðindum gerðust önnur: Einn mektarkaupmaður 1 Vestmannaeyjum sagði starfsfólki sínu upp vegna þátttöku í félagsskap verzlunarmanna, og nokkm síðar stofnuðu kaupmenn í Vestmannaeyjum klofningsfélag, í þeirri von að takast mætti að drepa samtök verzlunarmannanna. Þessir atburðir leiddu tvennt í ljós: f fyrsta lagi að verzl- unarmenn í Vestmannaeyjum gerðu sér ljóst hlutverk sitt við hlið stéttarsamtaka annarra vinnandi stétta. í öðru lagi höfðu kaupmenn í Vestmannaeyjum auglýst sig öllum landslýð sem nátttröll, er halda að þeir lifi enn á þeim tímum þegar hinn vinnandi maður var réttlaus vera. Fréttamaður Þjóðviljans hitti Ingiberg Jónsson, formann Verzjunarmannafélags Vestmannaeyja og spurði hann um at- burði þessa. — Hvenær stofnuðuð þið verzlunarmannafélag ykkar í Eyjum? — Við stofnuðum það í júní s. 1. — Hvað voru stofnendur margir? — Stofnendur voru 53, eða flestir verzlunarmenn í Vest- mannaeyjum, og síðan hafa 10—20 gengið í það. FYRSTA STÉTTARFÉLAG VERZLUNARMANNA í VEST- MANNAEYJUM — Hafði aldrei verið stofnað verzlunarmannafélag í Vest- mannaeyjum áður? — Jú, fyrir nokkrum árum var félag undir handarjaðri at- vinnurekenda. Það var aldrei stéttarfélag, heldur blandað bæði atvinnurekendum og laun þegum, þ. e. kaupmönnum og verzlunarfólki, og varð félag þetta aldrei langlíft. Þetta var því fyrsta tilraun til þess að stofna stéttarfélag verzlunarmanna í Vestmanna- eyjum. KAUPMENN REYNA AÐ STOFNA KLOFNINGSFÉLAG. — Gerðuð þið svo samninga við kaupmenn? — Eftir stofnun félagsins buð- um við kaupmönnum viðræður um samninga, en í stað þess að virða okkur svars, og án þess að vita hvað við færum fram á, stofnuðu atvinnurekendur klofningsfélag. — Var það fjölmennt? — Á stofnfundinum gengu í það 41. — Þú sagðir áðan að flest verzl- unarfólk hefði gengið í ykkar fé- lag. Hvers konar fólk var það þá sem gekk í atvinnurekendafélagið? — Af þessum 41 voru 17 kaup- menn eða flestallir kaupmenn bæj- arins. Milli 10 og 20 forstjórar, nokkrir bakarameistarar, bæjar- gjaldkerinn í Vestmannaeyjum, skrifstofustjóri sjúkrasamlags Vestmannaeyja, — og var því fátt um beina launþega í þessum fé- lagsskap. BROTTREKSTRAR OG HÓT- ANIR UM BROTTREKSTRA. — A hvaða grundvelli starfaði þetta kaupmannafélag? — Þeir töldu sig vinna á svip- uðum grundvelli og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Engum duldist þó í hvaða til- gangi félagið var stofnað. — Fenguð þið samninga um kaup og kjör? — Nei, samninga hefur félagið enn enga fengið. Móttökur at- vinnrekenda voru brottrekstrar og hótanir um brottrekstra. HÓTAÐI MÁLSÓKN EN HÆTTI SVO VIÐ. — Báru hótanir þeirra mikinn árangur? — Nei, hótanir þeirra munu engan teljandi árangur hafa borið, og er félag okkar ákveðið í því að berjast til sigurs fyrir verzlunar- fólkið. Við gengum strax í Alþýðusam- bandið. Skeyti, sem við fengum frá Alþýðusambandinu var birt í glugga Kaupfélags Verkamanna í Vestmannaeyjum. Helgi Bene- diktsson stefndi Kaupfélagi verka- manna fyrir að birta skeyti þetta í glugganum, en seinna tók hann kæru þá til baka. ætti að stofna félag, og var beðið um atkvæðagreiðslu um félags- stofnunina. Ég spurði hvort ekki mætti ræða þetta mál. Því var svarað neit- andi! Fór því næst fram atkvæða- greiðsla um félagsstofnunina. Að því loknu sagði fundarstjóri að næst væri að samþykkja lögin. Ég spurði hvort fundarmenn mættu ekki heyra þau fyrst. Því var svarað neitandi! Var síðan skjal látið ganga milli manna þar sem undirritaðir skuldbundu sig til þess að halda lög félagsins(!) Þegar undirskriftum var lokið var farið að lesa upp lagagreinarnar, eina og eina, og samþykkja þær. Síðar á fundinum spurði ég 'hvort ekki mætti gera fyrirspurn. Því var harðlega neitað(!) — Mætti ég vita hver var fund- arstjóri á þessum merkilega fundi? — Já, hann heitir Guðlaugur Gíslason og er forstjóri Snæfells. — Ilvað er nú að frétta af ykk- ar félagi? — Þrátt fyrir hinar kaldrana- legu móttökur kaupmanna við fé- lagi okkar er félagið eins ákveðið nú og í upphafi að berjast til sig- urs fyrir hagsmunamálum verzl- unarfólksins i Eyjum, enda hefur Alþýðusambandið heitið okkur fullum stuðningi sínum. J. B. ‘ > EIN FURÐULEGASTA FÉLAGSSTOFNUN Á LANDI HÉR. — Þessar aðfarir kaupmanna í Vestmannaeyjum liafa vakið furðu um allt land; lætur þetta félag mikið til sín taka? — Já, þessi félagsstofnun var öll dálítið furðuleg. Þeir boðuðu til fundarins með því að skrifa öllum verzlunar- mönnum í Vestmannaeyjum og bjóða þeim þátttöku. Ég mætti á þessum fundi, en enginn annar úr félagi okkar kom þar. Á þessum fundi var því fvrst lýst yfir, að eins og menn vissu, Tvær ríkisstjómir Framhald af 3. síðu. unar skipaflotans, aukningar og endumýjunar síldarverksmiðja og hraðfrystihúsa og loks til kaupa á nýtízku jarðvinnsluvél- um ásamt byggingu áburðar- verksmiðju og raflýsingu sveit- anna, hefur fyrst og fremst orð ið til þess að samtök alþýðunn- ar, svo sem Farmanna- og fiski- mannasambandið, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Alþýðusambandið hafa lýst yfir stuðningi sínum við hana. Þessi ríkisstjóm hefur aðeins setið við völd örskamma hríð en samt eru þegar farin að sjást þess merki að hún vill standa við það sem hún lofar verkalýðnum, og þar með þjóð- inni allri, í stefnuskrá sinni. Fyrsti sigur þessarar ríkisstjórn ar var sá að með stofnun henn- ar varð þingræðið aftur í fullu gildi á íslandi. Strax á fyrstu dögum sínum leysti stjómin 8 verkföll sem stóðu yfir er hún tók við völdum, og höfðu sum staðið lengi. Nú hefur stjómin lagt frumvörp fyrir Alþingi sem öll miða í rétta átt. Þó enn séu stærstu verkefnin eftir, þá sér íslenzk alþýða að hún má nokk urs vænta af þessari stjórn, og með það fyrir augum mun hún styðja hana, og meðan þessi rík isstjóm vinnur ótrautt að því marki að hindra atvinnuleysi í landinu þá mun íslenzk alþýðu- æska styðja hana. Gísli Ilalldórsson. ■ Ávarp frá Noregssoínuninni Daglega berast nú hörmvleg tíðindi af frœndþjóð vorri Norðmönnum. Alsaklaust fólk, gamalmenni, konur, sem b'órn, heilbrigðir og sjúkir, er, eftir því sem fregnir herma, hrakið frá heimilum sínum út í vetrarkuldann og rekið í hópum eftir ströndum landsins eða heiðum, klœðlítið, svangt og örmagna, á meðan heimili þess eru brcnnd til ösku. Við, sem lifum við góð kjör og sœmilegt öryggi, getum eðlilega ekki gert okkur fulla grein fyrir, hvað það fólk líður, sem svo grátt er leikið. Við viljum að sjálfsögðu reyna að rétta hjálparhönd, að svo mildu leyti sem unní er, enda hafa margir hér á íslandi sýnt vilja sinn í.þvi efm. Nú, er jólahátíðin gengur í garð, fœri vel á því að við minntumst frœndþjóðarínnar, er hefur nú við svo harða kosti að búa, og við fómum nokkru af því, sem við myndum annars nota til þe-ss að gleðja okkur sjálf og okkar nánustu og gœfum til hjálpar hinu nauðstadda fólki. Með því getum við án efa glatt margan góðan vin. Noregssöfnunin gefur út kort, sem œtluð eru til þess að senda kunningjum og vinum, en jafnframt greiðir sá er kortið kaupir einhverja upphœð til Noregssöfnunarinnar, á nafn þess, sem hann œtlar að gefa kortið, og verður því fé varíð, svo fljótt sem verða má_, til styrktar þeim, er nú verða að þola kúgun og hörmungar í Noregi. — Kortin eru seld í bókabúðum, hjá blöð- unum og skólum í Reykjavík. Jafnframt verða kortin send út um land allt, eftir því sem tök verða á. Reykjavík, 6. desember 1944. NOREGSSÖFNUNARNEFNDIN: Guðl. Rósinkranz form. Earald Faaberg. Sigurður Sigurðsson. 1 i Daglega koma fram Telpukjólar á 1—12 ára, einnig TELPUKÁPUR og DRENGJAFRAKKAR Verzlunin BARNAFOSS Skólavörðustíg 17. Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. AUGLVSIÐ í ÞJÖÐVILJANUM Unglinga vantar til að bera út Þjóðviljann í nokkur hverfi í Vestur- bænuin. AFGR. ÞJÓÐVILJANS Skólav.st. 19. Sími 2184. Fjársöfnun !ií fcygg- ingar bírnaspítala í Hafnarfnði Kvenfélagið Ilringurinn í Ilafn- arfirði vinnur að því að koma hér upp barnaspítala í sambandi við væntanlegt fæðingarheimili. Vænta félagskonur þess að Hafnfirðingar bregðist vel við og styrki okkur í þessu þarfa ináli með gjöfum og áheitum, því um nauðsyn slíkrar stofnunar eru ekki skiptar skoðan- ir meðal bæjarbúa. Listar fyrir gjafir og áheit liggja frammi í bókabúðum bæjarins. Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem þegar hafa gefið: Bjarni Snæbjörnsson kr. 1000.00 Loftur Bjarnason — 1000.00 Elísabet Egilson — 1000.00 Ásgeir G. Stefánsson — 1000.00 Beinteinn Bjarnason — 1000.00 Geir Zoega — 1000.00 Ólafur T. Einarsson — 1000.00 Sören Kampmann — 1000.00 Þorsteinn Eyjólfsson — 1000.00 Þorgils G. Einarsson — 500.00 Jón Gíslason — 500.00 Vélsmiðja Hafnarfj. h.f. — 300.00 Júlíus J. Nýborg — 500.00 Emil Jónsson — 300.00 Bergur Jónsson — 300.00 Eyjólfur Kristjánsson — 100.00 Stefán Sigurðsson — 100.00 Þ. J. — 50.00 Guðm. Guðmundsson — 50.00 N. N. — 100.00 Vélsmiðjan Klettur h.f. — 100.00 Þórður B. Þórðarson — 25.00 Þórður Gíslason — 25.00 Steingrímur Torfason — 100.00 P. G. — 50.00 II. Björnsson — 50.00 Jón Sigurgeirsson — 10.00 Sigurþór Sigfússon — 10.00 Kristján Kristinsson — 200.00 Jóh. Ól. Jónsson — 100.00 Á. Þorsteinsson — 100.00 N. Árnason — 50.00 Bj. Þórðarson — 50.00 Samtals kr. 12570.00 Innilegt þakklæti, Stjóm Hringsins. 'A/wwwft/wwwyvwi/tfwuvwk Lelt eg saDur til liinda ÆVINTÝRI OG HELGISAGNIR FRÁ MIÐÖLDUM DR. EINAR ÓLAFUR SVEINSSON, háskólabókavörður hefur tekið bókina saman og ritað inngang að henni. Myndir hefur gert frú Barbara Ámason listmálari. Efni bókarinnar er margþætt, sumt íslenzkt, annað erlent að uppruna. Hér eru helgisögur af íslenzkum dýrlingum, ævintýri, er minna á Þúsund og eina nótt, strengleikar af frönskum toga, fyrirmyndin að allri rómantík. Þó að efnið sé víða sunnan úr löndum, er búningur alls stað- ar íslenzkur og stíllinn oft með afbrigðum fagur. Bók- in er hliðstætt verk við Fagrar heyrði ég raddirnar, sem kom út 1942 og seldist upp á örskömmum tíma. Tryggið yður strax eintak af LEIT EG SUÐUR TIL LANDA. Bókabúð Máís og menníngar Laugavegi 19. — Vesturgötu 21. Síðusfu eintökío Laugardagur 9. desember 1944. — ÞJÓÐVILJINN Sósíalistar! í Erskine Caldwell: Hetjur á heljarslóð Skáldsaga um hetjubaráttu rússneskra skæruliða. Þjóðviljann vantar nú þegar unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda í eftir- talin hverfi. Vesturbær: Framnesvegur Bræðraborgarstígur Ásvellir. Hjálpið til að útvega blaðbera. Talið strax við afgreiðsluna. AFGR. ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19 — Sími 2184 ' II Vicki Baum: Hótel Berlín 1943 Ein af nýjustu skáldsögum þessarar mikilhæfu og vinsælu skáldkonu- TILKYNNING Opnum í dag verzlun undir nafninu „Búslóð" Munum við þar kaupa og selja flest alla vel með fama húsmuni. Höfum nú þegar fyrirliggjandi: ísskápa, gólfteppi, útvarpstæki, • ryksugur, ný maghoní sóffaborð, dívana og margt fleira. Sækjum. — Sendum ; Verzlunin BOSLÓÐ Njálsgötu 86, sími 2469. vvwwvwwvvwwvwwvvvv< Sam K. Cowan: York liðþjálfí Víðkunn skáldsaga um hetju- dáðir í síðustu heimsstyrjöld. IltPHNIHG Til húseigenda í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Með tilvísun til laga nr. 1, 26. marz 1924 og laga nr. 87, 16. desember 1943 tilkynnist hér með öllum húseigendum í lögsagnarumdæmi Heykja- víkur, að ógreidd brunatryggingariðgjöld fyrir tímabilið 1. apríl 1944 til 1. apríl 1945 verða send til lögtaks, ef þau verða eigi greidd fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 6. desember 1944. HAtmennar Tryggingar h. f. Austurstræti 10 3. hæð. Símar 5693 og 2704. I Fatasofnun Noregssöfnun- árinnar heldur áfram Fatasöfnun Noregssöfnunarinnar heldur áfram. Tekið er á móti fatnaði, notuðum sem nýjum, hjá öllum deildum Rauða krossins, hvar sem eru á landinu, og deildum Norræna félagsins á Akur- eyri, Siglufirði og ísafirði, en í Reykjavík á skrif- stofu Harald Faabergs, Hafnarstræti 5. . Wanda Wassllewska: Regnboginn Verðlaunaskáldsaga um örlög hertekins þorps í Úkrainu og íbúa þess undir ógnarstjórn hins þýzka innrásarhers. Skálholtsprentsmiðja h. f. Tveír UDglíngspíltar geta fengið atvinnu um tíma. Vinnu- tími: Nokkrir tímar fyrir hádegi. Afgr. Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Sími 2184. !;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.