Þjóðviljinn - 12.12.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.12.1944, Blaðsíða 5
Í>-JÓL: VILJINN. — Þriðjudagmn 12. des- 1944. ÞlÓÐVHJmM Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sásíahsiaflokkurinn. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson. Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrceti 12, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218b. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuífi. Uti á landi: Kr. 6.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17. „Örlagasporið“ „Hér var örlagasporið stigið í íslenzkum fjármálum og at- yinnumálum — og raunar stjórnmálum“. — Þannig mælti Hermann Jónasson í eldhúsumræðunum um dagixm. Og „örlagasporið11 var stigið, að hans dómi árið 1942, þegar leyfarnar af stjóm Hermanns létu undan fyrir sam- stilltu átaki verkalýðsfélaganna, og gerðadómslögin féllu. Ekki er með öllu ósennilegt að sagan dæmi að þessu leyti eins og Hermann. Það eru miklar líkur til að ársins 1942 verði minnst í sögu íslands sem örlagaárs. Á þessu ári beið stefna Framsóknarflokksins ósigur, á þessu ári vann stefna verklýðssamtakanna sigur, og allar líkur benda til að ósigur fylgi ósigri og sigur sigri, unz afturhalds- stefna Framsóknar er þurrkuð út, en íramfara og mannréttinda- stefna verklýðshreyfingarinnar ráðandi. Á árunum 1927 til ársins 1942 skipuðu Framsóknarmenn óslitið sæti forsætisráðherra. Allan þennan tíma réðu Fram- sóknarmenn mestu, og oftast öllu, um stjórn landsins. Þessa tímabils í sögu þjóðarinnar verður minnst sem tímabils valda- misbeitingar og bamalegrar f jármálastefnu- Fyrstu fjögur árin eru mótuð af stefnu Jónasar Jónssonar. Þetta tímabil hefur það fram yfir síðari tímabil Framsóknar- mennskunnar, að maður er að verki, sem hefur víða yfirsýn yfir stjórnmál og stefnir að settu marki. En þessi maður, Jónas Jónsson, er tvímælalaust hinn samvizkusnauðasti meðal íslenzkra stjórnmálamanna, á síðari árum, haldinn brjálæðiskenndu hatri í garð andstæðinga, og takmarkalausri fyrirlitningu á lítilsigld- um stuðningsmönnum. Ekki skorti þó blíðu við stuðningsmenn. íslenzkir bændur hafa löngum gert vel við fjárhunda sína. 09 eftír Oskar B* Bjarnason efnaverkfrœbing Það er nýkomin skýrsla Iðnað- Þarna eru töflur yfir efnagrein- ardeildar Atvinnudeildar Há- ingar fyrir landbúnaðardeildina skólans fyrir árin 1941 og 1942. í sambandi við fóðrunartilraunir Áður hafa komið þrjár samskon- j sem staðið hafa yfir nú í að ar skýrslur, fyrir árin 1938, 1939 minnsta kosti 5 ár, og hefur eng- og 1940. inn árangur verið birtur. Það Þetta eru nær eingöngu töfl- ur yfir efnagreiningar á aðsendum sýnishornum svo sem síldarmjöli, þorskalýsi, heyi, smurningsolíu, leir og grjóti. Sumum sýnishorn- virðist því hafa lítinn tilgang að birta þessar efnagreiningar hér án samhengis við sjálfar tilraun- irnar. Tafla yfir krómákvarðanir í kúamykju (krómpreparat gef- unum hefur rannsóknarráð látið ið með fóðrinu) hefur t. d. ekki safna, t. d. meir en 200 sýnis- hornum af *mó og surtarbrandi víðsvegar að af landinu. Iðnaðardeild er partur af stofn- un, sem heitir Atvinnudeild Há- skólans. Stofnun þessi er þó há- skólanum óviðkomandi, en sam- kvæmt lögum um hana (lög um náttúrurannsóknir nr. 68, 7. maí 1940), á hún að vinna að rann- sóknum í þarfir atvinnuveganna. Sem verksvið Iðnaðardeilclar er í lögunum talið upp þetta: — ..Rannsóknir í þágu iðnaðarins, svo sem rannsóknir hráefna, orkulinda og iðnaðarvarnings, matvæla- og fjörefnarannsóknir, gerlarannsóknir, náma- og jarð- efnarannsóknir* ‘. Eftir skýrslunum að dæma virðist þó ekki vera um neinar sjálfstæðar rannsóknir að ræða. þegar frá eru taldar tilraunir sem heyra undir þann lið, sem heitir þýðingu fyrir neinn nema í hæsta lagi þann eina mann, sem fæst við fóðurtilraunirnar. Annars virðist Iðnaðardeild, eins og áður ei sagt. helzt slarfa að efnagreiningum á aðsendum sýnishornum frá fyrirtækjum og vörur skorti eðlilega hollustu, o. s. frv.“ (Lög um eftirlit með matvöru og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum 1936). Ein blaðsíða í hverri skýrslu er um þessar rannsóknir, og er raunar ekki annað en tafla yfir tegund þeirra sýnishorna, sem rannsökuð hafa verið. — Ymsar vörur, sem nauðsynlegt væri að hafa'eftirlit með, virðist mér þó vanta á þennan lista, t. d. má minna á að kol er ein af þeim nauðsynjavörum, sem flutt er inn í stórum stíl og ekkert eftirlit er með. Kol eru þó sannarlega mis- munandi að gæðum, en ég held að aldrei hafi verið gerð hita- gildisákvörðun á ijeinum kola- einstaklingum, gerir t. d. mikið farmi, sem fluttur hefur verið af söluanalýsum á þorskalýsi og síldarmjöli. Allt þetta er hrein rútínuvinna og getur ekki talizt til rannsókna. Samkvæmt því sem upplýst er í síðustu skýrslu (bls. 14) fæst Iðnaðardeildin einnig við rann- sóknir og efnagreiningar. sem ekki má birta, vegna þess að ekkert nrívatfyrirtæki hefur borg- að fyrir þær. Það virðist hlá- legt að þessi rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna skuli fást við rannsóknir í þágu eins fyrir- tækis, sem haldið er leyndnm, ef eitthvert gagn skyldi vera að gerlarannsóknir. — Sá partur þeim, og efast ég um að það sé skýrslnanna er það eina, sem í samræmi ^við tilgang stofnun- gefur manni hugmynd um að í arinnar. Þó má kannski segja að þessum stað muni fara fram vís- indastarfsemi. Það eru einkum rannsóknir á aðferðum til skyr- gerðar, ostagerðar og votheys- þetta sé árangur þess, að stofn uninni er ætlað að vinna fyrir einstaklinga og taka borgun fyr- ir samkvæmt gjaldskrá. En af Þessir ókostir Jónasar voru styrkleiki hans, en sá var veik- j verkunari sem hér er um að þessu leiðir, að Atyinnudeildin leiki hans, að hann hafði ekki vit á f jármálum né atvinnumál-; ræða. Sem stendur er að eins , hlýtur að vera hlutdræg, ef um einn lærður gerlafræðingur á öllu ' fleiri en eitt fyrirtæki í sömu iðn- landinu og virðist mér að við grein er að ræða. Segjum t. d. um fremur en kötturinn á sjöstjömunni. Jónas gerði sér ljóst að flokkur hans varð að byggja á dreifbýlinu“. Það varð að halda bændum og búaliði við svo' Mjótum að þurfa fleiri menn í að Atvinnudeildin geri einhverj, 1 J þessari fræðigrein, og er það at-1 ar rannsóknir fyrir málningar- virðast þær rannsóknir vera tals vert mikið verk og geta haft erfiðar aðstæður, að þeir þyrftu styrki til lífsframfæris, var hugan<Ji fyHr unga þannig með nokkrum hætti hægt að koma þorra bænda í sömu aðstöðu til flokksins, sem Hermanni, Eysteini og öðrum sem á mála vom teknir. Verkalýðshreyfinguna hataði Jónas öllu öðru fremur. En hann gerði sér ljóst að svikasamstarf við .hana var nauðsyn- legur liður í baráttu hans. Þetta samstarf hóf hann að vel at- huguðu ráði og samkvæmt nákvæmlega gerðri áætlun. Hann ^ mikla þýðingu fyrir byggingar- hlóð undir þá forustumenn verkalýðshreyfingarinnar, sem ekki ^ iðnaðinn, ef þeim væri haldið á- voru líklegir til stórræða, en gátu verið þægilegir í snúninga. ’ fram, eins og fram kom í um- Milli þessara Framsóknarfulltrúa innan verkalýðshreyfingarinn-: ræSum á byggingarmálaráð- ar og hinna djarfari og vaskari forustumanna hennar, hugðist j stefnu(nni- _ Þessar rannsoknu eru Jónas skapa ýfingar og helzt fjandskap. Með þessum hætti gerði gonar hann ráð fyrir að geta í senn haldið verkalýðshreyfingunni; ---------- nægilega veikri til að hún hindraði ekki áform hans og nægi- lega sterkri til að hún gæti staðið undir völdum hans, að nokkru- Þetta tókst að verulegu leyti, af því Jónas missti aldrei sjónar á markinu. inn, né þess krafist, að seljandi láti fylgja efnagreining á kola- farmi. Eitt af verkefnum matvæla- rannsókna virðist mér mundi vera að prófa C vítamínmagn í ávöxtum og grænmeti því, sem hér er framleitt í gróðurhúsum. Sömuleiðis væri fróðlegt að fá rannsakað hversu rniklar sveifl stofnun þessi á að vísu að starfa að rannsókn búfjársjúkdóma fyrst og fremst, en mun þó auk þess vera ætlað að taka til með- ferðar önnur verkefni fyrir land búnaðinn. Nú er ralað um, að byrja á víðtækum rannsóknum á íslenzk- um jarðvegi; meðal annars að komast að því hvað helzt er hægt að rækta á hverjum stað. hvaða áburðar er þörf, o. s. frv. Sem stendur petur Iðnaðardeild ekki annað þessum rannsóknuni m. a. fyrir áhaldaleysi. — Annað- hvcrt þarf að búa Iðnaðardeild- ina fullnægjandi tækjum og starfskröftum lil þessara rann- sókna, eða setja upp fullkomna efnarannsóknarstofu á Keldum, og framkvæma þar allar efna- rannsóknir fyrir landbúr.aðinn, bæði jarðvegsrannsóknir og ann- að. Eitt af verkefnum Iðnaðaideild- ar er í lögunum talið ,,jarðefna- og námarannsóknir“. Til þessa flokks mun mega telja mórann- sóknir þær, sem rannsóknarráð lét gera. Það má teljast fullreynt ur eru í magni A- og D-efna í ís- að ekki er hægt að þurrka hér lenzku smjöri. (Sennilega lágt að mó til eldsneytis í stórum stíl, vetrinum, sérstaklega ef fóður kúnna er slæmt)). Atvinnudeildin hefur nú starf- nema í beztu sumrum, hvað svo sem kostnaðarhliðinni líður. — Annað mál er það, hvort ekki er að í meir en 7 ár, og mætti því ^ægt að þurrka móinn í vélum og vænta þess, að árangur af starfi framleiða úr honum brikeitur, hennar væri farinn að koma í e^a t>yggJa a honum einhvern ljós, hvaða verkefni hún hefur leyst Það er óhætt að segja, að þeirri stefnu hefur verið fylgt, Iðnaðárdeild snertir, að ar:nan iðnað. Það getur vel verið að hér séu fólgin einhver fleiri verðmæti í hvað jörðu (auk jarðhitans), — það gera er mál sem þarf að rannsaka. helst engar sjálfstæðar rannsókn- ir, en láta sér nægja að gera em Lítilsháttar hefur fundist af surtarbrandi, járnsteini og bleiki Kyrrð og friður í Bruxelles Þj.rðjudaginn 12. ues. 1944. ÞjOÐVILJíNN Síðastliðinn sunnudag héldu vopnaðar raðir brezkrar og kanadiskrar herlögreglu uppi reglu á aðalgötunum í höfuð- borg Belgíu, á meðan feiknar- legur mannfjöldi lét í ljós and- úð sína á ríkisstjórn Pierlots. — Þetta er ískyggilegasti at- burðurinn sem hefur átt sér stað, síðan herir okkar byrjuðu að, frelsa meginlandið. — Hann þýðir, að hermenn okkar voru notaðir til að vernda auðsjá- anlega óvinsæla ríkisstjórn fyr- ir gremju almennings. — Þessi íhlutun var ennfremur fram- kvæmd í nafni laga og friðar gegn belgisku mótspymuhreyf- ingunni. Það, sem framkvæmt hefur verið í Belgíu með jafnopin- skáum hætti, verður e. t. v. endurtekið hvað eftir annað (núna í Grikklandi, — þýð.), þar sem herir okkar hafa æðstu hervöld á meginlandinu, nema almenningsálitið sé stöðugt á verði. Hinir vestrænu bandamenn munu hafa æðstu völd, bæði hemaðarleg og efnahagsleg, á næstu mánuðum eða árum. — Þeir geta um tíma, — og að- (Ritstjómargrein í hinu kunna, enska vikubiaði, New Statesman and Nation, 25. nóvember s.l.). eins um tíma —, lagað stjóm- mál frelsuðu landanna og óvina landanna í hendi sér með því að nota sér aðstöðu sína sem lögregluþj ónar og eins með því að láta af hendi eða halda í matvæli og hráefni. Sumir munu segja, að Ers- kine hershöfðingi (Breta) hafi neyðzt til að skerast í leikinn, þegar meðlimir mótspymu- hreyfingarinnar tóku til að halda útifundi og fara í mót- mælagöngur undir • forystu Kommúnista. — Hann hefði ekki getað leyft, að það kæmi til árekstra mílli vopnaðra manna, því að þeir gætu leitt til borgarastyrjaldar eins og æsingurinn var orðinn mikill. Belgía er herstöð okkar. — Samgönguleiðir okkar liggja gegnum Bruxelles. — Það var því áríðandi, að friðurinn væri varðveittur, — með brezku her- liði, ef þörf krefði. — En er hverjar prófanir á aðsendum sýn- jörð, en ekki hefur enn verið ishornum. ÞaS er raunar svo, aS rannsakaS hvort svo mikiS er til þaS skortir flest á þessum staS, af þessum efnum, aS hægt sé aS til þess aS um rannsóknarstarf- byggja á þeim námarekstur. semi geti veriS aS ræSa. ÞaS skortir áhöld og ýmsan útbún ViS rannsókn og leit aS verð- mætum jarSefnum þurfumviðað- menn, sem verksmiðjuna Hörpu. ÞaS vi.ð- eru aS byrja háskólanám. — Til ist því útilokað aS málr.ingar- sjálfstæðra rannsókna má og j verksmiðjan Litir og Lökk geti telja rannsóknir IðnaSardeildar á, fengið nokkrar upplýsingar urn íslenzkum byggingarefnun:. sér-1 þessar rannsóknir eða að At- ftaklega einangrunurefnum. og! vinnudeildin geti tekið að sér að Sk.01 tU. Ckkl *-'1" ■ géra nokkrar rannsóknir fyrir þá I tvmnu ei m vai reist , verk«miðju krepputimum og hefur æ siðan ( um nu fynr sjavarutvegmn fara að, þaS skortir húsrúm og það stoðar jarSfræSingar.na, en þeir .skortir starfsfólk, en vonandi hafa ekki ennþá veriS spurðir ráða. skortir ekki verkefni eða fram- Helstu rannsóknir sem við höf- veik íorstjórans, Trausla Ólafs- Einn þáttur í starfsemi ISnaS- ardeildar er matvælarannsóknir^ og eru þær hugsaSar sem ef'.rlit með hverskonar neyzluvöru, sem höfð er á markaði. Þetta eftirlit á aS ,,vernda menn gegn tjóni, sem stafað getur af því, að slíkar gjörhugsuðu pólitík Jónasar, en héldu að þeir væru miklir menn af því þeir kunnu þó nokkuð að herma eftir uppeldis- föður sínum. Síðan hefur Framsókn, undir reikandi forustu Hermanns verið miðuð við kreppu. ASal- atriðið að spara, — gera sem minnst. BúnaSardeildin hefur raunar ald rei o;SiS annaS en nafnið. — Þar starfa tveir menn við skrif- borð og einn forstjóri, sem óþarfi smáurn stíl. fram á rannsóknarstofu Fiskifé- lagsins (vítamínrannsóknir) og svo á Fiskideildinni, sem fæst einkum við rannsóknir á fiski- göngum, aldursrannsóknir á fiski og þess háttar, en allt er þetta í er aS telja meS, því hann vinn- ur fullt starf annars staðar og em- bættí haps í Atvinnudeildinm Mér þykir sennilegt aS við þurfum aS reisa sérstaka tilrauna- stofnun fyrir sjávarútveginn, þar því ekkert annað en bitlingur, I sem hægt er að gera tilraunir í eins og þetta embætti hefur ver- ! tekniskum stíl til að prófa nýjar og Eysteins, reynt að halda áfram á Jónasarbrautunum jafn- Þó varð ekki hjá því komist, að verkalýðshreyfingin reyndi framt því að berjast fyrir gjöreyðingu Jónasar. Þessi herferð að hrista af sér Jónasar-Framsóknarokið. Á árunum 1930—32 leiddi þetta til þess að Jónasi fötuðust tökin að nokkru og milli- bilsástand skapaðist í stjómmálum 1931—34, og voru þá nokkr- ar líkur til að verkalýðshreyfingunni ætlaði að takazt að losa sig undan áhrifum Framsóknar. Árið 1934 náði Framsókn tökunum aftur, en nú var raun- hefur tekizt hvað Jónas snertir, hans ferli er lokið í íslenzkri pólitík, en árið 1942 mistókst hún á hinum vígstöðvunum, þá missti Framsókn tökin á ríkisvaldinu að formi til, þó hún héldi þeim í reynd fram á þetta haust. Frá sama tíma hafa áhrif og völd verkalýðshreyfingarinnar vaxið, og nú er loks horfið frá hinni fávíslegu fjármála- og atvinnumálastefnu Fram- verulega breytt um forustu. Jónasi var vikið til hliðar, upp- j sóknar. Rætur þessar má rekja til falls gerðadómsla^anna 1942. eldissynir hans tóku við forustunni. Þeir höfðu aldrei skilið hina j þa var örlagaspor stigið í íslenzkum stjórnmálum. ið fra byrjun. Það er í rauninni sjálfsagt að leggja Búnaðardeild- ína niður og taka húsrúm henn ar til afnota fyrir Iðnaðaideild- ina. Ég meina ekki að það eigi eng- ar rannsóknir að gera í þágu landbúnaðarins. Það fara fram rannsóknir og tilraunir í búnaði á Sámsstöðum, á Keldum og víð- ar, og nú er í ráði að reisa rann- sóknarstofnun að Keldurri fyrir 2 milljónir króna. Rannsóknar- framleiðsluaðferðir eða enduV- bætur á framleiðsluaðferðum. — Þar mætti t. d. gera tilraunir með þurrkun (dehydration) á fiski og síld, ennfremnr veyk- ingu á síld. Það er ekki van- þörf á að gera fisk- og síldar- framleiðslu okkar fjölbreyttari. Nú er talað um að breyta síldar- iðnaðinuiri meira í matarfram- leiðslu, t. d. með aukinni niður- suðu og niðurlagningu síldar. og virðist mér þurrkun og reyking gæti komið þai til viðbótar. Um þetta mál mun ég ef til vill skrita meira síðar. Eitt tekniskt viðfangsefni væri t. d. að gera tilraunir til að að- greina (frakajóne.a) síldarolí- una með kælingu í acetónupp- lausn, þannig, að hægt væri að nota nokkurn hluta olíunnar í stað línolíu eða ásamt línolíu r málningu og fernis. Tilraunir í smáum stíl hafa sýnt að svona kæli-aðgreining ber árangur; en spurningin er auðvitað, hvort þetta er fram- kvæmanlegt tekniskt og hvort það þá borgar sig. — Líka væri fróðlegt að prófa að hve miklu leyti er hægt að nota herta síldarolíu í smjörlíki. Um þetta er hvergi upplýsingar að fá í bókum; en að því er ég bezt veit, er hert síldarolía einmitt mest notuð í þessu augnamiði nú á síðustu árum. Ég hef einu- sinni áður stungið upp á að þess- ar tilraunir væru gerðar í At- vinnudeildinni og í samvinnu við smjörlíkisverksmiðjurnar, en það var þá ekki hægt vegna áhalda- leysis og annars trafala. Ég hef tekið þessi dæmi til þess að eitthvað sé nefnt, en’það er að sjálfsögðu af nógu að taka. Hinir réttu aðilar að skipulagn- ingu og framkvæmd allra rann- sókna í þarfir atvinnuveganna er, eins og kunnugt er, forstjór- ar Atvinnudeildarinnar og rann- sóknarráð, sem þar á að hafa yfirstjórn og finna starfseminni verkefni, eða réttara sag:, ákveða hvaða verkefni skuli ganga fyr- ir. — En það þarf að hætta þessari nánasarlegu sparsemi og aum- ingjaskap, sem viðgengist hefur í þessum málum hingað til, ann- ars er einskis árangurs að vænta. Við eigum marga ágæta menn í efnafræði og öðrum hagnýtum vísindum, sem eru búnir með nám, eða munu bráðlega ljúka því, t. d. úti í Danmörku og ann- arsstaðar á Norðurlöndum. Við 1 þurfum að skapa þessum mönn- um vinnuskilyrði hér, annars er hætt við að þeir neyðist til að setjast að í útlöndum, og því er ekki að leyna. að það hafa marg- ir gert á árunum fyrir stríð, vegna þess að ekki hefur verið brúk fyrir þá hér heima af einhverjum ástæðum. Það virðist þó lítil skynoemi í því að ríkið styrki menn til náms við útlenda háskóla, ef svo er ekki brúk fyrir þá þegar þeir hafa lokið námi. En ekki er ég að lá mönnum, þó þeir vilji held- ur vinna ,í útlöndum en lepja dauðann úr skel hér heima. í flestum löndum er nú mikill hörgull á mönnum með sérþekk- ingu í. ýmsum greinum, og hefur verið frá stríðsbyrjun. En hér hefur það ekki verið svo, hing- að til. Við höfum efni á því að láta lærða efnafræðinga vinna sem skrifstofumenu, eins og dæmi eru um. Nú virðist þetta vera að breyt- ast. Nú vantar alstaðar menn. — Alstaðar er fyrirhuguð uppbygg- ing, ný skip, nýjar verksmiðjur, endurskipulagning Iandbunað- arins, nýir skólar, bændaskóli í Skálholti, verkfræðideild við Há- skólann, rannsóknarstöð á Keld- um fyrir 2 milljónir. Það er gaman fyrir þá, sem nú eru að byrja háskólanám að vita að þeirra er full þörf. Þetta var ekki svo fyrir 10 til 12 árum, þeg- ar ég og mínir jafnaldrar voru að byrja háskólanám. Þá voru krepputímar og offramleiðsla af menntamönnum, eins og öllu öðru; aðalatriðið að skrimta ein- hvernveginn. — Það er gleðilegt að nú eru betri tímar framundan, tímar bjart- sýni og framfara. Nú er þess loks að vænta að atvinnuvegir okkar komist í kynni við vís- indi og tækni, enda er þess ekki vanþörf, svo mjög sem vuð er- um aftur úr í þeim efnum. það réttlætanlegt, að Erskine hershöfðingi skyldi afvopna hina 100000 menn mótspymu- hreyfingarinnar án þess að setja þeirri ríkisstjóm, sem hann þannig festi í sessi, nein skilyrði? — Leiðtogar mót- spymuhreyfingarinnar tóku þá afstöðu, sem okkur öllum fannst sanngjörn, þegar franski heimaherinn tók hana í við- skiptum sínum við de Gaulle. Hann bað um að fá að gánga í hinn reglulega her sem heild og ásamt foringjum sínum. — De Gaull féllst á þetta. — Af ! hverju hafnaði Pierlot því? — ! Hver svo sem ástæðan var, þá I var hún ekki sú, að Belgíu- 1 menn taki nú þegar hæfilegan þátt í hernaði Bandamanna. — Belgía hefur jafnmikla þörf fyrir hjálp þessara áhugasömu, ungu sjálfboðaliða og við. Þeir em líklegir til að verða betri hermenn en herforingjar gamla hersins, sem voru ánægðir með að eyða síðastliðnum fjórum hernámsárum í samþykkjandi þögn og hlutleysi. — En frá sjónarmiði Pierlots getur verið, að þessir herforingjar, sem eru stétarbræður hans, virðist á- reiðanlegri en ungu mennirnir, sem buðu böðlum óvmanna byrginn og voru undir forustu manna, sem margir voru komm únistar. Það er glöggt, að hér er í rauninni um stéttarbaráttu að ræða. — Ráðherrarnir þrír, sem sögðu af sér, hafa lýst greini- lega ágreiningi sínum og stjórn arinnar- — Þeir bera á hana þyngri sakir en þróttleysi í af- skiptum sínum af matvæla- skortinum, í ráðstöfunum sín- um til að bæla svarta markað- inn niður, til að útrýma sam- yerkamönnum Þjóðverja úr iðnaðinum, embættismanna- stéttinni og lögreglunni. — Sannleikurinn er sá, að sam- vinna við Þjóðverja var miklu útbreiddari í belgisku milli- stéttinnf, allt frá stóriðjuhöld- um til bænda, en hún var í Frakklandi. — Allar fáanlegar upplýsingar staðfesta þessa gagnrýni. — Svarti markaður- inn er almennur og óskamm- feilinn. — Dagblöðin skýrðu nýlega frá því, að skömmtun- arvörur hafi farið minnkandi undanfamar vikur. — Ríkis- stjórn Pierlots virðist ekki hafa gert tilraun til að taka eigna- námi þau miklu auðæfi, sem ýmsir samverkamenn Þjóð- verja hafa safnað á hemáms- ámnum. Ef maður kynnir sér skoðanir sósíaldemokrata og les blað þeirra, Le Peuple, kemst mað- ur að raun um að það styður og endurtekur gagnrýni komm- únista gagnvart stjórninni (Al- þýðublaðið ætti að athuga það, þýð.). En það heldur því fram, að aðalástæðan sé „þróttleysi" og biður um þolinmæði. — Það segir líka, að verið sé að semja Kínverji fær eld hjá bandarískum hermanni. Ungmennafélag Grímsstaðaholts Framhald af 3. síðu. uga, og ofninn k?p,n sýnilega vel við það nýja hlutverk sitt að verma reykvískt æskufólk sem kemur saman í leit að heilbrigðu félagslít'i. — Vatns- leiðslu þurfti að leggja 80—90 m. spotta, og er það vinnan við vatnsleiðsluna sem sést á mynd inni (með skálanum). Rafmagn var einnig lagt þangað. Allir gluggar voru endurnýjaðir. Skálinn er að verða ágæt vist- arvera, enn vantar borð og bekki, en trésmiðir og gervi- smiðir félagsins ætla ekki að láta standa á því. VÍGSLUHÁTÍÐ Annan desember var skálinn vígður með hátíðlegn skemmt- un eða réttara sagt skemmti- legri hátíð, sem þótti eiustæð- ur viðburður á Grímsstaðaholti. Þar sátu kaffiveizlu um 150 Holtsbúar, og höfðu stúlkurnar í ungmennafélaginu sjálfar undirbúið allar veitingar af mestu rausn. Formaður félags- ins Gunnar Jónsson verzlunar- maður setti hófið með ræðu og auk hans töluðu Eðvarð Sig- kennari, er hefur hjálpað til urðsson og Ingimar Jóhannsson áætlun um félagslegar trygg- ingar í líkingu við tillögur Beveridge Þessi afsökun er ekki til- komumikil. Það er augljóst, að í Belgíu er háð barátta á milli yngri kynslóðarinnar og þeirrar eldri, sem aðhald margra flokka- bandalaga hefur vanið á still- ingu. — Það vill svo til, að djúp það, sem er á milli ell- innar og æskunnar, samsvarar yfirleitt djúpinu á milli stétt- anna. — Valdabaráttan stendur hér nakin. — Sumir þessara ungu manna eru óþolinmóðir hugsjónamenn, aðrir eru hungr aðir öreigar- Það er þess vegna að Erskine hershöfðingi er að afvopna þá, samkvæmt beiðni Pierlots. Herir okkar fóru til Belgíu til að sigra óvinina og frelsa vini okkar, — ekki til að ganga á mála hjá gagnbyltingunni. við félagsstofnunina með ráð- um og dáð, enda þaulreyndur ungmennafélagi. Þorsteinn Halldórsson flutti félaginu frumort kvæði, sem var sung- ið með mikilli hrifningu, þrjár systur sungu, lesin var upp saga og hermt eftir. Að lokum var dansað fram undir morgun, og fór öll skemmtunin prýðilega fram- Til er ætlazt að í framtíðinni verði skálinn félags- og tóm- stundaheimili æskunnar á Grímsstaðaholti, þar á að verða opið hús ein fjögur kvöld í viku, spil og töfl, málfundir, fræðsluerindi og annað til skemmtunar og fróðleiks. Félagið telur nú um 60 með- limi, og hefur þegar eignazt skálann skuldlausan. Stjórn fé- lagsins skipa: Formaður Gunn- ar Jónsson verzlunarmaður, varaformaður Haraldur Karls- son, ritari' Eðvarð Sigurðsson, gjaldkeri Sigríður Sigurðardótt- ir, fjármálaritari Steinunn Sig- urgeirsdóttir. Hússtjórn skál- ans skipa: Lárus Sigurgeirsson, Óskar Pálmarsson, Magnús Þorbjömsson, Hulda Pálmars- dóttir og Þórlialla Karlsdóttir. Þessi félagsstofnun og starf- ið við skálann á Grímsstaða- holti er til fyrirmyndar, og er það sérstaklega athugandi að nauðsyn á tómstundaheimili verður ekki leyst með einni æskulýðshöll í Reykjavík, þó hún muni gera mikið gagn. Reykjavík er orðin það stór, að hver bæjarhluti þarf að eiga stað, þar sem ungt fólk getur komið saman til félagslífs, fræðslu og skemmtana. Bæjar- yfirvöldin hafa sýnt fullkomið tómlæti um þessi mál, svo æsk- an verður sjálf að eiga frum- kvæðið. En fullkomlega væri ástæða til að bæjarfélagið styrkti slíka einbeitta menning arviðleitni og kemur fram í starfi Ungmennafélags Gríms- staðaholts, og ætti það ekki að gleymast þegar samin verður næsta fjárhagsáætlun bæjarins, — enda þótt forgöngumönn- unum hafi aldrei komið til hugar að fara fram á slíkt. S.G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.