Þjóðviljinn - 28.12.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.12.1944, Qupperneq 8
Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarbarnaskólanum. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Jólalög leikin á harmoniku og bíó-orgel. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperettunnni „Mat- söluhúsið" eftir Suppé. b) „Töfrablómið", — vals eftir Waldteufel. c) „Gladiator", — marz eftir Fucik. 20.50 Upplestur: Úr Fornsögum Norðurlanda (Guðni Jónsson magiteter). 21.15 Hljómplötur: Foster Riehard- son syngur indversk ástalög. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). 21.50 Hljómplötur: íslenzkir söngv- arar. Leikfélag Reykjavíkur vill vekja athygli leikhúsgesta á því, að af J alveg sérstökum ástæðum getur . félagið sýnt franska gamanleikinn HANN einu sinni ennþá, annað ' kvöld kl. 8. Er þetta tilvalið ’tæki- færi fyrir þá, sem ekki ennþá hafa séð þennan skemmtilega leik. En þetta verður allra síðasta sýning. Ennfremur vill félagið vekja at- hygli á því, að þriðja sýning á jólaleiknum „Álfhóll" verður á nýj ársdagsk völd. FLOKKURINN SKRIFSTOFA SÓSÍALISTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Skólavörðustíg 19 er opin alla virka daga kl. 4—7. Þeir félagsmenn, sem eiga ó- greidd félagsgjöld fyrir árið, sem er að líða, eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofuna sem fyrst og gera skil. Ennfremur eru þeir nýir félags- menn, sem hafa ennþá ekki vitjað félagsskírteina sinna, beðnir að gera það einhvem næstu daga. Lifði á bjúgaldinum 118 ár I Maður að nafni Jesus Maria Alban dó fyrir skömmu í bæn- um Ibague í suðurameríska lýðveldinu Kolombía, 118 ára að aldri. Hann þakkaði langlífi sitt því, að hann hafði alla æfi borð- að bakaða banana á hverjum deg-i. Jugoslövum bannað- ar bjargir Jugoslavneska hjálpamefndin í London skýrir svo frá, að skiprúm fáist ekki fyrir flutning á vefnaðar- vöru til Jugoslavíu. 780 ballar af fataefni, sem kana- dislci rauði krossinn sendi Jugo- slövum, hafa nú legið í BretLandi í ]>rjá mánuði og beðið flutnings. Jugoslavneska stjórniri hefur beð ið, fyrir hönd jugoslavneska rauða krossins, brezka stríðsflutninga- ráðuneytið að Jeyfa jugoslavnesk- um skipum að flytja ]>essa vöru. Beiðninni var hafnað. Kunnugt er af fyrri fréttum, að auk hungursins cr klœðleysið hin j voðalegasta plágu mjög margra ] hjólkursalan tvöfaldast á 5 árum Góð afkoma vínnandí stéttanna víð sjóínn tryggír jafnframt hag bænda Mjólkursalan hér í bænum hefur um það bil tvöfaldast frá því sem hún var fyrir 5 árum. Þrjá dagana fyrir jólin seldust um 100 000 lítrar mjólkur. Hinsvegar seldust ekki nema tæplega 1500 lítrar rjóma, en á sama tíma fyrir þremur árum seldust um 10 000 lítrar rjóma. Ef rjómasalan hefði haldizt í hlutfalli við aukningu mjólk- ursölum hefði átt að vera hægt að selja hér þéssa þr já daga fyr- ir jólin 15—20 þús. lítra, og sézt bezt á því hve alltof lítið er af þeirri vöru á markaðinum. Þessi mikla aukning mjólk- ursölunnar síðustu árin stafar fyrst og fremst af rýmri fjár- hag og aukinni velmegun al- mennings hér í bænum og sýnir að það eru engu síður hagsmun- ir bændanna fyrir austan að Búðaklettsstrandið Eins og frá Oar sfyýrt í síSasta tbl. ÞjóÖoiljans strandaSi tí. b. BúðaJilettur tíiS sunnantíert Reyfýanes s. I. laugardagsmorg- 1 un. Sl^ipshöfnin bjargaðist, en 2 farþegar fórust. Þessir tveir farþegar voru Björn Benediktsson, aldraður verkamaður úr Reykjavík og Friðrik Sigurjónsson, ungur sjó- maður úr Vestmannaeyjum. Ströndin, þar sem skipið strandaði, er stórgrýtt og brima- söm, og hefur ekkert rekið úr skipinu nema hálfeyðilagðir póstpokar. íslenzkir fulltrúar komnir heim Agnar Kofoed Hansen lög- reglustjóri, sem var einn af fulltrúum íslands í flugmála- ráðstefnunni í Chicago er ný- kominn heim. Ennfremur eru komnir heim tveir af fulltrúunum sem sátu verzlunarþingið í New York, þeir Haraldur Árnason og Magnús Kjaran. „Rússlandshjálp“ brezku alþýðunnar næstum 18 millj.kr. ■ í september s.l. höfðu á þrem árum safnazt 717191 sterlingspund í „Rússlands- hjálpar“ — sjóð Bretlands. — Þar með eru taldar gjafir frá verklýðsfélögum, verklýðs- flokkum og samvinnufélögum. Jugoslava. — 1 mörgurn sveitum cr ncktin svo milcil, að flest Kejm- ilin eiga ckki /clœðnað nema á einn fjölskyldumeðlim, þegar allt cr lagt saman. vinnandi stéttimar í Reykja- vík hafi viðunandi kaup og sómasamleg lífskjör. Brotizt inn í Iíron í Sandgerði I jyrrinótt tíar brotizt inn í sölu- búð Kron í Sandgerði. Var þar stolið eitthtíað á annað hundrað kf. i skiptimynt og all- miklu af tíindlingum. Þjófarnir höfðu farið inn um glugga á bakhlið hússins og skor- ið sig á rúðubrotum, og var blóð- ferill víða um búðina. Auk skiptimyntarinnar höfðu þjófarnir tekið alla vindlinga sem í búðinni voru, auk þess eitthvað af coca-cola, en inn í vöru- geymsluna inn af höfðu þeir ekki farið. Næsta hús við Kronbúðina var símstöðin, en alllangt óbyggt svæði á milli. Friðsöm jól hjá lög- reglunni Jólin voru að þessu sinni mjög friðsöm og róleg, að því er Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn tjáði Þjóðviljanum í gær. Á Þorláksmessu var að vísu mikið um ölvun, en lögreglan þurfti óvenjusjaldan að sker- ast í leikinn- En lögreglan hafði samt nóg að gera, því á jólanóttina fór hún 70 ferðir til þess að flytja gamalmenni, konur og böm, sem þurftu að fá bíl, en þá voru bifreiðarstöðvamar lokaðar. Á annan dag jóla var einnig mikið um ölvun, en þó rólegt. Engin íkviknun né slys urðu hér í bænum um jólin og er það óvenjulegt. r Uthlutun matvæla- seðla Afhending matvælaseðla fyrir næsta úthlutunartímabil, hefst í dag í Hótel Heklu. Verða þeir afhentir frá kl. 10—6 í dag og á morgun, en aðeins frá kl. 10—12 á laugardaginn. Húsavíkarkirkja skemmist af eldi Eldur kom upp í Húsavíkur- kirkju fyrir jólin og gátu jóla- messur því ekki farið þar fram að þessu sinni. Eldurinn kom upp í suðaustur- horni kirkjunnar. Skemdir urðu ekki mjög miklar. NÝJA BÍÓ TJARNARBÍÓ SKEMMTISTAÐURINN CONEY ISLAND Dans- og söngvamynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk leika: BETTY GRABLE, CESAR ROMERO, GEORGE MONTGOMERY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stássmey Cover Girl) Skrautleg og íburðar- mikil söngva- og dans- mynd í eðlilegum litum. RITA HAYWORTH GENE KELLY Sýning kl. 5, 7 og 9. VUWVUVWyWIAVVWUWWlVWUVVWVVWVVUWWWUVVUWW^ ÁLFHÓLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. 2. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í Iðnó LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR getur af sérstökum ástæðum haft enn eina. sýningu á franska gamanleiknum ft HANN annað kvöld kl. 8 síðdegis Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir í dag kl. 4—7. ywwwvwwvwwwvww^wwwwwwwwwwwwvwww^fw^rtrt^^jww" wwvwwwwv ÍWWWWÍ TONLISTARFELAGEÐ 0 0 eftir Jóh. Seh. Bach. Stjómandi dr. Urbantschitsch verður flutt annað kvöld kl. 8,15 í Fríkirkjunni Síðasta sínn Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu wwwvwwvvwwwwvwvwwwwwwwwwwww^jwvwwwí Sálir ð vegamútum Framhald af 5. síðu. léttur ber fyrst að greiða þurftar- laun, það, sem fram yfir er, á að bíða, hver sem í hlut á og jafnt fyrir það þó viðkomandi telji sig kjörinn til sérréttinda. Það hæfir illa íslendingum, sem fyrst og fremst byggja tilveru sína sem þjóð á menntunarþrá og menning- arafrekum, að svelta þá menn, sem falin eru fræðslustörfin. Bezta landvörn íslenzka lýðveldisins er menntun þegnanna, hún verður aldrei of dýru verði keypt. lslend- ingar greiða ekkert fé til herkostn- aðar og ætti þeim því að vera ljúft að verja þeim mun meira til upp- eldismála. Bjargráð þeirra tíma, sem í hönd fara, koma ekki úr herbúðum þeirra manna, sem þvælast vilja fyrir öllum framkvæmdum og ný- ungum á sviðum atvinnulífs og fé- lagsmála. Það verður ekki lifað menningarlifi í þessu landi, mfeð þeim tekjum þjóðarbúsins, sem lir- eltir atvinnu'hættir skapa. At- vinnuleysi og ósæmandi lífskjör verður þá það, sem kemur. Málaflutningskrifstofa Áki Jakobsson Sigurhjörtur Pétursson. Lögfræðingar Jakob J. Jakobsson Klapparstíg 16- Sími 1453. Málfærsla, innheimta, reikningshald, endur- skoðun. Stórfelld nýsköpun á þessum sviðum er óhjákvæmileg og verður að takast. Þeir menn, sem nú gera gælur við anda kyrrstöðunnar, eiga um tvennt að velja — sálir þeirra eru á vegamótum — annaðhvort að gera andlegan uppskurð á sjálfum sér og vérða heilir þátttakendur í baráttunni fyrir bjartari og betri 'timum eða að stinga höfðinu ofan í sandinn, breiða yfir sig feld sér- hyggjunnar, og láta sig dreyma um liðna tíma. En þá dagar þá uppi eins og tröllin til forna. Slcúli Þorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.