Þjóðviljinn - 12.12.1944, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.12.1944, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. desember 1944. SKðTDOLDIN cffír Gíls Gudimindsson, fyrra bíndí, er bomín úf Saga þilskipaútgerðar á íslandi frá öndverðu og þar til henni lauk að fullu. Yfirgripsmikið, ítarlegt og skemmtilegt rit um eitt allra merk- asta tímabilið í atvmnusögu þjóð- arinnar. Skútuöldin er mikið rit. Fyrra bind- ið er um 600 bls., prýdd 200 myndum af skipum, útgerðarstöðum, útgerð- armönnum, skipstjórum og skips- höfnum. Síðara bindið, sem kemur út snemma á næsta ári, verður álíka að stærð og einnig prýtt miklum fjölda mynda. í þessu ritverki er geysimikill fróðleikur saman kom- inn og mikill fjöldi manna kemur þar við sögu. ?r»r.r'rr~,~r,’rrf".~r• - — - Þilskipaútgerðin var undirstaða alhliða vakningar í íslenzku þjóðlífi á öldinni sem leið. Með þessu stórmerka ritverki Gils Guðmundssonar, er þilskipaveiðunum, útgerðarmönnum skipanna og „skútukörlunum“ gerð þau skil sem þeim eru samboðin. Þetta er fólabók IsKendinga i ár Bókaúígáfa Guðjóns 0 Guðjónssonar WV’AVUWJWVVWVVW V ; ■ ' Uogir menn og konnr sem vilja læra Iðn Á allsherjarþingi Vinnuveitendafélags íslands, sem haldið var í Reykjavík 24.—27- nóv. s. 1. var kosin nefnd til að athuga „með hverjum hætti helzt væri unnt að bæta úr þeim brýna skorti, sem nú er á faglærðum iðnaðarmönnum, og afnema þær hömlur, sem nú eru á því að ungir menn hafi frjálsan aðgang að fullkominni iðnmenntun“. Nefnd sú sem kosin var telur æskilegt að afla upplýsinga um það hversu margir séu þeir ungu menn og konur, sem myndu óska að læra ákveðna iðn ef kostur gæfist. Óskar nefndin því hér með eftir, að allir þeir, sem slíkan áhuga hafa styðji nefnd- ina í starfi sínu með því að senda henni nafn sitt, aldur og heimilisfang ásamt upplýs- ingum um undirbúningsmenntun og taki fram hvaða iðngrein af þeim sem hér eru nefndar þeir myndu vilja nema: \ Blómabuðin Garður biður viðskiptavini sína að athuga að gera Vélsmíði Módelsmíði Rennismíði Frystivélavirkjun Rafvirkjun Húsasmíði Húsgagnabólstrun Klæðskeraiðn Pípulagningar Blikksmíði Eldsmíði Málmsteypa Flugvélavirkjun Útvarpsvirkjun Múrsmíði Söðlasmíði Gullsmíði Veggfóðrun Plötusmíði Vélvirkjun (þar undir mótorgæzla) Bifvélavirkjun Skipasmíði Húsgagnasmíði Skósmíði Úrsmíði Málaraiðn o. fl. ' jólapantanir sínar tímanlega því engar pantanir verða teknar eftir 19. þ. m. Jólatré og greinar væntanlegt á næstunni. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Upplýsingar þaar sem nefndin fær munu væntanlega geta stuðlað að því að leysa það vandamál sem hér er um að ræða. Bréf séu send til §krifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Skólastræti 3, Reykjavík, fyrir 1. janúar 1945. Merkt: „EE)NNÁM“. Iðnaðarmálanefnd Vinnuveitendafélags íslands kosin 27. nóvember 1944. Gísli Halldórsson. Sigurjón Pétursson. Eiríkur Ormsson. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN - Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Hsðarstíg 20. Sími 5085. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.