Þjóðviljinn - 12.12.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.12.1944, Qupperneq 1
9. árgangur. Þriðjudagur 10. des. 1944. 252. tölublað. Fundur Sósíalista- félagsins í kvöld Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld (þriðju- dag) á Skólavörðustíg 19, kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Ályktanir flokks þingsins. (málshefjendur: Einar Olgeirsson og Haukur Helga- son), erlendar fréttir (Sigurður Guðmundsson) og félagsmál. „Sffórnleysi" Chttrchílls í frambvaemd lii n rula l saiiiim Frelsísherínn í Aþenu faer líðsauka Feiknarlegar loftárásir á Þýzkaland Samtals voru flitgvélarnar um 3500 Um 3500 ílugvélar fóru til árása á Þýzkaland frá Englandi og Ítalíu í gær. 2400 stórar sprengjuflugvélar réðust á járnbrautar- skiþtistöðvar. Grísku frelsisvinirnir fara nú með völd í stórborg- inni Saloniki í Norður-Grikklandi. Allsherjarverkfallinu hefur verið aflýst þar, og vinna yfirvöldin að því að afla borgarbúum matvæla. Ekki verður vart við óstjóm þá og óöld, sem Chur- chill fullyrti, að myndi fylgja valdatöku vinstrimanna. Bretar segja að skæruhersveit- irnar í Aþenu og Pireus og ná- Norskt kaupskip fyrst til Antwerpen Fyrsta kaupskip bandamanna sem sigldi inn á höfn Antwerp- ens eftir frelsunina, var Björg- vinjarskipið „Lysland“. — Skip stjórinn heitir Asbjömsen. „Lysland“ kom til Antwerp- en fjómm dögum á undan hinni miklu skipalest banda- manna, sem flutti matvæli til íbúa borgarinnar. Skipið hefur farið 13 ferðir til Frakklands frá enskri höfn frá innrásarbyrjun. Fyrir innrás hafði skipið ver ið 150 sinnum á Lundúnahöfn á 'Stríðsárunum. „Lysland“ varð fyrir tundur- skeyti 1941, en komst til hafn- ar og hlaut skjóta viðgerð. — Ótal loftárásir hafa verið gerð- ar á skipið, fullfermt skotfær- um. Þegar Þjóðverjar réðust á Noreg 1940, var „Lysland“ statt skammt frá í4oregsströnd, hlaðið kopar, sem átti að fara til Hollands, en .Asbjörnsen á- kvað að halda .þegar til Bret- lands- Frá norska blaðajulltrúanum. Afmælisskemmtun „Bárunnar“ Eyrar- bakka Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka minntist 41 árs af- mælis síns á laugardaginn var með fjölsóttri skemmtun. Einn af brautryðjendum fé- lagsins, Kristján Guðmundsson, flutti ræðu og auk hans töl- uðu séra Árelíus Níelsson og Hermann Guðmundsson forseti Alþýðusambandsins Guðmund ur Daníelsson rithöfundur las upp sögu og sýndur var fyrsti þáttur leikritsins Maður og kona. Að lokum var dans stig- inn fram eftir nóttu. grenni þeirra hafi fengið liðs- auka og séu nú um 25.000 manna lið í þeim. — Ósennilegt et samt, að talan sé nákvæm, því að ó- hægt mun um vik að telja. Brrdagarnir eru mjög snarpir, en litlar breytingar urðu á af- stöðunni í gær. Rauði krossinn gerir tilraunir til að koma ma^vælum til borgar- búa. — Sjá svissneskir menn um það verk. í Norður-Grikklandi halda ELAS-hersveitir inn í hér- að, sem er undir stjórn aftur- haldsams hershöfðingja Papandreou forsætisráðherra hefur heitið því, að hersveitir hægri manna skuli verða afvopn- aðar og settar inn. Terje Wold mælir með innrás í Nor- eg að vestan Frá London er símað: Á blaðamannafundi í gær var norski dómsmálaráðherr- ann, Terje Wold, spurður þess- , arar spumingar: Álítið þér, að hemaðarleg hjálp til að hindra frekari eyðileggingar í Norður- Noregi verði bezt við komið með árás af sjó? Wold svaraði: „Eg álít, að hernaðaraðgerðir úr vestri sé bezta aðferðin til að króa Þjóð- verja inni. — Það er mín skoð- un, en ég er ekki herfræðing- ur.“ Fundurinn hófst með því, að Wold lýsti heimsókn sinni til hins frjálsa hluta Noregs og hinum svívirðilegu eyðilegging um, sem Þjóðverjar hafa fram- ið. —„Hver einasti maður, sem ég talaði við, spurði: „Er ekki h*ægt áð gera eitthvað til að stöðva þessi ósköp?“ — Rússar hafa hjálpað eftir megni, en fjarlægðin er mikil, og að mínu áliti er ekki hægt að hjálpa með öðru móti ejn því, að loka Þjóðverja inni með árás frá sjó, svo að þeir geti ekki hald- ið áfram að framkvæma hina Caurtney H. Hodges hershöfð- ingi, — yfirforingi 1. banda- ríska hersins, sem sækir fram frá Aachen til Kölnar. Frjálst dagblað aftur í Noregi Fyrsta frjálsa, löglega blað- ið síðan 1940 er byrjað að koma út í hinum frelsaða hluta Finn- merkur. — Stjóm þess og starfs lið er það sama, sem gaf út leyniblað héraðsins á hemáms- árunum. Elzta leyniblaðið í hinum hernumda Noregi átti nýlega 4 ára afmæli. — Fá leyniblöð í hinum hernumdu löndum Ev- rópu hafa orðið svo gömul. Frá norslca blaðajulltrúanum. F járlagaf r umvarp- inu gerbreytt Við atkvæðagreiðsluna um fjárlagafrumvarpið í gær vom samþykktar hinar víðtæku breytingatillögur fjárveitinga- * nefndar sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu. Nær allar breytingatillögur einstakra þingmanna voru felld j ar eða teknar aftur til 3. um- ræðu. skefjalausu og glæpsamlegu eyðileggingastefnu sína- Wold kvaðst ekki í vafa um, að ástandið í Noregi væri til náinnar athugunar hjá yfirher- stjórn bandamanna. „Noregur verður gersamlega lagður í auðn, ef Þjóðverjar halda áfrám að framkvæma á- ætlanir sínar“. Frá norslca blaðajulltrúanum. Flugvélarnar voru flestar banda rískar, m. a. meir en 1600 „flug- virki“ og Liberatórflugvélar, — stærsti hópur slíkra flugvéla, sem nokkru sinni hefur ráðizt á Þýzka- land. — Fylgdu þeim 800 orustu- flugvélar. Flugvélarnar flugu í 5 hópum frá Englandi. — Var fylkingin næstum 500 km. löng og var hún L),»... I,. t.. I.. Octlltlctllldill IU1VU Haguenau 7. bandarísJii herinn tóJi frönsku borgina Haguenau í gœr og stefnir úú til landamœr- anna. 1. bandaríski herinn sótti fram 2 km. í gcér á leið sinni meðfram bílabrautinni miklu frá Baden til Kölnar. Bandaríkjamenn eru næstum komnir að úthverfum Dúrens. 5 km. fyrir norðaustan Saare- guemi -cs er 3. her Bandaiíkja- mannu kominn að landamærum Þýzkalands á nýjum stað við ána Blies. í Saar hrundu Bandaríkjamenn 11 gagnáhlaupum Þjóðverja í gær, þar af þremur á 3 tímum. Þar er nú aðallega uro stór- skotaliðs viðureign að ræða. — Skióta bandamer.n með lang- drægum fallbyssum á tvær stór- ar iðnaðarhorgir, Zweibrúcken og St. Ingbert. 1% klukkutíma að fljúga yfir Englandsströnd. Áhafnir flugvélanna voru næst- um 17000 manns, — álíka og í einu landherfylki. Ráðizt var aðallega á Frankfurt, Rhein, Hanáu, Giesen og Duis- burg. Veður var slæmt. — Þýzki flug- herinn lét ekki sjá sig, og loft- varnaskothríð var væg. Á heim- leiðinni eyðilögðu orustuflugvélar eimreiðir skammt frá Frankfurt. Frá Ítalíu flugu 500 sprengju- flugvélar undir vernd 350 orustu- flugvéla. — Réðust þær á járn- brautarsairiföngur og olíustöðvar, m. a. hjá Vínarborg. Af öllum J)essum flugvélahópi misstu Bandamenn aðeins 15 flug- vélar. Sforsa svarar Churehill Sforsa greifi, ítalski stjórnmála- maðurinn, sem brezka stjórnin mótmælti fyrir skömmu, að yrði utanríkisráðherra á Ítalíu, og Churchlll sagðist ekki treysta, Jiví að hann hefði brugðizt loforðum, sem hann hefði gefið, er honum var leyft að fara til Ítalíu frá Bandaríkjunum, svaraði Churchill í gær. Ilann sagðist elclci haja brugðist neinum lojorðum. — Churchill hejði talað tvisvar við sig, er hann Framhald á 8. síðu. Sjang Kajsék forseti við herkönnun ásamt syni sínum, konu og Mountbatten, yfirhershöfðingja bandamanna í Suðaustur-Asíu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.