Þjóðviljinn - 09.12.1944, Side 6

Þjóðviljinn - 09.12.1944, Side 6
ÞJÖÐVIL JINN Laugardagur 9. desember 1944. Bók handa drengnum yðar: Sagan af Tuma litla Hin ódauðlega drengjasaga stórskáldsins Mark Twain, eins allra snjallasta kímnisagnahöfundar, sem uppi hefur verið. Mark Twain er ekki aðeins dáður af fullþroskuðu fólki, og á hann þar þó drjúgum vinsældum að fagna. Þakklátustu lesendur hans eru án efa börn og unglingar um allan hinn menntaða heim, enda lét honum betur að rita við þeirra hæfi en flestum Öðrum, sem það hafa gert. Sagan af Tuma litla er einhver allra snjallasta bók hans, og er þó mikið sagt. Og hún er ekki aðeins óvenjulega skemmtileg drengjabók, heldur einnig sígilt snilldarverk, sem hefur varanlegt bókmenntalegt gildi. Það eru slíkar bækur, sem þér eigið að velja handa bömum yðar. Bókaútgáfan YLFINGUR Óskabók ungra stúlkna: Við sem vinnum eldhússtorfin Hrífandi skemmtisaga eftir Sigrid Boo, víðlesin og afburðaskemmtileg bók. Þegar bók þessi kom fyrst út á íslenzku fyrir all- mörgum- árum síðan, seidist hún upp á einum mán- uði- Nú er hún endurprentuð vegna fjölda áskor- ana. í bókinni eru margar myndir úr kvikmynd- inni, sem eftir sögunni var gerð. Ungu stúlkunum er engin bók kærkomnari en þessL Sorrell og sonur Þessi hugþekka skáldsaga Warwick Deeping er nú senn á þrotum. Þetta er saga Sorrelsfeðga og grein- ir frá ást þeirra og eindrægni, hinni hörðu lífsbar- áttu Sorrels eldra, námi sonar hans, læknisframa, ástum og framtíðarvonum. . Þetta er einhver aílra fegursta og hugþekkasta bók, sem komið hefur út á íslenzku, enda er höf- undur hennar mikilsmetinn skáldsagnahöfundur. Þessi bók er kærkomin jólagjöf. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guðjónssonar Opnum nýja verziun í dag, laugardaginn 9. des. á Hríngbraut 149 Sínn 3734 Flytjum þangað samtímis útibú okkar a£ Víðimel 35. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá Kaffisalan HÁFN ARSTRÆTI 16. L 0. G. T. Bamastúkan Jólagjöf nr. 107 Afmælisfagnaður verður haldinn í Templarahöllinni sunnudaginn 10. des. kl. 1.15. Dagskrá: Kvikmvtidasýning. Samlestur. Upplestur. Söngur o- fl. Gæzlumaður. w^rtfvwwvwwwwvwyvwwwíw/wwwfwwwwwwfwwu TILKYNNING frá bæjarsímanum í Reykjavík og Hafnarfirði Að gefnu tilefni skal á það bent, að símnot- endum er óheimilt að leigja eða selja öðrum síma- númer eða síma, er þeir hafa á leigu frá bæjar- símanum. Brot gegn ákvæðum þessum varða m. a. missi símans fyrirvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur Landssímans bls 19 í símaskránni 1942—1943). Reykjavík, 8. des. 1944. BÆJARSÍMASTJÓRINN. Víðskiptafræðingur KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN! sem hefur kynnt sér störf hjá stórum fyrirtækj- um í þrjú ár, óskar eftir atvinnu í marz-apríl, helzt sjálfstæðri. Tilboð merkt „Gamma“ sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.